Vísir - 01.08.1964, Blaðsíða 9
VXSIR . Laugardagur 1. águst 1964
Theódóra Þórðardóttir
/ sumarbústað við Álftavatn
„Talaðu 7ið góðar skrif-
stofustúlkur,“ var skipan
dagsins.
Hjá aðs'ipsmildum Rolf Jo
hansen linnur fegurðardís,
ungfrú Theódóra Þórðardótt-
ir. Hún »r með Vesturbæjar-
fas, enca frá Nesvegi Hún
harðnekaði að láta mynda sig
á Briígestone-hjólbarðanum
og þess í stað hnupluðum við
japanskri brúðu og fengum
hana henni í hendur, og nú
vár Kkast því sem Theódóra
héldí á litlu systur - þær
vorn svo áþekkar.
,Hvað ætlið þér að gera um
veizlunarmannahelgina Theó-
déra?“
„Ég ætla að vera með foreidr
um mínum í sumarbústað þeirra
við Álftavatn."
„Hvað heitir sumarbústað-
urinn?“
„Varmidalur,“ sagði hún með
Singapore-brosi
„Hvað ætlið þér að gera þar?“
„Slappa af, það veit guð.“
„Er svona erfitt hérna?“
„Neeei — ég ætla bara að
vera í sólbaði."
„En ef rignir, ætlið þér líka
að véra í sólbaði eins og stúlkan
í sögu Sherwood Andersons?“
„Hvað er nú það ... ef rign-
ir, flýti ég mér inn og les.“
„Les sögðuð þér — kannski
eitthvað rómantískt?"
„Einmitt.“
„Eruð þér rómantískar?"
„Ég veit ekki.“
„Er rómantískt í Þórskaffi?"
„Þar er allra sízt róman-
tískt að yera.“
„Hvað er rómantiskt?"
„T.d. eins og upp í sumaroú-
stað.“
„Hvar voruð þér í fyrra um
verzlunarmannahelgina?"
„I Miami.“
„Hvar urðuð þér í röðinni?"
„Hvergi í röðinni.“
„Er gaman að taka þátt 1 íeg
Framhald á bls. 6.
í Borgarfjörð á bílaleigubíl
TJitarinn hjá E. Th. Mathiesen
h.f., Ásgerður Jónasdóttir
(22 ára og ber aldurinn eðli-
iega), sagði: „Það er alveg óá-
kveðið, hvert ég fer um verzl-
unarmannahelgina“. Við nánari
eftirgrennslan kom i Ijós, að
hún ætlar upp i Borgarfjörð,
eitthvað upp í Borgarfjörð.
„Þar er svo fallegt", sagði
hún (manni skildist að hún
elski fegurð).
„Hvernig farið þér þangað —
með rútu kannski?"
„Ég ætla að fá leigðan bil
af bíialeigu".
Lilja Þorbergsdóttir
Allt á siðustu stundu
gókabúðir Lárusar Blöndal
hafa löngum verið þekktar
fyrir fallegar og Iiprar af-
greiðslustúlkur, svo að við
göngum vonglaðir inn í Vestur-
ver. Og þar hittum við fyrir
Lilju Þórbergsdóttur, sem er
önnum kafin við að afgreiða
viðskiptavini sem allir virðast
vera að flýta sér. Þegar að
okkur kemur spyr hún:
— Og hvað var það fyrir
ykkur?
— Mynd og stutt viðtal.
Hún tekur því vel að geta
ekki „selt“ okkur neitt annað.
— Hvað hefur þú unnið lengi
við verzL.narstörf, Lilja?
— Það er orðið nokkuð langt
núna, ég byrjaði víst fyrir ein-
um átta árum.
— Var það hér i bæ?
— Nei, í Bolungarvík, ég er
ættuð þaðan.
— Átti faðir þinn verzlun-
ina, eða ertu kannski eina verzi
unarmanneskjan í fjölskyld-
unni?
