Vísir - 06.05.1964, Page 12
12
VlSIR . Miðvikudagur 6. maí 1964
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn (seinni part dags). Er vön af-
greiðslustörfum. Uppl. I síma 11856.
LAGHENTUR - MAÐUR
óskast til lagerstarfa. Uppl. frá kl. 2-5. Bananasalan, Mjölnisholti 12.
HEIMAVINNA ÓSKAST
Er vön buxnasaum. Marg{ fleira kemur til greina. Sími 19706 eftir kl. 7.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Mokka kaffi Skólavörðustíg 3A. Slmi 23760.
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir úti sem inni. Setjum í
einfalt og tvöfalt gler. Leggjum
mosaik og flísar. Útvegum allt
efni. Sími 15571.
Hreingemingar. Vanir menn,
vönduð vinna. Simi 24503. Bjarni.
Innrömmun Ingólfsstræti 7. —
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Hreingemiugar, hrelngeraingar.
Sími 23071. Ólafur Hólm.
EFNARANNSÓKNARSTOFA
Sigurðar Guðmundssonar
Simi 13449 frá ki. 5,30-6 e.h.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar Hrlsateig 5 Tekur að sér alls
konar nýsmlði og viðgerðir. Gerir
einnig við grindur I bílum. Slmi
11083.
Hreingerningar. Vanir menn,
Vönduð vinna, sími 13549.
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgerðir, úti sem inni. — Setjum
i einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr-
ir vorið. Leggjum mosaik og flisar.
Útvegum allt efni, slmi 21172
Húsmæður. Storesar stlfstrekkt-
ir fljótt og vel. Sólvallagötu 38,
slmi 11454. Viðskiptavinir vinsam-
lega beðnir að koma sem fyrst.
Svört kventaska með lyklum
tapaðist I Þjórsárveri aðfaranótt
sunnudags. Finnandi vinsamlegast
hringi I síma 36213 kl. 7—8 e. h.
Seðlaveski hefur tapazt á leið-
inni úr Hlíðunum að Kleppi, farið
I vagni nr. 3. Verðmæti 700 kr.
Vinsaml. skilist á lögreglustöðina
eða hringið 1 sima 15251
Barnahúfa, hvít, fannst i Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar sl.
laugardag. Vitjist þangað gegn
greiðslu auglýsingarinnar.________
Hinn fyrsta maí töpuðust gler-
augu á melunum ofan við Elliðaár
norðan Vesturlandsvegar. Góð
fundarlaun. Uppl. I slma 24275
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira. Brýni skæri. Kem heim. —
Símar 23745 og 16826,
Saumavélaviðgerðir .Ijðsmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla
Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Slmi
12656
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 14179
Keflavík. Forstöðukona óskast á
dagheimilið I Keflavík sem fyrst.
Uppl. Isíma 1298 eða 1681
Maður eða menn óskast til að
laga lóðir, gera við girðingar og
ýmis önnur utan húss störf. Gott
fyrir menn I vaktavinnu. — Sími
16479,
Eldri maður óskast til að sjá um
hirðingu á garði. Þægileg vinna,
ekki tímabundin. — Uppl. I slma
15479 eftir kl. 7.
Kaupakona óskast vestur á land.
Sími 41088.
Vantar menn til að slá upp 140
ferm. efri hæð. Tilboð sendist Vísi
fyrir laugardag merkt „Uppsláttur"
14 ára drengur óskast á sveita-;
heimili helzt strax, si'mi 15275 j
Hárgreiðsludama óskar eftir at- ■
vinnu sem fyrst, sími 24939
Stúlka óskar eftir atvinnu allan
daginn. Vel enskumælandi, sími
24939
Ung hjón óska eftir 2-3 herb. I-
búð til leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 36487.
2-3 herb. íbúð óskast. Uppl. I
slma 35251 kl. 5-7
2—3 herb. íbúð óskast. — Sími
35444. 1
Stúdent vantar herbergi. Uppl. I
síma 16366 eftir kl. 7 e. h.
