Vísir - 03.09.1964, Síða 11

Vísir - 03.09.1964, Síða 11
V í S I R . Fimmtudagur 3. september 1984. /7 STIÖRNUS Sjonvarpio Flmmtudagur 3. september 18.00 Ifs a Wonderful World: Landkýnning. John Camer- on flettir „Myndabók frá meginlandi Evrópu.“ 18.30 Herra Ed: Gamanþáttur um talandi hest. 18:00 Préttir 18.15 Encyciopedia Britannica: Kaflar úr ensku alfræði- orðabókinni. 18.30 Ripcord: Flugmennirnir Ted og Jim fá vandasöm verkefni til úrlausnar 20.00 Coronado 9: Af mikilli af brýðisemi út í bróður sinn sem er mjög mikil- hæfur vísindamaður, á- kveður náungi nokkur að fremja ódæðisverk til þess að öðlast svipaða frægð. 20.30 Behind Ciosed Doors: Fyr- ir luktum dyrum. „Njósn- ari beggja". Starfsmaður brezku leyniþjónustunnar kemst að raun um að af- kastamikill njósnari er bæði í þjónustu Banda- manna og Rússa. 21.00 Hollywood Palace: Hinar frægu stjörnur þöglu kvik- myndanna, Gloria Swan- son og Buster Keaton, koma nú fram saman í fyrsta sinn og flytja túlk- un sína á „Anthony og Cleopatra." 22.00 Desilu Playhouse: Gaman- mynd, Kitty Winsiow hlýt ur óvæntan arf 23.00 Fréttir 23.15 Tonight Show: Samtals- þáttur með skemmtiefni undir stjórn Johnny Gar- son. BERJAFERÐ Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins fer í berjaferð þriðjudaginn 8. september. Upplýsingar í síma 12032, 19895, 14233, 14485 TILKYNNiNG Frá Ásprestakalli. Viðtalstimi minn er alla virka daga milli kl. 6-7 e.h. að Kambsvegi 36. Sími 34819. Séra Grímur Grímsson. Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að dvelja sem mest i félagsskap þér yngra fólks í þeim tilgangi að njóta lífsins, að minnsta kosti að ein- hverju leyti. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að gefa heimilinu og fjölskyldunni góðan gaum í dag, þar eð rík þörf virðist vera á, að til einhverra fram- kvæmda verði gripið. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Leitaðu álits náinna ætt- ingja þinna eða nágranna á því, hvað bezt er að gera í mál- unum. Það er einnig oft gott að skiptast á skoðunum við aðra. Krabbínn, 22. júní til 23. júlí: Leitaðu eftir hentugri aðferð- um til að tryggja fjárhagslegt öryggi þitt. Einnig hagstætt að þaka höndum til við það, sem verr hefur farið að undanförnu á eignum manns. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú hefur enn í dag mjög góð skilyrði til að láta til þín taka innan þess hrings, sem þú kannt að starfa í. Framfylgdu hagsmunámálum þínum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef þér gefst gott tækifæri, þá ættirðu að heimsækja einhvern illa staddan vin eða kunn- ingja sem þarfnast samúðar og uppörvunar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Leitaðu til vina þinna eða kunn ingja í þeim tilgangi að fá lausn á þeim vandamálum, sem nú er við að glíma. Einhver vona þinna eða óska kynni að rætast í dag. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Horfur eru á því, að þér ver.ði falið ábyrgðarsamt verkefni í dag af heldri persónu. Þú munt vaxa mjög að manni, ef þú skorast ekki undan þessu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21 des.: Þú ættir að taka til við þær bréfaskriftir til fólks í fjarlægum landshornum eða erlendis, sem dregizt hafa að undanförnu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það væri hagstætt að taka til athugunar málefni varðandi sameiginleg fjármál t.d. að gera upp skuldir eða innheimta hjá öðrum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að leita sem mest til annarra um það, hvern ig bezt væri að gera hlutina. Ferð í kvikmyndahús eða á danshús mundi heppnast vel í kvöld. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú kynnir að þurfa að at huga eitthvað um heilsufarið, því að nú fer að hausta og kólna í veðri. Athugaðu einnig um rétt fæðuval. Barry Goldwater málalega séð hafa þeir tveir verið hatrammir andstæðingar voru þeir persónulegir vinir og báru mikia virðingu hvor fyrir öðrum. Og Barry bendir blaða- mönnum oft á það, sem Kenne- dy skrifaði á myndina en það er svona: Til míns kæra vinar Barry, með einlægum óskum um að hann haldi starfi sínu áfram á því sviði sem hann hefur sýnt svo mikla hæfileika til — Ijósmyndun. Laugardaginn 29. