Vísir - 06.06.1964, Side 2

Vísir - 06.06.1964, Side 2
T \ T> Hh'ní BL6T 7 c> K T qN mm mm smrtf iliii W/i-T Bpyjftfý i ÍKKViVl 57fl* K SötíN Leh/ít? slAP/W- il lljllHp 5T h6R '|i";TTiv',y.lT'“ft£ uiiiiiiiy»;‘»>iig Zz%m\T\r\/ ■%• -'jrW i. ■'• F i }€> lA 4»nt»njL>vw~. ..■ ■■ .. ... fzií.\klk£ ■ ■■■■■/■ \ rlbjfz V í SIR . Laugardagur 6. júní 1964. Verðlaunakrossgáta V í SIS Verðlounakrossgáta VÍSIS NAFN ______________________ 500 kr. verðlaun HEIMILISFANG Lausnir berist fyrir 19. júní. onntjnnnnnnnDnnonaoESQnntjntJtjnnaannannDDDQaDtanDDnDciDnaooaaDDnooBBnQonDaaaaanauaDDaaaDDnaaaanianDanocJDnDDDaEJDnnntjnnnnnn i Bridgeþáttur VÍSISj * '—"— Ritstj. Stefán Guójohnsen Hér er spil frá úrslitaleik Ólym- píumótsins, sem sérfræðingar telja að hafi snúið gangi leiksins ítöl- um I vil. Spil nr. 32, vestur gefur og allir utan hættu. 4 8-7-6-2 U 10-9-6 4 A-G-9-8 4» D-8 4 A-K-D-9 V A-8-5- 4-3 4 K-10-4-3 •P> ekkert 4 G-10-5-4 V K-D 4 D-2 4» G-10-9- 3-2 ♦ 3 4 G-7-2 . 4 7-6-5 4. A-K-7.-6-5-4 í opna salnum, e(Ja Bridge-Rama, sátu n-s, Jordan og Robinson, en a-v Garozzo og Forquet. Eftir nokk uð harðar sagnir endaði austur í sex spöðum og suður spilaði út laufaás. Sagnhafi trompaði í blind um með ásnum, spilaði tígli á drottninguna, sem átti slaginn. Þá voru hjartahjónin tekin, lauf tromp að og tígli kastað ofan í hjartaás- inn Hina sex slagina fékk sagn- hafi siðan með því að trompa á víxl. 1 lokaða salnum sátu n-s Bella- donna og Avarelli, en a-v Stayman og Mitchell. Ekki var sagnharkan minni hjá þeim, því þar endaði austur einnig í sex spöðum. Enn kom laufaásinn út og Stayman trompaði með ásnum í borði, Síðan kom lágtígull á drottninguna, sem átti slaginn. Nú skildu leiðir í úr- spilinu, þvi nú spilaði Stayman laufi og trompaði og tók sfðan hjartahjónin, Þegar hann nú spilaði þriðja laufinu og trompaði, þá henti norður hjarta og um leið var spilið orðið óviðráðanlegt. Þetta spil kostaði Bandarikja- menn 17 stig og eftir það náðu þeir aldrei forystu í leiknum iftur. Heimssambandið (World Bridge Federation) hélt nokkra fundi í New York og tók Charles Solomon við stjórn sambandsins af Baron De Nexon. Ákveðið var að sam- bandið myndi I framtíðinni einnig sjá um heimsmeistarakeppnina, sem væntanlega verður haldin í S-Ameríku næsta ár. Ástralla fór fram á, að lönd úr þeirra heims- hluta fengju þátttökurétt, ep á- kvörðun um það var frestað. Næsta Olympíukeppni í tvímenning verður haldin i Amesterdam 1966 og sveita keppni I Frakklandi 1968, vænt- anlega í París. AUGIÝSIÐ i VÍSI Krossgátuverðlaun Hér birtist ráðning krossgátunnar frá 23. maí. I gær var dregiö um verðlaunin 500 krónur og hlýtur þau Helgi Oddsson Suðurgötu 35 Akranesi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.