Vísir - 10.07.1964, Blaðsíða 10
10
Geimskot Frakka
Framhald at bls 9
Þeir voru farnir að vinna af
kappi, þegar kómið var á stöðv-
arnar skömmu ^einna. — Sólin
varpaði gullnum blæ á gráma
sandsins — nú var ekkert sand-
rok, en napurt, — hann blés að
suðvestan. Þegar stöðvarnar
nálguðust, heyrðist syngja í
stáli og ískra í talíum — þeir
voru að lyfta upp húsinu undir
flugskeytin, þar sem þau verða
gerð flughæf, með öllum vís-
indalegum tækjum. Verkstióri,
De Villepin frá Sud Aviation,
stjórnaði þarna tíu manna
flokki, tveir eða þrír voru kol-
svartir, enda frá Martinique, —
þá voru þarna menn með skæru-
liðíj^vip. Þeir voru alltaf að æpa
h’^- á annan að gæta sín. Einn
tók af sér gulan sjóhatt og ber-
aði rakað höfuð og brosti djöf-
ullega framan í myndavélina.
Skyldi eiga að skjóta honum
þessum upp seinna, svona í til-
raunaskyni? Hann væri áreiðan-
Iega fáanlegur til þess.
„Leiðist ykkur ekki, saknið
ekki búlevarðanna og avenjú-
anna og Pígalle ... og þið vit-
ið .. ,?V
Sá, sem varð fyrir svörum,
sagði að þeir vissu að hverju
þeir gengju — svo hafa þeir
verið í Sahara, sem er ekki síð-
ur eyðilegur staður en Mýrdals-
sandur.
Skýlið undir flaugarnar var á-
þekkast mekkanó; skotpallarnir
og útbúnaðurinn á þeim eins og
fallbyssustæði. Radarplanið er
2y2 kílómetra frá skotstaðnum.
Þar verður fylgzt með flaugun-
um og þær fjarstýrðar þaðan.
Radarstengurnar eru mikið
bákn úr aluminíum, fjórar tals-
ins — Fragile (brothætt) stóð
á kössunum. Þeir voru alltaf að
flytja rafgeyma á radarplanið,
ógrynni af þeim, sem notaðir
eru-við mælitækin.
Allan þennan mánuð verður
unnið við að setja saman og
prófa öll þessi hávísindalegu
tæki.
'C’ranski byggingaflokkurinn
hélt áfram vinnu sinni. Le
Fevre hvarf upp til Heiðarvatns
til að veiða silung í soðið.
Undir kvöldið, á hótelinu í
Vík, var tíðindamanni sagt, að
þessar tilfæringar hefðu haft
lítil áhrif á lífið í þorpinu og
grennd. Kvenmaður sagði: „Fólk
lítur á þetta sem heldur leitt
fyrirtæki, en það er ekkert ótta-
slegið út af því.“
„Hvar verður hinum rúmlega
þrjátíu holað niður?“
„Þeir verða á þrem stöðum, í
kaffistofu sláturhússins, sem
verður innréttuð sérstaklega
fyrir þá; þá verða þeir á Ein-
arsstöðum, rétt fyrir vestan
kaupfélagið, en þar eru nokkrir
fyrir, og svo hér á hótelinu.”
„Hvernig smakkast þeim mat-
urinn?“
„Þeim finnst sumt sælgæti,
t.d. fiskurinn og sterki ostur-
inn“.
„Gefið þið þeim rauðvínið?"
„Þeir koma og fara með það
sjálfir, ósköp lítið i hvert sinn.“
„Gefa þeir ykkur hýrt auga?“
(Þessu var beint til stúlknanna).
„Við skulum sem minnst tala
um það — ætli það.“
„Hvað gera þeir á kvöldin?“
„Þeir syngja svolítið — svo
fallega." — stgr.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Hef opnað bílasprautun
mína aftur í Réttarholti
við Sogaveg, við hliðina
á efnalaug, áður Skip-
holti 21.
Jón Magnússon,
sími 11618.
- VINNA
szamm&vamms biwwmwmiiwhhi
VELAHREINGERN iNGAR
•*W Ui* -.
Það er erfitff —
Framhald af 8. síðu
hann 280 dollara eða nær 12
þús. kr. á mánuði.
gumir saka hann um að hann
hafi sótzt eftir Lucy af ein-
tómri metorðagirnd. Hann hafi
aðeins hugsað um að mægjast
forsetafjöiskyidunni.
