Vísir - 06.06.1964, Side 3
3
vfsi^. ^ugaru^öur b. j
LOFTLEIÐIR /
Árið 1962 ákváðu Loftlelðir að
hefja byggingarframkvæmdir á
Reykjavflairflugvelli. Teikningar
að þeim gerðu arkitektamir
Gisli Halldórsson, Ólafur Júlíus
son og Jósef Reynis. Var upp-
haflega gert ráð fyrir tveim álm
um, flugafgreiðslu og skrifstofu
byggingu.
Nú er verið að ljúka fyrri á-
fanganum, skrifstofubyggingu f
annarri af hinum tveim fyrir-
huguðu álmum, en búlð er að
steypa upp kjaliara hinnar.
Stærð þess húss, sem nú er
lokið, er um 10 þúsund rúm-
metrar. Það er þrj&r hæðir og
kjallari, og hvorfiæð um 800 fer
metrar að ffcttarmáli.
í kjallara verður salur til flug
þjálfimar og annarra kennslu-
starfa, hitaklefi skjalahirzlur og
aðrar geymslur.
Á fyrstu hæð er símavarzla
og almenn afgreiðsla ,en megin
hluta þeirra hæðar er enn óráð-
stafað, enda ekki fyrirhugað að
fullgera strax.
Á annarri og þriðju hæð eru
skrifstofur hinna ýmsu deflda
félagsins.
Nokkurt nýmæli má það telja,
að einum aðalverktaka Þórði
Kristjánssyni óg Ragnari Bárðar
synl var falin öll byggingafram
kvæmdin, eftir að kjallarasteypu
lauk, og urðu þeir þannig ábyrg
lr fyrir verkinu öllu. Verktaki
Iagði í upphafl fram sundurilðun
á tilboði sfnu, og hefir hún ver-
ið notuð til grundvallar mánaðar
Iegum reikningsskilum, en þá
hafa hinir ýmsu áfangar verið
metnir og greiðslur inntar af
hendi samkvæmt þeim.
Upphaflega var áætlað, að
lokið yrði við aðra og þriðju
hæð í febrúarm. sl., en tveim
mánuðum sfðar að fullgera kjall
ara og fyrstu hæð. Vegna verk-
falla var fyrri áfanga ekki náð
fyrr en 1 lok maímánaðar sl., en
þá gátu Loftieiðir flutt skrifstof
ur sínar frá Reykjanesbraut 6 f
byggtngima.
Blaðamenn skoða lfkan hlnnar nýju ffugvélar Loftleiða af Rolls-Royce 400 gerð. Lfkanið kom fyrir nokkru heim frá flugsýningu sem
haldin var f Englandi, en sem stendur er það 1 kennslustofu Loftleiða f nýju byggingunni og notað þar við kennslu áhafnanna.
Þarna eru starfsstúlkur í bókanadeild Loftleiða f nýju húsakynnunum. Frá vinstri á myndinni eru:
Þórey Kolbeins, Sigurbjörg Sigurðardóttir og Ásta Baldvinsdóttir.
Á sunnudaginn verður sjó-
mannadagurinn haldinn hátfðleg
ur f 27. skipti. Dagskrá verður
öll með svipuðu sniðl og undan
farið. Fréttamenn ræddu i gær
við nokkra af stjómarmeðlimum
Sjómannadagsráðs, en ráðið sér
um allan undirbúning sjómanna
dagsins heimilisstjórn að Hrafn-
istu ásamt Sigurjóni Einarssyni
framkvæmdastjóra og einnig hef
ur Sjómannadagsráð með hönd
um stjórn Laugarásbíós.
13. júní n. k. eru liðin 10
ár frá því, að forseti íslands
lagði hornstein að Hrafnistu.
Enn í dag en unnið af fullum
krafti við byggingarframkvæmd
ir að Hrafnistu. Nú er fokheld
álma, sem á að geta rúmað 64
vistmenn og þegar hafa verið
gerðar teikningar að annarri
álmu, sem á að geta rúmað 62
vistmenn. Með tilkomu álm-
unnar, sem nú er fokheld, stór-
batnar öll aðstaða til vinnu fyr-
ir vistmennina. En allt frá því
heimilið tók til starfa hefur
verið reynt að skapa því vist-
fólki sem getur unnið aðstöðu
til þess.
