Vísir - 04.07.1964, Blaðsíða 11
V í S IR . Laugardagur 4. júlí 1964.
11
•%: stjörnuspá
"• ■ . - » '• - : ■_: ,
Orðsending
Frá Nesprestakalli: Verð fiar-
verandi júllmánuð, vottorð úr
prestþjónustubókum mínum af-
greiðir sr. Jón Thorarensen I við-
talstlmum slnum I Neskirkju.
Frank M. Haildórsson.
Wiggers og Desmond eru orðn
ir heldur vondaufir og eru að
hugsa um að halda heim á leið,
þegar skyndilega gellur við I bá-
talara: J.P. Wiggers er vinsam
legast beðinn að koma að miða-
sölunni. Aha, vertu nú tilbúinn
Wiggers, segir Desmond sigri
hrósandi, þetta er líklega glæpa-
hyskið. Þá kemur Fern hlaupandi
Jónatan frændi, hrópar hún him-
inglöð og hendir sér um háis
Wiggers. Það munar ekki miklu,
að það líði yfir veslings þjóninn
því hún smellkyssir hann oeint
á munninn.
— Nei, Dóra mín, Hamlet
sagðl aldrek — A8 ganga eða
ekki ganga. Þa0 var Ragnar Arn
alds.
Fundahöld
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
Aðalfundurinn er á mánudags
kvöldið kl. 8,30 I Góðtemplara-
húsinu, uppi. — Stjómin.
Tilkynning
Húsmæður í Kópavogi yngri
sem eldri athugið. Enn er hægt
að komast I orlofsdvöl I Hlíðar-
dalsskála dagana 19.-29. júlí ykk
ur að kostnaðarlausu. Upplýsing
ar gefur orlofsnefnd í símum
40831, 41129 og 40117.
BELLA
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
5. júlí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Ástandið á sviði fjármál-
anna er með betra móti I dag
og heppilegt að haga tómstund
um dagsins á þann veg, að
hægt sé að gera efnahaginn
enn betri.
Nautíð 21. aprfl til 21. mal:
Þú hefur ailar aðstæður til að
láta Ijósið skína í dag og sýna
ððrum fram á, hve rausnarleg-
ur þú getur verið. Reyndu að
íeysa hvers manns vanda sem
á ftmd þinn leitar.
Tvfburamir, 22. mal til 21.
júnfc Þú ættir að leita sem mest
einverunnar i dag og reyna ?.ð
njóta hvfldar. Fáfamir stað'r
myndu reynast þér góðir griða
staðir í þessu tiiliti.
Krabbinn, 22. júnl til 23. júli:
Vonir þlnar og óskir munu ræt
ast bezt fyrir tilstuðlan vina
þinna og kunningja. Reyndu að
sýna þessum aðilum, hve rausn
arlegur þú getur verið.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Það er sjaldan sem maður hef
ur jafn góð tækifæri og f dag
til að efla álit sitt og hróður
út á við. Gríptu gæsina meðan
hún gefst.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Það væri mjög hagstætt ?ð
gera áætlanir fyrir framtíðina
því að þær myndu að öllum
líkindum reynast vel. Þú ættir
að fara I ökuferð, ef hægt er,
til að skemmta fjölskyldunni og
þér sjálfum.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Mjög góðar horfur eru á sviði
sameiginlegra fjármála og hag-
stætt að gera einhverjar ráð-
stafanir, til að betur megi fara
í þeim efnum.
Drekinn, 24 okt. til 22. nóv:
Þú ættir að sýna höfðingsskap
í samskiptum þfnum við nána
félaga eða maka. Horfur mjög
góðar á skemmtilegri helgi I fé
lagsskap við aðra.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þér hættir nokkuð til of-
rausnar á sviði matar og
drykkjar, hvað eigin neyzlu
varðar og veitingar til annarra.
Þú ættir að fara i smáökutúr
til skemmtunar. |
Steingeitjn, 22. des. til 20.
jan.: Dveldu sem mest meðal
ástvinanna eða þér yngra fó.'ks
því slíkt múndi hafa mjög örv
andi áhrif á þig til meiri dáða.
Taktu þér einnig fyrir hendur
eitthvert tómstundagaman.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Það er hagstæðast að
dvelja heima fyrir þessa helgi
og bjóða vinum og ættingjum til
einhverrar heimaskemmtunar.
Fiskamir, 20 febr. til 20.
marz: Þú ættir að kynna þér ein
hverjar heimspekilegar skoðanir
sem uppi eru nú til dags, því að
hugur þinn virðist vera með upp
lagaðra móti til að skilja til-
veruna.
Árnað heillo
Laugadaginn 27. júnl voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Halldóri Kolbeins, ungfrú Guðrún
G. Matthíasdóttir og Baldur Jóns
son. Heimili þeirra verður að
Hvammsgerði 4 Reykjavík. (Ljós-
myndastofa Þóris).