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Bryndís Gísladóttir og Hörður Sigmunds- son. Heimili þeirra verður að Skeiðarvogi 147. (Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20B). Mi uni n «ar spj öl d Minningarkort Flugbjörgunar- sveitárinnar eru seld f bókabúð Braga Brynjólfssonar og hjá Sigurði Þorsteinssyni. Laugarnes- vegi 43, sími 32060 Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæða gerði 54, sími 37392, og hjá Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim- um 48. sími 37407. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjartar Nilsen, Templara- sundi. Verzl. Steinnes Seltjarn- arnesi, Búðin mín. Víðimel 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur. Tóm- asarhaga 12. .„AND WE ARE PLACINíá YOU UNPER ARREST FOR YOUR UN- SENTLEM^ ’ !LY CONPUCT TOWARP MR. með sér af því hvað áætlun hans ætlar að ganga vel, en kapp er jú bezt með forsjá og það fær hann sannarlega að sannreyna. FRÆGT FOLK Hvað er þetta Wiggers, er bíl lega, ég er yfirstéttarþjónn stjórinn yðar orðinn vitlaus? spyr það er hr. Wiggers líka og Penninn undrandi. Ég er ekki ætlum að taka yður fastan fyrir bflstjóri svarar Desmond drembi sérlega ógöfugmannlega fram- komu yðar gagnvart hr. Kirby Desmond er heldur betur upp Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12508. Útlánadeild opin alla virka daga kl. 2-10, laugardaga kl. 1-4. Lesstofa opin virka daga kl 10-10, laugardaga kl. 10-4. Lokað sunnudaga. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga kl. 5-7 nema laugardaga. Útibúið Hofsvalla- götu 16, opið alla virka daga kl. 5-7 nema laugardaga. Útibúið Sólheimum 27, opið fyrir full- orðna, mánudagá, miðvikudaga og föstudaga kl. 4-9. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Fyrir börn kl. 4-7 nema laugardaga. Jdíótakassinn' á islandi Sjónvarpsmálið svonefnda hefur vakið mikla athygli víða og hafa margar spauggreinar verið ritaðar um það í erlend blöð. M.a. kom ein í dönsku blaði um daginn og sagði í fyrirsögninni að nú væri „Idi- otakassinn“ að halda innreið síná á islandi. Greinarhöfundur segir, að nú hafi það gerzt með íslendinga. Nú verði þeir að fara að sitja yfir Mason, Preston og fleiri hetjum. Hann segir að þetta hafi ekki verið auðveld ákvörðun fyrir ríkis- stjórnina að taka, því að marg- ÍÍORfii i-l * ir „menningarsnobbarar" hafi lagzt gegn sjónvarpinu á þeim forsendum að það eyðilegði listaskyn þjóðarinnar. — „Þess ar deiiur hindruðu þó ekki 3-4 þúsund íslendinga í að kaupa sér tæki, þó að strangt tekið væri það ólöglegt.“ Og þegar íslendingar hafa fengið idiota- kassa, segir að lokum, verður Grikkland eina landið í Evrópu sem ekki hafi sjónvarp. En það er ekki vegna þess að þeir séu svo snobbaðir, heldur vegna þess að Grikkir fara svo mikið út að skemmta sér, að það er enginn eftir til að horfa á það. Þeir sem fylgjast með leik- húsmálum, hafa eflaust frétt að hinn óviðjafnanlegi brezki leik ari Alec Guiness vann fyrir nokkru stórkostlegan leiksigur sem írska skáldið Dylan Thom as í leikritinu „Dylan“. Það er eins og mönnum er kunnugt, mjög erfitt að reita hinn elsku Ijósmyndavél og smellti mynd af leikaranum, með blosslampa og tilheyrandi látum. Sir Alec steinhætti að leika, sneri sér að manninum og hrópaði: — Burt með þessa myndavél, og út með yður, annars hætti ég áð Ieika. Og hann hafði áhorfendurna al veg á sínu bandi. Og undir blístri og púi, varð ljósmynd- araræfillinn að forða sér. Þegar Barry Goldwater fær heimsókn blaðamanna og ljós myndara á heimili sitt, sem oft kemur fyrir í seinni tíð, lætur hann oft taka mynd af sér við skrifborð sitt, en á því er stór, innrömmuð mynd af Kennedy heitnum forseta. Þó að stjórn- lega leikara til reiði, en um dag inn reiddist hann þó heldur bet- ur, og það á sviðinu. Það var komið að einni „dramatisk- ustu“ senu leiksins, þegar herramaður nokkur dró upp

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.