Vísir - 06.06.1964, Side 12
* 12
V í S IR . Laugardagur 6. júní 1964.
iiiliillilililliiii
AUKAVINNA ÓSKAST
Viðskiptafræðinemi óskar eftir kvöldvinnu. Allt kemur til greina. Til-
boð vinsamlega sendlst blaðinu merkt „10297“.
SÍLDARSTÚLKUR
Norðurlandssíldin er komin. Undirritaður vill ráða stúlkur á söltun-
arstöðvarnar Hafsilfur og Borgin Raufarhöfn ennfremur til Seyðis-
fjarðar. Ókeypis húsnæði og ferðir. Uppl. í síma 32799. Jón Þ. Árnason.
VINNA - ÓSKAST
Maður með bílpróf óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð sendist VIsi
merkt „Mikil vinna.
KLINIKDAMA
Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu strax. Uppl. í síma 21917 eða
19867 frá kl. 12-14 næstu daga.
AUKAVINNA - ÓSKAST
Ungur maður, sem vinnur vaktavinnu óskar eftir starfi við innheimtu-
störf. Sími 19896 eftir kl. 9 e.h.
ATVINNA - ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir atvinnu frá 6. júlf. Helzt í nágrenni bæjarins,
iða £ bænum. Vön saumaskap. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt:
„Ábyggileg 2336.“
15 ára stúlka óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Ekki vist.
Sfmi 37119,
Glerfsetning. Setjum f einfalt og
tvöfalt gler. Utvegum allt efni. —
Fljót afgreiðsla, vanir menn. Sími
21648.
Lóðaeigendur. Veitum aðstoð
við lóðahreinsunina. Pantið tfm-
anlega, Aðstoð h.f. sfmar 15624
Og 15434.
Húsaviðgerðir.
sfmi 21172.
Mosaiklagnir,
Kæliskápaviðgerðir. Sími 20031,
Gluggahreinsun. Glugga- og
rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími
15787.
Hreingerningar,
sfmi 35067.
Hólmbræður,
Hreingerningar. Vanir menn,
Vönduð vinna, sími 13549._________
ísetningar á bognum fram- og
afturrúðum. Sími 41728.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Ýmsar húsaviðgerðir. Sími 12706.
Hreingerningar. Vanix menn,
vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Garðeigendur. Tek að mér að
alá grasbletti, simi 50973.
13 ára telpa óskar eftir vinnu í
sumar. Getur byrjað strax. Sfmi
24139
13 ára telpa óskar eftir einhvers
konar vinnu. Sími 12199.
Eldri kona óskar eftir að komast
í vist. Sími 34048.
11-13 ára telpa óskast í vist.
Sími 34397 milli kl. 2 og 6 í dag.
Þýzka húsmóður vaptar unglings
telpu 12—15 ára til aðstoðar við
gæzlu 8 mánaða barns nokkra tíma
eftir hádegi 5 daga vikunnar Sími
10509 kl. 1-5 e.h.
Karlmaður óskar eftir þjónustu'.
Sími 21632 eftir kl. 10 á kvöldin.
Get tekið að mér léttan heima-
sajxm. Sími 33275.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 37749.
Húseigendur athugið. Tökum að
okkur húsaviðgerðir alls konar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gle-.
Útvegum allt efni. Vanir menn,
vönduð vinna. Pantið tíma í síma
21172.
Tvær menntaskólastúlkur óska
eftir kvöldvinnu í sumar. Uppl. í
síma 40828 milli 6-8.
Hafnfirðingar hef sendibíl, hring
fð i síma 51774.
12 — 13 ára stúlka óskast f vist
f Vesturbænum til að gæta 2ja ára
barns. Sími 2Hj87._
Tökum að oi.kur alls konar húsa
viðgerðir úti isem inni. Setjum í
einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp
grindverk og þök. Ctvegum allt
efni. Sími 21696.________________
Mosaiklagnir Annast mosaik- i
lagnir og ráðlegg fólki iitaval o.fl. |
á böð og eidhús. Pantið í tfma í l
sfma 37272.
Árelðanleg og barngóð 12 — 13
ára telpa óskast til að gæta drsngs
á öðru ári Sími 38455.
Ráðskona óskast á sveitaheimili
á Vesturlandi. Upplýsingar í síma
34832.
Ungur reglusamur maður utan
af landi óskar eftir herbergi sem
fyrst helzt í Vesturbænum. Til-
boð óskast sent til blaðsins fyrir
miðvikudag merkt „653“
Bílskúr óskast til leigu í Vestur
bænum. Sími 13013.
Reglusamur einhleypur maður í
hreinlegri vinnu óskar eftir hús-
næði, helzt lítilli íbúð, eitt herbergi
kemur til greina Sími 20471 eftir
kl. 18.
