Vísir - 10.07.1964, Side 5

Vísir - 10.07.1964, Side 5
Vl&SíSR . Föstudagur 10. júlf 1064. Bílaleiga BLONDUOSS BLÖNDUÓSI Sírni 92 Laigjum nýja bíSa án ðkumanns Einn b&zti — Framh at nls 16 reiðum Fáks á Skeiðvellinum við Elliðaár bæði í hittiðfyrra Og árið þar áður. Ér meðfylgj- andi mynd tekin seinna árið er Gulur er að koma í mark á 350 metra sprettfæri og knapinn lít ur um öxl til að vita hvað hin- um liði. Gulur var í ágætri þjálfun í vor og í sumar, fór t.d. norður á kappreiðarnar í Húnaveri og keppti þar, en tapaði þá spretti aldrei þessu vant. Flofinn — Framh af bls. 1. Kjartansson 500, Bergur VE 250, og Snæfellið 1000. Sá síðast- nefndi er þá sennilega búinn að taka forystuna aftur á aflaskýrsl unni. Sú frétt sem birt var fyrr í vikunni, um að Snæfellið væri hæst með 17000 mál, reyndist byggð á röngum uppl., og var það leiðrétt í gærdag. Kom þá fram að Jörundur og Snæfellið voru hæst með rúm 15 þús. mál, en Jörundur hafði þá rétt vinn- inginn. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni blaðsins á Raufar- höfn í morgun, hafði Ægir fund ið talsvert af smátorfum á 12 faðma dýpi, 10-15 faðma þykk ar, um 70 mílur út. af Langanesi. Engir bátar eru þó enn kommr þangað, og eru þeir flestir í Seyðisfjarðardýpi, eða á svipuð um slóðum og áður. Framh: af bls 3. sálmaskáld, bræðurnir Jón og Björn Jenssynir og Hannes Haf- stein. Einna lengst átti Guð- mundur Björnsson landlæknir það, en hann var síðan neyddur með eignarnámshótun til að selja ríkinu. Síðan voru ýmsar ríkisstofnanir í því svo sem bif- reiðaeftirlitið. Skúli Guðmunds- son alþm. hefur búið þar um þingtímann um áraraðir. Jj^yrir framan þessi hús voru lóðirnar rúmgóðar, náðu alveg niður að læknum. Par hafði Bernhöft bakari á sínum tíma stóran kartöflugarð, þar stóð vatnsbólið og bakaraoóst- urinn. Knud Zimsen og Flora, fyrri kona hans, komu sér upp fallegum blóma- og trjágarði, sem lenti í niðurníðslu, en leifar hans má sjá á stórum trjám upp við Gimli. Á lóðinni næst Amt- mannsstíg stóð lengi mynda- styttan af Jónasi Hallgrímssyni, er síðar var færð suður í Hljóm skálagarð. Síðar var stytta Frið- riks Friðrikssonar reist þar. Framh at bls I lega í vetrarveðrum. Ibúðir skip- verja eru allar sérstaklega vand- aðar og íburðarmiklar. Skipið er 34,8 m. langt og 7,5 m. breitt og um 270 lestir að stærð. — Vélabúnaður er: 8 cyl. Deutz di- esel 750 hestöfl, sem aðalvél, og tvær hjálparvélar 62 og 30 hest- öfl, Lister diesel. Skipið er útbúið með kraft- blökk, radar, asdictækjum, berg- málsdýptarmæli, talstöð, miðun- artækjum og mörgu fleira, allt af vönduðustu gerðum. — Lest- arrýmið er einangrað og útbú- ið með kælikerfi. Þetta er sér- lega hentugt þegar um flutn- inga á síld er að ræða um lengri vegalengdir. Reiknað er með að skipið muni geta flutt yfir 2000 mál af síld. Þetta skip er einstakt að gerð og er fyrsta skutbyggða skipið í fiskiflota Islendinga og að sjálfsögðu eru miklar og glæst- ar vonir bundnar við það. Sigl- firðingur er eign samnefnds hlutafélags í Siglufirði. Fram- kvæmdastjóri félagsins er Ey- þór Hallsson konsúll. Skipstjóri er Páll Gestsson, stýrimaður er Axel Schiöth, yf- irvélstjóri er Agnar Þór Haralds son, allt ungir Siglfirðingar. Skipið fer nú á síldveiðar og er áhöfn þess 13 menn. Verður það bæði með síldarnót og flot- vörpu til síldveiðanna. — þrj. Sos — Framhald af bls 16. á æðinni, éða ca. 4 kg. á hvern fercm. Kom mikið vatn inn í garð barnaheimilisins Laufás borgar, sem stendur þarna við gatnamótin. Ekki er blaðinu kunnugt um að neinar verulegar skemmdir hafi orsakazt af völd- um vatnsins. Vísir átti í morgun stutt sam- tal við Gunnar Kristjánsson verkfræðing hjá Hitaveitu Reykjavíkur. Sagði hann, að þessi æð væri ein af þremur aðalæðum Hitaveitunnar í borg- inni. Æðin er orðin nokkuð göm ul og liggur hún í stokk, æm er svo lokað með hellum, svip- uðum og notaðar eru við gang- stéttarlagningu. Um það bil klukkustund eftir að æðin sprakk var lokað fyrir hana og búast mátti við að viðgerðinni yrði lokið skömmu eftir hádegi. cas öruverzlun Var opnuð í dag að Réttarholísvegi 3, Reykjavík. Á boðstólum er m. a.: Hreinlætisiæki, sænsk, þýzk, hollenzk. Eldhúsvaskar, skolvaskar. Handlaugar úr stáli (hentugar á vinnustaði). Biöndunartæki og kranar í baðherbergi og eldhús. Ofnkranar T.A. sænskir 3/8”, W’ og %”. Rennilokar %”-2”. Eirrör 11, 12, 15, 18, 22 og 28 mm. Einangrunarhólkár 2”. Einangrunarpjast. Góð bílastæði. — Sendum í póstkröfu um allí land. / BURSTAFELL Mótatimbur til sölu Nokkur þúsund fet af mótatimbri til sölu. — Uppl. í kvöld og á morgun í sfma 21662. Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík. TIL SÖLU 2ja herbergja íbúð í 10. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 15. þ. m. á skrifstofu félags- ins, Stórholti 16. S t j ó r n i n BIFREIÐA EIGENDUR Hafið skírteini FÍB 1964 með í ferðalagið. Aðstoð vegaþjónustu verður að greiðast á kostnaðarverði ef skírteini er ekki fram- vísað. FÉLAG ÍSL BIFREIÐAEIGENDA KS9 KRR Byggingavörúverzlun . Rétíarholtsvegi 3 . Sími 4 16-40 í kvöld föstudag kl. 20,30 leika landsliðið — nressuliðið Mótanefnd B'ILL - BÁTUR Til sölu er 6 manna Chevrolet ’55 model. Þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til sölu 2 tonna bátur. Sími 33774. Lækningastofa Hef opnað lækningastofu í Aðalstræti 18. „Uppsölum“. Viðtalstímar kl. 3—4 nema mánudaga kl. 5—6 og laugardaga 10—11 f.h. Símaviðtalstími klukkustund fyrir stofu- tíma. Stofusími 16910 og heimasími 41722 Jón R. Ámason, læknir. Veiðileyfi i Langavatni Veiðileyfi í Langavatni eru seld í eftirtöld- um stöðum. Botnsskála, Hvalfirði Sportdeild S.Í.S. Hafnarstræti Skrifstofu Skeifunnar, Hverfisgötu 82 Veiðiklúbburinn Strengur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.