Vísir - 06.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 06.06.1964, Blaðsíða 10
10 V1SIR. Laugardagur 6. júnf 1964. Fréttatilkynning fró Sjávcsrútvegsniálaráðaineytiiiu Samkvæmt 1. gr. laga nr. 40. 9. júní 1960, um takmarkað leyfi til dragnótaveiða í fiskveiðilandhelgi Islands undir vfsindalegu eftirliti, getur ráðherra, samkvæmt tillögum fiskideildar atvinnudeildar háskólans og Piskifélags Islands, ákveðið fyrir eitt ár í senn, að dragnótaveiði sé heimil á tilteknu svæði eða svæðum á tímabilinu 15. júní til 31. októ- ber eða skemmri tfma, eftir því sem nánar er ákveðið. Fiskifélag lslands hefur leitað álits sveitarstjórna og ann- arra aðila, sem hagsmuna hafa að gæta í þessu efni. 1 samræmi við ákvæði téðra laga og athuganir Fiskifélags Islands hefur sjávarútvegsmálaráðuneytið ákveðið að leyfi til dragnótaveiða skuli veitt frá og með 19. þessa mánaðar á eftirgreindum svæðum: I. Milli ifna réttvísandi norðaustur um Bjarnarey sunnan Vopnafjarðar, og réttvísandi norðaustur frá Kögri sunn- an Héraðsflóa. n. Milli Iína réttvísandi austur úr Borgarnesi norðan Seyðisfjarðar, og réttvísandi austur frá Gerpi. Þ6 skulu veiðar óheimilar innan lfnu úr Borgamesi I Skálanes fyrir mynni Seyðisfjarðar, og úr Flesjartanga f Fjúksnes fyrir mynni Mjóafjarðar. m. Frá i línu réttvfsandi austur úr Hafnamesi norðan Fá- skrúðsfjarðar að Ifnu réttvísandi austur úr Hafnames- vita að sunnan. Þó skulu veiðar óheimilar innfjarða í Fáskrúðsfirði inn- an línu úr Hafnamesvita að sunnan í Hafnarnes að norðan. VI. Frá lfnu réttvfsandi suðaustur úr Kambsnesi norðan Breiðdalsvíkur suður og vestur um að lfnu réttvísandi suður úr Geitahlíðarfjalli (22° v. 1.) austan Grinda- vfkur. V. Samfellt §væði frá lfnu réttvísandi vestur úr hólmanum Einbúa í Ósum, fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vest- firði, að línu réttvfsandi norðaustur frá Geirólfsgnúpi á Ströndum. 1 Faxaflóa takmarkast svæðið af línu, sem hugsast dregin þannig: 1. Or Garðskagavita um punktinn 64° 8' n. br., 22° 42’ v. 1. f Gerðistangavita. 2. Or Hólmbergsvita um bauju nr. 6 f Faxaflóa í Kirkju- hólsvtta. Á Vestfjörðum er dragnótaveiði óheimil innfjarða, innan Ifna, sem hér segir: 1. Or Ólafsvita um Tálkna, þvert fyrir Patreksfjörð og Tálknafjörö. 2. Milli Svarthamra að sunnan og Tjaldaness að norðan í Arnarfirði. 3. Milli Keldudals að sunnan og Arnarness að norðan í Dýrafirði. 4. Milli Mosdals að sunnan og Kálfeyrar að norðan í önundarfirði. * 5. Milli Keravíkur að sunnan og Galtarbæjar að norðan í Súgandafirði. 6. Milli Óshóla að vestan og Bjarnarnúps að austan f ísafjarðardjúpi. 7. MiIIi Marfuhorns í Grunnavík að sunnan og Láss að norðan í Jökulfjörðum. Bátum innan lögmætra stærðarmarka, sem skráðir eru og gerðir hafa verið út frá verstöðvum á þessum svæðum, verða veitt leyfi til að veiða hvar sem er á svæðunum. Enn- fremur hefur sjávarútvegsmálaráðuneytið‘ ákveðið, að svæðið frá lfnu réttvísandi norður úr Nestá á Vatnsnesi (20° 40' v. 1.) vestan Húnafjarðar að línu réttvísandi norður frá Straum- nesi austan Málmeyjarfjarðar (19° 20' v. 1.) skuli opnað til reynslu til dragnótaveiða. Þó skulu dragnótaveiðar óheimilar á svæði í Skagafirði, sem takmarkast af línu, sem hugsast dregin úr norðurenda Tindastóls (Landsendi) í Drangey og þaðan beina stefnu í Hegranestá. Bátum, sem skráðir eru og gerðir hafa verið út frá verstöðvum á hinu leyfða veiði- svæði, verður einum veitt ieyfi til að veiða á svæði þessu, en hins vegar verða þeim ekki leyfðar dragnótaveiðar ann- ars staðar innan fiskveiðilandhelginnar. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 4. júní 1964 VÉLHREIN GERNIN G Vanir menn Þægileg Fljótleg Vönduð vinna ÞRIE. - Sfmi 21857 Teppa- hreinsun húsgagnahreinsun Sími 37389. Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur og helgidagslæknir í sama síma. Næturvakt f Reykjavfk vikuna 6.-13. júní verður í Vesturbæjar apóteki. Á sunnudag í Austurbæj arapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði frá kl. 13 í dag til mánudagsmorguns: Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sfmi 50523. tJtvarpið Laugardagur 6. júnf Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16.00 Laugardagslögin. Kolbrún Jónasdóttir velur sér hljóm plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Kjarval: Thor Vilhjálmsson rithöfundur les ,úr nýrri bók sinni. 