18.00 Söngvar í léttum tón
20.00 „Á breiðgötum Berlínar":
Þýzkir listamenn syngja og
leika létt lög eftir Walter
Kollo og Paul Lincke
20.30 Leikrit: „Hetja gegn vilja
sínum,“ eftir Sergio Pugl,
iese. Þýðandi: Óskar Ingi v
marsson Leikstjóri: Bald-
vin Halldórsson
22.10 Danslög
24.00 Dagskrárlok.
J.R WISSHRS
PLEASE CO,VlE
TO-THE
TIOCET
Sunnudagur 5. júli.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir og útdráttur úr fo '-
ustugreinum dagblaðanna.
11.00 Messa I Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Jón Auðuns
dómprófastur. Organleikari
Dr. Páll ísólfsson.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Sunnudagslögin.
17.30 Barnatfmi (Skeggi Ásbjarn
arson).
18.30 „Manstu, er saman við sát
um?“: Gömlu lögin sungin
og leikin.
19.30 Fréttir.
20.00 „í Vfnarborg f gamla daga"
Willi Boskovsky og hljóm-
sveit hans leika Vínar-
dansa.
20.45 Tónleikar I útvarpssal:
21.05 „Syngið strengir ennþá
einu sinni": Dagskrá til
minningar um Jón skáld og
söngvara frá Ljárskógum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (valin af Heiðari
Ástvaldssyni).
23.30 Dagskrárlok.
Sóló-hljómsveitin fer í dag ut-
an til Noregs og er ráðin til
þess að leika f Ósló um skelð.
Hér er um unglingahljómsveit
að ræða sem ieikið hefur beatl
eslög og fleira á ýmsum
skemmtistöðum í Reykjavík.
Mun Sóló vera fyrsta hljómsveit
in íslenzka sem ráðin er til þess
að leika í Noregl. í hljómsveit
inni eru þessir piltar: Þorkell
Árnason gítarleikari, sem er
hijómsveitarstjóri, Lárus Hjaite
n • r
Sjonvarpio
Laugardagur 4. júlí
14.00 Saturday Sports Time
16.30 Kiddie’s Comer
18.00 Efst á baugi
18.55 Chaplain’s Corner
19.00 Afrts news
19.30 Perry Mason
20.30 The Jackie Gleason show
21.30 The Lieutenant
22.30 Gunsmoke
23.00 Afrts Final F.dition news
23.15 Northem Lights Playhouse
„The long night.“
Sunnudagur 5. júlf
19.00 The Big Picture
16.30 CBS Sports Scectacular
18.00 AU Star Theater
18.30 The Price is Right
19.00 Afrts news
19.15 The Christopers
19.30 Bonanza
20.30 The Ed Sullivan Show
21.30 Hollyv/ood Palace
22.30 The Joey Bishop show
23.00 Afrts Final Edition news
23.15 Northern Light Playhouse
„Tough Assignment”
Messur
á morgun
Dómkirkjan messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns.
Laugameskirkja messa kl. 11.
Séra Garðar Svavarsson.
sted er Ieikur á bassa, Sturla
Jónsson sem leikur á gftar, Hilm
ar Arnar Hilmarsson gftarleik-
ari og Ólafur Benediktsson er
leikur á trommur. í fyrrakvöld
hélt hijómsveitin kveðjudans-
leik f Breiðfirðingabúð og var
þar mikið fjör. Sóló hefur ieik-
ið f tvö ár. Þeir 5 piltar sem nú
eru f hljómsveitinni hafa þó
ekki leikið saman nema 6 mán
uði. Piltamir reikna með að
veröa ytra f 3-4 vikur.
Haligrfmskirkja messa kl. 11.
Séra Sigurjón Þ. Ámason.
Neskirkja messa kl. 10. Séra
Bjarni Jónsson vfgslubiskup.
Ásprestakall almenn guðsþjón-
usta í Laugarásbíói kl. 11. Séra
Grfmur Grímsson.
Langholtsprestakall. Vegna þátt
töku minnar í vinnubúðum kirkj-
unnar verð ég fjarverandi til
næstu mánaðarmóta. Séra Sigurð
ur Haukur Guðjónsson.
Langholtsprestakall. Vegna sum
arleyfa starfsfólks við Langholts-
kirkju falla messur niður fyrst
um sinn, sóknarprestur.
Elliheimilið guðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 10. Séra Magnús
Runólfsson predik'ar. Heimilis-
presturinn.
Hafnarfjarðarklrkja messa kL
10 Séra Garðar Þorsteinsson.
Minniugarspjöld
Minningarspjöld Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum: I
Reykjavík: Vesturbæjar apótek
Melhaga 22, Reykjavíkur apótek
Austurstræti, Holts apótek Lang
holtsvegi, Garðs apótek Hólm-
garði 32, Bókabús Stefáns Stefáns
sonar Laugavegi 8, Bókaverzlun
ísafoldar Austurstræti, Bókabúð
in Laugamesvegi 52 Verzlunin
Roði Laugavegi 74