Vísir - 10.07.1964, Síða 4
/
*♦ < -
„ *» * i
Loftmynd af hinni risastóru íþrótta- og sýningarhöll Kýrhöll í San Francisco, þar sem gert verður út um framboð Goldwaters
í byrjun næstu viku.
A mánudag og þriðjudag í
næstu viku dregur til úr-
slita í þeirri hörðu rimmu, sem
geisað hefur um völdin í öðr-
um stórflokki Bandaríkjanna,
republikanaflokknum. Þá hefst
flokksþing þeiiya í svo kallaðri
„Kýrhöll" í San Francisco. £n
það er geysistór íþrótta og sýn-
ingahöll, sem rúmar nærri 100
þúsund manns undir þaki.
Á þessu flokksþingi verður
barizt til úrslita um það hvort
Barry Goldwater verður kjörinn
forsetaframbjóðandi flokksins.
Verði það úr þýðir það algera
umbyltingu í republikanaflokkn
ast trausti kjósenda sinna, ef
þeir yfirgæfu Goldwater, en þó
ber þess að gæta, að þegar þeir
gáfu traustsyfirlýsingar sínar,
var William Scranton ríkisstjóri
í Pennsylvaniu ekki kominn af
stað í baráttu síria gegri Go!d-
water. Undir þessum hóp, sem
ekki er fast skuldbundinn Gold
water er það komið, hvort hann
vinnur sigur. En það er talið
mjög ótrúlegt, að margir þeirra
bregðist Goldwater í fyrstu at
kvæðagreiðslu. Og t'akist honum
að halda liðinu saman í fyrstu
-atréíinu, þá er sigur þegar unn-
inn og kemur ekki til fleiri at-
um, þar með hefði hinn íh^s-ý(: kvapð^rqi^lna,
samari sumir segja afturhalds-
samari hluti flokksins hrint Cigur Goldwaters verður ægi-
áfolt
frjálslyndari arminum frá völd-
um, en hann hefur ráðið mestu
legt áfali
frjálslyndari arm
fyrir hinn
republikana-
arminum aðeins erfiðara fyrir
að finna nýjan mann til forustu
sem allir gætu sameinazt um.
Rockefeller beið síðan alvarlega
ósigra fyrir Goldwater í
prófkosningum, sem urðu mjög
til að lyfta undir hinn síðar-
nefnda.
^lvarlegasti atburðurinn varð
þegar Goldwater sigraði I
prófkosningunum í Kalifomiu
og fékk þar með í lið með sér
aila kjörmenn fjölmennasta fylk
is Bandaríkjanna. Þá urðu þátta
skil í baráttunni og brá nú for
ustumönnu'm:'iffjállsi;/nclari arms
ins mjö'^'i'' bföný'Áður en þeir
höfðu áttað sig, var Goldwater
kominn nálægt markinu, búinn
að ná hartnær fylgi þeirra 655
kjörmanna, sem til þarf á flokks
tveimur forsetakosningum á
móti Eisenhower og tapaði þeim
báðum, en skortir þó töluvert
á við hann í mælsku. Og þégar
hann ræddi við flokksforingjana
í hinum einstöku fylkjum kom
hann víða að læstum dyrum.
Ótrúlega margir lýstu því yfir,
að þeir væru þegar skuldbundn
ir Goldwater. Og svo fylgdi á
eftir hinn mikli sigur Gold-
waters i fylkinu Illinois, í beinni
keppni við Scranton en þar fóru
fram síðustu prófkosningar fyr
ir flokksþing. Hlaut Goldwater
fylgi 48 af 58 kjörmönnum III-
ff'i'ÍnOÍS'.'' 'Ó'- '■<' • •■ " ■ '
Svo er aðeins að bíða eftir
dómi flokksþingsins. Þangað
kemur Goldwater nú sigri hrós-
andi og hefur fyrirfram tryggt
sér fyigi 720 kjörmanna. Eru
republikana í
f republikanaflokknum síðan í
byrjun seinni heimstyrjaldarinn
ar um 1940.
