Vísir - 16.05.1964, Síða 10
LOFTPRESSUR
Leigjum út loftpressur 105—315 fet’ með hömrum,
borum og öllu tilheyrandi í lengri eða skemmri tíma.
Einnig tökum við að okkur að grafa skurði og hús-
grunni. Getum haft upp í 12 manna vinnuflokk með
hverri pressu.
AÐSTOÐ h/f . Lindargötu 9 . Sími 15624
Flísa og mosaiklagiting
Get bætt við mig flísa- og mosaiklagningu.
Upplýsingar í síma 24954.
VISIR . Laugardagur 16. maf 1964.
Leigjum út sal tii fundarhalda, fyrir allt að 50-60 manns.
Upplýsingar hjá hótelstjóranum, sími 24153
Hótei Skjaldbreið.
Gamalþekkt úrvals merki - hagkvæmt verð.
2 herb. fbúðir i austur og
vesturbænum. Útborgun
minnst 100 þús. 3 herb. íbúð
ir í eldri húsum. Útborgun
um 200 'iús. Heil hús ( aust-
urbænum. 4 og 5 herb. íbúð-
ir f Hlíðunum. f smíðum: 5
og 6 herb. fbúðir, einbýlis-
hús og 2 og 3 fbúða hús t
borginni og í Kópavogi.
HöfUmkaupendurmeð miklar
útborganir að 3 og 4 herb.
íbúðum. Ennfremur 6 og 7
herb. íbúðum bæði í austur
og vesturbænum.
j JÚNINGIMARSSON
i lögmadur
HAFNARSTRÆTI 4
SíMi 20788
sölumaðurt
Sigurgeir Mogrtusson
Skólavörðustíg 3A
SímaT 22911 og 19255
Höfum ávallt til sölu íbúð-
ir af öllum stærðum með
góðum kjörum. Gjörið svo
vel að leita nánari upplýs-
inga.
FRÍMERKI
ÍSLENZK ERLEND
FRIMERKJ AVÖRUR
FRÍMERKJASALAK
LÆK3ARSOTU 6&
hreinsun
húsgagnahreinsun
Sími 37389.
Service44
LJÖSAPERUR FYRIR VINNU
LJÓS. Flestar stærðir og gerðir
af ljósaperum, flourescent pípum
og ræsum.
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur og helgidagslæknir
í sama sfma.
Næturvakt í Reykjavík vikuna
16.—23. maí í verður í Vestur-
bæjarapóteki. Opið hvítasunnu-
dag í Austurbæjarapóteki ag ann
an í hvítasunnu í Laugavegsapó-
teki.
Nætur- og helgidagalæknir l
Hafnarfirði frá kl. 13 til 16. maí
til kl. 8 18. maí: Kdstján
Jóhannesson og annan í hvíta-
sunnu Ólafur Eiarsson
Útvarpið
Laugardagur 16. ma'.
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin.
16.00 „Gama’t vín á nýjum belgj-
um“: Troels Bendtsen kynnir þjóð
lög úr ýmsum áttum.
16.30 Veðurfregnir. — Dans-
„Rough
Teppa-
Komdu nú og spilaðu við okkur—
Vinnumaður einn á Stórólfshvoli andaðist skömmu fyrir jólin. Á
jólanótfina fór fólkið út í kirkju til að spila. Meðal þeirra var vinnu-
kona nokkur, fljótleg og fleppin, þegar þau gengu út f kirkjuna,
sparkaði hún fæti við leiði vinnumannsins og sagði í gáska: „Komdu
nú og spiiaðu við okkur, greyið mitt, ef þú getur“. Síðan fór fólkið
að spila. Eftir nokkra stund kemur moldargusa á kirkjuhurðina, og
rétt á eftir kemur svipur vinnumannsins inn f kirkjuna. Fólkið varð
dauðhrætt og þaut inn í bæ, en enginn hafði mein af þessu nema
vinnukonan — hún varð vitlaus og var það alla ævi síðan.
J. Jónasson: Isl. þjóðhættir.
Slmi 37434.
Teppa- og húsgagnahreinsunln
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Fullkomnustu
vélar ásamt
þurrkara.
Nýja teppa- og
húsgagna-
hreinsunin
BLÖÐUM FLETT
Þögul nóttin þreytir aldrei þá sem unnast,
þá er á svo margt að minnast,
mest er sælan þó að finnast.
Guð að sök mér gefur ei sem góðum manni,
unun þó ég fremsta finni
í faðminum á dóttur sinni
PáU Ólafsson.
