Vísir - 06.05.1964, Side 13
V í SIR . Mlövikudagur 6. «a£ 1964
13
f
HÚSEIGÉNDUR
Klæðing s.f. framkvæmir fyrir yður gólfdúka-, flísa-, lista-, mosaik- og
teppalagnir. — Hljóðeinangrun, ásamt annarri veggfóðraravinnu. —
Útvegum efni ef óskað er. Fagmenn. Klæðning s.f. Símar 32725, 10140
og 14719,____________________________________
Volkswagen ’62 — til leigu
Vil leigja bil frá 15, maí til 30. júní. Góð kjör, Sími 34570 og 21712.
KENNSLA - ÓSKAST
Finnskur maður vill læra íslenzku á kvöldin. Sími 24077.
DÆLULEIGAN AÚGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum
stöðum þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluieigan yður
dæluna. Sími 16884 Mjóuhiíð 12.
RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bflum
eftir árekstur. Sími 40906.
HUSEIGENDUR - ATHUGIÐ
Standsetjum og girðum lóðir. Sími 37434.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Raftök s.f. Bjargi við Nesveg.
Pétur Árnason, sími 16727. Runólfur ísáksson, slmi 10736.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á nýjan Renault bíl R8, slmi 14032.
SKRAUTFISKAR
Margar tegundir skrautfiska nýkomnir. — Fiskabúr, loftdælur og gróður
Bólstaðahlíð 15 kjallara.' Sími 17604.
PÍANÓ TIL SÖLU
Nýtt píanó til sölu. Sími 15401 frá kl. 5 — 10 e. h.
Við klæðum bílana. Úrval af efnum. Hlífðar-
áklæði afgreitt með stuttum fyrirvara.
BÓLSTRUN Miðstræti 5
Sími 15581
íbúð óskost
2—3 herbergja íbúð óskast 14. maí eða síðar.
Sími 24503.
Stúlka
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan eða
hálfan daginn eftir samkomulagi. Sími 15692
Bikmmmn
Börn óskast til blaðburðar nú þegar í eftir-
talin hverfi:
BERGSTAÐASTR/"
SÓLEYJARGÖTU
Afgreiðsla VÍSIS Ingólfstræti 3. Sími 11660.
Húsnæði ósknst
2 danskar stúlkur, sem hafa verið hér s.l. vetur,
óska eftir tveim herb. og eldhúsi, eða eldunarplássi
næsta V/2 ár eða fram til 1. okt. 1965. Vinna báðar úti
allan daginn eru fúsar til að sitja hjá börnum á kvöld-
in eða veita húshjálp ef þess er óskað. Nánari uppl.
veitir Hermann Ragnar Stefánsson danskennari í
síma 33222.
KYNNI MÍN -
Framh. af bls. 9
af skarið. Ég samþykkti orðalag
sérstaks boðskapar til þingsins
með beiðni um heilmild fyrir for
setann til að nota bandarískar
hersveitir tii vemdar Formósu
og Pescadoreyja, og skyldra
staða, ef nauðsyn bæri til vegna
vama helztu eyjanna. Þingið
veitti mér umbeðna heimild.
Um þetta ieyti ártti ég bréfa
skipti við Churchill. Mig langaði
til að gera honum skiljanlegt að
Bandaríkjamenn væru staðráðn
ir I að verja Formósu og Pesca-
doreyjar, og að viðbrögð okkar
við árásum á Matsu og Quemoy
fæm eftir aðstæðum á hverjum
tíma.
Hann svaraði og kvað Banda-
rlkjunum skylt sóma síns vegna
að þola ekki kommúnistum að
uppræta tryggan bandamann
Chiang Kai-shek. En hann hvatti
til þess að Bandaríkin létu ekki
aukaatriði skipta máli, það að
halda eyjunum undan meginland
inu sem stökkpalli fyrir innrás
þjóðemissinna I Rauða Kína.
Þegar Dulles utanríkisráð-
herra gaf skýrslu sína I Hvíta
húsinu um ferð til fjarlægari
Austurlanda hafði hann þungar
áhyggjur vegna framtíðarinnar,
þetta var 10. marz 1955. „Ástand
ið við Formósusund er stórum
alvarlegra en ég hélt, áður en
ég lagði upp I ferðalag mitt,
sagði hann. Áður en úr þeim
flækjum verður greitt mun ekki
á milli sjá hvort Bandaríkin
verða að taka þátt I styrjöld".
En 23,- apríl bárust þær fréttir
frá ráðstefnu Aslu- og Afríku-
ríkja I Bandung að Chou En-lai,
forsætisráðherra hefði sagt að
Rauða Klna hefði ekki I hyggju
að leggja út I styrjöld við Banda
ríkin, og að Kínverjar væm
reiðúbúnir til að taka upp samn
ingaviðræður við okkur um For
mósu og fiarlægari Austurlönd.
Meðan á þessu hættuástandi
hafði staðið varð Bandaríkja-
stjórn ekki aðeins að bregðast
við hótunum kommúnista heldur
einnig allskyns ráðleggingum frá
leiðtogum hins frjálsa heims.
Stjórnin heyrði ráðleggingar
(bandalag við hann og Chiang I
(hlutleysi Quemoy og Matsu),
Kennedy, (yfirgefið Quemoy og
Matsu) og Rhee Kóreuforseta
(bandalag við hann og Chaing I
heilögu frelsisstríði).
Við neituðum að láta undan
við Formósusund árið 1955, og
andstæðingurinn, sjálfum sér
samkvæmur reyndi hótanir I
nokkurn tima, en vildi ekki hef ja
árás.
