Vísir - 01.08.1964, Page 11

Vísir - 01.08.1964, Page 11
í V í S IR . Laugardagur 1. ágúst 1964 11 WÍJ.'ri 0» r sjonvarpið Laugardagur 1. ágúst 14.00 Barnatími 14.30 íþróttir 17.00 Þátturinn Efst á baugi 18.00 American Bandstand: Hljómlistarþáttur. 18.55 Chaplain’s Corner: Þáttur um trúmál 19.00 Fréttir 19.15 Fréttamyndir 19.30 Perry Mason: Perry Mason aðstoðar stúlku sem ákærð er fyrir að hafa orðið göml- um, bækluðum manni að bana. 2V 60 Gamanþáttur Jackie Glea- son: Gestir þáttarins að þessu sinni eru Art Carney og Jimmy Rogers. Jl.30 Gunsmoke: Lögfræðingur gerir tilraun til þess að sölsa undir sig búgarð úr höndum gamals og ómennt- aðs búgarðseiganda. 22.00 Fréttayfirlit: Minnisverð atriði. 22.30 Konungur demantanna: Leynilögreglumaður í þjón ustu demantafyrirtækis verður fyrir miklu áfalli, þegar tveggja milljóna doll ara verðmæti er stolið frá fyrirtæki hans. 23.00 Fréttir. 23.15 Northern Lights Playhouse: „Sagan gerist að nóttu til.“ Kvikmynd er greinir frá sambandi eiginkonu, eigin manns og þriðja aðila og upplausn þess sambands. Sunnudagur 2. ágúst 16.00 Iþróttaþáttur: Sýnt er frá „football“-keppni háskóla- manna'. Kynnir keppninnar er Jack Whitaker. 16.30 Biography: Þættir úr ævi þekktra manna. 17.00 Úr heimi golflþróttarinnar. 18.00 All Star Theater: Hálfrar klukkustundar kvikmynd. 18.30 The Big Picture: Kvik- myndaleikarinn Gregory Peck lýsir skólagöngu ungl ingsins. 19.00 Fréttir 19.15 The Christophers: Þáttur um trúmál. 19.30 Bonanza: Hoss gefur dular- fullri, en mjög aðláðandi konu, hýrt auga. 20.30 Skemmtiþáttur með Ed Sullivan. 21.30 Checkmate: Nýkvæntum manni er rænt frá hóteli hans og kona hans leitar aðstoðar lögreglunnar til að leita hans. 22.30 Gamanþáttur Joey Bishop: Á sama tíma og Joey lærir að beita rödd sinni byrjar litla barnið að segja s>n fyrstu orð. 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playhouse „Hverfulleiki hjartans." Ung stúlka kemur til borgarinnar til þess að ganga úr skugga um, nver notað hefur sönglög hennar í heimildarleysi. STJÓRNUSPA Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20 marz: Þú ættir að fara í öku- ferð með fjölskyldumeðlimina og heimsækja vini eða vanda- menn. Hver veit nema þú gætir aflað þér dýrmætrar vitneskju. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Talsverð áherzla er nú á per- sónuleg fjármál hjá þér og rétt ara af þér að vera aðhaldssam- ur i þeim efnum. Dyttaðu að eignum þínum ef þörf krefur. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Það kynni að bera tals- vert á þér innan þfns vina- og kunningjahóps í dag. Álit þitt mun verða þungt á metaskál- unum þegar allt kemur til ails. Krabbinn, 22. júní til 23. júií: Þér er ráðlegt að taka lífinu með ró í dag þar eð þreytu- kennd leitar nú að þér eftir er ilsamt starf að undanförnu. Vertu sanngjarn gagnvart kröf um annarra. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að dvelja sem mest í hópi vina þinna og kunningja í dag, þar eð þú munt njófa þín vel meðal þeirra núna. Viss von kynni að rætast í bessu sambandi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú munt hækka mjög í áliti ef þú bregzt vel við þeim skyldum, sem kalla á þig í dag. Það er gott að skipuleggja venr- efnið vel áður en hafizt er handa. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það væri rétt af þér að hressa upp á andlegt ásigkomulag þitt með því að fara til kirkju eða ástunda heimspekilegar eða trú- arlegar bollaleggingar. Dreklnn, 24. okt. til 22. nóv.: Sameiginleg fjármál kunna að verða talsvert á döfinni og nauð synlegt að sýna sanngirni gagn vart öðrum fjölskyldumeðlim- um. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Leitaðu til náins félaga þíns eða maka um það, hvað bezt sé að gera f dag. Leggðu áherzlu á gott samstarf við aðra og láttu þá stjórna gangi mál- anna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það eru talsverðar horfur á því að næg verkefni verði fyrirliggjandi í dag þrátt fyrir að helgi sé. Varastu ofneyzlu matar eða drykkjar eins og stendur. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr.: Verðu deginum sem mest í félagsskap ástvinanna eða þér yngra fólks. Einhver skemmtileg tóstundaiðja mundi gefast vel núna. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Það er bezt eins og á- statt er að verja deginum heima fyrir og dvelja í félags skap heimilis- og fjölskyldu- meðlimanna. Messur Neskirkja: Messa kl. 10 árdegis Séra Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Séra Garðar Þorsteinssou. Kálfatjamarkirkja: Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Haligrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. ÁRNAÐ HEILLA Föstudaginn 24. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Arn- björg Guðbjörnsdóttir og Grím- ur Valdemarsson. Heimili þeirra verður að Kárastíg 9A Reykja- vík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga vegi 20B). Laugardaginn 25. júlí voru gef in saman í hjónaband af séra Hjalta Guðmundssyni, ungfrú Arndís Björnsdóttir og Ottó Schopka framkvæmdastjóri. Heimili þeirra verður að Kapla- skjólsvegi 29 Reykjavík. (Ljós- myndastofa Þóris Laugavegi 20B) Laugardaginn 25. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Hvamms kirkju í Dölum af séra Ásgeiri Ingibergssyni, Sigurbjörn Þór Bjarnason (Þóroddssonar póstm.) og Hlif Kristjánsdóttir (Einars- sonar, bónda á Lambastöðum). Heimili brúðhjónanna er að Blönduhlíð 3 Reykjavík. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 f. h. Séra Bragi Friðriksson annast. Heim- ilisprestur. Vestfirðingavíib Vestfirðingavaka á Isafirði, Ön- fir.ðingamót á Flateyri um mán- aðamótin. Ódýr fargjöld Flugfélags ís- lands til Vestfjarða um verzl- unarmannahelgina. Um verzlunarmannahelgina verður mikið um að vera á ísa- firði og Flateyri við Önundar- fjörð. Á Isafirði verður Vestfirð ingavaka, en Önfirðingamót á Flateyri. Vestfirðingavakan stendur dag ana 1. og 2. ágúst og verður pnr margt til skemmtunar, knatt- spyrnukeppnir, frjálsar íþróttir, samkomur og dansleikir. I’ sambandi við þessi hátíða- höld hefir Flugfélag Islands á kveðið lækkun á fargjöldum til Vestfjarða um verzlunarmanna- helgina og kostar farið frá Reykjavík til Isafjarðar og aftur til Reykjavíkur kr. 1145. Fargjöld þessi gilda frá 31 júlí til 4. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Ódýr Austurlandaferð Ódýr ferð Sunnu til nálægari Austurlanda. 