Vísir - 01.08.1964, Qupperneq 8
8
VISIR
Utgoíandi: Blaðaútgáfan VlSIR
Ritstjóri: Gunnar G. Schram. •
A östoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjórar: Þorsteinn Ó. Thorarensen
Björgvin Guðmun&sson
Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178
Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3
Áskriftargjald er 80 kr. á mánuði.
I lausasölu 5 kr. eint. — Sími 11660 (5 línur)
Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f.
Hlutverk verzlunarfólks
V mánudaginn er hinn árlegi frídagur verzlunar-
íanna. Vísir minnist þess með útgáfu sérstaks blaðs
dag, sem forystumenn verzlunarmanna og verzlun-
rstéttarinnar rita greinar í um helztu áhuga- og hags-
tunamál sín. Með því vill Vísir minna á hve ríkur og
likilvægur þáttur verzlunarinnar er í þjóðlífinu og
'ive vasklega hin íslenzka verzlunarstétt leysir störf
?ín af hendi. Ekki sízt á þetta við um höfuðborgina.
’inn aðalatvinnuvegur þeirra, sem hana byggja, er
erzlun og viðskipti og þar er að finna stærstan hóp
slenzkra verzlunarmanna að starfi.
\Jeð störfum sínum, dugnaði og atorku á íslenzkt
. erzlunarfólk drjúgan þátt í því að bæta lífskjör þjóð-
irinnar. Verzlunin skapar þjóðarverðmæti, ekki síður
n aðrar atvinnugreinar landsins, þess vegna vinnur
erzlunarfólk vissulega þjóðnýt störf, þótt stundum
leyrist að því kveðið, að það sé óþarfir milliliðir. Ekk-
rt er fjær sanni. Góð og heilbrigð verzlun er undir-
taða efnalegs sjálfstæðis. Dugandi og vel menntað
erzlunarfólk er einn vaxtarbroddur þeirrar hagsæld-
i , sem þjóðin nú býr við. En þess þarf jafnan að gæta,
ið þjóðfélagið búi verzlunarfólki mannsæmandi kjör
>g veiti því réttlátan arð fyrir vinnu sína.
Á síðastliðnu hausti gerðu íslenzkir verzlunarmenn
/íðtæka og hagstæða kjarasamninga, sem síðar voru
aaðfestir í kjaradómi. Þeir samningar voru góður sig-
ir fyrir verzlunarmenn og tímabær leiðrétting á kaupi.
"n það, sem kannski var merkilegast við þá samningá
rá víðtækara sjónarmiði, var, að verzlunarstéttin
lamdi til tveggja ára. Með því sýndi hún þá ábyrgðar-
':ilfinningu, sem gæti orðið öðrum stéttum þessa lands
að fordæmi.
VJikil stakkaskipti hafa orðið í verzluninni á síðustu
árum, ekki sízt hvað alla þjónustu við neytendur snert-
’r. Nýi tíminn hefir þar haldið innreið sína á öllum
wiðum. íslenzkt verzlunarfólk á þakkir þjóðarinnar
skildar fyrir þátt sinn í þeim framförum. Er ekki að
efa að verzlunarmenn muni enn, hærra stefna á næstu
árum, þjóð sinni og sjálfum sér til hagsbóta. Vísir ám-
a.r þeim allra heilla á hinum árlega frídegi stéttarinnar.
Frjáls verzlun
jÁjáls verzlun er forsenda blómlegs þjóðlífs. Eftir
'•angt haftaskeið er verzlunin að mestu aftur frjáls.
’hðraðirnar og vöruskorturinn er horfinn. Úrval blasir
hvarvetna við. Enn er þó margt sem eftir er að lag-
færa. Verzluninni hefir lengi verið of þröngur stakkur
skorinn í verðlagsefnum og tollamálum. Lagfæringar
hafa nokkrar fengizt á þessum tveimur sviðum, en
þær eru ekki nægar. Þar bíður framtíðarverkefni úr-
’ausnar.
BHSSSi ': I
Frá Þórsmörk.
V í S I R . Laugardagur 1. ágúst 1964
ráðgerðar eru 6 ferðir á morg
un í Þórsmörk og á Hveravelk.
Um 300 manns hafa þegar pant
að far, og er það eins mikið og
i fyrra, en þó munu allmargir
eiga eftir að koma enn.
Ferðaskrifstofan Lönd og leið
ir, sem hefur umboð fyrir Guð-
mund Jónasson, hefur ákveðið
að fara ekki nema eina ferð, í
Þórsmörk og Landmannalaugar,
og taka um 100 manns þátt í
þvx. Bílarnir aka þá fólkinu á
ákvörðunarstað og bíða svo eft-
ir því þangað til það vill fara
f bæinn aftur.
Frá BSÍ fara þeir Kjartan og
Ingimar með eina sex bfla, og
eru ákvörðunarstaðir fólksins t.
d. Þórsmörk, Húsafell, Laugar-
vatn, Bjarkarlundur og Hreða-
vatn. Þegar eru einir 150 búnir
að panta, og von á fleiri. Fólk-
inu verður líklega ekki ekið á
nema fimm bílum, því að sá
sjötti er sérstaklega útbúinn, og
notaður til hvers konar aðstoð-
ar, ef með þarf.
