Vísir - 06.05.1964, Page 11
VÍSIR . Miðvikudagur 6. mai 1964
77
sjóhrakningasögu frá öld-
inni sem leið: Á mörkum
lífs og dauða.
21.45 íslenzkt mál
22.10 Lög unga fólksins
23.00 Bridgeþáttur
23.25 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Miðvikudagur 6. maí
16.30 Captain Kangaroo
17.30 The Price Is Right
18.00 Sea Hunt
18.30 Biography
19.00 Afrts news
19.15 The Sacred Heart
19.30 The Dick Van Dyke show
20.00 The Garry Moore show
21.00 I Led Three Lives
21.30 The Untouchables
22.30 I’ve Got A Secret
23.00 Afrts Final Edition news
23.15 The Tonight show
Messur
á morgun:
Hallgrimskirkja. Messa kl. 11.
Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson
predikar. Altarisþjónusta. Séra
Jakob Jónsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Magnús Guðmundsson, messar.
Neskirkja, messa uppstigningar
dag kl. 2 e. h. Séra Frank M.
Halldórsson.
Leiðbeinmgar um
meðferð mjólkur
Áríðandi er að bursta og þrífa
kýmar vel fyrir mjaltir, og gæta
ber sérstaklega, að ekki berist
í mjóikina ryk eða önnur óhrein-
indi, meðan á mjöltum stendur.
Hirðingu og fóðrun skal lokið
eigi síðar en stundarf jórðungi fyr-
ir mjaltir.
Mikilvægt atriði er að þvo
spena og júgrið og í kringum það,
rétt áður en mjólkað er. Þessi
ráðstöfun kemur ekki einungis
að gagni gagnvart gerlum, heldur
er hún beinn tímasparnaður við
mjaltir. Vitað er, að ekkert örvar
kýr eins mikið til þess að selja
og ef júgrið er þvegið úr volgu
vatni. Ágætt er að láta í vatnið
iítið eitt af gerlaeyðandi efni.
Mjólkureftirlit ríkisins
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 7. maf.
Hrúturinn, 21. marz til 20
aprll. Þér er nauðsynlegt að
fara að með gát I fjármálunum,
sérstaklega ef einhver skyldi
fara fram á að þú lánaðir sér.
Nokkur spenna fyrir hendi, þeg-
ar kvölda tekur.
Nautið, 21. aprfl til 21. maf:
Afstöðurnar benda nú til þess
að á næstunni verði lífsorka þín
mun meiri og afkastageta. —
Farðu samt að með gát á sviði
fjármálanna og tefldu ekki á tvf-
sýnu.
Tvíburamir, 22. maí til 21
júní: Það yrði fjölskyldunni og
heimilinu til góðs að þú leystir
þau vandamál, sem fyrir hendi
hafa verið að undanfömu. At-
hugaðu vel gang mála á vinnu-
stað.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ættir að byrja sem fyrst ef
þú hefur eitthvert meiriháttar
verkefni á dagskránni. Aðrir
kynnu að reynast fremur skiln-
ingslausir á vandkvæði þfn.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Reyndu að stuðla að auknu fjár-
hagslegu öryggi og aukningu
eigna þinna. Gerðu ráðstafanir
til að endurskipuleggja þau
starfssvið, sem úrelt eru orðin
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Taktu fegins hendi þeim tæki-
færum, sem gefast til að bæta
skilning og viðkynningu fólks í
fjarlægum landshlutum eða er-
lendis. Gegndu skyldum þfnum
á sviði félagslffsins.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú hefur ekki efni á þvf að sýna
vanrækslu f starfi á vinnustað.
Það væri hyggilegt af þér að
gæta hófs í neyzlu matar og
drykkjar.
Drekinn, 24. okt. til 23. nóv.:
Mjög hagstæðar afstöður benda
nú til aukinna framfara hjá þér
á næstunni. Vinir þfnir og kunn
ingjar gætu reynzt mjög hjálp-
legir f þessu tilliti.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Óvænt breyting f gangi mál
anna gæti snúið þvf sem áður
gekk illa, þér í vil. Reyndu að
halda sem beztum friði og jafn-
vævi heima fyrir
Steingeitin. 22. des. til 20. jan.
Reyndu að beina athyglinni að
sólarhlið lífsins og tilverunnar
og forðastu árekstra við nána
ættingja eða nágrannana. Hug-
arfarsbreyting er f vændum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú ættir að gefa náinn
gaum að þeim hugdettum, sem
þú færð fyrri hluta dagsins. Þú
ættir ekki að verja fjármunun-
um kæruleysislega til skemmt-
ana, þegar kvölda tekur.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þér getur farið mjög vel
fram í persónulegum málefnum
þínum, svo fremi að þú leggir
þig fram í kurteisi og undirbúir
allar aðgerðir þínar vendilega.
