Vísir - 16.05.1964, Side 12

Vísir - 16.05.1964, Side 12
 12 V í SIR . Laugardagur 16. maí 1964. mmmm MW mm ATVINNA Duglegur 12 ára drengur óskar eftir vinnu sem sendisveinn eða annað Kefur reiðhjól. Sími 15581 eða 21863. KONUR STÚLKUR - ÓSKAST Konur eða stúlkur óskast til starfa I eldhús og borðsal strax. Hrafnista DAS, sími 35133 og 50528 eftir kl. 7 e. h.- STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlka óskast Einnig vantar stúlku nokkra tíma á dag. Hótel Skjaldbreið. Uppl. á staðnum. VERZLUNARMAÐUR - ÓSKAST Afgreiðslumann vantar við afgreiðslu véla og bifreiðavarahluta, annist hann einnig færslu spjaldskrár og vörumóttöku. Umsókn sendist í Pósthólf 867. VERKAMENN Vantar nú þegar 30-40 verkamenn í byggingavinnu. Mikil vinna framundan allt árið. Uppl. í síma 33611 eftir kl. 7 á kvöldin. Ólafur Pálsson, múrarameistari, Kleifarvegi 8.______________ STÚLKA ÓSKAST ftúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal. Uppl. í Mánakaffi, Þórsgötu 1, sími 20490. DREGLA- OG TEPPALAGNIR Leggjum teppi á gólf og stiga. Breytum einnig gömlum teppum, ef óskað er. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Vanir menn. Sími 34758. 7. ~—:..1 ,", 1 -T- ■ - ■ -- ...——- ■■ ■■ ■ ■=- BIFREIÐ AST J ÓR AR Munið hjólbarðaverkstæðið á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Opið helga og virka daga kl. 8-22. Menn með margra ára reynslu. Villi og Steini. Hjólbarðastöðin s.f. ______ ELDHÚ SINNRÉTTIN G AR Húsgagnasmiður getur bætt við sig eldhúsinnréttingum nú þegar. - Uppl. í síma 51355. _________________________ Tökum að okkuf alls konar húsa viðgerðir úti sepi inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mosaikflísar, grindverk og þök. — Útvegum allt efni. Sími 15571. Vélritun — fjölritun. Presto — Sími 21990 Hreingerningar. Vanir menn. Sími 37749. Kæliskápaviðg-rðir. Sími "331. Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun Vönduð vinna. Simi 15787. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 Tekur að sér alls konar nýsmíði og viðgerðir. Gerir einnig við grindur f bílum. Stmi 11083. ____________________ Geri við saumavélar, og ýmis- legt fleira. Brýni skæri. Kem heim. Símar 2.3745 og 16826. Vantar unglingsstúlku í sumar til gæzlu tveggja drengja í fjarveru húsmóður. Helzt úr Kópavogi. Upp- iýsingar í síma 40381. 12 ára telpa, barngóð og áreiðan leg óskast til að gæta tveggja drengja. Dvalizt verður tvo mán- uði úti á landi. Sími 24711. 11 ára telpa óskast á sveitaheim- ili á Vestfjörðum í sumar. Sími 33838 frá kl, 2-7 í dag. Garðeigendur. Oðun trjágróðurs er að hefjast. Pantið tímanlega. Sími 37168 Svavar F. Kærnested garðyrkjumaður. Kona óskar eftir vinnu við af- greiðslustörf nokkra tíma á dag. Upplýsingar í síma 14164. Vantar léttadreng í sveit. Uppl. á Hverfisgötu 16 A. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 14179. 15 ára stúlka óskar eftir virinu Uppl. í síma 40938, milli kl. 2 — 6. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna. sími 13549. Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10599. Vantar 2 — 3 herbergja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Þrennt fullorðið í heimili. — Sími 50975 til kl. 6 e. h. 50—60 ferm. geymsla óskast í 4 — 5 mánuði. Mætti vera bílskúr. Sími 38375. Til leigu stórt og gott herbergi fyrir geymslu á húsgögnum eða öðru þess háttar. Sími 20486, eftir kl. 1. íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 18271. Ungur maður óskar eftir her- bergi, eða Iítilli íbúð. Simi 11082. JEPPI - ÓSKAST Vil kaupa Willys (Her). Eldri gerð. Þarf að vera með góðu gangverki og góðum undirvagni. Sími 40781 eftir kl. 6. SÖLUSKÚR - SÖLUTJALD Til sölu söluskúr og sörutjald fyrir 17. júní. Sími 34500. VOLKSWAGEN ’63 - ÓSKAST Volkswagen, model ’63, óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40639. UTIDYRAHURÐ Vil kaupa furu-útidyrahurð í karmi. Hurðarbreidd 70 cm. Upplý3ingar í síma 33027. PÍANÓ - ÓSKAST Píanó óskast til kaups. Sími 36362. Óskum eftir l-2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Sími 24279. Rúmgott herbergi með forstofu- inngangi, innbyggðum skápum og aðgangi að baði óskast til leigu nú þegar. Símj 22260 og 19859. FARANGURSGRINDUR : á bíla, margar gerðir og stærðir. Sérstakar grindur fyrir varadekk og i á stationbíla. Einnig fyrir jeppa og Landrower Haraldur Sveinbjarnar- ' son, Snorrabraut 22. i Óska eftir að kaupa 4 — 5 tonna j vörubíl. Eldri model en ’55 kemur i ekki til greina. Sími 12600. Lítil íbúð eða herbergi óskast strax eða 1. júnf. Sími 32093. íbúð óskast til leigu frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 32565.____________ Herbergi óskast fyrir reglusaman kvenmann. Uppl. í síma 33450 kl. 2-5. Ánamaðkur til sölu, nýtíndur og alinn. Sími 16376. Miðstöðvarofnar. Miðstöðvarofn- ar til sölu, 4 x 30 tommur (steypu- járn). Uppl. í síma 50777. Klæðaskápur óskast. Sími 21616. Til leigu stórt og gott herbergi fyrir geymslu á húsgögnum eða öðru þess háttar. Sími 20486, eftir kl. 1. Útvarpsradiófónn til sölu, ódýrt. ; Sími 17414. Nýr barnavagn til söl«. Sími 21641. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi, helzt í Vesturbænum. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. — Sími 36794 eftir kl. 3. Vel með far.:n þvottavél með raf- J magnsvindu óskast, ennfremur not i aður fataskápur. Sími 15126 eftir ! k'l. 10. Telpa 12 — 14 ára óskast til síma- vörzlu og léttra sendiferða á skrif- stofu, 4 tíma daglega. Umsókn merkt ,,Sendiferðir“ afh. Vísir. BarnlaUs miðaldra hjón óska að taka á leigu nú þegar 1—2 herb. íbúð í Hafnarfirði. Sfmi 50359. Herbergi óskast til Ieigu. Sími 12366. Nýklæddur tveggja manna sófi !il sölu. Sími 19185. K. F. U. 2ja herbergja íbúð óskast strax. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrir- | framgreiðsla. Sími 35294. Til sölu sænskt grill nýtt og 47 metra girðing (bárujárn) með þver- í böndum. Selst ódýrt. Sími 34575. I Til sölu vel með farinn fsskápur. Hagstætt verð. Sími 11210. Samkomur á hvítasunnu: Hvítasunnudag: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg kl. 8,30 e.h. Gunnar Sigurjónssori guðfræðingur talar. Honda skeliinaðra, vel með far- in óskast til kaups. Sími 12870 eða 33039 eftir kl. 6 e.h. Annan hvítasunnudag kl. 8,30 e.h. verður almenn samkoma á sama stað. Formaður félagsins, síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, talar. Kvennakór syngur. Allir velkomn- ir á báðar samkomurnar. Glugguskiíti úr plasti — Lausir stafir, sé um sýningar. Drekavogi 6 . Sími 36067 B HERBERGI - ÓSKAST helzt i