Úlfar Jakobsen gerir ráð fyrir
að „ferja“ hvorki meira né
minna en 1000 manns inn í
Þórsmörk, enda hefur hann á
að skipa einum 30 bílum, og tví
notar marga. Hann byrjaði á
fimmtudaginn, og hélt áfram á
FERÐALÖG UM VERZL-
UNARMANNAH ELGINA
Það verður tæplega mann-
margt í Reykjavík yfir verzl-
unarmannahelgina, fremur en
venjulega. Það má því segja, að
þetta sé draumahelgi fyrir
ferðaskrifstofumar jafnframt
því að það nálgast að vera mar-
tröð, því að annirnar eru óskap-'
legar.
Ýmsar tölur hafa verið nefnd-
ar í sambandi við þann mann-
fjölda, sem kemur til með að
yfirgefa Reykjavík, og eru flest
ir á þeirri skoðun, að það muni
verða 12 — 14 þúsund manns. En
þær tölur eru þó nánast úr
lausu lofti gripnar.
Vísir hafði samband við
nokkrar ferðaskrifstofur og
spurðist fyrir um ýmislegt í
sambandi við þeirra ferðir.
Ferðafélag Islands hefur ver-
ið að flytja menn vlðs vegar
um landið undanfarnar vikur, og
farið að jafnaði eina ferð í
hverri miðri viku. Nú er straum-
urinn hins vegar n]un meiri, og
Bridgeþáttur VÍSISj
f
Ritstj. Stefán Guðjohnsen
Eins og við flokkum bridgespil-
ara £ góða og vonda, þá getum við
ekki síður flokkað áhorfendur. Góð
ur áhorfandi við bridgeborðið er
sá, sem ekki tekur þátt í umræð-
um um spilið, nema á hann sé yrt.
Sá vondi er hins vegar ávallt að
láta í ljós álit sitt í tlma og ótíma
og fer það nokkuð oft f fínu taug-
ar spilaranna.
. 4 G-8-2
V K-D-5
4 Á-9-8-4-3
4» Á-D
4 D-10-5-4 N 49
V 8-7-3 V G-9 6-4
4 D-10-5-2 V 4 ♦ G-7-6
*K-9 S 4 8 5-4 3-2
* Á-K-7-6 3
¥ Á-10-2
* K
* G-10-7-6
Spilið í dag er úr rúbertubridge
og leikur góður spilari en'vondur
áhorfandi aðalhlutverkið. Allir á
hættu og suður gefur.
Sagnirnar gengu þannig, a-v
sögðu alltaf pass: Suður Norður
14 3 G
44» 4 4
5» 64
Sex spaðar virtust hafa mikla
möguleika á því að vinnast; ef laufa
kóngurinn lægi vitlaust, þá var eft
ir möguleikinn á því að spaða-
drottningin væri önnur.
Suður drap tígulútspilið heima
og spilaði strax laufi og svínaði.
Þegar það heppnaðist, lagði nann
niður tvo hæstu í spaða í þeirri
von að spaðarnir lægju ekki verr
en 3—2. En austur var ekki með
í annað sinn og suður lagði ergi-
lega upp spilin og gaf v.estri tvo
slagi á tromp.
föstudag og eins I dag. Úlfar
kvað færð vera fremur þunga,
vatnavexti, og vegi ekki góða.
Þó ganga ferðir yfirleitt klakk-
laust.
Farfuglar eru einnig með ferð
ir, og lauslega ágizkað verða
um 200 manns með þeim. Þeir
voru þegar byrjaðir að keyra í
gær, og halda því áfram í dag.
Því miður tókst blaðinu ekki að
ná sambandi við fleiri ferða-
skrifstofur, og verður því þetta
yfirlit ekki lengra.
Þeir voru að taka saman spilin,
þegar áhorfandinn spurði af hverju
hann hefði gefizt upp. Ergilegur,
hreytti suður út úr sér: „Nú, þú
sást það sjálfur, vestur hlýtur að
fá tvo slagi á tromp“.
En suður hafði á röngu að standa
eins og áhorfandinn benti réttilega
á. Suður hefði átt að halda á-
fram að spila spilið. Fyrst tekur
hann laufaás, síðan tígulás og
trompar tígul. Síðan fer hann inn
á hjartakóng, trompar tígul og spil
ar tvisvar hjarta og endar heima
á hendinni. 1 tólfta slag spilar. suð-
ur síðan laufagosa, og vestur, sem
á eftir D-10 í trompi, getur ekki
varið það, að norður fái slag á
trompgosann.
Kaupmannahafnarblaðið Politik-
en birtir frétt um það í fyrradag,
að sænskir flugstýrimenn hafi sent
SAS verkfalls-viðvörun frá 7. ágúst
að telja.
Nær viðvörunin til allra flugvéla,
sem eru í förum frá Norðurlöndum
á vegum félagsins.
Orsökin er sögð vera óánægja
með miðlunartilWgu, sem norskir
og danskir flugstýrimenn hafa urid-
irskrifáð ásamt SAS, en sænsl-u
flugstýrimennirnir vilja ekki sætta
sig við.