Dregið hafði úr hættunni, hún
átti ekki eftir að aukast næstu
þrjú árin.
Erfiðast er að beita hugrekki
slnu til að vera þolinmóður.
MacCarthy
stöðvaður.
McCarthy vor orðinn alræmd
ur áður en ég tók við stjórnar-
taumunum.
Hann hafði verið nær óþekkt-
ur öldungadeildarþingmaður frá
Wisconsin þar sem hann I febr.
1950, I ræðu á afmælisdegi
Lincolns, lýsti þvl yfir að hann
hefði I höndunum lista yfir 205
skráða félagsmeðlimi I kommún
istaflokknum, sem störfuðu I
utanríkisráðuneytinu.
McCarthy staðfesti þessa tölu
aldrei. Þvert á móti lækkaði
hann töluna síðar. Þetta atvik
hefði að sumra áliti gleymzt, ef
stjórn Trumans hefði ekki á-
kveðig að mótmæla og krefjast
sannana frá McCarthy. Hann
lagði engar sllkar sannanir fram,
en honum hafði tekizt að vekja
á sér eftirtekt og það nægði hon
um, þessari eftirtekt á sér leit-
aðist hann við að halda vakandi.
Enda þótt hann væri Repu-
blikani og mér sem forsetaefni
þeirra bæri að styðja alla fram-
bjóðendur flokksins við kosning
arnar ’52 var ég staðráðinn I að
gera ekki skoðanir hans að mín
um skoðunum.
Þess vegna bað ég aðstoðar-
menn mína að gera engar
ráðstafanir til heimsóknar til
Wisconsin. En vegna mistaka
fór þó svo, að áætlað var að ég
stoppaði stundarkorn á nokkrum
stöðum og héldi eina stóra ræðu
I fylkinu .
Daginn, sem ég kom til Wisc
onsin kom McCarthy I járn-
brautarlestina, sem ég ferðaðist
með til að spyrja mig um af-
stöðu mína til hans og þeirra
rannsókna er hann hafði látið
framkvæma. Ég sagði honum I
samtali okkar, sem fór heldur
stirðlega fram, að ég mundi gera
öllum ljósa gein fyrir andúð
minni á óamerískum aðferðum I
báráttunrii gegn kommúnistum.
„Ef þú ség'ir' þetta múriu'þéir
(áheyrendur) hrópa þig niður“,
sagði hann.
Ég svaraði nokkuð ákafur að
ég hefði oft verið gagnrýndur
fyrir aðgerðir mínar og myndi
með gleði þola hávaða og köll
áheyrenda vegna réttlætishug-
mynda minna. Ég gerðj engar
breytingar á ræðu minni, þrátt
fyrir samtalið við þingmanninn
og áheyrendur gerðu engar at-
hugasemdir við hana, þvert á
móti var henni vel tekið.
En úr þessu var ekki við því
að búast að samskipti okkar Mc
Carthy yrðu vinsamleg. Eftir þvf
sem tfmar liðu tók hann að ráð-
ast á mig og samstarfsmenn
mlna með alls kyns ásökunum.
Mér er nær að halda, að dag-
lega hafi ég orðið að benda
mönnum á að ég myndi aðeins
auka umtalið og þá eftirtekt,
sem McCarthy hafði á sér vak-
ið, ef ég svaraði honum, en
myndi á engan hátt þjóna góð-
um tilgangi með því. Ég var
sannfærður um að eini maður-
inn sem gæti komið McCarthy
fyrir kattarnef, sjórnmálalega
séð, yrði hann sjálfur, og sann
færðist ég betur um að raunin
yrði sú áður en langt um liði.
Á sama tíma lýsti ég þvl yfir
nærri daglega að ég væri and-
vígur hvers kyns óheiðarlegum
og óamerískum aðferðum I rétt
arsölum, rannsóknum og athug-
unum.
Smám saman féllust ráðgjafar
mínir á álit mitt um endalok
McCarthy.
Og þá var það sem Flanders
öldungadeildarþingmaður, hug-
rakkur Republikani stóð upp I
þinginu og ávítaði McCarthy fyr
ir að ætla að splundra Repu-
blikönum. Þetta var upphafið að
aðgerðum öldungadeildar-
manna gegn McCarthy. Nefnd
manna úr báðum flokkum, skip-
uð af Nixon varaforseta, var sett
á laggirnar til að rannsaka starfs
aðferðir McCarthy. McCarthy
lýsti því yfir, að nefndin væri
óviljandi orðin tæki I höndum
kommúnista. Þetta skapaði Mc
Carthy slæma aðstöðu I baráttu
hans. Öldungadeildin 'samþykkti
síðan með sextíu og sjö atkvæð
um af áttatiu og níu að for-
dæma McCarthy fyrir fram-
komu „andstæða reglum öld-
ungadeildarinnar“.
Eftir þessa atkvæðagreiðslu
er McCarthy hafði verið sviptur
formennsku I rannsóknarnefnd-
inni var hann orðinn valdalaus.
Þingmaðurinn andaðist árið
1957, Iöngu fyrir aldur fram, en
veldi hans lauk árið 1954.
Bútakerra óskost
Upplýsingar í síma 50878.
Radíóviðgerðarniaður
Flugfélag íslands h.f. óskar eftir að ráða van
an radíóviðgerðarmann sem fyrst. Umsækj-
endur snúi sér til Aðalsteins Jónssonar í
síma 16600, sem gefur nánari upplýsingar-
BIT3K
XSS
Vorsýning Myndlistarfélagsins opin kl. 1-10 e.