Vísir - 16.05.1964, Page 11
V1SIR . Laugardagur 18. maí 1964.
'jjfí % % STJÖRNUSPÁ rfe
ekki blanda saman viB sölu-
mjólk nyt kúa þeirra, er tii lækn-
inga voru.
Mjólkureftirlit ríkisins.
Fundahöld
Kvenréttindafélag Islands held-
ur fund þriðjudaginn 19. maí kl.
8,30 að Hverfisgötu 21. Fundar-
efni: Samvinna kar'.a og kvenna
í félagsmálum. Svafa Þórleifsd.
Handnvinnusýning
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Sýning á handavinnu og teikn
ingum námsmeyja skólans verð-
ur haldin í skólanum á hvfta-
sunnudag og annan í hvftasunnu
kl. 2-10 e.h.
Messur
Dómkirkjan. Hvftasunnudagur.
Messa kl. 11. Sr. Hja'.ti Guð-
mundsson. Messa kl. 5 sr. öskar
J. Þorláksson. Annan í hvíta-
sunnu messa ki. 11. Sr. Óskar J.
Þorláksson.
Neskirkja. Messa hvftasunnud.
kl. 11, sr. Jón Thorarensen. —
Messa kl. 2. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Annan hvftasunnudag:
Messa k’. 11. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Messa kl. 2, sr. Jðn
Thorarensen.
Kópavogskirkja: Messa hvíta-
sunnudag kl. 2. Annan f hvfta-
sunnu barnamessa kl. 10.30. Sr.
Gunnar Ámason.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa á
hvftasunnudag kl. 2. Sr. Bragi
Friðriksson.
Kálfatjamarkirkja. Messa hvfta
sunnudag kl. 2. Ferming. Sr. Garð
ar Þorsteinsson.
. BessastaBakirkja. Messa annan
f hvftasunnu kl. 2. Ferming. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Hallgrímskirkja. Messa hvíta-
sunnudag k!. 11. Sr. Sigurjón Þ.
Ámason Annan hvftasunnudag
M. 11. Sr. Jakob Jónsson.
Kirkja ÓháBa safnaðarlns:
Hvftasunnudagur: Hátíðamessa
kl. 2 e.h. Sr. Emil Bjömsson.
Grensásprestakall. Messa í
Fossvogskirkju á hvftasunnudag
kl. 11. (Ath. breyttan messutfma)
Sr. Felix ólafsson.
Laugarneskirkja: Messa hvfta-
sunnudag M. 2. Annan hvfta-
sunnudag k!. 11. Sr. Garðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakall. Messa hvíta-
sunnudag kl. 2 í Réttarholtsskóla
Framhaldsstofnfundur Bræðrafél-
ags eftir messu. Sr. Ólafur Skúla-
son.
Langholtsprestakall. Messa á
hvítasunnud. kl. 11. Sr. Árelfus
Nfelsson. Messa annan f hvíta-
sunnu kl. 11. Séra Sig. Hauk-
ur Guðjónsson.
Ásprestakall. Almenn guðsþjón
usta f Laugarásbíói kl. 11 á
hvítasunnudag. Séra Sig. Hauk-
ur Guðjónsson prédikar.
Háteigsprestakall. Messur f há-
tíðarsal Sjómannaskólans hvíta-
sunnudag kl. 2. Sr. Jón Þorvarð-
arson. Annan f hvítasunnu. Messa
kl 11. Sr. Erlendur Sigmundsson.
Elliheimilið. Hvítasunnudag
kl. 10. Séra Sigurbjörn Gfslason.
Annar f hvftasunnu kl. 10. Séra
Óiafur Óiafsson, kristniboði préd-
ikar. — Heimilispresturinn.
Sjónvarpsdag-
skróin fyrir hvíta-
sunnuna er á bis. 6
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
17. maf.
Hrúturinn 21. marz til 20.
apríl: Reyndu að vinna að styrk
ari kærleiksböndum milii þfn og
foreldra þinna eða eldri per-
sónu. Komdu betra skipulagi á
samband þitt við fólk yfirieitL
Nautið 21. apríl til 21. maí:
Reyndu að leysa öll heimilis-
vandræði án þess þó að koma af
stað deilum út af viðkvæmnis-
málum. Góðs stuðnings er að
vænta frá vinum og vandamönn
um.
Tvfburamir 22. maf til 21.
júní: Það er vel mögulegt, að þú
fáir einhverja gjöf eða tákn um
ást f dag eða á morgun. Hafðu
ailt á hreinu f samskiptum þín
um við fó!k.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Þátttaka f félagslffinu og róman
tíkinni er undir mjög heppileg-
um áhrifum f dag og jafnvel
næstu daga. Fjármálin eru enn
undir nokkuð óhagstæðum af-
stöðum.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Þú kynnir að þurfa að leysa úr
málefnum, sem ekki hafa komizt
á fastan kjöl, sérstaklega á
sviði heimi!isins. Deildu ekki við
dómarann.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept,:
Ef þú ert ekki vel fyrir kallaður,
þá er einmitt nú heppilegt að
njóta einverunnar og hvílast.