A llt bendir til þess, að Gold-
water muni þegar í fyrstu
>otu vinna fullkominn sigur. Það
er nú vitað að um 720 fíokks-
þingfulltrúar fylgja honum að
málum en til þess að ná meiri
hluta þarf hann 655 atkvæði,
Að vfsu eru þessir þingfull-
trúar ekki allir jafn skuldbundn
ir til að fylgja honum. Má
skipta skuldbindingum þeirra
niður f nokkra flokka.
118 eru skyldugir samkvæmt
reglum prófkosninganna að
fylgja Goldwater og munu því
greiða honum atkvæði, nvað
margar atkvæðagreiðslur sem
fara fram.
Þá koma um 300 þingfulltrú-
ar sem hafa fyrirmæli frá kjós
endum sfnum heima f héraði um
að styðja Goldwater og munu
þeir ekki dirfast að yfirgefa
hann í tveim til þremur fyrstu
atkvæðagreiðslunum.
Loks koma um 300 flokksþing
fulltrúar, sem hafa gefið út pers
ónulegar yfirlýsingar um að þeir
muni styðja Goldwater. Þessi
hópur er misjafnlega skuldbund
inn honum. Talið er að um 70
þeirra hafi sent Goldwater pers-
ónuleg bréf þar sem þeir skuid
binda sig til að fylgja honum.
Margir hinna yrðu taldir bregð
flokksins. Þeir hafa sem fyrr
segir ráðið öllu í flokknum
í aldarfjórðung. ÖIl forsetaefni
þeirra á' þessu tímabili hafa ver
ið úr þeim armi og má telja þá
upp, fyrst Wendell Willkie, þá
John Dewey, Eisenhower og
Ioks Richard Nixon, sem hafði
að vísu áður verið talinn beggja
blands, en var á síðustu árum,
vegna samstarfs og kynna af
Eisenhower, talinn í hinum
frjálslyndari armi.
Allir helztu forustumenn repu
blikanaflokksins hin síðustu ár
hafa verið úr þessum frjálslynd-
ari armi flokksins og sætir það
undrum, hvernig þeir virðast nú
ætla að glopra niður þeirri for-
ustu sinni. Og það undarlega
er að allt virðist þetta I upp-
hafi mega leiða til eins hjóna-
skilnaðar. Nelson Rockefeller
var fyrir tveimur árum vafalaust
vinsælasti og vænlegasti for-
ustumaður flokks'ins og óve-
fengjanlegt forsetaefni. En síð-
an lpnti hann í hjónaskilnaðar-
máli og þar með var framabraut
hans lokað. Það voru aðeins ný
mistök ofan á önnur mistök, að
hann skyldi vera að reyna nú I
vor að vinna sig upp til fram-
boðs, þrátt fyrir skilnaðinn. Þjóð.
félagsástand og siðferðisskoðan
ir mikils hluta bandarísku þjóð
arinnar'eru slíkar, að það var
vonlaust fyrir hann frá upphafi.
Með því gerði hann frjálslynda
þinginu í San Francisco.
Eftir þetta dró Rockefeller sig
loksins í hlé og var nú hafin
leit í fullkomnu ógnaræði að nýj
um líklegum manni, sem vildi
taka að sér forystu frjálslynda
armsins og hefja þegar í stað
baráttu gegn Goldwater. Eftir
talsverða vafninga varð það úr,
að William Scranton ríkisstjóri
í Pennsylvaniu tæki að sér það
hlutverk.
gcranton fór þegar af stað í
mikinn kosningaleiðangur
fram og aftur um Bandaríkin
og var tilgangur hans með þess
um ferðum tvíþættur, bæði að
kynna sig fyrir almenningi og
ræða við flokksforingjana og
biðja þá um stuðning.
í hvorugu hefur honum þó
orðið sérlega vel ágengt. Scran
ton er ekki sú manntegund sem
virðist lagið að vekja athygli
kjósenda á sér. Hann þykir að
útliti og svip talsvert Iíkur Adlai
Stevenson þeim sem var í fram
boði fyrir demokrataflokkinn í
til málamiðlunar. Það er vitað
að ýmsir menn biða eftir því
að kallið komi ef slík málamiðl
un yrði framkvæmd og má fyrst
an í þcim flokki nefna Richard
Nixon fyrrum varaforseta, sem
tapaði að vísu síðustu forseta-
kosningum fyrir John Kennedy.
