Vísir - 06.06.1964, Side 11

Vísir - 06.06.1964, Side 11
* FRÆGT FÖLK- r?' . •1 •- *' *f \ " * t Jw ymmm. Ij Vinimir tveir hittust á barnum og annar segir við ij hinn: — Segðu mér hvað varð V eiginlega um hann bróður .* þinn? Síðast þegar ég frétti af *. honum, vann hann eins og ■| hestur að því að fá þingsæti. — Hvað gerir hann núna? — Ekkert. — Nú? — Hann fékk "■ þingsætið. Það b'ður varla á iðngu þangað tii ökumenn geta tekið lifinu með ró á leið í vinnuna, eða hvert sem þeir kunna að vera að haida. General Moíors sögðu nýlega í grein, sem birt ist f þekktu tækniriti, að sá dagur væri ekki Iangt undan, að bíleigendur þyrftu ekki neitt að hugsa um keyrsluna. Þeir gætu notað þann tfma, sem ökuferðin tæki, til þess að fara yfir póst eða spíla bridge við þá, sem með þeim eru. í greininni eru gefin öll tæknileg atriði varðandi þenn an nýja fullkomna bfl, og því bætt við, að ekki muni líða á löngu þar til hann kemur á götuna. Nákvæm rannsókn, sem hef ur farið fram í Chicago, sýnir, að meiri hlutl negranna, sem þar búa kæra sig ekkert um að giftast hvítum konum. Þvert á móti. Flestir þeirra, sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu halda sig við sinn eigin lit, og að þeir muni ein- dregið ráðleggja börnum sín- um slíkt hið sama. Það mesta, sem hægt var að fá þá til að segja, var, að þeir mjmdu sætta sig við það, ef ekkl væri annað fært V1SIR. Laugardagur 6. júnf 1964. noiunaa, og er pao mjomsveit Svavars Gests, sem annast und- irleik. Kór þessi vakti ósklpta at- Arnað heilla Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Margrét Jónsdóttir kennari, Drápuhlíð 4, og Jakob Löve fulltrúi, Nýbýla- vegi 215 Þau dvelja erlendis þenn an mánuð. Faðir brúðarinnar, séra Jón Þorvarðarson, fram- kvæmdi hjónavígsluna. Skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs var slit- ið 23. maí s.l Þetta var fyrsta starfsár skólans, en hann var stofnaður síðastliðið haust fyrir tilstilli bæjarstjórans, Hjálmars Ólafssonar og fræðslunefndar Kópavogs. Nemendur í vetur voru 40 og var kennt á píanó og fiðiu svo og tónfræði. 1 ræðu skóla- stjórans, en hann er Jón S. Jóns- son, kom það fram, að í ráði er að færa út kvíarnar næsta haust og verður þá einnig kennt á ýmis blásturshljóðfæri. Að ræðu skóla stjórans lokinni komu nokkrir nemendur skólans fram og léku fyrir foreldra og gesti. Við skóla slitin tók Hjálmar Ólafsson bæjar stjóri einnig til máls og lýsti hann ánægju sinni yfir starfsemi skól- ans í vetur og hvað hann engan vafa leika á því að vel hefði tek- izt til með val forstöðumanns og kvaðst óska honum og skólan- um allra heilla I framtíðinni. Rip Kirby Eins og þið líklega hafið lesið í gær, tókst Pennanum að svíkj ast að Rip Kirby vini okkar og særa hann illa. Ykkur bregður því líklega í brún að sjá hann ekki í blaðinu í dag. En þið getið' verið alveg róleg, Rip er ekki dauður. Hins vegar hafa orðið tafir á því að við fengjum sent áframhald sögunnar að ut- an. Rip sést þvl ekki 1 blaðinu næstu 2-3 daga, en tekur til af því meiri krafti við að kjafts- höggva Pennann þegar hann mætir aftur. nygu, licgm uaiiii AUlll iiniu i þáttunum og má jafnvel segja, að dægurlögum hafi ekki fyrr verið gerð jafnskemmtileg skil. hensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.45 Gamlir Vínardansan Hljóm sveit Willys Boskovskys leikur. Sunnudagur 7. júni. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.20 Morguntónleikar. 11.00 Hátíðarmessa sjómanna- dagsins I Hrafnistu. Prestur Séra Grímur Grimsson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson. Kirkjukór Laug arneskirkju syngur. j 13.30 Útvarp frá Háskólabíói: Setning listahátiðar. 15.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Útvarp frá útisamkomu sjó mannadagsins við Austur- vöU. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). ■ 18.30 „Hafið, bláa hafið": Gðmlu lögin sungin og leikin. 20.00 „Beggja skauta byr“: Skemmtiþáttur sjómanna- dagsins i umsjá Svavars Gests. 22.10 Danslög og kveðjulög skips hafna, þ. á m. leikur hijóm sveit Guðjóns Pálssonar. 01.00 Dagskrárlok. sjonvarpio Laugardagur 6. júní 1000 Kiddie’s Comer 1130 Magic Land Of Allakazam 1200 Exploring 1300 American Bandstand 1400 Saturday Sports Time ■1630 Colonel Flack 1700 The Phil Silvers Show 1730 Current Events 1830 Candid Camera 1855 Chaplain’s Comer 1900 Afrts News 1915 Navy Screen Highlights 1930 The Jackie Gleason Show 2030 The Lieutenant Hinn skemmtilegi kór, sem söng f útvarpsþættinum „Sunnu dagskvöld með Svavari Gests“ s. 1. vetur, hefur nú sungið átta lagasyrpur úr þættinum Inn á hljómplötu, sem var að koma út. Á plötunni era alls fjöratiu lög eftir innlenda og erlenda 2130 Lawrence Welk 2230 Gunsmoke 2300 Afrts Final Edition News 2315 Northem Lights Playhouse „The Bride Came C.O.D.