Vísir - 01.08.1964, Qupperneq 12
12
m.
Ililillil ATVINNA
ATVINNA
Lausamaður. Ræ 1 forföllum sem háseti eða matsvemn. Sími 41666
SKERPINGAR
Skerpum hjól og bandsagablöð, hefiltennur og önnur bitverkfæri.
Sími 21500 Bitstál Grjótagötu 14.
STÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur óskast til afleysinga, önnur í þvotta Hótel Skjaldbreið.
LAGHENTUR MAÐUR
með ökuréttindi óskast. Lítil íbúð á staðnum. Tilboð sendist Vísi
merkt „Margs konar störf 751“.
Hreingerningar. Vanir menn Simi
Í7749 Baldur
Ireingerningar Vanir menn. —
riiót og góð vinna, Sími 13549.
Hreingerningar. Vanir menn —
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgerðir úti sem inni. Setjum í
falt o° tvöfalt gier. Setium upp
’rindverk og þök Útvegum allt
'fni. Sími 21696
Lóðastandsetning. Hellulagnir,
'iirðingar o. fl. Uppl. í síma 24634
og 19598.
Tak að mér flísa- og mosaiK-
lagnir. Leiðbeini fólki með lita'-'al.
Sími 37272.
Kona óskar eftir ræstingarvinnu.
Simi 16271.
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira, brýni skæri, kem heim. Sfmi
16826.
Kæliskápar — kælikistur. —
Geri við kæliskápa og kælikistur.
Afyllingar. Sími 51126.
Hreingerningar. — Vanir menn,
vönduð vinna. Komum strax til
viðtals á staðinn ef óskað er Sími
36505.
Vön saumakona óskar eftir af-
greiðslustarfi í kjólaverzlun hálfan
daginn. Einnig kemur til greina
stjórn lítillar saumastofu. Uppl. í
símum 41403 og 32385.
Lóðastandsetning. Hellulagnir,
girðingar o. fl. Uppl. í síma 24634
og 19598.
greiðsla. Tvennt fullorðið í heimili,
þarf ekki að vera laus fyrr en 1.
okt. Gjörið svo vel að hringja í
sima 14663.
Bflskúr með vatni ‘og rafmagni
óskast til leigu fyrir verkstæði. —
Sími 20627._______________________
Forstofuherbergi með innbyggð-
um skáp til leigu fyrir kvenmann.
Sími 38131.
Ung, reglusöm barnlaus hjón
óska eftir 2 — 3 herb. íbúð. Uppl. f
síma 37695.
Bílskúr. Vantar 2ja bíla bílskúr
strax. Uppl.’ í síma 60040.
Iðnaðarhúsnæði óskast, 100—150
ferm., á Seltjarnarnesi eða f Kópa-
vogi. Tilboð merkt „Húsnæði 750“
sendist Vfsi fyrir þriðjudagskvöld.
Reglusamur Englendingur óskar
eftir herbergi til leigu með hús-
gögnum sem fyrst. Upplýsingar í
Bókabúð Braga, sfmi 15597.
Kona um fertugt, sem á eigin
íbúð og er heimakær, óskar effir
að kynnast rólyndum og ráðsett-
um manni á svipuðum aldri eða
eldri. Tilboð merkt „Róleg — kynn
ing“ sendist afgr. Visis fyrir 6.
ágúst.
Bílæsftla
Saab ’64 aðeins ekinn 4000 km.
Opel Rekord ’63’64 sérlega lítið
keyrður
Opel Kapitan ’60-’6! góðir bílar.
Opel Rekord ’58 ’59 ’60 ’61 ’62 ’63
og ’64
Opel Caravan ’55 ’56 ’57 ’59 ’61
’62 ’63 ’64
Mercedes Benz 190 ’63 lítið ekinn
Mercedes Benz 190 ’60, ’60 góðir
bílar.
Mercedes Benz 220 S ’60 sérlega
fallegur
Humber Sceptre '64 ekinn um
4000 km.
Willys jeppi ’63 lítið ekinn
Volkswagen allar árgerðir
Landrover ’62-’63 diesel og benzín
Landrover Pick Up ’56 skipti ósk-
ast á nýlegum Landrover.
Rambler ’62 ’60 ’59 góðir bílar
Taunus station ’59 ’60 ’62
Peugoet station ’64 ekinn 8000 km.
Hillman Imp ’64 ókeyrður
Prinz ’62 ’64 lítið keyrður
Volkswagen 1500 góður bíU og gott
verð.
Austin Mini ’63
Moskwitch ’63
Austin Gipsy '62 ’63
Volvo 544 ekinn um 6-7000 km.
Reno Dauphine ’60 ’62 ’63
Hillman Supermix með blæju 64 ó-
keyrður
Commer Walk Auru ’64 sendibif-
reið 3 tonna, stöðvarpláss get.ur
fylgt
Taunus 12 M ’59 station
Fiat 1100 fæst á góðu verði.
Höfum mikið úrval af vörubifreið-
um benzín og diesel, einnig jepp-
um, Wipon og sendibifreiðum.
Margir kaupendur á biðlista að ný
legum bifreiðum. Örugg viðskipti,
Góð þjónusta.
Bílosala
Matthíssár
Höfðatóni '2
Sfmar 24540 - 24541
1 LOKAÐ
vegna sumarleyfa frá 3. ágúst til 24. ágúst.