Austurhænum. Barnagæzla 2 kvöld í viku. Húshjálp laugardags- eftirmið-daga. Sími 32391 eftir kl. 6 á kvöldin. ÍBÚÐ - ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Fyr irframgreiðsla ef óskað er. Sími 2-45-03. Kaupum brsinar léreftstuskur hæsta verði. Offsetprent Smiöju stíg 11, sími 15145 Drengjahjól, vel með farið til ö'.su S mi 37333. ísskápur amerískur 8.2 kub. ti'. sölu. Verð kr. 5000,00. Sími 19176. Listadún dívanar gera heimilis- lukku. Laugavegi 68, um sundið. Sfmi 14762. Til sölu tvílitur Pedegree barna- vagn. Lftil barnakerra óskast, sími 17756. Til sölu rauðbleik sumarkápa nr. 12. Einnig tveir tækifæriskjólar. Sími 11064. Barnakerra til sölu. Sími 19873 Ung kona óskar eftir starfi í sumar. Vön afgreiðslu. Upplýsingar í sfma 32604 í kvöld. Vauxhall 1947 vél, gírkassi, dekk, felgur o.f!. til sölu. Sími 36252 eftir kl, 7, Stórt tún til leigu f nágrenni bæjarins. Þeir, sem vildu kynna sér það frekar, hringi f síma 23230 kl. 7-8 e.h. Svefnsófi til sölu. Mjög ódýrt Sími 33676. Gamall olfuiampi óskast til kaups Sími 35258. Vel með farinn barnavagn til sölu. Sími 32805. Söluskálinn Klapparstíg 11 Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi og sitt hvað fleira, sími 12926. B.T.H. þvottavél til sölu, selst ódýrt Sími 41009. Karlmannsveski, svart með mikl- um peningum í tapaðist í austur- bænum á þriðjudagskvöld. Vinsam- lega hringið f síma 23239. Fundar- laun. Herraúr tapaðist 14. maí. Finn- andi vinsamlega láti vita f síma 20484. r----------------------------- Karlmannsgleraugu í brúnu hulstri töpuðust fyrir ca. hálfum mánuði. Uppl. f síma 18570 og 22761. Karlmannsveski tapaðist að kvöldi 14. maí á leiðinni Hringbraut — Smáíbúðarhverfi. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 35162 eða skili því á lögreglustöðina. Ferðafólk athugið. Get útvegað ódýrt húsnæði á góðum stað í Kaupmannahöfn. — Uppl. í sima 22851. Til sölu amerískt svefnherbergis- setti verð kr. 4.500. Sem nýr Pede- gree kerruvagn. Barna járnrimla- rúm óskast á sama stað. Sími 16922 milli kl. 4 og 7 í dag. Barnakarfa á Iijólum til sölu. — Símj 32493.________________________ Rafha eldavél til sölu ódýrt. — Sími 32448. Til sölu vegna brottflutnings, töskusjónvarp, sjálfvirk þvottavél, hjónarúm (tvöfaldar dýnur), eld- húsborð og 6 stólar. Allt amerískt. Til sýnis að Sólheimum 23 XI. hæð A. VEIÐIMENN - ÁNA- MAÐKUR. ___ Nýtíndur ánamaðkur. — Upplýsingar í sfma 50446 Afgreiðsla fer fram bæði ▼ í Reykjavík og Hafnar- firði. vreymið auglýsinguna. Gardínuefni (Rayon) mjög falleg, sterk, ódýr. Fjölbreyttir litir. — Snorrabraut 22. Verkamannaskór, ferða- og fjall- gönguskór, þykkir sokkar og vettl- ingar úr ull og nylon. Snörrabraut 22. Mótorhjól óskast til kaups strax. Sími 20551. iiiiimiiiiiiiiiiiil ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORD Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. Skrautfiskar - Gullfiskar Nýkomið mikið úrval fiska, einnig gróður, loftdæl- ur og búr. Bólstaðahlíð 15, kjallara. Sími 17604. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar f síma 23480. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Raftök s.f Bjargi við Nesveg. Pétur Árnason, sfmi 16727. Runólfur Isaksson, sími 10736.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.