Vísir - 04.07.1964, Blaðsíða 12
12
VlSIR . Laugardagur 4. júlí 1964.
iiiiiilllliiiiiiii;
STÍILKA ÓSKAST
Duglega stúlku vantar strax á Bjöminn Njálsgötu 49. Sími 15105.
MÚRARI ÓSKAST
Óska eftir múrara til að múra hús austanfjalls. Húsnæöi fylgir.
Sfmi 16639.
HANDFÆRAMENN
Matsvein og háseta vantar á handfærabát. Uppl. í sfmum 21760 og
40469._______________________________________
HREINSA MÓTATIMBUR
Vil taka að mér að rífa niður og hreinsa mótatimbur í ákvæðisvinnu.
Tilboð óskast sent á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag merkt: Akkorðs-
vinna 204 —
AUKASTARF - ÓSKAST.
Ungur viðskiptafræðingur óskar eftir aukastarfi á kvöldin og um
helgar. Tilboð óskast send Vísi merkt „Traustur".
STARFSSTÚLKA - ÓSKAST
Starfsstúlka óskast. Smárakaffi Laugavegi 178. Sími 34780.
SNÍÐASTOFA
Dömur! sm'ð, þræði sauma og máta. Opið frá kl. 1 — 7 e. h. einnig
laugardaga. Sniðastofa Eddu Vitastíg 14.
Pianóstillingar og viðgerðir. Guð-
mundur Stefánsson hljóðfærasmið-
ur Langholtsvegi 51. Sími 36081.
Er við kl. 10—12 f. h.
Húseigendur. Lagfærum og ger-
um í stand lóðir. Uppi. f sfma 17472
Hreinijrning — :-rling. Tek að
mír hreingerning. og ræstingu
Einnig gluggaþvott. Uppl. f sfma
35997.
Kæliskápar — kælikistur. —
Geri við kæliskápa og kælikistur.
Afyllingar. Sími 51126.___________
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira. Brýni skæri. Kem heim. —
Slmi 16826.
Glerfsetningar. Setjum í einfalt
og tvöfalt gler, einrvg uppkittun.
Útvegum allt efni. Sími 18196.
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgerðir úti sem inni. Setjum í
einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp
grindverk og þök. Utvegum aUt
efni, Slmi 21696.
Get tekið að mér smfði á skáp-
um og eldhúsinnréttingum. Sævar
Gunnlaugsson. Sfmi 50526.
Ráðskona óskast í sveit.
35050 frá kl. 10-2 og 6-8.
Sími
Hreingerniugur, hrelngernlngar.
Sími 23071. ólafui Hólm.
Hreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna, Sími 24503. Bjarni.
Gluggahreinsun. Glugga- og
rennuhreinsun. Vönduð vinna. Simi
15787.
Hreingerningar. Vanir menn,
Vönduð vinna, sími 13549.
Hrelngerningar. Vanir menn. —
Ýmsar húsaviðgerðir. Simi 12706
Tek að mér mosaik og flfsalagn-
ir. Ráðlegg fólki um iitaval á eld-
hús og böð o. fl. Sfmi 37272.
Hreingemingar,
sími 35067.
Hólmbræður,
Saumavéiaviðgerðir, Ijósmynda
vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhiís) Sím
12656.
Kæliskápaviðgerðir. Simi 20031
Skrúðgarðavinna. Get bætt við
mig nokkrum lóðum til standsetn
ingar f tímavinnu eða akkorði
Sími 19596 kl. 12-1 og 7-8 e.h
Reynir Helgason garðyrkjumaðar
Húseigendur, tek að mér ýmsar
húsaviðgerðir. Sími 20324 kl 6—8
e.h._______________________
Barngóð kona óskast til að gæta
9 mánaða gamals drengs í 3—10
daga. Sími 36858.
13 ára piltur óskar eftir vinnu.
Sfmi 16289.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Sími 60017.
Viðskiptafræðinemi óskar eftir
aukavinnu, margt kemur til greina.
Si'mi 33392.
13 ára barngóð telpa óskar eftir
barnagæzlu í sumar í Vesturoæn-
um. Sfmi 20347.
Hreingemingar, vanir menn. Sími
37749.
Stýrimann vantar á M.b. Öðling
VE, sem stundar togveiðar frá Vest
mannaeyjum. Uppl. gefur skipstjór
inn í sfma 1857. Fiskiðjan.
trnswiÉíii
Hafnarfjörður. Herbergi óskast.
Uppl, f sfma 50771,
3 ungir iðnaðarmenn óska eftir
4 herb. íbúð. Tilboð sendist Vfsi
merkt „Iðnaðarmenn 425.“
Einhleypan mann vantar her-
bergi sem fyrst. Sfmi 23325 frá kl.
