Vísir - 06.05.1964, Síða 6
6
Konumar vilja
fíeirí dagheimili
Fundur Kvenréttlndafélags Is-
lands haldinn 21. april gerði svo
felldar ályktanir:
a) Að leikskólavist hluta úr degi
hverjum sé uppeldisleg nauðsyn
og ðryggi bömum, sem eru yngri
en 7 ára, ef þau alast upp í borg
um og bæjum. Þess vegna telur
fundurinn, að fjölga þurfi slíkum
stofnunum mikið, frá því sem nú
er.
b) Að fjölga þurfi fullkomnum
dagheimilum fyrir börn frá smá-
barnaaldri til skólaskyldualdurs,
svo að konur, sem þurfa eða vilja,
geti stundað vinnu utan heimilis,
þótt þær eigi börn á þeim aldri
og einstæðar mæður, sem vilja ala
böm sín upp og til þess eru hæfar
þurfi eigi að láta þau frá sér, sök-
um skorts á slfkum stofnunum.
c) Að ávallt sé séð um, að þau
böm, sem óhjákvæmilega þurfa
að alast upp á uppeldisheimilum,
njóti þar góðs og heimilislegs að-
Danskennsla —
Framh. af bls. 16
margir piltanna á gagnfræða-
skólaaldri eru feimnir að dansa
hafi þeir ekki notið neinnar til-
sagnar í dansi. Vilja hinar
fyrstu dansskemmtanir skól-
anna því bera þann svip, að
margir piltanna sitji eða ráfi
um en stúlkurnar dansi. Þetta
breytist, ef nemendur hafa átt
kost á tilsögn í dansi. Auk þess
er þá minni hætta á þvl, að
piltarnir grípi til áfengis eins
og þeim hættir stundum til I
því skyni að fá aukið hugrekki
við að stíga fyrstu sporin út á
dansgólfið.
ÍÞRÓTTIR —
Framhald af bls. 2.
sætl með 1,99,5 og fimmti varð
Otls Burell með sömu hæð, notaði
fleiri tilraunir en ég. Burell þessi
á beztan árangur 2,13,5. Má ég
vel við una. Sæmilegar tilraunir
átti ég við 2,04 mtr. Ef ég mætti
velja milli asfalt eða malarbrautar
myndi ég velja möl, því er ég
vanur, gengur mér illa að venjast
asfaltlnu, þó mætti ogja mér að
það sé betra þegar það hefur
vanlzt.
Næsta keppni sem ég mun taka
þátt í verður að öllum líkindum
i fyikinu Virginia á austurströnd-
inni, það • þó ekki endanlega
ákveðið. Næsta keppni þar á eftir
verður f Albuquerque f New Mexi
co helgina 9.-10. maf.
Æt er af 1 pi, eitthvað gengur
seint með að fara yfir tvo mtr.,
en það kemur að þvf.
Kveðja.
Jón Þ. Ólafsson. |
búnaðar, bæði af hálfu hins opin-
bera og starfsfólki heimilanna.
d) Að brýn nauðsyn sé að koma
á fót heimavistarskólum fyrir börn
á skólaskyldualdri, sem af heimilis
ástæðum, hegðunarvandkvæðum
eða öðrum orsökum eiga, að áliti
sérfræðinga, ekki samleið með öðr
um skólabörnum.
e) Að stofnsettur sé sem fyrst
fullkominn uppeldisskóli fyrir ung
ar stúlkur, er lent hafa á glapstig
um svo að bamaverndarnefndir
og aðstandendur stúlkna þessara
geti þar leitað hjálpar við endur-
uppeldi þeirra, til að gera þær
að nýtum þjóðfélagsþegnum.
f) Að lögbinda þurfi ríflegt fram-
lag til byggingar og reksturs allra
uppeldisstofnana landsins, til þess
að bæta úr þörfum þjóðfélagsins f
uppeldismálum, auk þess sem starf
fóstruskólans sé svo eflt og aukið,
að hann hafi aðstöðu til að sjá
leikskólum og öðrum uppeldisstofn
unum landsins fyrir nægilega
mörgu sérmenntuðu starfsfólki, sbr.
samþykkt fundar K.R.F.Í. 17. marz
síðastliðinn.
Ferðamlðsföð —
Framh. af bls. 16
húsakynni sín, þegar þeir fara í
ferðalög og koma úr ferðalög-
um.
Þá bar verzlunarmannahelgina
einnig á góma. Baldvin Tryggva
son formaður Æskulýðsráðs
gat þess 1 þvf sambandi, að
hann teldi heppilegast, að reynt
yrði að forðast það, að mörg
þúsund unglingar söfnuðust á
Bílasala
Matthíasar
SELJUM OAG:
Opel kadett ’63 ekinn 16000 km
Me^cury comet einkablll
Hillman Super minx ’63 lltið ek
inn.
