Vísir - 06.06.1964, Blaðsíða 5
V í SIR. Laugardagur 6. júní 1964.
Rambler
Framh. af bls. 16
fðmum árum og miðast fyrst að-
eins við kaup á Rambler Classic
bifreiðum, en mun brátt einnig ná
til annarra tegunda, ef vel reynist.
Rambler bifreiðarnar fara nú sigur-
för um allan heiminn, og í sani-
bandi við síaukinn influtning á
þeim hingað tii lands hefur vara-
hlutaþjónustan verið bætt eft;r
því sem tök eru á, og jafnan fyrir-
liggjandi góðar birgðir af þeim.
Það hefur valdið nokkrum vand-
kvæðum að nokkrir hlutir tilheyr-
andi rafkerfi Rambler bifreiðanua
eru ekki framleiddir af þeirra eig-
in verksmiðjum, heldur af öðr-
um þekktum fyrirtækjum, er hafa
sérstaka umboðsmenn hérlendis.
Þar sem þessir hlutir hafa svo yfir-
ieitt ekki fengizt hjá umboðsmönn-
u-iiim, hefur Rambler umboðið
neyðzt til þess að flytja þá inn frá
milliliðum, sem óhjákvæmilega hef
ur haft f för með sér hærra verð.
Hafa nú verið gerðar ráðstafanir
til þess að fá hlutina afgreidda
beint frá framleiðendum, og verða
þá þessi vandkvæði vonandi úr sög
unni.
Þær bifreiðir sem nú eru sýndar
í hinum nýja sýningarsal eru
Rambler American, 4 dyra Sedan,
og Rambler Classic, 4 dyra Sedan.
Jafnframt er hér um að ræða kynn
ingarsýningu á Rambler Classic
770, sem er nýtt model frá sam-
setningarverksmiðjunum { Belgfu.
Þetta módel er sniðið eftir amer-
fsku útgáfunni af Classic 770, en
þó f ýmsu frábrugðið, m.a. með
sérstakri „lúxus“ innréttingu og
ýmsum aukaútbúnaði, sem að jafn
aði fylgir ekki amerísku útgáf-
unni.
Nýtt skip —
Framh. af bls. 16.
af skipasmíðastöðvunum sem
er f Akers-grúppunni: Þegar
Sæmundur skipstjóri sigldi skip
inu heim hafði hann meðferðis
farm af síldartunnum, sem hann
lagði á land f síldarsöltunarstöð
Valtýs Þorsteinssonar á Raufar-
höfn. Skipið fer á sfldveiðar
næstu daga. Það verður með 85
faðma nót, en á sfldveiðunum í
fyrra munu stærstu nætur hafa
verið 75 faðma. Um útbúnað
skipsins að öðru leyti er þetta
að segja:
Það er með tveimur dýptar-
mælum, sem báðir eru með
sjálfleitandi asdic-útfærslu, öðr-
um af Simrad-gerð og hinum af
Atlás-gerð. Þá hefur það Kelvin
Hughes radar, Arkas sjálfstýr-
ingu, Koden miðunarstöð og
Koden Loren, Simrad sendistöð
100 vatta. Frystilest er f skip-
inu og tvær aðskildar fiskilest-
ir með aluminium uppstillingu
og plastklæddri innsúð.
Ibúðir fyrir 14 manns eru all-
ar aftur í skipinu í eins og
tveggja manna klefum.
Aðalvélin er 700 hestafla
Wickmann og þrjár Lister
hjálparvélar. Allar vindur eru
olíudrifnar. Hægt er að hafa
tvær nætur í senn á bátaþil-
fari. Kraftblökk er af stærri
gerð. Ganghraði í reynsluför var
13 mílur. Skipið reyndist vel á
heimsiglingu frá Noregi.
Stýrimaður á m.s. Þórði Jón-
assyni verður Sigurður Krist-
jánsson frá Hafnarfirði og vél-
stjórar þeir Bjöm Sigurbjörns-
son f Reykjávík og Tómas Krist
jánsson á Akureyri.
Hagræðing —
Framh. af 3. síðu.
ennfremur tala fulltrúar Alþýðu
sambandsins og Vinnuveitenda-
sambandsins.
Á mánudagsmorgun flytur
Sveinn Bjömsson framkvæmda-
stjóri Iðnaðármálastofnunar-
innar erindi sem nefnist: Við-
horf, markmið og leiðir í fs-
lenzkum hagræðingarmálum.
Síðan talar John Andrésen um
starf hagræðingardeildar Vinnu-
veitendasambands Noregs, og
síðar um daginn talar Egil Ahl-
sen um hagræðingardeild Al-
þýðusambands Noregs. Enn-
fremur flytur Sigurður Ingi-
mundarson erindi um þátt verk
stjórans og trúnaðarmannsins í
framkvæmd hagræðingar.
