Vísir


Vísir - 06.05.1964, Qupperneq 2

Vísir - 06.05.1964, Qupperneq 2
2 VÍSIR . Mðvikudagur 6. ma( 196,1 ÍR vann hraðkenpnina Úr úrslitaleiknum milli KR og lR. Það er ÍR sem þarna er i mikilli sökn og Þorsteinn Hallgrímsson skorar. ÍR vann hraðkeppnismótið í I en tókst að sigra á góðum enda- körfuknattleik að Háiogaiandi f spretti með 35:28. bráðskemmtilegum úrslitaleik við Annars voru úrslit leikjanna í KR. í hálfleik hafði ÍR 15:14 yfir I gær þessi: Jón Þ. Ólafsson skrifar VISI um San Antonio Relays: IR-KFR 39:31. Ármann—Keflav.flugv. 21:16. KR—Stúdentar 33:16. Undanúrslit: ÍR-Ármann 33:23. Úrslit: ÍR-KR 35:28. Oskar varð þrefaldur meistarií badminton Óskar Guðmundsson, badmintonkappi úr KR vann það einstæða afrek á íslandsmóti í badmin- ton, sem haldið var í kyrrþey á laugardaginn var í KR-húsinu, að vinna allar þær greinar sem hann mögulega gat keppt í. Hann varð þre- faldur íslandsmeistari, vann einliðaleik, tvíliða- leik ásamt Garðari Al- fonssyni og tvenndar- keppni með Huldu Guð- mundsdóttur. I mótinu voru skráðir 57 keppendur til leiks frá 4 félög- um, þar af aðeins einu utan Reykjavíkur, Einar Valur Krist- jánsson frá ísafirði. Úrslit á mótinu urðu þessi: Meistaraflokkur: Isl.meistari f einliðaleik karla: Óskar Guðmundsson, KR, vann Garðar Alfonsson, TBR, með 15:4 og 15:0. Isl.meistarar í tvíliðaleik karla: Óskar Guðmundsson, KR og Garðar Alfonsson TBR, unnu Viðar Guðjónsson og Jón Árnason, TBR, með 15:5 og 15:1. Isl.meistarar f tvfliðaleik kvenna: Halldóra Thoroddsen og Jónína Nieljóhníusardóttir, TBR, unnu Guðmundu Stefáns- dóttur og Júlíönu ísebarn, TBR, með 11:15, 15:4 og 15:8. Isl.meistarar í tvenndar- keppni: Hulda Guðmundsdóttir, TBR, og Óskar Guðmundsson, KR, unnu Jónínu Nieljóhníúsar- dóttur og Lárus Guðmundsson, TBR, með 15:10 og 15:6. I. flokkur: ísl.meistari einliðaleik karla: Einar Valur Kristjánsson, lsa- firði, vann Steinar Brynjólfsson, TBR, 15:9 og 15:12. ísi.meistarar í tvíliðaieik karla: Steinar Brynjóifsson og Ingi Ingimundarson, TBR, unnu Guðmund Jónsson og Hilmar Steingrímsson, KR, með 15:7 og 15:6. ísl.meistarar í tvíliðaleik kvenna: Erna Franklín og Vildis Guðmundsson, KR, unnu Maríu Guðmundsdóttur og Jónu Sigurðardóttur, KR, með 15:2 og 15:10. ísl. meistarar f tvenrfdar- keppni: Erna Franklín og Gunn- ar Ölafsson, SKB, unnu Vildísi Guðmundsson og Öm Steinsen, KR, með 15:4 og 15:3. Mesta krínglukastkeppni sögunnar Hið árlega mót, „Mt. San Ant- onio Relays“ fór fram hér í Kali- forníu í gær (25./4.). Mótið fór fram í Walnut sem er rétt austan við Los Angeles. Veður var mjög gott er mótið fór fram og sval- andi gola blés af suðri. Keppend ur voru mjög margir, samkvæmt leikskrá voru þeir 950 tals- ins. Mikil spenna ríkti fyrir mótið, því búizt var við mjög góðum af- rekum og tveir keppendanna, þeir Dalias Long og Rink Babka höfðu látið í það skína í biaðaviðtali að ekki væri ólíklegt að þeir settu heimsmet. Flestir af beztu frjáls- íþróttamönnum Bandaríkjanna tóku þátt f mótinu og afbragðs afrek voru unnin f flestum greinum. Eitt heimsmet var