5-7
Ung hjón óska eftir tveggja herb.
íbúð, helzt strax. Sfmi 18014.
Tveggja herbergja fbúð óskast í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Ársfyrirframgreiðsla. Sfmi
34936.
Eitt herbergi og aðgangur að eld
húsi til leigu f Hafnarfirði. Sfmi
51485.
Ibúð óskast. Ung hjón með 7
mán. gamalt bam óska eftir 1-2
herb. íbúð. Húshjálp kemur til
greina Sfmi 34065.
Stúlka í góðri stöðu óskar eítir
herbergi með sér inngangi og helzt
eldunarplássi. Sími 35613.
Stúlka óskar eftir herbergi helzt
með eldunarplássi. Sfmi 16248
eftir kl. 7 f kvöld.
liiiilililllllliiliiii
SKRAUTFISKAR
Skrautfiskar margar tegundir til sölu,
einnig blómlaukar nýkomnir. Opið kl.
5 — 10 alla daga. Tunguvegi 11, bak-
dyr. Sími 35544. W
MIÐSTÖÐVARKETILL ÓSKAST
Vil kaupa miðstöðvarketil 1,5 - 3 ferm. ásamt brennara og hita-
vatnsgeymi. Sími 35790.
BÍLL ÓSKAST
Óska eftir að kaupa 6 manna bíl ekki eldri en árg. ’55. Aðeins
góður 4ra dyra 6 manna bfll kemur til greina. Sími 32960.
MÓTATIMBUR TIL SÖLU
Notað mótatimbur til sölu 1x6, lV2xi og 1x4. Sfmi 23972 eftir
1<1. 7 á kvöldln.
2 herbergi til leigu í miðbænum
fyrir skrifstofu eða íbúð. Sími
18745 kl. 7—10 e.h.
Lítið herbergi óskast til leigu.
Tilboð merkt — Einhleypur 203.
sendist Vfsi.
Glerísetning. Annast fsetningu á
tvöföldu gleri og viðgerðir á glugg
um Sími 37009.
Karlmaður óskar eftír herbergi.
Uppl. í sfma 20022.
Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópa-
vogur. Óska eftir 2ja herbergja
íbúð. Árs fyrirframgreiðsla. Sími
34936,
Ósk ég birti eina þér
að þvf skal nú vikið
herbergi hafi handa mér
helzt ei kosti mikið.
Mínu í kvæði mest þess bið
megi ég gæði hijóta.
Vizku og fræða valmennið
vill því næðis njóta.
Sími 17484
Koná sem vinnur úti óskar eftir
1 herbergi og eldhúsi helzt f Þing-
holtinu. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Sfmi 23273.
Gamlar innihurðir til sölu. Upp-
lýsingar í síma 15840.
Sumarbústaður til leigu 15 min.
keyrslu frá Reykjavík. Gæti verið
ársbústaður, raflýstur og olíukynt-
ur. Hjón með eitt barn ganga fyrir.
Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt: Smiður.
TIL SÖLU
lítið notað og vel með farið Philips útvarpstæki (nýtízkulegt). Einn-
ig svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. í sfma 51329.
BÁTUR - BÁTKERRA
4ra tonna bátur í 1. flokks Iagi til sölu. Mjög góðir greiðsluskilmálar
Einnig til sölu 20 feta bátkerra. Góð og ódýr. Uppl. Barmahlíð 33
1. hæð. __________________________________________
BÍLL TIL SÖLU
Moskvitsh ’55 til sölu á öllum dekkjum mjög góðum. Selst ódýrt
ef samið er strax. Aðalbílasalan Ingólfsstræti 11 Sfmi 15014.
BÍLL TIL SÖLU
Pobeda ’54 í sæmilegu standi til sölu. Selst fyrir ca. 8000 þús. kr.
Aðalbflasalan Ingólfsstræti 11. Sími 15014.
Páfagaukar f búri (par) til sölu.
Sími 10717._____________________
Veiðímenn. Nýtfndur ánamaðk-
ur til sölu. Sími 15902
Ánamaðkar. Stórir ánamaðkar til
sölu. 1.50 pr stk. Silfurteig 1 kj.
Sími 33247.
Volvo diesel vörubíll 5 tonn með
veltisturtur til sýnis og sölu Mos-
gerði 7 næstu kvöld. Ekki sími.
Konur athugið: Til sölu morgun-
kjóiar, sloppar og 'vuntur. (Einn
ig stór nr.) Barmahlfð 34 I hæð.
Sími 23056.