Á þriðjudag ræðir John And-
résen um samvinnu heildar-
ÝMÍSLECT ÝMISLEGT
HUSEIGENDUR - HREINSUN
1 þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum,
sem ljúka skal fyrir 17. júni n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora.
Höfum bíla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. —
Aðstoð h.f., símar 15624 og 15434.
HANDRIÐ
Tökum aS okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig
hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt
fi Fljót og góð afgreiðsla. Sími 51421.'
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN
Múla við Suðurlandsbraut. Sfmi 32960. Höfum ávallt fyrirliggjandi
allar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu
alla daga, helga sem virka, frá kl. 8.00 árdegis til 23.00 síðdegis.
BÍLAMALUN
Þvervegi 2F, Skerjafirði.
samtaka f Noregi á sviði fram-
leiðni og hagræðingar og Egil
Ahlsen um opinberar aðgerðir
í Noregi til eflingar hagræðing-
arstarfsemi. Þá flytur Benedikt
Gunnarsson erindi um launa-
kerfi og hagræðing og þessir
menn flytja stutt erindi um
hagræðingaraðgerðir f íslenzk-
um framleiðslufyrirtækjum og
stofnunum: Benedikt Gunnars-
son, Björn Sveinbjörnsson, Eg-
ill S. Ingibergsson, Glúmur
Björnsson, Guðmundur Einars-
son, Helgi H. Bergs, Helgi G.
Þórðarson og Jón E. Böðvars-
son.
Hótel Akureyri —
Framh. af bls. 16.
að upphæð 575 þús. kr. En fyrir
viku var innbúið metið á rétt
rúma eina milljón krónur.
Það mun vera hugmynd hús-
eigendanna sem eiga Félagsgarð
h.f. að halda áfram veitinga- og
gistihúsarekstri í húsinu. Á
þriðjudaginn verður boðinn upp
vörulager Brynjólfs veitinga-
manns.
NÝR
I gær urðu skyndilega manna-
skipti í hinni heimsfrægu Beatles-
hljómsveit og hafa þær breytingar
valdið miklu rama-kveini meðal
hinna fjölmörgu aðdáenda hljóm-
sveitarinnar. The Beatles voru að
Ieggja af stað f hljómleikaférð til
Kaupmannahafnar, þegar breyting-
in var tilkynnt. Sá sem gekk úr
hljómsveitinni um stundarsakir
vegna veikinda var trumbuslagar-
inn Ringo Starr, sem hefur verið
einn allra vinsælastur í þessum
Skótar
Framh. af bls. 1
lögreglumenn í venjulegum bæj-
arfélögum.
Þama munu yfir þúsund skát
ar safnast saman um helgina og
koma þeir frá ýmsum stöðum á
landinu, enda verður þetta
stærsta skátamótið í sumar. Það
er Hafnarfjarðarfélagið Hraun
búar sem stendur fyrir þvf, en
þar hefur starfsemi skátanna
verið sérstaklega kraftmikil að
undanförnu. Skátar frá hverjum
stað og.hverju félagi fá afmark-
að svæSlí’uf áð ijálda á og vinna
þéir að því 'að setja upp vegleg
hlið að sínu svæði.
Þá er það nokkur nýjung, að
nú er reist þama hjónatjaldborg
Er nú svo margt fullorðið fólk
f skátahreyfingunni sem mætir
þama með fjölskyldur sínar og
börn sem þau láta einnig ganga
í skátahreyfinguna, að þetta
verður nú f fyrsta sinn fram-
kvæmanlegt.
Margt verður um að vera á j
Höskuldarvöllum yfir helgina, j
margs konar fþróttir, bæði skáta
fþróttir og víðavangshlaup. Þá j
munu margir ganga á fjöll og
miklir varðeldar verða þar á
kvöldum með söng og skemmt-
an ýmissi
HANDRIÐ I
Tökum að okkur handriðasmfði. Smíðum einnig hlið. Fljót og góð;
þjónusta. Sími 37915. ' _________j
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Raftök s.f. Bjargi við Nesveg.
Pétur Árnason, sfmi 16727. Runólfur ísaksson, sími 10736.
SKERPINGAR
Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk-
færi garðsláttuvélar o. fl. Sækjum sendum. Bitstál Grjótagötu 14
Simi 21500.
TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR
Leggjum teppi á stiga og íbúðir, breytum gömlum teppum, stoppum
brunagöt. Leggium áherzlu á góða vinnu. Sími 20513.
Svanurinn —
Framh. af bls 1
Lítil börn í nágrenninu eru jafn
vel ekkl óhult.
