Vísir - 01.08.1964, Side 14
74
V í S I R . Laugardagur 1. ágúst 1964
KSK9
GAMLA BfÓ 11475
POLLYANNA
Þessi frábæra kvikmynd Walt
Disney með
Hayley Mills
Endursýnd kl. 5 og 9
Lækkað verð
» AH^ARÁSBÍÓ32075^381S0
His name is
PARRISH
More than
a boy
...not
yet a
man!
TECHNICOLOR®
From WARNER BROS.
Ný amerlsk stðrmynd í litum
með íslenzkum texta.
Aukamynd
Forsetinn
Litmynd með Islenzku tali um
Kennedy og Johnson.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4
STJÖRNUBÍÓ 18936
Horfni milljónaerfinginn
Bráðskemmtileg ný gamanmynd
I Iitum með Bibl Johns ásamt
fjölmörgum öðrum heimsfræg-
um skemmtikröftum.
Sýnd k!. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Rótlaus æska
Frönsk verðlaunamynd um
nútíma æskufólk.
Jean Seberg
Jean-Paul Belmondo
„Meistaraverk I einu orði sagt'1
stgr. I Vísi.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
TÓNABÍÓ ifiSÍ
Wonderful Life
Stórglæsileg, ný, ensk söngva-
og dansmynd f litum.
Cllff Richard, Susan Hamps-
hire og The Shadows.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
KÓPAVOGSBlÓ 41985
Notaðu hnefana Lemmy
(Cause Toujours, Mon Lapin).
Hörkuspennandi ný, frönsk
sakamálamynd með Eddie
„Lemmy" Constantine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Við seljum bílana
Volvo Amazon ’63 keyrður 21 þús.
km. Verð kr. 170 þús.
Volvo 444 ’54 kr. 55 þús.
Ford ’55 6 beinskiptur. Kr. 50 þús.
útborgun kr, 30 þús.
Chevrolet ’55 kr. 40 þús. útb.
Landbúnaðarjeppi ’47, góður 48
þús. kr. útborgun
Land-Rover diesel ’62. Útborgun
70-80 þús. kr. Samkomulag.
Ford Sheffers ’58
VW sendibill ’62. Verð kr. 90 þús.
Samkomulag
Opel Record ’63
Opel Caravan ’64
Moskvits ’55-’60
Heinzel vörubfll ‘55
Ford diesel ’55
Opel Caravan ‘55. Má greiðast með
fasteignatryggðu bréfi.
Vauxhall ’55
Skoda St 1202 ’62
Chevrolet ’55, einkabfl) með öllu
tilheyrandi. Skipti á yngri bll
koma til greina.
Gjörið svo vel op skoðið bílana.
Bílusulan
Borgartúni 1.
Sfmar 18085 og 19615.
/
Tilkynning frú
Húsnæðismálastjórn
Að marggefnu tilefni vill húsnæðismálastjóm
taka fram, að ennþá eru í gildi lög um 150.000,-
00 kr. hámarkslán til íbúða og ekki verður á
þessu stigi sagt hvenær gildistaka boðaðrar
lagasetningar um ný hámarkslán á sér stað.
NÝJA BÍÓ 11^544
I greipum götunnar
(La fille dans la vitrine)
Spennandi og djörf frönsk mynd.
LINO VENTURA.
MARINA VLADY.
Bönnuð fyrir yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABlÓ 22140
Undir tiu fánum
(Under ten flags).
Ný, amerlsk stórmynd byggð
á raunverulegum atburðum, er
áttu sér stað I síðasta stríði
og er myndin gerð skv. ævi-
sögu þýzka flotaforingjans
Bernhard Rogge.
Aðalhlutverk: Van Heflin,
Charles Laughton, Mylene
Demougeot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIÓ 50Í84
Strætisvagninn
Ný dönsk gamanmynd með
Dirch Passer
Sýnd kl. 7 og 9
Vöruhappdrcdti
SÍBS
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Vrentunp
prentsmlöja & gúmmlstfmplagerft
Efnholtf Z - Sfmf 20960
VINNUFAT ABUÐIN
l.augavegi 76
Tilkynniiig um
atvinnuleyslsskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun
laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum
v/Tryggvagötu, dagana 4., 5. og 6. ágúst, og
eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam-
kvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10-12 f.
h. og kl. 1-5 e. h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu við-
búnir að svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
FERÐIR Á 10 DAGA
FRESTI FRÁ
HULL til
REYKJAVÍKUR
í ágúst og september n.k. verða ferðir skipa
vorra frá Hull til Reykjavíkur, sem hér segir:
Ms. „Brúarfoss“
Ms. „Tröllafoss“
Ms. „Dettifoss“
Ms. „Tröllafoss“
Ms. „Selfoss
Ms. „Tröllafoss
frá Hull 8.9. 1964
frá Hull 19.8. 1964
frá Hull 29.8. 1964
frá Hull 9.9. 1964
frá Hull 19.9. 1964
frá Hull 30.9. 1964
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Sími 21460 (15 línur)
HOLLENZKU
LJÓSAPERURNAR
FYRIRLIGGJANDI
Borgartúni 25 — Símar 10695 og 13979