Vísir - 28.08.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 28.08.1964, Blaðsíða 5
V1 S IR . Föstudagur 28. ágúst 1964. 5 , útlönd í ffiornjun . útlönd í' morgmi " útlönd í morgun NÝ ÓfK. KÝPUR Hættan hefur aldrei verið meiri að flestra áliti en að í odda skerist á Kýpur eft- ir helgina og að Grikkir og Tyrkir berjist, svo fremi, að ekki takist að afstýra h :'lunni nú um helgina, en U Thant, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóð- anna, Thimaya yfirmaður gæzluliðsins og allir, sem vinna að friðsamlegri lausn mála, beita sér af al- efli til þess að afstýra ó- gæfunni. Það er á mánudag, sem Tyrkir áforma að setja á land 300 tyrk- neska hermenn í stað jafnmargra, er heim eiga að fara, og hafa þeir rétt til þessara mannaskipta sam- kvæmt samningi, en hann hefur Makarios nú lýst ógildan. Tyrk- neska stjórnin segir hann engan rétt hafa til þess að ógilda hann með einhliða ákvörðun og verði ekki tekið mark á því, en Maka- rios segir, að béitt verði hervaidi til þess að hindra mannaskiptin. Fulltrúi Tyrklands á Kýpnr hefur bréflega Iýst yfir að Tyrklandsstjórn kunni að fara fram á skyndifund í öryggisráði svo til fyrirvaralaust, vegna bannsins á matvælaflutningum til bæja tyrkneskumælandi manna eins og Kokkina og fleiri, en þar væri fólkið farið að svelta. Að vísu hefði verið sendur þangað matarskammtur, en hann væri svo naumur að ljóst væri, að Makarios ætlaði að láta tyrk- neskumælandi fólk hjara á fanga búðaskorti, meðan matvæli sem þehn væru ætluð, grotnuðu niður. Meðan svo horfir sem að ofan greinir er Makariosar erkibiskups von til Kairo, en hann kemur þang að í dag ásamt utanríkisráðherrn sínum til viðræðna við Nasser for- seta, en það var fyrir rúmum hálf- um mánuði, sem hann sneri sér til hans og mæltist til þess að fá hjá honum hernaðarlega hjálp. Á Tyrklandi hefur verið boðað, að ef deilur leysist ekki megi 6009 Grikkir í Tyrklandi eiga von á því, að dvalarleyfi þeirra í landinu verði ekki endurnýjuð. ÚTGÁrJBANNI MÓTMÆL T Alþjóða blaðastofnunin i Genf hefur borið fram mótmæli við Suður-Afríkustjórn út af banninu á útgáfu blaðsins Daily News í Salisbury. Fréttir um bann þetta bárust T fyrrakvöld. Bannið var rökstutt með því, að blaðið héldi uppi CLfO hættulegum undirróðri. Blaðið er almennt keypt af blökkufólki. Blaðið er eign Thomsons blaða- kóngs. Yfirmaður ofangreindrar stofnun- ar, Per Monsen ritstjóri, hefur sent mótmælaskeyti fyrir hönd stofnunarinnar til Verwoerds for- sætisráðherra S.A. og segir, að með banninu hafi blaða- og skoð- anafrelsi verið greitt þungt högg. Skorar hann á stjórn Suður-Rhode- j siu að breyta ákvörðuninni. Um 500 blaðaútgefendur og nt- i stjórar standa að alþjóðastofn in- 8 Makarios — hótar að beita hervaldi til þess að hindra tyrknesk hermannaskipti. Hvirfilvindurinn CLEO var í 7 klukkustundir að fara yfir Miam og er sagður hinn versti sem kom- ið hefur í 14 ár. Á leið sinni yfir Karibahaf olli hann miklu mann- tjóni og eigna og má fullyrða, að þegar hafi 150 manns látið lífiö af völdum hans. Um manntjón i Miami eru ekki fyrir hendi loka- tölur. I gær voru menn önnum kafnir i tilraunastöðinni á Kennedyhöfða við að tengja eldflaugar og annað j sem rammlegast við jörðu, en hvirfilvindurinn stefndi TUGIR FÉLLU / GÆR / SAIGCN w«rs ■m^TstEmBRMnaeaá'^icmB I gær var stofnuð í Suður-Viet- norður í nam Þri8gía manna stjórn og eiga þangað i gærkvöldi og var ytir sæti * henni N8uyen Khahn- sem - — ekki er lengur forseti eftir að stjórn arskráin frá 16. ágúst, var felld úr gildi, Tran Kiem hershöfðingi, fyrr- höfðanum í morgun. Líkur eru fyrir, að þaðan takí hann stefnu á haf út. verandi landvarnaráðherra, og Doung Dan Minh, sem varð æðsti maður iandsins, þegar Ngo Dinh Diem hafði verið steypt. Þetta þrístirni útvarpaði