Að vonum hafa borgarbúar
fyllzt gremju og reiði yfir þess
um yfirgangi og hefur kvörtun-
um varla linnt á lögreglustöð-
inni. Lögreglan hefur hins veg-
ar lítt getað aðliafzt, þar sem
Dýraverndunarfélagið og Fugla-
nefndin hafa með fugla Tjarn-
arinnar að gera. Sagði stöðvar-
maður á lögreglustöðinni frétta
manni Vísis svo frá, að gengið
hafi verið á milli Heródesar og
Pílatusar síðustu daga í leit
að lausn á þessu vandamáli.
Kjartan Ólafsson brunavörður
fulltrúi lögreglustjóra, formað-
ur Dýraverndunarfélagsins, í-
þróttafulltrúi og aðrir áhuga-
og valdamenn munu allir hafa
tekið mál þetta til meðferðar í
gærdag — enda þykir mikið
liggja við.
Þegar blaðið átti tal við kunn
uga í gærkvöldi var talið senni-
legt að svanurinn yrði fjar-
lægður til að byrja með yfir á
syðri Tjörnina ella skotinn ef
það ráð reynist ekki fullnægj-
andi.
Sameinast —
Framh. af bls. 7
eftir að verða fyrir vali hvorki
sem forsetaefni eða varaforseta-
efni, nema fyrir lægi alvarleg og
einlæg ósk flokksins.
Annað, sem til mála gæti kom
ið, fyrir hinn frjálslynda arm
flokksins, er að sætta sig við
val Barry’s sem forsetaefni, en
reyna að knýja hann til þess að
breyta um stefnu og fara gæti-
lega bæði á sviði innan- og utan-
ríkismála, en það kom eins og
köld gusa framan f þá, sem þann
ig hugsa, er áróðursstjóri Gold-
waters — Denis Kitchell — til
kynnti í gær, að trúlega myndi
Goldwater greiða atkvæði gegn
þvf, að stöðvað yrði málþófið í
öldungadeildinni, til þess að
hindra afgreiðslu frumvarpsins,
sem á að tryggja blökkum jafn
rétti við hvíta, hversu mikið sem
að honum yrði lagt til að breyta
afstöðu sinni í þessu efni.
Pær skoðanir hafa verið látn
ar í ljós af ýmsum, sem ræða
horfurnar opinberlega, að þeir
sem hafa verið nefndir sem for-
setaefni að meðtöldum þeim,
sem ekki hafa sótzt eftir að
verða valdir, muni neita að fall
ast á að snúast á sveif með
Goldwater, þótt hann fái meiri
hluta á flokksþinginu, þeirra
meðal stuðningsmenn Rocke-
fellers, Nixons og Cabot Lodge,
en annars er haft eftir Nixon
sjálfum, að Goldwater verði
ekki stöðvaður.
i aaæiai»Éii.iviaíffl5a
fjögra manna hópi. Var tilkynnt
að hann hefði veikzt af hálsbölgu
og gæti því ekki verið með. Var
hann svo illa haldinn, að það varð
að flytja hann í sjúkrahús.
í stað hans var valinn óþekktur
trumbuslagari, sem heitir Jimmy
Nichol. Allt komst í uppnám vegna
veikinda Ringos og leit út fyrir um
tíma að aflýsa yrði hljómleikaför
til Danmerkur og fleiri landa á
meginlandinu, en hinn nýi. maður
fannst á síðustu stundu, Verst var
að hann hafði ekki Beatles-klipp-
ingu, en hárgreiðslunni breytti
hann þó þegar í stað og greiddi
topp fram á ennið eftir þvf sem
hann náði. Það er jafnvel talið
óvíst að Ringo Starr verði ferða
fær áður en flokkurinn á að leggja
af stað í hringferð kringum jörð-
ina á næstunni
Tveggja herb. íbúð
Til sölu er tveggja herbergja í-
búð á hæð f Teigunum.
VITTVANGUR
Fasteignasala Bergstaðastræti 14
Sölumaður: Ragnar Tómasson,
heimasími 11422. Viðtalstími milli
kl. 3-6 í dag og 12-3 á sunnudag.
Fæst í næstu búð.
60 ára er í dag Jón Pálsson, yfir-
sundkennari við Sundhöll Reykja-
víkur, en hann á heima í Selvogs-
grunni 22.
Norðanstúdentar 1952, eru minntir
á áríðandi fund í Þjóðleikhúskjall-
aranum í dag kl. 2.
K.F.U.M. — Samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg annað
kvöld kl. 8,30. Síra Lárus Halldórs-
son talar. Fórnarsamkoma. Allir
velkomnir.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Uppl. kl. 6 e.h. Sfmi 35966.
Vön afgreiðslustúlka óskar eftir
vel launaðri vinnu. Helzt scm
næst Kringlumýrarhverfi. Uppl. í (
síma 20383.
.ifíÉseo