Get bætt við mig miðstöðvar-
lögnum, uppsetningu á hreinlætis-
tækjum, breytingum og kfsilhreins
un. Sími 17041.
iiipplliiiiiiii
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung reglu.söm hjón óska eftijr lftilli fbúð sem fyrst. Sfmi 13172.
ÍBÚÐ G-SKAST
Róleg og reglusöm hjón með 3 uppkomin börn óska eftir 4 — 5 herb.
íbúð sem fyrst, sfmi 10539. ______________
ÍBÚÐ ÓSKAST
helzt f Ansturbænum eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Sími 40092.
1- 2 herbergi og eldhús eða eid-
unarpláss óskast f stuttan tíma.
Súni 35846.
Sjómaður óskar eftir herbergi.
Sími 37515.
Mægður óska eftir l-2ja herb.
íbúð sem fyrst, vinna báðar uti.
Sími 17615.
2— 3ja herbergja fbúð óskast 11
! leigu fyrir 1. sept. Sfmi 23374.
2—3ja herbergja fbúð óskast til
leigu fyrir 1. sept. Sfmi 23374 eftir
kl. 6.
K. F. U. M.
Almenn samkoma í húsi félag
ins við Amtmannsstíg annað kvöld
kl. 8,30. Fórnarsamkoma. Gísli Fnð
geirsson, stud. polyt., og Sigur,-
steinn Hersveinsson, útvarpsvirki,
taia. Allir velkomnir.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112,
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o.fl Sfmi
18570,
Stáleldhúsgögn. Borð kr. 950,
bakstólar 400 og 450, kollar kr.
145. Strauborð kr. 295. Fornverzl-
unin Grettisgötu 31. __________
Gólfteppi, notað óskast, stærð
2x3 m, Sími 20416.______________
Bíll til sölu. Dodge ’51 sendiferða
bíll til sölu. Sími 20599,
Barnavagn til sölu. Sfmi 21152.
Amerfskt barnabað til sölu.
Sími 35352 eftir kl. 1.
Góður barnavagn til sölu. Sfmi
37354
Nýtt kvenreiðhjól tfl sölu mið-
stærð. Sfmi 35296.
Til sölu vel með farinn barna-
vagn. Sfmi 37182.
Til sölu stofuskápur, eik sófa-
borð og lampi, einnig 2 dragtir og
kjólar lítið númer. Allt vel moð
farið mjög ódýrt. Sfmi 12096.
Óska eftir að kaupa toppgrind á
Land-Rover með dekk festingu. —
Sími 16895 um helgina.
Lítið japanskt transistor segul-
band til sölu. Sfmi 15702,
Nýlegur Indis ísskápur til sö!u,
4,5 kubifet. Sfmi 37496,
Barnavagn til sölu kr. 800,— og
barnakarfa á hjólum kr. 350,—.
Upplýsingar f síma 23923.
Laxveiðimenn — ánamaðkar til
sölu. Laugaveg 93 efri hæð, efri
bjalla. Sími 11995._______________
Vel nieð farið barnarúm með
nýrri ullardýnu til sölu. Einnig
svefnstóll, góður i sumarbústað
eða ferðalög, og barnastóll með
borð( sem nýr ljósblár. Simi 20143
5—6 tonna vörubifreið Dodge ’53
til sölu. Er með húsi fyrir 8 far-
þega, með tvískiptu drifi, 5 gíra
kassi, 6 sílindra vél í góðu lagi,
til sölu ódýrt, kr. 25.000,— Stmi
23136 og 37869.
Harc:.,
é)MEJ
Háaleitisbraut 20 ^itní 12614
Skellinaðra til sölu N.S.U. ’55
að Rauðagerði 52. Sími 34056.
Tólf manna borðstofuborð úr
teak til sölu. Ennfremur drengj.i-
föt og skinnúlpa á 10-12 ára o.fl.
Sfmi 16922.
Til sölu: Barnakojur á kr. 600,-
stofuskápur á kr. 800,-, standlampi
með skáp á kr. 400 og 2 armstól-
ar á kr, 1500,-. Sími 10560.
Tíl sölu BTH þvottavél. Sími
19067.__________
Sjónvarpstæki Philco (notað) til
sölu. Gott verð. Sfmi 33721.
Vel með farinn barnavagn óskast
Sfmi_ 10544._____________________
Nýr rússkinnsjakki til sölu, sta;rð
44. Sími 20636.
Grátt budduveski með lylcli ’ tap
aðist á Laugardalsvellinum, þriðju
dagskvöld. Finnandi hringi vinsam
lega í síma 40154.
Lítill lofthamar tapaðist í rláa-
leitishverfi, finnandi vinsamlega
hringi f sfma 34602.