Ungan mann f góðri vinnu vant
ar herbergi. Sími 40049.
Eldri kona óskar eftlr herbergi.
Gæti litið eftir börnum 1-2 kvöid
í viku. Tilboð sendist Vísi merkt
BARNGÓÐ
Til leigu 2 samliggjandi stofur
f kjallara í vesturbænum. Reglu-
semi áskilin. Sími 40024 eftir kl. 5
Stúlka með 4ra ára barn Oskar
eftir ráðskonust'öðu í Reykjavík
eða nágrenni. Sími 37054.
Tvær stúlkur sem vinna úti óska
eftir að fá ieigt herbergi nálægt
miðbænum. Sími 37992.
EBoecwae<H&
BÁTUR - ÓSKAST
Óska eftir að kaupa skektu eða bát án vélar og óyfirbyggðan (15-
20 fet) Sími 40970 og 35165 næstu daga.
MÚRARAR - HRÆRIVÉLAR
Litlar hrærivélar fyrir múrara til sölu. Verð 11500 Laugarnesvegur 102
Sími 36039.
TIL SÖLU
Ford station ’55 til niðurrifs í heilu lagi eða einstakir hlutir. Til sýnis
i Barmahlíð 33 Sfmi 24512 á kvöldin._____________
JEPPAKERRUR - TIL SÖLU
Jeppakerrur til sölu og leigu. Sfmi 18459.
PLÖTUGÍTAR - MAGNARI
Rafmagnsgítar og magnari til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis og sölu
á Hringbraut 76 Hafnarfirði f dag og næstu daga. Sími 51163.
TIL SÖLU |
Vegna brottflutnings er til sölu ísskápur (5.000), strauvél (2.500), sófa-
sett með borði (5.000). Sími 37114.
Tvær mæðgur sem báðar vinna
úti óska eftir 1-3 herbergjum og
eldhúsi. Algjör reglusemi og skil-
vfs greiðsla. Sími 16937.
Geymsluherbergi til leigu ca. 17
m; stofa. Sími 23003.
Lítið kjallaraherbergi til leigu
fyrir rólega einhleypa konu. Sími
15283,___________________________
Barnlaus hjón óska eftir 2 herb.
íbúð. Uppl. í síma 23213.
VEIÐIMENN
Stórir og góðir ánamaðkar til sölu. Sími 11917 eftir kl. 7 á kvöldin
CHEVROLET ’55
Tilboð óskast í bílinn. Sími 51862 eftir kl. 13.
RADIOFÓNN - ÓSKAST
Vil kaupa radiofón með spilara og segulbandi sambyggt. Stereó. Uppl.
f síma 16596.
Bíll til sölu. Consul ’55 lítið eitt
skemmdur. Sími 17661.
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira. Brýni skæri Kem heim. —
Sími 16826.|
Húsaviðgerðlr. — Sími 21172.
Hreingerniugar, hrelngerningax
Simi 23071, Ólafur Hólm.
Stúlka óskast í sveit. Þarf að
geta mjólkað. Sími 15956.
Hreingerning — ræsting. Tek r.3
már hreingerningu og ræstingu
Einnig gluggaþvott. Uppl. f sfma
35997.
HAFNARFJÖRÐUR
Lítil íbúð óskast í Hafnarfirði
til leigu, standsetning kemur til
greina. Sími 10612 frá kl. 8-10 e.h.
Hjúkrunarkona að Hrafnistu ósk
ar eftir íbúð. Sími_18883 og 36380.
Fjölritun — Prentun — Kópering
S.l. sunnudag tapaðist silfur v'Ira-
virkisnál á biðstöð Hafnarfjarðar-
strætisvagns f Lækjargötuj eða í
Kópavogi. Finnadi vinsamlega geri
Lyklakippa tapaðist innarlega á
Skúlagötu, þriðjudagsmorgun 2.
júní. Uppl. í síma 34329 eða á Skúla
götu 62 kjallara. ______________
Gervitennur (neðri gómur) hafa
tapazt. Vinsamlega skilist á af-
greiðslu Vísis.
Bréfaklemma, með minnismið-
um sem á voru götunöfn og bús-
númer einnig afhendingarseðill úr
efnalaug tapaðist 4 júní kl. 6—3
Sennilega slæðst in í hús með
blómasendingum. Vinsamlega hring
ið í einhverja blómabúðina sem á
miðanum stendur.
2 dálka smáauglýs-
ingar eru á 5. síðu
Hoover þvottavél miðstærð með
handsnúinni vindu til sölu. Háa-
leitisbraut 40 III. hæð til hægri.