Simca 1000 ’63 ekinn 15000 km
Zephyr 4 ’62, einkabíll
Volkswagen ’63 ekinn 200 km.
Volkswagen ’63 ekinn 17000 km
Opei Record ’62 ekinn 30.000 km
Opel Record ’58, einkabfll
Opel Carvan ’55
Mercedes Benz diesel ’55
Mercedes Benz diesel ’61
Bedford ’63 óskráður
einnig mikið úrval eldri blla,
komið og skoðið bílana á staðn-
um.
Bílasala
Matthíasar
Höfðatúni 2
Simi 24540 og 24541
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát
og jarðarför
SVEINS JÓHANNSSONAR
kaupmanns
Ingibjörg Kortsdóttir
Gunnar Reynir Sveinsson
Þór Sveinsson
Sveinfríður Sveinsdóttir
Skafti Ólafsson
Jón B. Sveinsson
Kristfn Þorieifsdóttir
Ágústa Sveinsdóttir
Gústaf Ólafsson
VlSIR . Miövikudagur 6. maí 1964
einn stað um verzlunarmanna-
helgina. Kvað hann æskilegra
að reynt yrði að dreifa ungling
unum á sem flesta staði, og
hefur það þá mikið að segja, að
hin ýmsu félagasamtök og æsku
lýðsfélög skipuleggi ekki ferðir
sínar öll á sama stað.
Á fundinum lýstu allir full-
trúar sig samþykka þessari til
raun, sem gera á með stofnun
ferðamiðstöðvarinnar, en það
kom einnig fram, að nokkur
æskulýðsfélaganna hafa þannig
aðstöðu, að þau þurfi ekki bein
llnis að nota þessa ferðamiðstöð
en allir kváðust fulltrúarnir fús
ir til samstarfs við Æskulýðs-
ráð.
Hermann Þórarinsson
Nýr varáþinHmðB^
ur Sjáðfsfæðis-
flokhslns
Nýr varaþingmaður tók sæti á
alþingi í gær, Hermann Þórarins-
son, 1. varamaður Sjálfstæðisflokks
ins I Norðurlandskjördæmi vestra.
Tekur hann sæti sr. Gunnars Gísla
sonar sem nú hverfur af þingi
vegna anna.
Múlverkaupphoð
á laugardagiun
Kristján Guðmundsson, mál-
verkasali, Týsgötu 1, heldur
sitt fjórða listaverkauppboð n.
k. iaugardag. Verða seld 50
málverk, fiest oilumálverk, eft-
ir 20 þekkta málara, meðal
þeirra Kjarval og Jón Engil-
berts.
Uppboðið fer fram í Breið-
firðingabúð á iaugardaginn kl.
4, en myndirnar verða til sýnis
í sýningarsal Málverkasölunnar
að Týsgötu 1 á fimmtudag og
föstudag kl. 2 — 6.
Harp of the North
Kvæði eftir Einar Benediktsson. Valin og
þýdd á ensku af Frederic T. Wood er ennþá
fyrirliggjandi. Verð kr- 256,10.
$iurbjönúfóti5S£m$ Cb.h.f
Lagtækir menn
Lagtækir menn óskast- Gott kaup.
STEINHÚÐUN H.F. Sími 23882.
Verkamannaféiagið DAGSBRÚN
FIINDUR
verður haldinn 1 Verkamannafélaginu Dagsbrún n. k.
fimmtudag (Uppstigningardag) 7. maí kl. 2 e. h. I Iðnó.
FUNDAREFNI:
1. Verkamannasamband
2. Samningarnir.
3. Önnur mál.
— kosning fulitrúa.
STJÓRNIN.
DRERSSUBORDAR
í rúllum fyrirliggjandi.
1%” - IV2” - l%” _ 2” - 2V2” x 3/16”
2” _ 3” - 3V2” x V4”
3” - 3%” _ 4” - 5” x 5/16”
4” - 5” x %”
SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260
Nýkomnir fallegir sumarthattar fyrir
\ -
telpur. — Verð kr- 55,00 til 155,00.
EJ[DE|A
meö fatnaðinn á fjöískylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975
HÓTEL VALHÖLL Pingvölium
Starfsstúlkur
óskast að Hótel Valhöll ÞingvöIIum í sumar. Uppl. á
skrifstofu Sælakaffi Brautarholti 22 frá kl. 2—6 e. h. í
dag og næstu daga.