Jack er í hálfgerðum vand-
ræðum með að svara slíkum á-
sökunum. — Hvað á ég að
segja? — Þetta er einfaldlega
ekki satt. Svo mikið er víst, að
ég er ekki hrifinn af öllu þessu
tilstandi. Ég vildi fá að vera í
friði eins og venjulegur maður
og eiga og elska mína Lucy án
þess að allir þurfi að giápa á
okkur.
Og sé þetta svar hans ekki
álitið sannfærandi, þá bætir
hann við. — Ég vil bara benda
á það, að ég trúlofaðist henni
Lucy minni, meðan pabbi henn-
ar var aðeins varaforseti!
gvo mikið er víst, að Lucy sjálf
grunar hann ekki um neitt
slíkt. Hún heldur mikið upp á
Jack Olson og sjálfri er henni
það ekki slður til ama að fá
ekki að lifa frjáls og eftirlits-
laus, eins og hverjar aðrar ung-
ar stúlkur I Bandaríkjunurrj.
Stundum óttast hún, að Jack
gefist upp á öllu þessu tilstandi
og hvar stæði hún þá, fengi hún
nokkurn annan ungan pilt. sem
vildi leggja sig í þessa eldraun.
Lucy Baines er sjálfstæð og
all-geðrík stúlka. Hún vill held-
ur ekki þurfa að vera of mikið
upp á foreldra sína komin með
vasafé. Þess vegna tók hún þá
ákvörðun fyrir nokkru, að fá
sér vinnu. — Ég er orðin sextán
ára og vil nú reyna að stapda
á eigin fótum. Hún fékk starf
um miðjan júní s.l. sem aðstoð-
arstúlka á lækningastofu
hjá dr. Robert Kraskin.
Það er sagt að hún standi sig
vel, enda er hún greind stúlka.
En það er líka sagt, að aðsókn-
in að lækningastofu dr. Kraskins
hafi uukizt mjög síðan það varð
kunnugt að forsetadóttirin vinn-
ur þar. Og það er náttúrlega
ekki heppilegt, ef fólk fer að
vitja læknis aðallega til að
skoða aðstoðarstúlku hans. Og
fleiri erfiðleikar fylgja þessu. —
Starfsmenn frá öryggislögregl-
unni þurfa stöðugt að vakta
lækningastofuna.
ÞÖRF
OG TEPPA-
HREINSUN
ÞÆGILEG
<EMISK
VINNA
SÍMI 20836
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn Simi
21230 Nætur og helgidagslæknir
Næturvarzla lækna i Hafnar-
firði aðfaranótt 11. júlí: Eiríkur
I
í 'f
_________
Björnsson, Austurgötu 41. Sími
50235.
Næturvakt i Revkjavht vikuna
4—11. júlí verður I Reykjavikur
apóteki.
Útvarpið
VELHREIN GERNING
Vanir
menn.
Þægileg.
"■Ijótleg.
Vönduö
vinna.
ÞRIF —
Sími 21857
og 40469
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Fullkomnustu
i/élar ásamt
’urrkara
3; Nýja teppa- og
húsgagna-
hreinsunin
Simi 37434
VélahreingernSng
Föstudagur 10. júlí
18.30 Harmonikulög.
18.50 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir
20.00 Erindi: Leit að húsbónda.
Grétar Fells rithöfundur
flytur.
20.25 „Ástardrykkurinn“,
óperumúsík eftir Doniz-'
etti.
1045 Með myndavél I ferðalagið:
Guðmundur Hannesson
ljósmyndari gefur hlust-
endum bendingar.
21.05 Píanótónleikar,
21.30 Útvarpssagan: „Málsvari
myrkrahöfðingjans" eftir
Morris West, XXII. Hjört
ur Pálsson blaðamaður
les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.10 Kvöldsagan: „Rauða akur
liljan“ eftir d’Orczy bar-
ónessu, VII. Þorsteinn
Hannesson les.
22.30 Næturhljómleikar
23.25 Dagskrárlok.
BLtDUM FLETI
Vanit og
vandvirkit
menn
Ödýi og
örugg
hjónusta
ÍÖPAVOGS
5ÚAR!
Málið sjált. við
ögum ’vrir vkk
n litina Full-
<omin biónusta.
JTAVAl
\lfhó!svegi 9
’’ónavogi
Sími 41585.