Fjöiskyldu, sem er að byggja I
Garðahreppi, vantar íbúð 14. mal
eða fyrr 16 — 8 mánuði, helzt sem
næst Flötunum. Sími 37146.
íbúð óskast. 2 — 3 herbergi og
eldhús. Sími 50730.
eftir ki. 6 e.h.
Reglusöm systkini óska eftir llt-
illi íbúð fyrir 1. júní, sími 17328
íbúð óskast í Reykjavík eða
Kópavogi 1-3 herb. og eldhús
Tvennt 1 heimili. Vinna bæði úti.
Sími 34472 kl. 7-9 e.h.
íbúð. Óska eftir 2 — 3 herb. Ibúð
I 1 y2 mánuð. Uppl. I síma 20995.
eftir kl. 6 e.h.
2 — 3 herb. íbúð óskast fyrir reglu
saman bakara. Sími 36370 I dag og
næstu daga.________________________
Vantar 2 herb. og eldhús strax.
Ársfyrirf-ramgreiðsla ef óskað er.
Sími 17589.
2 rúmgóð forstofuherbergi til
leigu I Silfurtúni (við Hafnarfjarð-
arveg). Helzt fyrir 2 reglusamar
stúikur. Sími 51365 milli ki. 6 og
8. Barnagæzia 1—2 kvöld I viku.
Gott herbergi óskast til leigu.
Simi 15719 milli kl. 7 og 9.
Rúmgóð stofa með innbyggðum
skápum, sérinngangi, helzt litlu eld
unarplássi óskast til leigu nú þeg-
ar eða frá miðjum maí. Þarf áð
vera sem næst miðbænum. Uppl.
I síma 22260 eða 19859.
Herb., eldhús og bað til leigu i
Ungur, reglusamur maður óskar
eftir herbergi fvrir 14. maí. Sími
22581 eða 40326.
Karlmaður óskar eftir herbergi i
Vesturbænum eða Seltjarnarnesi.
Uppl. I slma 17796.
Tvær regiusamar stúlkur sem
báðar vinna úti óska eftir 2-3 herb.
íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla
kemur til greina, sími 14900 frá kl.
9-5
Stúlka sem vinnur við rannsóknir
óskar eftir lítilli Ibúð sem næst
Landspítalanum fyrir 14. maf.
Uppl. í síma 19506 milli kí. 9-5 og
eftir kl. 5 í sima 22823.
Húsasmiður óskar eftir góðu her
bergi. Fyrirframgreiðsla kæmi til
greina, sími 10342 eftir kl. 7 e.h.
2-4 herb. íbúð óskast fyrir eldri
hjón. Reglusemi. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 10. maí merkt „ibúð
999“
1-4 herb. og eldhús eða eldunar
pláss óskast nú þegar eða fyrir 1.
okt. n.k. Sími 17228 kl. 5-7 í dag
og næstu daga.
Ibúð óskast. Tvær reglusamar
stúlkur óska eftir 2 herb. íbúð
sem allra fyrst. Eitt herbergi og eld
hús eða eldunarpláss kæmi til
greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. I síma 37360 til kl. 7 á
kvöldin og síma 34161 eftir kl. 7
Ökukennsla, sími 34222.
lliiillillllliiiil
EINBÝLISHÚS - ÖSKAST
Gamalt einbýlishús, sem þarfnast viðgerðar, óskast til kaups, I Reykja-
vik eða Kópavogi. Símj 23822.
TVEGGJA ÁRA - FYRIRFRAMGREIÐSLA
3—4 herbergja íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. allt að tveggja ára
fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Sími 23822.
SUMARBÚSTAÐUR - ÓSKAST
til leigu í nágrenní Reykjavíkur. Uppl. í síma 11658.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Íslenzk-ameríska fjölskyldu vantar 3-5 herb. íbúð. Simi 24648.