20 daga ferð alla leið til Egypta lands kostar aðeins kr. 18.750,— með flugferðum og uppihaldi á lúxushótelum. Ferðaskrifstofan SUNNA hefir nýlega gengið frá samningum við enskt-egypzkt fyrirtæki um ódýra Austurlandaferð fyrir ís- lendinga. Verður lagt af stað frá Reykjavík 1. október og tekur ferðin 20 daga. Flogið verður fyrsta daginn til Amsterdam og þar höfð sólar- hringsviðdvöl, þá er flogið til Egyptalands, þar sem dvalizt verður og ferðazt um Austurlönu í tvær vikur. Dvalizt verður á beztu hótelum þar eystra i E- gyptalandi á lúxushótelum, sem nýlega hafa tekið til starfa á veg um egypzku stjóriiarinnar í höll um þeim, sem Farúk konungur bjó áður með mikilli viðhöfn. Verður búið á þessum hótelum í Alexandríu Luxor við efri Níl óg í Kairo. Frá Egyptalandi verður farið í ferðalag til biblíulandanna við botn Miðjarðarhafsins, Libanon, Sýrlands og Jórdaniu, þar sem dvalið verður í Jerusalem og Betlehem. Þeir sem ekki óska að taka þátt í ferðinni um sögu- staði bibiíunnar geta dvalizt á meðan við heita strönd Miðjarðar hafsins í Alexandriu, en þar er góður tími til sjó- og sólbaða á þessum tíma árs. Frá Kairo er farið suður til Luxor og Karnak, þar sem skoð aðar verða hinar fornhe'gu minj- ar stórbrotinnar sögu Egypta, m.a. konungagrafirnar í dal ninna dauðu. Meðan dvalið er í Egypta landi er farið um Nílarsléttuna, píramídarnir skoðaðir, og þar gefst fólki kostur á að halda spölkorn út í eyðimörkina á úlf- aldabaki. Eins og áður er sagt verður þessi ferð til nálægari Austur- landa sérstaklega ódýr, kostar að eins kr. 18.750.— og er þá inni falið allar flugferðirnar, hót’el og fullt fæði alla ferðina nema dag- ana þrjá, sem dvalið er í London á heimleið Islenzkur fararstjóri verður með ferðina á enda og þeir sem vilja geta framlengt dvölina í London um nokkra daga og komið heim síðar með áætlun arflugvélum. I þessari ódýru ferð SUNNU til ævintýralanda Austurlanda er aðeins pláss fyrir 32 farþega að þessu sinni og má því búast við að færri komist með en vilja. FRÆGT FOLK Rakarar í enska bænum Huddenfield hafa hækkað verð ið á klippingu unglinga undir tvítugu. Verðið var áður 4 shillingar en er núna sex. Og eins og nærri má geta eru það Bítlarnir sem eíga sök á bessu. Rakararnir segja: — I stað þess að áður komu krakkarnir aðra og þriðiu hverju viku i klippingu, sér maður þau nú ekki nema á 3-4 mánaða fresti Við getum ómögulega lifað á því, svo að við neyðumst til að hækka. fjölskylduboði, var einn eig’n mannanna að ljúka við briðia kokkteilinn, og orðinn sæmi Iega hreifur. Hann sagði við vin sinn: — Áður en ég gifti mig, var ég sannfærður um að hjónabandið væri það versta sem fyrir mann gæti komið. — En nú hefurðu ,:k’pt um skoðun? sagði einn ge:t- anna. — Nei alls ekki. Eg hefi bara séð að ég hafði al gerlega rétt fyrir mér. -x >f Það er oft brotið upp á ýms um hjartans málum begar menn sitja yfir góðu glasi. í -L UZ Copyriflht P. I. B. Bo« 6 Copenhoqen Nokkrir stórkarlar, sem eiga hverfi af lúxusíbúðum, sem þeir leigja út, krefjast nú aukaborgunar sem nemur 700 ísl. kr. á mánuði, fyrir hvern hund, sem íbúarnir hafa með sér. — Þetta er alls ekki af græðgi gert, segir einn, vð vonum bara að með þessu get um við komið í veg fyrir að hundar vcrði hafðir í íbúðun um. i;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.