Vísir - 27.05.1964, Blaðsíða 14
14
V í S I R . Miðvikudagur 27. maí 1964.
GAMLA BlÓ TÓNABÍÓ iiÍ82
Þar sem strákarnir eru ,/ (Where the Boys are) Dolores Hart, George Hamilton Yvette Mimieux og Connie Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. ÍSLENZKUR TEXTI Svona er lifið Heimsfræg, ný, amerísk gam- anmynd. Bob Hope og Lucille Ball. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓ32075"<Í8150
KÓPAVOGSBIÓ 4?9&
VESALINGARNIR Frönsk stórmynd í litum eftir hinni heimsfrægu sögu Victor Hugo með Jean Gabin í aðal- hlutverki. Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá k'. 4. Hækkað verð.
Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd f litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ 18%
HAFNARBÍÓ 16s& Siðasta sumarið Sýnd kl. 5 og 9 Aukamynd 5 borgir i júrii með íslenzku tali, um .merka atburði.
Allt fyrir minkinn Fjörug ný amerísk gamanmynd f litum og Panavision, með Cary Grant og Doris Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABIÓ 221I0
HAFNARFJARÐARBÍÚ
Oliver Twist Heimsfræg brezk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Newton Alec Guinnes Sýnd kl. 5 og 9, Bönnuð börnum.
Fyrirmyndar fjölskylda Sýnd kl. 6.45 og 9.
Sunnudagur i New York Sýning í kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn ÍMflfíffl Sýning fimmtudag kl. 20 3 sýningar eftir HART í BAK ' 187. sýning föstudag kl. 20.30 Aðeins 2 sýningar eftir Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14.00— Sími 13191.
Rofkerfo- viðgerðir á rafkerfum í bíla. Stillingar á hleðslu og vél. Vindingar og viðgerðir á heimilistækj- um. RAFNÝTING SF. Melgerði 6 Sími 41678, Kópavogi.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja dælustöðvarhús við
Grensásveg fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgagna skal vitjá' í skrifstofu vora,
gegn 3.000.00 króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Hressandi — Sótthreinsandi - Lykteyðandi.
Fæst í lyfjabúðum.
Aðalumboð: ERL. BLANDON & CO. H.F.
Sími 1-28-77.
MUNN SPRAY
NVJA bió „sa
Og sólin rennur upp
Stórmynd gerð eftir sögu E.
Hemingway með Tyrone Pow-
er o.fl. Endursýnd kl. 5 og 9
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
Hvað kom fyrir
Baby Jane
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum.
BÆJARBÍÓ 50184
Byssurnar i Navarone
Sýnd kl. 9.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
SARDASFURSTINNAN
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning föstudag kl. 20
MJALLHVIT
Sýning fimmtudag kl. 1S
Næst síðasta sinn
UPPSELT
Aðgöngumiðasalan opin frá ííI
13.15 til 20. Sími 1-1200.
ÞVOTTAHÚS
Vesturbæjar
Ægisgötu 10 • Sími 15122
AÍ
SAAB
1964
Er líka fyrir yður
Sveinn Björnsson & Co.
: Garðastræti 35
Box 1386 - Sími 24204
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
RÍKISÚTVARPIÐ
RÚSSNESKI PÍANÓLEIKARINN
VLADIMIR ASHKENAZY
leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands á
aukatónleikum í Háskólabíói, fimmtud. 4.
júní, kl. 21.00.
STJÓRNANDI: IGOR BUKETOFF
Efnisskrá:
MOZART: Sinfonia nr. 35 „Haffner“
BEETHOVEN: Pianokonsert nr. 1, Cdur
RACHMANINOFF: Pianokonsert nr. 3 d moll
Áskriftarskírteini gilda ekki að tónleikunum, en föst-
um áskrifendum er gefinn kostur á forkaupsrétti að-
göngumiða til föstud. 29. maí - gegn framvísun
áskriftarskírteina í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stíg 2 og Vesturveri.
ÍBÚÐARHÚS
íbúðarhús, ca. 80 ferm., 5 herb. og eldhús,
á fögrum stað í Fljótshlíðinni til sölu. Einn
eða fleiri ha lands fylgja. Hentugt fyrir eina
eða fleiri fjölskyldu til að njóta sumarsins.
Tilboð sendist í pósthólf 1324, merkt „Fögur
sveit“.
SÝNING ! BOGASALNUM
'ISLAND VIÐ ALDAHVÖRF
Allar hinar frægu myndir frá leiðangri Paul
Gaimard til íslands 1836 (201 mynd) verða til
sýnis og sölu dagana 27. til 31. maí.
P, v V
Opin daglega frá kl. 2—10 e. h.
TILKYNNING
Hinn 1. júlí 1964 ganga í gildi reglur um notk-
un afllítilla radíó sendi/viðtækja á 27 mrið/s
tíðnisviðinu (citizens-band) til hagnýtra einka
viðskipta.
Reglur þessar verða til afhendingar hjá radíó-
tæknideild póst- og símamálastjórnarinnar,
Thorvaldsensstræti 4, IV. hæð.
Póst- og símamálastjórnin, 26. 5. 1964.
RITARI
Stúlka óskast til ritarastarfa við Borgarspít-
alann nú þegar. Vélritunar- og málakunnátta
nauðsynleg.
Upplýsingar gefur yfirlæknir.
Reykjavík, 25. maí 1964.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
i