Taktu tveim höndum tækifærum
tll að styrkja samband þittt við
vini og kunningja.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Málefni varðandi foreldrana og
samskipti við eldra fó!k verða
þér til sæmdar. Þú ættir ekki að
búast við of miMu í sambandi
við þátttöku f skemmtanalífinu.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Forðastu að sleppa stjóm á geðs
munum þfnum, þvf slfkt gæti
lækkað þig verulega í áliti hjá
öðrum. Reyndu að skemmta þér
á einhvem ró!egan hátt.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Fljótfæmislegar hugrenn-
ingar gætu slævt dómgreind
þína og gert þér erfitt fyrir að
framfylgja fyrirætlunum þfnum.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Aðrir gætu villt um fyrir
þér varðandi fjáriiagslega getu
sína eða verið ófærir um að
standa fyrir þeim kostnaði, sem
þeim raunvemlega ber.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Horfur em á því, að þér
reynist nú auðvelt að sinna eign
um þfnum þannig, að betur megi
fara en verið hefur til skamms
tfma. Forðastu átök við nána
félaga.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Vertu skynsamur f neyzlu
matar og drykkjar í dag. Þú ætt
ir að styrkja sem mest hin róm-
antísku bönd, sem tengja þig
við vissar persónur.
14.00 Messa f Laugameskirkju.
15.15 Miðdegistónleikar. Olav Er
iksen frá Noregi syngur.
16.00 Kaffitfminn: Lúðrasveit
Rvfkur leikur.
16.30 EndurteMð efni: a) Ingi-
björg Þorbergs segir frá
komu sinni í páfagarð. b)
Erlingur Vigfússon syngur
innlend og erlend lög.
17.30 Bamatími (Anna Snorrad.)
1830 Miðaftanstónlefkar.
20.00 Eiðsvallastjómarsbráin
norska 150 ára:
a) Dr. Bjami Benediktsson
forsætisráðherra flytur á-
varp.
b) Vilhjálmur Þ. Gfslason
útvarpsstj. flytur erindi.
20.35 Tónleikar f útvarpssal: —
Norska stúdentahljómsveit
in og Ivar Johnsen flytja.
21.05 Kristnir leikmfenn:
Dagskrá á vegum Kristi-
legs stúdentafélags.
22.00 Kvöldtónleikar: Pólýfón-
kórinn syngur og dr. Páll
Isólfsson leikur á orgel. —
Söngstjóri: Ingólfur Guð-
brandsson.
23.30 Dagskrárlok
Mánudagur 18 maf
9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónl.
11.00 Messa f hátíðasal Sjó-
mannaskólans. Prestur: Sr.
Erlendur Sigmundsson.
13.15 Erindi: Hvítasunnuundur 20.
aldar. Ólafur Ólafsson krb.
14.00 Miðdegistónleikar.
1530 Kaffitíminn.
16.30 Endurtekið leikrit: „Maður
inn, sem átti hjarta sitt í
Hálöndunum".
17.30 Bamatfmi: (Helga og
Hulda Valtýsdætur).
18.30 „Hanna litla, Hanna litla“:
Gömlu lögin sungin og leik
in.
20.00 Erindi: Á afmæli Gunnars
Gunnarssonar. Tómas Guð
mundsson ská’.d flytur.
20.25 „Lindbergsflugið", kantata
fyrir einsöngvara, blandað-
an kór og hljómsveit.
21.05 „Hver talar?“, þáttur und-
ir stjóm Sveins Ásgeirs-
sonar hagfræðings.
22.10 Danslög.
Leidheíningar um
meðferð mjólkur
Varast ber að hella saman við
sölumjólk úr kúm, sem eru haldn
ar eða gmnaðar um að vera haldn
ar sjúkdómum, er spillt geta
mjólkinni, svo sem júgurbólgu.
Varast ber að hella saman við
sölumjólk mjólk úr þeim kúm,
sem fengið hafa lyf, er borizt
geta í mjólkina, svo sem júgur-
bólgulyf. Fyrstu 3—4 sólarhringa
eftir notkun slfkra lyfja skal alls
kennsla.
17.00 Fréttir.
17.05 Þetta vil ég heyra:
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
1930 Fréttir.
20.00 Einsöngur: Sandor Konya
syngur óperuaríur eftir
Wagner og Verdi.
20.20 Leikrit: „Skilningstréð" eft-
ir N. C. Hunter.
Þýða'-’di: Jökull Jakobsson.
Leikstjóri: Ævar R. Kvar-
an.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Fast þeir sóttu sjóinn“.
Guðm Jónsson og Jón MúJi
Árnason dorga á öldum Ijós
vakans.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 17 maf
(Hvítasunnudagur)
9.00 Fréttir og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Neskirkju.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Danmörk og missir hertoga
dæmanna: lokaerindi.
Þessar fallegu peysur (já peys
ur, ekki stúlkur), hlutu hvað
mesta viðurkenningu á peysu-
sýningu f London fyrir stuttu.
Þær em með nýtfzkulegu sniði,
og úr góðum efnum. Sú lengst
til vinstri er úr Bry-nylon, en
hinar úr nyloni og Terrylene.
er óttaglampi í augum hennar.
Talaðu ekki um hann, hvíslar hún,
hann mundi drepa okkur bæðl.
Þú veizt þá um van Cortland
bréfin segir Fern lágt, og skömm
ustulega. Já, svarar Rip. Sjáðu
nú til Fern. Þú ert bæði falleg og
SOMETIMES I HAVE WANTED
TO STOP... BE UKE OTHER
vel gefin. Af hverju ertu að
þessu. Þú þarft þess alls ekki.
Stundum hefur mig dreymt um
að hætta, svarar hún, og vera
eins og aðrar stúlkur . . . en ég
er hrædd. Hrædd við Pennann,
segir Rip, hver er hann eigin
lega? Fern hrekkur við og það
KNOW ABOUT
VAN CORTtANP
AW THE
LETTERS,
jCwu
!£J
>