sett, var þar að verki A1 Oerter, tvöfaldur Olym- pfumeistari í kringlukasti. Strax f fyrsta kasti kastaði hann 62,83 mtr, það átti eiginlega að vera rólegt kast þvf að hann fór ekki úr blússunni. Annað kast átti Oerter f keppninni aðeins styttra. Keppni sú er þarna fór fram í kringlukasti er mesta keppni er sögur fara af í þessari grein fram að þessu, því sjötti maður, Rink Babka kastaði 58,85 mtr. Mjög hagstætt var að kasta enda góð gola. í stangarstökki var keppni hörð, tveir menn stukku yfir 4,88 mtr. en sigurvegarl varð Relsto Ankio frá Finnlandi, en f öðru sæti var Mel Hein. í kúluvarpi sigraði Dallas Long, en kastaði „aðeins“ 19,46 mtr. og varð hann yfirburð- asigurvegari. 1 tugþrautarkeppni sem fram fór f sambandi við mótið hafði for- ystu eftir fyrri dag, Russ Hodge sem hefur lftið komið við sögu f þessari grein áður. Að loknum fyrri degi hafði hann hlotið 4367 stig, í öðru sæti var Toomey með 4221 stig og þriðji var C. K. Yang frá Formósu með 4094 stig. Hann má muna fífil sinn fegri, því á þessu sama móti fyrir ári setti hann heimsmet sitt 9121 stig Jón Þ. Ólafsson. og hafði hrx pá að loknum fyrra degi 4543 stig. Hodge sá er for- ystu hefur eftir fyrri dag er blökkumaður, 1,88 mtr. á hæð og veður 100 kíló. í hástökki voru skráðir kepp- endur 22, þar af mættu til ieiks 17. Keppnin fór fram á asfaltbraut sem er mjög algengt hér, skiptar eru skoðanir keppenda um ágæti slíkra brauta, sumir vilja asfalt aðrir möl. Þrátt fyrir mikinn fjölda keppenda gekk keppnin í hástökkinu fljótt, tveir keppenda stukku sömu sigurhæð, 2,07 mtr. Voru það blökkumennirnir, Rambo og Caruthers, Rambo sigraði í umstökki. Þriðji varð B. Channel með 2,04 mtr. Ég var í fjórða Framh. á bls. 6 Haftar Nýir sumarhattar teknir upp í dag. Mikið úrval margir litir. HATTABÐIN HULD Kirkjuhvoli. B-flokksmaðurinn var beztur á Stórhríðarmótinu Tvö skíðamót fóru fram í Hlíðarfjalli við Akureyri fyrir nokkru. Voru skilyrði öll hin ákjósanlegustu, mik ill snjór, þannig að nota mátti alla togbrautina, og var nú hægt að toga skíða fólkið 370 metra, en áður hefur lengst verið hægt að toga upp í 290 metra. Sól- skin og hiti gerði það að verkum að mótin tókust enn betur. Ivar Sigmundsson lagði brautir í öðru mótinu, Stórhríðarmótinu, en Reynir Pálmason í Akureyrar- mótinu. Áhorfendur voru allmarg- STÓRHRlÐARMÓTIÐ vann Magnús Ingólfsson úr KA á sam anlögðum tíma 101.3 en annar varð Viðar Garðarsson á 102.1 og ívar Sigmundsson þriðji á 103.9 og var keppni þeirra þriggja mjög hörð. Beztum brautartíma náði þó Reynir Pálmason, sem varð fjórði á 108,1, hann fékk 49.6 í fyrri ferð sinni. Beztum tíma náði þó piltur í B-flokki samanlagt 98.8 sek, en það var Reynir Brynjólfsson. Reynir keppti og í Akureyrar- mótinu í b-flokki, var þar með betri tíma en annar bezti maður í a-flokki. Viðar Garðarsson varð hins vegar Akureyrarmeistari á 112.9, Reynir Pálmason annar á 115.4. Flokkasvig vann A-sveit KA, skipuð Viðari Garðarssyni, Reyni Pálmasyni, Smára Sigurðssyni og Sigurði Jakobssyni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.