20.25 Kórsöngur í útvarpssal: Söngfélag Hreppamanna syngur. Söngstjóri: Sigurð- ur Ágústsson frá Birtinga- holti. Einsöng og tvfsöng syngja: Guðmundur Guð- jónsson, Ásthildur Sigurðar dóttir og Sigurbjörg Hreið- arsdóttir. Píanóleikari: Skúli Halldórsson. 21.10 Leikrit: „Skál fyrir Mary“ eftir John Dickson Carr. Þýðandi: Þorsteinn ö. Step Teppa- og húsgagnahreinsunln JÍbLÖÐUM FLETT NÝJfi TEPPAKREINSUNINi; Fullkomnustu vélar ásamt þurrkara. Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin Slmi 37434. Vélahreingerning :j Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, simi 36281 Á engi grænu við elfarnið. — Hver ómur var hljómstef um sólþyrst blóm. Þar hvíldust þau saman hlið við hlið. Og við sólarsýn, 1 er sál mín fagnar, ég leita þfn. Er vorfuglar kvaka og vængjum blaka, Jf þá verðurðu brúður mín. Stefán frá Hvítadal. Ég spurði nýlega skólagenginn ungling við hverja væri átt með fleir- tölunafninu „Guðmundarnir“. Hann vissi það nú ekki, en um síðustu aldamót könnuðust alEir við Guðmundana. Það voru þrír ungir og ötulir læknar, allir ættaðir, fæddir og uppaldir í Húnavatnssýslu, bændasynir, sinn úr hverju hreppsfélagi og næstum jafngamlir: Guð- mundur Magnússon, fæddur í Holti f Ásum 1863, Guðmundur Bjöms- son, fæddur 1864 í Gröf f Víðidal, og Guðmundur Hannesson, fæddur 1866 á Guðlaugsstöðum f Blöndudal. Þeir voru allir stúdentar frá Latinuskólanum í Reykjavík, líklega sendir þangað eftlr áeggjan sóknarpresta, sem meðal annars gerðu landinu mikinn greiða með því að stuðla að menntun efnilegra pilta, sem þeir urðu varir við í sóknum sfnum. Stúdentar þessir tóku allir læknispróf frá Kaupmanna- hafnarháskóla og hlutu hver öðrum betri einkunn. Komu svo brátt heim til ævilangs starfs á fósturjörðinni og sjaldan hefur hún fengið betri sendingu, nauðsynlegri og kærkomnari, óg lézt sá síðasti í hárri elli, árið 1946. Ingólfur Gíslason: Læknisævi. KÓPAVOGS- BCAR! Málið sjálf, við lögum fyrir * ‘ ur komin LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi. Sfmi 41585. 1^4 ocAvmGrp-oiR^ Laugavegi 30, sfmi (0260 — Opið kl, 3-5. Gerum við og jámklæðum þök Setjum i einfalt og tvöfalt gler o. fl. — Útvegum allt efni. TÓBAKS- Jffif KORN Þetta er að komast í lag með ferðalagið .. ákveðið að ég skreppi til Afríku til að kynna mér lifnaðarhætti krókódíla með tilliti til þess, að þeir verði fluttir inn hingað til landsins og ræktun þeirra hafin í tjörnunum hérna frammi á heiðinni ... Jafnfranit því verði svo sett á stofn í sýsl- unni krókódílaskinnasútuna rvérk- smiðja, töskugerð og skógerð og ég veit ekki hvað, til að koma f veg fyrir brottflutning fólks úr sveitum þar annars vegar, og skapa stórkostleg útflutningsverö mæti annars vegar ... Það, sem mér finnst sniðugast við þessa áætlun og fyrst og fremst, gsrir það að verkum, að ég tekst þessa löngu og vandasömu ferð á he.nd ur, er þó það, að þarna er verið að leitast við að skipuleggja þann ig útflutning á lambakjöti bæði af ungu og fullorðnu, að ekki þurfi að greiða tugmilljónir í útflutn- ingsbætur, með þvf að fulivinna úr kjötinu sem hráefni verðmæta og eftirsótta vöru fyrir erlendan markað .. . það er að segja, breyta því í krókódílaskinn, með þvf að láta krókódílana éta það, og sjá allir hvílík lyftistöng pað ætti að geta orðið sauðfjárrækt- inni f héraðinu, enda munu bún- aðarsamtökin kosta för mína að einhverju leyti ... meira get ég ekki sagt um þetta að svo stöddu, og er víst búinn að segja helzt til mikið, þar sem enn er ekki allt fastráðið — stendur mest á nið- urstöðum örnefnanefndar, þar sem gera má ráð fyrir að nöfn á tjarnarpollum og kringum þá á heiðinni breytist kannski eitt- hvað eða jafnvel ný staðarnöfn myndist með hingaðkomu og dvöl þessara afríkönsku gesta ... MÉR ER SAMA hvað hver segir ... siðferðið á bílastæðum er ekki beysnara en annars staðar; eða trúir þvf nokk ur heilvita rnaður, að það sé ein- göngu innflutningurinn, sem ger- ir hvað bílunum fjölgar ört og óskaplega? STRÆTIS- VAGNHNOÐ Á baðströndinni í Berskvísuvík er byrjuð sumarins rómantík, hlið við hlið, eins og liðin lík, liggja þar skutlur í engri f!ík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.