//
BEATLES - KÖKUR
✓✓
Bítlarnir hafa nú náð ó-
hemju vinsældum um allan heim
þó að ýmsir haldi því fram að
nú fari þær þverrandi. Eins og
mönnum er kunnugt hafa verið
sniðin Beatles föt, búnar til
Beatles hárkollur o.fl. Og að-
dáendumir Iáta sér þetta ekki
nægja, heldur em þeir nú líka
famir að „éta kvartettinn.“
Það em sem betur fer ekki
hinir „orginal" kappar sem étn-
ir eru, heldur kökur, sem eru
stæling á höfðum þeirra vinanna
Ekki fara sagnir af því hvemig
þeim líkar eftirlíkingin.
Minningarspjöld
Minningargjafasjóður Lands-
spitala tslands Minnmgarspjöld
fást á eftirtöldum stöðum: Lands
sfma íslands. Verzluninni Vfk
Laugavegi 52, Verzluninni Oculus
Austurstræti 17 og á skrifstofu
forstöðukonu Landsspítalans, (op
ið kl. 10.30-11 og 16-17).
Minningarspjöld barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld-
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Eymunds-
sonarkjallara, Verzluninni Vestur
götu 14, Verzluninni Spegillinn,
Laugavegi 34, Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó-
teki og hjá frú Sigrfði Bachmann
yfirhjúkrunarkonu Landspítalans.
IF X MAY SAY
SO, SIR, ISN'T „
THI5 'PEN' CASE
ABITOUTOF C
YOUR LINE?
R
I
P
K
I
R
B
Y
Eftir að Edgerton van Cort-
land hinn þriðji er farinn kemur
Desmond til húsbónda sfns. Af-
sakið spuminguna herra, en er
ekki „Penna-mÚMð“ nokkuð fyrir
utan yðar starfssvið? Hver það
er sem skrifar þetta De^.nond, þá
hefur hann ákaflega athyghaverða
ráhönd, svarar Rip. Allir áhuga
rithandarsérfræðingar hljóta að
veia hrifnir af punktunum yfir
.unum og línum tésins. Og, bætir
hann við brosandi, Fern Floyd
VAR ákaflega fögur sem Kleo-
patra.
□
□
□
□
□
□
□
□
13
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
13
□
13
□
E3
□
□
13
□
□
□
13
□
□
□
13
13
□
13
13
□
13
□
13
□
13
13
□
□
13
□
□
□
□
□
□
13
□
□
□
13
13
□
□
13
13
□
O
□
□
□
13
13
□
□
□
□
□
13
□
□
□
□
□
□
□
13
□
□
□
□
□
□
13
□
□
□
□
□
13
□
□
□
□
□
□
□
□
13
□
13
□
□
□
13
□
□
□
13
□
13
□
□
□
13
13
□
13
□
□
13
□
□
□
13
□
a
13
□
13
Q
□
□
□
□
U
□
□
□
Gráhærði herramaðurinn
spurði rakarann sinn, hvort
hann ætti ekki að láta lita á
sér hárið. Rakarinn var hugs-
andi á-svip nokkra stund, svo
að hann spurði aftur: — Þér
eruð kannski á móti háralit-
un? — Nei, eiginlega ekki,
svaraðl hinn. En maður á þó
ýmislegt á hættu. Ég var ti!
dæmis farinn að grána nokkuð
fyrir tveimur ámm, og
þá lét ég dekkja hárið. —
Og b*rað svo? — Jú, hálfu ári
seinna var ég harðgiftur.
Móðirin var á alvarlegu ein-
tali við dóttur sína um fram-
tíðina. — Af hverju viltu
endilega verða flugfreyja?
spurði hún, það eru mörg
fleiri ctörf, þar sem þú hef-
ur möguleika á að hitta mynd-
arlega menn. — Já, svaraði
dóttirin, en þetta er bara
það eina, sem gefur mér tæki-
færi til að spenna þá fasta.
X-
Eftir að prins Philip hafði
lagt blessun sína yfir The Be-
atles, lítur út fyrir að kon-
ungsfjölskyldan hafi fengið
rokkæði. Prinsinn af Wales,
Prins Philip
hinn snaggaraiegi prins Char-
les, og systirin Anna, hafa öll
fengið rafmagnsgítara með til
heyrandi hátölurum, og nú er
spilað frá morgni til kvölds
í Windsor höll. Og jafnvel
prins Philip tekur þátt I æf-
ingunum.
*
Artur Rubenstein gaf ný-
lega nokkur góð ráð í veizlu
einni, er hann hélt þar borð-
ræðu Og mörgum þykir þar
skína allvel í hans „lífsfilo-
sofi.“ Hann sagði: Vitamín eru
Artur Rubenstein
dásamleg, borðið humar, borð
ið a.m.k. eitt pund af kaviar.
LIFIÐ. Ef þið verðið ást-
fangnir af fallegri ljóshærðri
stúlku með tómlegt andlit, og
nákvæmlega ekkert vit í sín-
um fallega kolli, þá verið ekki
hræddir. Giftizt henni og
LIFIÐ.
*