— Ég er víst sú eina. Búðina
átti Einar Guðjónsson, og hann
verzlaði með nýlenduvörur.
— Er ekki skemmtilegra að
vinna í bókaverzlun?
— O, minnstu ekki á það,
það er varla sambærilegt. Það
er svo hlýlegt og þægilegt
hérna.
— Leiðast þér ekki stundum
viðskiptavinirnir. Þeir sem eru
frekir?
— Það kemur afar sjaldan
Framh. á bls. 6
„Hvítan bíl — kortínu frá
Bílaleigu M?“
Hún er hrifin af hvíta litn-
um, en kvaðst mundu velja
Volkswagen í þetta sinn,
kannski yrði hún ein —
kannski yrði með henni fleira
fólk.
„Hvað ætlið þér að gera
þarna upp frá?“
„Ég ætla að tjalda, en ekki
ætla ég samt að vera alltaf
inni í tjaldinu“.
„Ætlið þér á ball?“
„Ef til fellur".
„Hvað fleira eruð þér að
hugsa um?“
„Ég ætla að vera í sólbaði".
„Hvað ætlið þér að gera til
þess að koma í veg fyrir rign-
ingu?“
„Helzt væri að fá skemmti-
ferðaskip tii Reykjavíkur. Þá
mundi rigna hér, en ekki ann-
ars staðar“.
Blaðamanni varð litið á sýn-
ishornin af skozka viskíinu í
hillunum — fyrirtækið er með
umboðin.
„Ekki takið þér með yður
brjóstbirtu í ferðalagið?“
„Hvað er nú það?“ sagði Ás-
gerður.
„Ég meinti ekki spurning-
Ásgerður Jónasdóttir
una, en ætlið þér að leita að
rómantík í Borgarfirðinum?"
„Gjarnan" sagði hún virðu-
lega.
Hún virtist hvorki vera trú-
lofuð eða gift, nema einna helzt
lífinu.
Samstæður hópur
J^agnar í Matvörumiðstöð-
inni var önnum kafinn að
vanda, þegar blaðamaður Vísis
skrafaði við hann tei verzlun-
armannahelgina. í Kiðinni hjá
honum er andrúmsloft. sem
iaðar viðskiptavini að. Ragnar
hefur stundað verzlunarstörf
(uttugu ár — hann vann
árum saman hjá Silla og Valda,
en kom eigin verzlun á laggirn-
ar fyrir rúmum tveim árum.
Þótt hann sé sjálfs sín herra
nú, hefur hann ennþá það við-
horf að yfirmenn c' ‘ að vinna,
ekki minna en undirmennirnir
(samanber beztu hershöfðingj-
ana).
„Hvert ætlarðu um helg-
ina?“
„Ég er að hugsa um Þingvöll
— Laugarvatn, og gegnum
Skeiðin — það er skemmtileg
leið“.
„Hverju spáirðu um veðrið?"
„Það ieggst vel f mig — ég
held það muni viðra vel. Ann-
ars hefur oft verið kalt á þess-
ari hátíð“. '
„Finnst þér, að verzlunar-
menn ættu að koma saman á
ákveðnum stað um þessa
helgi?“
„Ég teldi það heppilegt að
mörgu leyti — færi vel á þvf.
Hjörtur heitinn Hansson, sem
var lífið og sálin í félagsskap
verzlunarmanna, beitti sér fyrir
því fyrir mörgum herrans ár-
um, að verzlunarfólk fjölmennti
við Árbæ — þar undi það sér
við hitt og þetta gleðilegt*.
„Hvernig andi ríkir meðal
verzlunarfólks í Reykjavík?"
„Þetta er samstæður hópur,
að mér virðist, oa frjðlslc^t op
alúðlegt fólk yfirleitt, sem sýn-
ir lipurð í starfi“. (Ragnar
starfaði mikið í skemmtinefnd
Framh. á bls. 6