Vélahreingerning
EINA
SNEIÐ
Vanir og
vandvirkir
menn.
Ódýr og
örugg
þjónusta.
ÞVEGILLINN, simi 36281
KÓPAVOGS-
BOAR!
Málið sjálf, við
lögum fyrir ykk-
ur iitina. Full-
komin þjónusta.
LITAVAL
Álfhólsvegi 9
Kópavogl.
Sími 41585.
1^4 USAVIÐGERÐIR*
Laugavegi 30, sfml 10260. —
Opið kl. 3-5.
Gerum við og jámklæðum þök
Setjum í einfalt og tvöfalt g)er
o. fl. — Útvegum alit efni.
Alþingi hefur lokið störfum í
bili. .. kjósendum er sagt að það
hafi verið óvenjulega athafnasamt
alþingi, og skal það ekki vefengt.
Frá sjónarmiði og heyrnar
miði þeirra, sem nennt hafa að
fyigjast með störfum þess afheim
ildum f blöðum og útvarpi, gæti
virzt sem meiri hluti tíma þess og
starfsorku hafi farið I karp miili
stjórnarliða og stjórnarandstæð-
inga um það hvort nokkurn tíma
hefði setið að völdum betri stjórn
eða öllu lakari — og að það mál
hefði verið óútkljáð, þegar þing
lauk „störfum”. Satt bezt að segja
virðist ailt það orðaskak vart
sæmandi framámönnum þjóðarinn
ar, sem ekki getur kaliazt ósann-
gjarnt að ætlast til að gæddir séu
þeirri meðalgreind, sem með þarf
til þess að sjá, að kjósendur með
meðalgreind láta ekki bjóða sér
þann þvætting stjórnarandstöð-
unnar hverju sinni, að stjórnin sé
jafnan skipuð misendismönnum,
sem hafi það eitt markmið að
vinna þjóðinni allt til óþurftar —
og síðán ailar þær röksemdir, sem
stjórnin hefur fram að færa til að
afsanna slíkan dóm . . . er það
spurning hvorir ganga þar lengra
f að óvirða kjósendur, stjórnarand
stæðingar eða stjórnarliðar, þar
sem báðir virðast gera ráð fyrir,
að almenningur kunni að leggja
eyrun við svo heimskulegum stað
hæfingum, annars mundu stjórnar
andstæðingar ekki keppast við að
varpa þeim fram eða stjórnarlið-
ar leggja allt kapp á að andmæla
þeim . . . jafnvel litvarpið hefur
verið gert að sérstökum vettvangi
fyrir þessa vanvirðu við „hæst-
virta kjósendur“ og aldrei fremur
en í sambandi við þetta þing-
hald, og má það kannski teljast
til athafnasemi. . . mætti kannski
skjóta þvf að hæstvirtum þing-
mönnum ,jafnt stjómarliðum sem
stjórnarandstæðingum, að svo
kunni að fara að kjósendur spyrji
sjálfa sig, hvort að það sé fyxst
og fremst til slíkra athafnasemi
sem þeir greiða þingmönnum rlf
legt kaup . . meira að segja föst
árslaun . .
. . . fyrst að til er það fyrirbæri,
sem kallast „menningarvitar", fyr
irfinnast þá ekki Iíka „menningar
hálfvitar" — og jafnvel „menning
aróvitar?"
VÉLHREINGERNING
Vanír
menn
Þægileg
Fljótieg
Vönduð
vinna
ÞRIP. -
Sími 21857
ÉG SÉ
EKKIBETUR
en að stjórnarandstaðan hafi ó-
beinlínis viðurkennt að stjórnai
flokkarnir séu yfirleitt skipaðir
glæsilegri mönnum — með því að
leggjast gegn því að hafizt verði
handa um að koma á stofn sjón-
varpi er taki til allra landsmanna,
og þá vitanlega allra kjósenda.
Já, því að ég legg ekki eyrun
við þeim þvættingi, að sú mót-
spyma stafi af þvf, að stjórnar-
andstæðingamir vilji þegar til
kastanna kemur ekki fyxir nokk-
urn mun missa af Mikka mús og
Andrési önd, þrátt fyrir allar
skammimar um Keflavíkursjón-
varpið . .
STRÆTIS-
VAGNHNOÐ
Karpa þeir um fúskið
og kunnáttuna enn.
Um takmörki þar
sýnast sjónarmið tvenn.
Eru fegurðardrottningafeður
frístundalistamenn?