ÁGÚST ÁRMANN H.F.
heildverzlun
Alls staðar þar sem fyllstu kröfur eru gerðar
til GANGÖRYGGIS, ENDINGARGÆÐA
OG SPARNEYTNI verða DEUTZ-vélar fyrir
valinu.
M.s. Langjökull
Hlutafélagið HAMAR — Véladeild
Tryggvagötu, Reykjavík. - Sími 22123
.............. mui i ii i ... iiiiMimiim iii iiiiii ... ii ii raw'
Píanóstillingar og viðgerðir. Guð-
mundur Stefánsson hljóðfærasmið-
ur, Langholtsvegi 51, sími 36081.
Er við kl. 10-12 f. h.
ibúð til leigu fyrir reglusöm,
eldri hjón gegn þvf að hugsa um
gamla konu. Sími 36965.
VlSIR . Laugardagur 1. ágúst
SNÚ—SNÚ snúrustaurinn
Snú—Snú snúrustaurinn með 33 metra snúru er nú ávallt til
lager, Fjöliðjanh.f. við Fífuhvammsveg Sími 40770.
FARANGURSGRINDUR
á ýmsar gerðir bifreiða. Verð frá kr. 575.00. Skodabúðin, Bolholti 4
Sími 32881.
SÆTI - TIL SÖLU
Svampsæti á stálgrind (fyrir 2) til sölu. Einnig alls konar gormasæti.
Vaka h.f. Sími 33700.
KÆLISKÁPUR - TIL SÖLU
Stór kæliskápur til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 48A.
Amerísk Rakun-kápa, meðal-
stærð með hatti og fóðruðum
hönzkum, lítið notuð, til sölu. Selst
ódýrt. Simi 24946.
Sem nýr franskur barnavagn til
sölu. Sími 17419.
Mjög glæsilegur amerískur brúð-
arkjóll nr. 12 til sölu, slör og
spöng fylgir Til sýnis eftir Kl. 5
Miðstræti 8B, II. hæð.
Sófasett, verð 1000 kr. Uppl. í
síma 10719.
Góður rafmagnsgítar og Vox-
magnari til sölu. — Uppl, í síma
34062.
Laxveiðimenn. Nýtíndir ánamaðk
ar til sölu. 40656.
Ánamaðkar til sölu. 2 kr. pr. stk.
Framnesvegi 34, kjallara.
Barnavagn til sölu. Verð kr. 500.
Sími 35609.
Til sölu er 16 mm Devry kvik-
myndavél, 25 mm 1:3,5 frönsk bnsa,
fastur fókus, 16-64 sek. myndir.
Skólabraut 17, Seltjarnarnesi,
sími 15783.
Linguaphone þýzku-námskeið er
til sölu.
Skólabraut 17, Seltjarnarnesi,
sími 15783. ________
Til sölu er nýleg saumavél, raf-
knúin Singer 201 K.
Skólabraut 17, Seltjarnarnesi,
sími 15783.
I Skrifborð f. unglinga, sófaborð.
3 gerðir. — Húsgagnavinnustofan
Lang-.jltsvegi 62, sími 34437.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
1 kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Sími
18570.
Laxveiðimenn. Stór, nýtíndur
ánamaðkur til sölu Laugavegi 93,
efri bjalla. Sími 11995. Útsölustað-
ur Miklubraut 42, kjallara.
Varahlutir í Cayser ’54 til sölu
Uppl. í síma 11792 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Góð trilla. Nýleg 2 tonna trilia
með Albin-bátavél til sölu. Up
I f síma 60040.
Veiðimenn. Nýtfndir ánamaðkai
j Sími 15902.
ísskápur. Sem nýr Indes ísskáp-
ur til sölu á Laufásvegi 16. Sími
18970.
Barnavagn til sölu. Verð kr. 900.
; Uppl. í síma 17023 frá 1—6 f dag.
Ódýr barnavagn tfl sölu. Sími
36894 milli kl. 7 og 8.
Drengjahjól (tvíhjól), notað, tfl
sölu. Góð tegund, fyrtr 6—8 ára.
Sími 18488 milli kl. 6—8 s.d.
2ja manna svefnsófi og sauma-
vél til sölu. Selst mjög ódýrt á
Háaleitisbraut 46 milli kl. 7 og 8,
4. hæð t. h.
HERBERGI
«8 HUSNÆÐI
RAFVIRKI
Rafvirkjanemi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 23117.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
helzt tvö lítil herbergi í nágrenni miðbæjarins, óskast 1. október eða
fyrr. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 7. ágúst. merkt Húsnæði 29
JARÐYTUR
Litlar jarðýtur til leigu. Jöfnum húslóðir o. fl. Vanir menn. Jarð-
vinnsluvélar. Sími 34305 og 40089.
VINNUVÉLAR - TIL LEIGU
Leigjum út iitlai steypuhrærivélai, ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Uppiýs-
ingar 1 sfma 23480
SKERPINGAR
með fullkomnuro vélum og pákvæmni skerpuro við alls konar
bitverkfæri, garðsláttuvélai o. fl Sækjum. sendum Bitstál. Grjóta
götu 14 Slmi 21500
HRI NG-snúrustaurar
Hringsnúrustaurarnir eru framleiddir og seldir á
Sogavegi 188. Verð með 32 m. snúru kr. 1650,00.
Sendúm heim og í póstkröfu um land allt.
Sími 40558.