, Þegírr hefur verið tilkynnt að
Eir^:nho.wer fyrrum forseti ætli
að flytja ræðu á þinginu og má
vera að hann stingi upp á ein-
hverri slíkri málamiðlun.
Tfafasamt er þó að þessar hug-
T leiðingar um málamiðlun
hafi mikla þýðingu, því að
Goldwater kemur svo öflugur
til flokksþings, að öll sólar-
merki benda til þess að hann
nái forsetaframboði þegar í
fyrstu atkvæðagreiðslu. Að vísu
hefur verið bent á það, að að-
staðan hafi verið nokkuð lík á
flokksþinginu 1952, að þá hafi
foringi íhaldsarmsins Robert
Taft komið til flokksþings með
allmikið fylgi er hann hafði
tryggt sér fyrirfram. En til þess
að sjá við því fengu hinir frjáls
lynchiri frægan og mikilsvirtan
mann í framboð, Eisenhower
hershöfðingja. Aðstaðan er þó
talsvert önnur núna, fylgi Gold
waters virðist miklu meira en
það fylgi, sem Taft hafði á bak
við sig og auk þess geta þeir
frjálslyndu nú ekki fundið
neina persónu á borð við Eisen-
hower til að vinna bug á íhalds-
öflunum.
Þannig bendir allt til þess, að
Goldwater verði ekki stöðvað-
ur. Honum sé tryggt framboð
republ ikanaflokksins.
/Tg hvað þá næst, þegar geng-
'~ið veyður til sjálfra alls-
herjarkosninganna í Bandaríkj-
. unum í haust um það hver skuli
vera forseti Bandaríkjanna
næstu fjögUK.árin? Því er víðast
haldið fram, acj, Johnson núver-
andi forsetá muni ekki verða
skotaskuld úr þvl að fella Gold-
water með hælkrók. Að vísu
mun klofningur sá 1 republikana
margir þeirra algerlega skuld-
bundnir að greiða honum einum
atkvæði. En Scranton fylgja að-
eins 138 kjörmenn, enginn
þeirra algerlega skuldbundinn
að greiða honum atkvæði.
Tjrátt fyrir það telja sumir
stjórnmálafregnritarar ekki
með öllu útilokað, að einhveri-
ir þeir atburðir gerist, sem verði
til að hindra framboð Gold-
waters. Vfst er að til þess þurfa
miklir hlutir að gerast á flokks
þinginu.
Á það er bent, að þó Scran-
ton tækist ekki að afla sér neins
verulegs fylgis meðal flokks-
þingsfulltrúa þá hafi hann þó
orðið þess valdandi með heiftar
legum árásum á Goldwater, að
flokkurinn sé gersamlega og op-
inberlega klofinn. Þannig þýði
republikanaflokknum ekki að
ganga til kosninga og verði
menn að viðurkenna, að hvorki
sé vænlegt að andstæðingarnir
Goldwater né Scranton fari í
framboð, heidur væri heillavæn
legra að finna einhvern annan
flokknum, sem nú hefur komið
fram hjálpa Johnson og demo-
krötum. En í allri stjómmála-
óvissunni kemur það á móti að
óvenju sterk hreyfing hefur ris
ið upp I kringum Goldwater.
Þetta er hreyfing þeirra sem eru
óánægðir með sívaxandi afskipti
ríkisvaldsins og þreyttir á því
að halda uppi milljarða aðstoð
við önnur ríki, er leggst sém
þungir skattar á þá. Við skatta-
byrðarnar er nú smám saman
að bætast aukinn þungi frá ým-
iss konar félagsmálalöggjöf, sem
sætir ótrúlega harðri mót-
spyrnu meðal almennings í
Bandaríkjunum. Við þetta bæt-
• ist svo öll sú óvissa, sem fylgir
hinum hríðversnandi kynþátta-
ágreiningi í Bandaríkjunum. Af
öllum þessum orsökum virðist
erfitt að spá um það hvernig
úrslit forsetakosninganna verði
næsta haust.
Þorsteinn Thorarensen.
i.-aea