Skrifstofuhúsnæði í Lækjargötu
Til leigu tvær stórar, samliggjandi stofur og minna herbergi með sér-
inngangi frá Lækjargötu. Meira geymslupláss hugsanlegt. Uppl. i
slma 14367 milli kl. 8 og 10 1 kvöld.
Sumardvöl. Sumardvalarstaður 11
sveit óskast fyrir 9 ára telpu. Full j
meðgjöf. Slmi 17228 kl. 5-7 mið- i kjallara fyrir einhleypan. Fyrirfram
vikudag, fimmtudag og föstudag. í 8re>ðsla. Sími 22697 ; kvöld kl.
----------------------------------i6-7-______________
Presto. Offset fjölritun, vélritun. j .......... ...............
Kopering og prentun. Presto! Herbergi óskast fyrir karlmann.
Klapparstíg 16, sími 21990______: Sími 15011 eftir kl. 8.___________
Stúlka óskast til stigaþvotta I! Bílskúr óskast til laigu. — Sími
I Hlíðunum. Sími 10285 ! 14307-__________________________j
mmmmmmmmmmm
BÍLL ÓSKAST
Willys jeppi óskast. Sími 14163 næstu daga.
TRILLUBÁTUR - ÓSKAST
Vil kaupa góðan 2—3 tonna bát með góðri vél. Tilboð sendist Vísi
fyrir laugardag merkt „Trillubátur".
FORD ’55
Til sölu Ford ’55. Bíllinn verður til sýnis I Þverholti 18F I dag og á
morgun. Sími 20941. _______
VESPA - TIL SÖLU
Til sölu vespa. Uppl. hjá húsverði Sjómannaskólans.
ELDAVÉL - TIL SÖLU
Notuð Rafha eldavéi til sölu á góðu verði. Til sýnis að Miklubraut 62,
I. h. t. h. eftir kl. 7 e. h.
Tækifæriskaup. Borðstofuskápur
(skenkur) til sölu. Upplýsingar á
Laugavegi 27 (efst uppi) eftir kl. 5.
Nýtt Stereo útvarpstæki til sölu.
Teg.: Saba. Sími 37012.
Vinnuskúr óskast. Sími 33571.
Til sölu garðstólar, einnig kjól
ar, pels o. fl. Sími 36016.
Landrover ’58, Fiat 1100 ’54 og
mótorhjól til sýnis og sölu á Hraun
teig 8 eftir kl 6 næstu kvöld
Grár Pedegree barnavagn til sölu
einnig blá burðartaska. Sími 17107.
Til sölu miðstöðvarofnar 150/500
Sími 17041.
Sem ný barnakarfa með dýnu til
sölu. Verð kr. 500. Sími 10536.
Tilboð óskast I Austin 16, árg.
’46. Sími 20730.
Til sölu þvottapottur, Rafha, vel
meðfarinn. Sími 12873. _________
Lítil Hoover þvottavél með suðu
vel með farin óskast sími 18469
Barnakerra. Nýleg, blá barna-
kerra (sem hægt er að leggja sam-
an) til sölu. Verð kr. 650. Vífils-
gata 9, kjailari, eftir kl. 6.
Harmonikka til sölu. Hverfis
gata 94_kl. 7-8________________
Þýzkur barnavagn til sölu. Verð
kr. 1500. Uppl. Nökkvavogi 12 kj.
Haglabyssa cal. 410 einhleyp ósk-
ast má vera gömul, sími 41636
Smokingföt. Til sölu sem ný
'--mokingföt, sími 19842.