Blómabúöin
Hrisateig 1
símar 38420 & 34174
Vápnum sínum
skala maðr velli á
feti ganga framar,
því at óvíst er að vita,
nær verðr á vegum úti
geirs um þörf guma.
HÁVAMÁL
HEHSAST OG KVEÐJAST.
Þoritenn ,,garmur“ frá Miðdalskoti í Laugadal kunni, þegar
hann fór ac eldast, margar sögur af því, hve snar og skjótráður hann
var á yngnárum og er þetta ein: „Einu sinni sem oftar var ég í
lestarferð tilReykjavíkur, þá átti ég heima uppi í Hálsasveit. Þegar
ég er komi.ii Upp á Mosfellsheiði á heimleið, sá ég lestamenn koma
á móti mt. Þegar þeir nálgast, þekki ég, að Halldór bróðir minn
er einn aflestamönnunum. Ég tek upp fulla flösku af brennivíni,
tek úr henj tappann og rek flöskustútinn upp í Halldór, þegar ég
ni.ó .1 hai; fetto vrr heiisanin.. Svo fórum við af baki, drekkum
uppúr fiösþnni, og þegar flaskan er tóm, flýg ég á hann, fleygi
honum ofan yrir moldarbarð. Þetta var kveðjan”.
Héraðssaga Borgarfjarðar I.
TOBAKS-
KORN
Fyrir alla muni - hættið að lesa
þessar forystugrinar dagblað-
anna, eins og þa. er kallað, í
útvarpið á morgr,na; hver er
það eiginlega, sem tendur á bak
við þennan prakaraskap .
hérna á bæjunum etntið á þetta
sem grínþátt, og ekknokkur leið
að hemja krakkana eiu sinni við
vinnU úti við á þeimtíma; þeir
verða endilega að fí^ jnn að
heyra hvað þeir fyrir snnan séu
vitlausir í dag. Þetta eiskemmd-
arverk, og ætti að drag þa, Sem
að þvi standa fyrir lögog dóm
. . það er þokki, eðahitt þó
heldur að gera forystumen pj0g
arinnar, sem í rauninni ei góðir
drengir og gegnir, að hlægiigustu
grínfígúrum í hennar augm —
alla upp til hópa, svo að ekj !tiá
á milli sjá . . . væri ekki ha>t til
dæmis að fá nokkra kjaftft-ar.
stráka fyrir lítinn pening ti*að
eigast við í nokkrar mínú.r>
segja hver við annan: þú Iýg-(
þvi bölvaður og þú ert erkifífl o
illa gerður og annað þesshátta.
Það hlyti að vera hægt að laum
ast aftan að svona pjökkum með
segulband, þegar þeir eru að
þræta og rífast, svo mætti leika
það á morgnana, þyrfti ekki einu
sinni að skipta um það, ja nema
þá kannski á árs fresti eða svo ...
þarna kæmi alveg sama út, nema
hvað þetta yrði hressilegra, og
þá héldu allir sinni virðingu, því
að enginn tekur til þess af strák
um, þó að þeir láti svona. Kannski
væri líka hægt að búa til einhvern
kór, þar sem ein röddin segði
alltaf já-já, önnur nei-nei, þriðja
vitlaus-vitlaus, fjórða vitlaus-
sjálfur, vitlaus sjálfur, eða eitt-
hvað í þeim dúr, þá yrði þetta
listrænt og eins konar symfónía
og þá yrði hægt að halda bæði
ungum og gömlum við sitt starf,
því að hér á bæjunum er — að ég
bezt veit — enginn með það
snobb að hafa ánægju af symfóni
um enda væri þá hlegið að hon-
um . . . jæja, þið athugið þetta,
annars kemur ekki nokkur maður
á kjörstað, næst þegar kosið verð
ur, það eru nefnilega takmörk fyr
ir því hvað má bjóða okkur, þó
að við séum sveitamenn.
STRÆTIS- .
VAGNHNOP
Þið kallar mínir,
Halldór og Blesi, verið bless
og berið ykkur nú að finna
sæmilegan haga. \
Eg veit að pabba og mömmu
langar mikið til þess,
að mega vera að skreppa
hingað
bara nokkra daga.
Og margs held ég þau spyrji —
var Magnús okkar hress?
Var Matthías kannski að
pumpa þig —
jú, það er gömul saga.
Og mamma segir — laxinn
hefúr
rðið alveg hless,
- upp hann leit á bakkann
c sá hver var að draga . . .
t