Eftirspuru eftir dvöl á Hrafn-
istu er mjög mikil og er hvert
rúm skipað. Um þessar mundir
dvelja 196 vistmenn að Hrafn-
istu, þar af 44 I sjúkradeild.
Rekstur Laugarásbíós hefur
gengið ágætléga og hefur kvik-
.nyndahúsið greitt til Hrafnistu
870 þús. f leigutekjur á ári, tvö
undanfarin ár. Bókfærðar eignir
á Hrafnistu nema nú um 40
milljónum króna. 1 fyrrasumar
byrjaði stjóm Sjómannadags-
ráðs að reka sumardvalarheimili
fyrir bðm að Laugalandi I Holt-
um. Þar dvðldust 1 fyrra um 40
böm sjómanna, en í sumar^.
munu dveljast þar um 50 böm.
Þá sér Sjómannadagsráð um út-
gáfu Sjómannadagsblaðsins, en
ritstjórar þess em nú Halldór
Jónsson og Guðmundur H.
Oddsson. Blaðið í ár er mjög
fjölbreytt. Meðal efnis er grein
eftir form. Sjómannadagsráðs
Pétur Sigurðsson. Frásögn og
myndir frá sjómannadeginum í
fyrra. Grein sem néfnist: Orust-
an við Sevastopol. Bergtröllið
á Skagafirði, frásögn eftir Þor-
stein Jósepsson. Lítil ferðasaga,
eftir Einar Thoroddsen. Þá er í
blaðinu fjöldinn allur af mynd-
um, stuttum greinum og frá-
sögnum. Stjórn Sjómannadags-
ráðs skipa þeir: Pétur Sigurðs-
son, formaður, Guðmundur H.
Oddsson, gjaldkeri, Kristinn
Sigurðsson, ritari, Hilmar Jóns-
son og Tómas Guðjónsson.
Dagskrá 27. sjómannadagsins
I verður sem hér segir: Fyrri
hluti hátíðahaldanna fer fram
við Austurvöll. Þar verður
minningarathöfn. Á eftir flytja
ávarp Emil Jónsson, sjávarút-
vegsmáiaráðherra, Valdimar
Indriðason, fulltrúi útgerðar-
manna, örn Steinsson, forseti
^F.F.S.l. fulltrúi sjómanna og
Á sunnudaginn hefst ráð-
stefna að . Bifröst í Borgarfirði
um „Hagræðingu í íslenzku at-
vinnulífi“. Er það Stjórnunar-
félag Islands sem efnir til henn-
ar og er markmið ráðstefnunn-
ar að stuðla að hvers konar
vinnuhagræðingu í íslenzku at-
vinnulífi. Bæði Alþýðusamband
íslands og Vinnuveitendasam-
bandið styðja ráðstefnuna og
koma tveir erlendir sérfræðing-
ar á ráðstefnuna að tilhlutan
þeirra og flytja erindi.
Pétur Sigurðsson, form. Sjó-
mannadagsráðs afhendir heiðurs
merki. Þegar hátíðahöldunum
lýkur á Austurvelli hefst kapp-
róður í Reykjavíkurhöfn. Þá
verða dansleikir á vegum sjó-
mannadagsins £ nokkrum sam-
komuhúsum um kvöldið. Fram-
kvæmdastjóri sjómannadagsins
er Geir Ólafsson, loftskeytamað
ur.
t Að tilhlutan Alþýðusambands
íslands kemur Egil Ahlsen for-
stöðumaður hagrseðingardeildar
norska Alþýðusambandsins. Og
að tilhiutan Vinnuveitendasam-
bandsins kemur John Andrésen
frá norska Vinnuveitendasam-
bandinu.
Ráðstefnan hefst á sunnu-
dagskvöldið í Bifröst. Flytur
Jakob Gíslason raforkumála-
stjóri, formaður Stjórnunarfé-
lags íslands setningarræðu og
Framh. á bls. 5.
Hogræðingarráðstefna
í BORGARFIRÐI