Barnastóil til sölu, simi 19842
Til sölu notuð vel með farin rit-
vél, sími 34019_______
Vel með farin stólkerra óskast
ennfremur notaðar hjólbörur, sími
41102
FÉ L AGSLÍI
Ferðafélag íslands fer göngu-
ferð á Hengil 7. maf, uppstigningar
dag. Lagt af stað frá Austurvelli
kl. 9.30. Farmiðar seldir við bílinn
iþróttakennarar. Fundur verður
haldinn í íþróttakennarafélagi is-
lands föstudaginn 8. maí kl. 8.30 I
Aðaistræti 12. — Stjórnin
KFUM
Síðasti Aðaldeildarfundur starfs-
vetrarins er annað kvöld (upp-
stigningardag) kl. 8.30. Kvöldvaka
helguð sumarstarfinu. Kaffi. Takið
gesti með. Allir karlmenn velkomn
ir.
KFUK
Kristniboðsflokkurinn heldur
slna árlegu samkomu í kvöld kl.
8.30 I húsi KFUM Amtmannsstíg
2B. Sýndar verða nýjar litskugga-
myndir frá,Konsó með skýringum.
Blandaður kór syngur. Tvísöngur.
Hugieiðing Margrét Hróbjartsdótt
ir kristniboði. Gjöfum til kristni-
boðsins veitt móttaka. Komið og
styrkið kristniboðið I Konsó.
Húsdýraáburður tii sölu. Fluttur
I garða og lóðir ef óskað er, sími
41649
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. Offsetprent Smiðju-
stíg 11, sími 15145
Söluskáiinn Klapparstíg 11 Kaupi
vel með farin húsgögn, gólfteppi og
sitt hvað fleira, sími 12926.
Volkswageneigendur. Vil kaupa
árg. ’59 —’60 af Volkswagen 1200.
Uppl. á Flókagötu 67, kjallara, eft-
ir kl. 7 á kvöldin.
Pedegree barnavagn til sölu að
Sjafnargötu 6, kjallara. Sími 23547.
Vel meðfarinn 2ja manna svefn-
sófi til sölu. Frystikista óskast á
sama stað. Sími 10730.
Mótatimbur óskast, 1x6 tomma.
Sími 37602.
Barnastóll óskast. Sími 38432.
Óska eftir að kaupa nýlega bama
kerru. Sími 11799 eftir kl, 6.
Til sölu telpureiðhjól. Sími 37287
Tii sölu barnavagn, einnig ungl-
ingakápa. Sími 37120.
Listadún dívanar gera heimilis-
lukku. Laugavegi 68, um sundið.
Sími 14762.
Vil kaupa svefnsófa, tvlsettan
klæðaskáp og gólfteppi 12-16 ferm.
Sími 32963
Þvottavél til sölu Sigtúni 31,
sínii 34454.
Varahlutir. Til sölu ógangfær
Austin sendiferðabifreið, árg. ’47.
Sími 23621 og 10165.______________
íbúð óskast. Vélstjóri I utanlands
siglingum óskar eftir 1-2 herb. íbúð
2 1 heimili. Fyrirframgreiðsla kem
ur til greina, sími 24939,___________
íbúð óskast. Reglusöm fullorðin
kona utan af landi óskar eftir
1 herb. og eldhúsi sem fyrst, sími
13172.
3 herb. íbúð til leigu I 2 mánuði
Uppl, í síma 15413 eftir kl, 6
íbúð tii leigu. 6 herb. hæð í Heim
unum til leigu. Tilboð sendist Vísi
fyrir hádegi n.k. laugardag merkt
„62“
Einhleyp kona óskar eftir herb.
og eldunarplássi. Uppl. í slma
40658
Mæðgur óska eftir íbúð hús-
hjálp eða fyrirframgreiðsla kæmi
til greina, sími 41649.
íbúð óskast 2-4 herb. íbúð ósk-
ast til Ieigu 14. maí eða fyrr. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er sími
18474_______________________
íbúð. 2-3 herb. íbúð óskast ti)
leigu strax eða frá 1. júní. Helzt í
Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsia, sim:
51540.
Óska eftir góðu herbergi eða
stofu, sími 24191 til kl. 5 e.h.
smKsmummaammmtsA.^__________