“ • ■■JjAÍrni!- '. * Z&VQ Sunnudagur 7. júní. 1430 The Chapel Of The Air 1500 This is The Life 1530 Science All-Stars 1600 The Big Picture 1630 Cbs Sports Spectacular 1800 The Jack Benny Show % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 7. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Fólk verður talsvert frótt um hina fjárhagslegu hlið mál- anna í dag og kvöld. Notaðu fjármuni þína og forðastu dramb Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þú hefur hagstæðar plánetuaf- stöður með þér í dag, sem hjálpa þér mest I sambandi við persónulegar aðgerðir eða hags munamál. Vektu aðra ekki til andstöðu við þig er kvölda tek- ur. Tvíburarnír, 22, maí til 21. júní: Það mundi koma sér bezt fyrir þig að halda þig utan sviðs Ijóssins og hugleiða það sem betur mætti fara í fari þínu. Sýndu þurfandi fómarlund. , Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú virðist hafa sterkar tilhneig- ingar til að taka þátt í fé'.ags- lífinu. Þú munt hitta eitthvert skemmtilegt fólk. Láttu það vita um vonir þinar og óskir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Ef þú gerir það sem að þér snýr og meðhöndlar skyldurnar á réttan hátt, þá muntu vaxa að mun í áliti hjá öllum aðilum. Forðastu spennu heima fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Nokkur áherzla er á trúaneg áhugamál þín, æðri menntun eða vitundarþenslu. Hafðu allt á hreinu í sambandi þfnu við aðra. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að athuga vel um eig- ur þfnar og ástand þeirra I því augnamiði að endurskipuleggja fyrirkomulag þeirra. Hugleiddu einnig ástandið í fjármálunum. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Það væri hyggilegt fyrir þig að aðstoða maka þinn eða náinn félaga heils hugar, þrátt fyrír að þér sýnist margt mega á ann an veg vera. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að forðast að flækjast um of f vandamál ann- arra, er degi tekur að halla. Það er ekki víst að vandræði þeirra séu svo mikil, ef vel er að gáð. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú virðist vera fremur heppinn á hinum rómantlsku sviðum eins og stendur Láttu vandamál vina og kunningja ekki trufla hið ákjósanlega and rúmsloft. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Heimili -þitt gæti Orðið talsvert athafnasvið skemmtana lífsins síðari hluta dagsins og kvöldstundirnar. Reyndu að kippa því í lag, sem aflaga hef- ur farið. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Taktu fegins hendi tæki- færum, sem gefast til að efla sambandið við það fólk, sem umhverfis þig er að jafnaði. Svaraðu þeim bréfum, sem ber hafa borizt nýlega. 1830 Reins The Vigilante 1900 Afrts News 1915 The Sacred Heart 1930 Bonanza 2030 The Ed Sullivan Show 2130 Hollywood Palace 2230 What’s My Line 2300 Afrts Final Edition News 2315 The Tonight Show Messur á morgun Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Gunnar Amason, Fríkirkjan, messa kl. 11 f. h„ séra Þorsteinn Bjömsson. Langholtsprestakall, messa kl. 10.30 f.h. Séra Sig. Haukur Guðjónsson Athugið breyttan messutfma Háteigsprestakall, messa í há- tlðasal Sjómannaskólans kl 2. Séra Óskar J. Þorláksson settur dómprófastur setur séra Arngrím Jónsson inn í embætti. Sóknar- nefndin. Grensásprestakall, Breiðagerðis skóli, messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall, guðsþjón- usta í Réttarholtsskólanum kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu, séra Ólafur Skúlason. Neskirkja, messa kl. 10 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja, sjómanna- guðsþjónusta kl. 1,30. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Elliheimilið, guðsþjónusta kl. 10 f.h. með altarisgöngu. Séra Magn- ús Runólfsson annast. Hallgrímskirkja, messa kl. II, séra Halldór Kolbeins. Dómkirkjan, messa kl. 11, séra Hjalti Guðmundsson. Ásprestakall, sjómannadags- messa í Laugarásbfói á morgun kl. ll f.h. Séra Grímur Grímsson. 5, Tilkynning Húsmæður í Kópavogi athugið að orlofstfminn fer í hönd. Allar upplýsingar um orlofsdvalir á sumri komanda verða veittar í félagsheimili Kópavogs á mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag kl. 20-22, og í síma 40831, 40117 og 41129. • • i il i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.