tilkynn- um til fólksins í landinu í gæi- Thomzs Coád dimsz iw ráShcn’a í st /90 mo Tilkynnt var í Washington í i Það er vegna ákvörðunar Kenne , ráðherra, en áður en hann tók þá gær, að Johnson forsetj hafi á- I dys um að gefa kost á sér sem ' ákvörðun var haft eftir honum, að kveðið að skipa Thomas Dodd öldungadeildarþingmannsefni demr hann myndi ekki gegna embætti öldungadeildarþingmann frá Cona krata í kosningunum i haust, sen dómsmálaráðherra eftir kosning ccticut dómsmálaráðherra í -uað hann lætur af embætti dómsmála- arnar. toberts Kennedys. I kvöldi og bað menn að gæta still- ingar, en blóðugar óeirðir urðu í Saigon ( gær og biðu að minnsta kosti þrettán menn bana, en marg- ir meiddust. Bæði Ieiðtogar Buddh- ista og rómversk kaþólskra báðu menn að fara með friði. Hershöfðingjaráðið hafði, þrátt fyrir marga fundi og langa, ekki getað náð samkomulagi um nýjan j forseta og þegar allt hélt áfram að j loga í óeirðum var knúin fram- lausn um þriggja manna ráð til að j stjórna landinu til bráðabirgða. Það voru rómversk-kaþólskir j stuðningsmenn Khahns, sem efndu ! til óeirðanna í gær og höfðu bar- | efli og annað að vopnum. Ætlaði lið þetta að gera árásir á útvarps- stöðina og aðrar byggingar, en her- lið hafði umkringt þær, og bryn- i varðir bílar sáust víða, fallhlífa- I hermenn og annað úrvalslið. I í STUTTU MÁLI ► Frétt frá Genf hermir, að Indland hafi skorað á alþjóða- ráðstefnuna um afvopnun, að reyna að koma á samningum hið allra fyrsta til þess að hindra útbreiðslu kjarnorku- vopna og verði sáttmáli þar uin undirritaður af öllum þjóðum. ► Fyrirskipað hefur verið i Parfs, að franskir þátttakendur í Ólympísku leikunum í Tokyo verði bólusettir gegn kóleru. ► Súkarno forseti Indoncsiu hefur nú í fyrsta sinn látið kommúnista fá ráðherraem- bætti, og heitir sá Njoto, og er varaformaður kommúnista- fiokksins. Alls gerði Súkarno tólf breytingar á stjórninni. Fyr ir nokkru var sagt, að þessar breytingar væru á næsta Ieiti, — vegna mikilla efnahagserfið- leika f landinu. ► Blöð griskumælandi manna birtu fréttir um það í vikunni að steypa Makariosi af stóli og var gefið í skyn, að átt hefði að myrða hann. Málið var rann sakað og Iýsti Makarios yfir að henni lokinni, að orðrómurinn hefði ekki haft við neitt að styðjast. S. A. Dange formaður Kommúnistaflokks Indlands er meðal kommúnista þeirra, sem handteknir hafa verið seinustu daga. Dange var handtekinn er hann reyndi að komast gegnum röð lögreglumanna. ► Hernaðarástand var fyrir- skipað í Highfield-hverfi, Salis- bury, Suður-Rhodesiu í vikunni og var svo tekið til við að upp- ræta „slæpingja og afbrota- menn“, að sögn talsmanns stjórnarinnar. Einnig höfðu tvö stærstu samtök blakkra þjóð- ernissinna verið bönnuð. ► 65 manns biðu bana en uni 100 mciddust er hvirfilvindur- inn CLEO fór yfir. ► Dómstóll í Johannesarborg úrskurðaði að sleppa úr haídi tveimur hvítum konum og blaða manni, en þau höfðu verið í haldi samkvæmt kyrrsetningar heimild í lögum. Konurnar höfðu verið í „hungurverkfalh“ t 1 NTB-frétt frá Bergen á mið- vikudag segir, að norskir síld- veiðimenn við ísland hafi ekki getað stundað veiðar f hálfan mánuð vegna veðurs. Landlega er einnig hjá bátum sem stunda veiðar á Norðursjó. * í Ilouston Texas hefur svefn- sýki orðið 18 manns að bana. * Á Indlandi hefur verið gerð húsrannsókn hjá níu helztu kvik myndaleikurum Iandsins og var lagt löghald á alla skartgripi sem þar fundust og peninga, 3 millj. ruplur eða um 27 millj. ísl. kr. — Verið var að leita að eignum sem ekki höfðu verið gefnar upp til skatts. * Rekstrarhalli (netto) hollenzka flugfélagsins KLM varð 8,6 millj dollara á fyrra misseri þessa árs. I fyrra var haliinn á sama tíma 15,6 millj. dollarar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.