Sími 33295
Óska að kaupa skúr eða smáhús.
Sími 10374 eða 13793.
Til sölu vel með farið sófasett
Breiðagerðisskóla. Sími 35432.
Góð en ódýr barnakerra til sölu
að Melhaga 1, sími 21189.
Bíll til sölu. Pobeta bíll árg. ’54
til sölu. Til sýnis kl. 8-10 Ásvalla-
götu 71, Selst mjög ódýrt.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Sími 41017 eftir k!.
8 á kvöldin.
Klæðaskápur óskast. Sími 50317.
Barnavagn til sölu, danskur stærri
gerðin. Verð kr. 1500. Á sama stað
er nýr 1 manns dívan til sölu, verð
kr. 500. Sfmi 20693.
Til sölu Silver Cross skermkerra,
2 fataskápar. Sími 51977 eftir kl. 3.
Til sölu 2 páfagaukar og búr.
Sími 33227.
Stóll (rennibraut) til sölu á kr.
1200, Sími 33083.
Gólfteppi og taurulla til sölu.
Sfmi 18164.
Til sölu lítill ísskápur, st-gin
saumavél, útvarpstæki (Philips) og
1 fl, Sími 22994,______________
i
i Hjónarúm, mánaðargamalt teak
rúm með springdýnum til sölu
, vegna flutnings á kr. 3500, afslátt
ur frá kaupverði. Sími 10612 frá
kl. 8—-10 e.h.
Konur athugið! Nú fyrir vorið
I og sumarið eru til sölu morgun
I kjólar, sloppar og svuntur (Einnig
' stór númer). Barmah’íð 34 1. hæð
sími 23056
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.f.
Sími 22646 Björn Júlíusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006.
GLERÍSETNING og GLUGGAMÁLUN
Setjurn f tvöfalt gler, málum og kfttum upp. Uppl. f síma 50883.
HÚSBYGGJENDUR
j Rífum og hreinsum steypumót Sími 19431. ■
Bendix þvottavél til sölu. Verð
3000 kr. Sfmi 18292.
Pedegree barnavagn sem nýr til
sölu. Sími 19713.
Barnavagn, Pedegree sem nýr til
sölu á Bergstaðastræti 67 uppi
Sími 12269,
Notað gólfteppi óskast, stærð ca.
3Y2x4,30 m. Uppl. í kvöld og næstu
kvöld f síma 35779.
Til sölu Dodge ’47 fólksbi'H í
góðu standi ásamt miklu af vara-
hlutum. Selst ódýrt. Sími 21577,
Taklð eftir. Samkvæmiskjólar og
ódýr fatnaður, Heiðargerði 72,
Barnavagn til sölu. Sími 16984
til kl. 6 og á mánudaginn.
Lítið drengjareiðhjól óskast til
kaups, Sími 10822.
Til sölu lítið notaðar springdýnur
mjög Iágt verð. Upplýsingar f síma
23406 eftir kl. 2.
Til sölu eins rnanns svefnsófi,
hansahillur með skrifborði. Sól-
eyjagötu 7 (Fjólugötumegin) uppi
milli kl. 4 og 8 sími 20658. Einnig
er til sölu að Höfðaborg 31 breið-
ur dívan, sími 20658
Klappastíg 16, símar: 2-1990 og
5-1328.
MHWHi
TIL LEIGU
tvær stórar stofur á góðum stað. Tilboð merkt „Góður
sendist afgreiðslu Vísis.
SKÚR
Góður lQjferm. .skúr til sölu. Sfmi 51783.
Auglýsinga- og skiltagerðin s.f.
er flutt á Skólavörðustíg 15 Málum auglýsingar á bíla, utan húss auglýs
ingar, skilti o fl Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Skólavörðustíg 15
Sími 23442.
Brúðarkjóll til sölu. Meðalstærð.
Einnig brúðarslör og skór. Simi
40424. _ _________________
Nokkur fiskabúr til sölu ásamt
mjklu af fiskum Sími 14401.
Austin '10 sendiferðabfll, verð
kr. 8000. Uppl. á Hraunteig 30 kjail
ara.
HUSBYGGJENDUR
•jma- eða ákvæðisvinnu. Sími 32917.
- PLASTASETNINGAR - NYSMIÐI
og hliðgrindur Önnumst ennfremur alls konar járn-
ÍICI.
Járniðjan, M'ðbraut
Seltjarnarnesi Sími 2-10-60
Telpureiðhjól óskast. Sími 35781.
Til sölu Moskvits bifreið árg. ’58
Sími 41551 eftir kl. 5.
Danskur fallegur brúðarkjóll með
slöri til sölu. Sími 17986.
I. « i
t I
■I ! Í W itr *
'I ‘i I