Vísir - 16.05.1964, Qupperneq 4

Vísir - 16.05.1964, Qupperneq 4
V í SIR . Laugardagur 16. maí 1964. Kirkjan og þjóöin TAK VIÐ BÚRLYKLUNUM ferð austur í FljótshJ/ð — að Breíðahólsstað. Þar lá vinur 4 hans og prófastur, sr. Tómas Sæ mundsson, banaleguna. Þ. 16. maf sat hann við rúm hans og þegar hann kvaddi vin sinn Allir kannast við Keldur á Rangárvöllum, þótt ekki sé nema fyrir skólann foma og fræga. Á Sturlungaöld' bjó á Keld- um ein kunnasta húsfreyja ís- lands, Steinvör Sighvatsdóttir, systir Þórðar kakala. Þegar bóndi hennar, Hálfdán Sæmunds son, færðist undan stuðningi við Keldur á Rangárvöllum. S.l. miðvikudag var samþykkt á Alþingi tillaga um að skora á rfkisstjórnina að finna nýja tekjustofna handa þjóðkirkjunni og um aðstoð ríkisins við kirkju- byggingar í landinu. Aðalflutn- Sunnlenzkir prestar á fundi ingsmaður þess,.rar tillögu var Halldór E. Sigurðsson, en með- flutningsmenn hans, þeir sr. Gunnar Gíslason, Magnús Jóns- son og Þórarinn Þórarinsson. Prestafélag Suðurlands nær yfir svæðið frá Hvalfirði að Skeiðarársandi. Það heldur venjulega fund einu sinni á ári. Hér birtist mynd af aðalfundi félagsins, sem haldinn var f sum arbústöðum K.F.U.K. f Vindás- hlíð í Kjós fyrir nokkrum ár- um. Fremsta röð: Sr. Garðar, Hafn- arfirði, sr. Bjarni vígslubiskup, sr. Sveinn á Kirkjuhvoli í Þykkvabæ, sr. Sigurður í Hraun gerði, sr. Garðar Svavarsson (þessir þrfr síðastnefndu mynda stjórn félagsins), sr. Guðmund- ur í Útskálum, sr. Óskar J. Þor- Iáksson. Miðröð: Sr. Kristján á Reynivöllum, sr. Jón Þorvarðar- son, sr. Sigurður í Holti, sr. Jak ob Jónsson, sr. Gunnar Árnason, próf. Jóhann Hannesson, sr. Hannes f Fellsmúla, sr. Magnús á Eyrarbakka. — Efsta röð: Sr. Þórður Oddgeirsson, fyrrv. próf. Sauðanesi, sr. Bjami á Mosfelli, próf. Þórir Þórðarson, sr. Jó- hann Hlíðar, sr. Sigurður á Bergþórshvoli. ☆ Milli 15 og 20 kirkjur eru nú í byggingu í landinu. Ein af þeim er Háteigskirkja f Reykja- vík. Tíu ár eru nú síðan stofnað var Háteigsprestakall og allan þann tíma hafa messur farið fram í hátíðasal sjómannaskól- ans. En kirkja er að rísa á ein- um fegursta stað f prestakallinu. Er nú verið að ganga frá henni að utan. Vinnupallar þekja for- hlið hennar og þétt grindverk lykja um hina oddmjóu tuma. Þegar smíði kirkjunnar er lokið, batnar mjög öll aðstaða til kirkjulegs starfs í prestakallinu. Þar verða tveir prestar f fram- tíðinni eftir að sr. Arngrímur i Odda tekur við hinu nýja emb- ættl f n.k. fardögum. harm, kvaðst hún mundi „taka vopnin og vita, ef nokkrir menn vilja fylgja mér, en ég mun fá þér af hendi búrlyklana". Keldnaþing var sérstakt presta kall frá þvf um 1300 og fram á sfðari hluta 19. aldar. Þá var það sameinað Odda. Ekki var ákveðið prestsetur í Keldnaþingum frekar en f öðrum þingabrauðum. Prestar sátu á Stokkalæk, Kirkjubæ o. v. Áratuginn 1836 — 1846 hélt ungur prestur, Jóhann Björns- son, Keldnaþing. Sfðla vetrar og vorið 1841 var hann títt á þetta maí-kvöld, fannst honum „sú rósemd og blíða, sem ljóm- aði út af hans máttvana brjósti, vera því líkust, sem þá sólin á lygnu kveldi kastar seimxstu geislum sfnum á jörðina eftir bjartan og fagran dag“. — Næsta morgun þ. 17. maí 1841 andaðist Tómas Sæmundsson. Keldnaþing var sjálfstætt brauð fram undir 1880. Síðasti prestur þar var sr. Isleifur Gíslason. Hann flutti þaðan út að Arnarbæli. Kirkja á Keldum er fallegt hús og vel við haldið. Hún hefur nýlega verið máluð af þeim frú Gretu og Jóni Bjöms syni. : ;. ■ ÍlAiÍÉýlÉF HVÍTASUNNA— fermingarhátíð Ekki verður þvi á móti mælt, að af öllum stórhátíðum þremur ber hvítasunnan fegurst heiti. Samt er yfir henni einna minnst ur hátíðarblær, a. m. k. á kirkju- lega vísu. Hvftasunnan er í hug- um margra manna fyrst og fremst fridagur til að fara i út- reiðar og útilegur og fagna hækkandi sól. Hvítasunnan er hátið vorsins og gróandans og sannarlega taka lslendingar sér oft frí af minna tilefni. Að einu leyti er hvítasunnan þó enn mikil hátíð og fögur á kirkjulega vísu hér með oss ís- lendingum, því að hvítasunnan er fermingarhátíð viðast hvar í sveitum landsins. Þá eru kirkjurnar fullár af fólki. Það er í raun og veru í eina skiptið á árinu, sem' kirkj- urnar eru verulega fjölsóttar. 1 hinum fámennu sveitasókn- um eru fermingarbörnin eðlilega fá — stundum bara eitt eða tvö. En hvort sem fermingarbarna- hópurinn er stór eða smár, fer fermingarathöfnin fram með sama eða svipuðum hætti, hvar sem er á landinu. Yfir henni hvílir sami blær fagnaðar og framtíðarvona. I hverri kirkju Ijómar birtan yfir hvítklæddum fermingarbörnum, sem eru að ganga yfir þröskuld bemsku sinnar og æsku. Á meðfylgjandi mynd er hópur af fermingar- börnum úti fyrir dyrum Prest- bakkakirkju á Síðu á hvfta- sunnu vorið 1959. IW'ijiiiwHllJltilJiliinw11 ■|< 11 ðf ifii M i u i/1) 11 |fi m I ■■ i if t/1'/ ihi'i : |l| *) I i llill'in

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.