Vísir - 14.09.1964, Síða 10
70
V í S I R . Mánudagur 14. september 1964.
viáz&æm
Ódýrt i áshðrg
Karlmannasokkar,
Verð frá kr. 10 parið.
Karlmannaskyrtur,
sem ekki þarf að strauja
frá kr. 145.00
Drengjaskyrtur,
frá kr. 75.00
Peysur frá kr. 70.00
Nærfatnaður
Stretchkvenbuxur,
frá kr. 350.00
Kvenbuxur úr nylon-
stretch-efnum kr. 200.00
Bamanáttföt
Verð frá kr. 49.00
Kvennáttkjólar
Verð frá kr. 95.00
Pils, kr. 95.00 — Blússur
Sokkabuxur
Vatteraðir kvensioppar
kr. 390.00
Gallabuxur á drengi
mjög ódýrar
Teipnakjóiar,
Verð frá kr. 40.00
Verð frá kr 40.00
Sportsokkar
Verð frá kr. 15.00
Svo seljum við kjólaefni og
aðra vefnaðarvöru með mjög
mikium afslætti á meðan birgð
ir endast, þar sem verzlunin
hættir að verzla með þær vömr
Verzlunin Ásborg
Baldursgötu 39
NÝ 18 DIN
feppáfifocolor
Hreinlætistæki elrihusvaskar
hlönriunartækt rennilokur >tn-
kranar Jtnar><»r'inr‘rhólkar <iler-
li) metratal' ‘iiiðaeinajipmo
arnlasi ,
tJVRgingavOnrverzlun
Rétarhoitsvegi ' Sím> 41640
KÓPAVOGS
BÚAR’
Málið ijáli við
ögum fyrir
vkkut litina
Fulikomin
þjónusta
LITAVAl
Alfhólsvegi
Kópavogi
Stmi 41585
VÉLAHREINGERNINGAR
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Simi
21230 Nætur og helgidagslæknit
l sama sima
Neyðarvaktin kl. 9 —12 og 1—5
alla virka daga nema saugaidaga
kl. 9—12 Sími 11510.
Læknavakt í Hafnarfirði aðfara
nótt 15. sept.: Bragi Guðmunds-
son, Bröttukinn 33, sími 50523.
Næturvakt í Reykjavík vikuna
12.-10. sept., verður 1 Laugavegs-
apóteki.
ÍWiitim P
ptfRtsmiöja & gúmmlstlmplagcrð
Elnholti Z - Sfmi 20960
■JWM, MMá
Í)G IF.PPA
HREINSUN
ÞÆGILEG
KEMISK
vHNNA
ÞÖRF - SlMI 20836
Jfj f
VÉLHRF.INGERNING
FILMA
I !
Vanir
menn
Þægileg
Fljótleg.
Vönduð
vinna.
RETTI
LYKILLINN
AÐ RAFKERFINU
ÞRIF t-
Sími 21857
og 40469
Útvarpíð
Mánudagur 14. september
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Síðdegisútvarp
18.30 Lög úr kvikmyndinni „It’s
a Mad, Mad, Mad World“
20.00 Um daginn og veginn. Pét
ur Sumarliðason flytur
þátt eftir Skúla Guðjóns-
son á Ljótunnarstöðum.
20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir
ísólf Pálsson
20.40 Sitt sýnist hverjum: Hólm
fríður Gunnarsdóttir og
Haraldur Ólafsson leita á-
lits á lengingu skólaársins.
BLÖÐUM FLETT
Lffsins dagar líða,
langar nætur bfða.
Hjartasárin svfða,
svella tár á vöngum.
Leiðist mér Iöngum.
Þegar hallar hausti að,
hef ég engan griðastað.
Stefán frá Hvítadai.
Her segir um heidni ok hindr vitni
Menn eigu at trua á einn gud ok helga menn hans, ok blota eigi heidn-
ar vættir; þa blotar madr heidnar vættir, ef hann signir fe sitt ödrum
en gudi edr helgum mönnum hans. Ef madr blotar heidnar vættir,
, ' ok vardar fiörbaugs gard. Ef madr ferr med galldra edr fiölkyngi,
NYJA TEPPAHREiNSUNIN , ok vardar þat fiörbaugs gard, ok skal heiman stefna, ok sækia vid
| tylftar qvid. Þa ferr madr med galldra ef hann kvedr þat edr kennir
s.-f kveda at ser edr fe sinu. Ef madr ferr med fordæduskap, og vardar
þat skog gang. Þat er fordædu skapr ef madr gerir i ordúm sinum
edr fiölkyngi sott edr bana fe edr mönnum. Þat skal sækia vid tylftar
kvid. Menn skulu eigi fara med steina, edr magna þa til þers at
binda a menn edr fe, ok vardar þat fiörbaugs gard...
EINNIG {!
**f VÉLHREIN |!
, ... 1ERNING.
"-/Ja
Nýia teppa- og
WMíít-
AR
núsgagna-
hreinsunin.
Simi 37434
Vélnhreing@rning
Amerisku
huxumai
Ailai
stærðii
fðanlegai
Verð frð ki
175-365
VINNUF AT ABUÐIN
Laugavegi 76
Qphner
verkstæðiS
X?p>'gs(«6«sl>feii:3 » Sínii IQÓ5I
Vanii og
vandvirkii
nenn
ódýr o?>
Cugg
'ónusta
TÍL SÖLU
3ja herbergja búðir við Kársnes
braut seljast fokheldar með frá
gengnu þaki og múrað og má að
utan.
2ja herbergja íbúð tilbúin undir
tréverk i Ljósheimum
2ia og 3ja herb fbúðir við Nýbýla
veg, fokheldar nú begar
Glæsilegt einbýlishús ’okhelt með
fallegu útsýni á nesinu i Kópa
vogi.
Einbýlishús 1 Garðahreppi 6 herD
og eldhús, með uppsteyptum bí’
skúr. Selst fokhelt — múrað og
málað utan.
Tvíbýlishús ' Kópavogi Hvor næ'
143 ferm Selst fokhelt. Hvor
hæð út af fyrir -ig Tilbúnar nú
þegar
6 herbergja hæð mjög glæsileg um
155 ferm á 2 hæð tvíbýlis
húsi ! Heimunum ‘ilbúin und.i
tréverk þvottahús hæðinn
Stórar svalir 1 réttind
húsið núrað oe < að utar
IÓN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræt 4 Sitm 2'V>55
Sölumaður: ^igurgeir M lanússon
Kvöldsind 3494«
ÞVEGILLINN Sími 2628!
i.F.
Sjávarbraul 2 við inaólfsgai--
Stm. 1432«
Raflagnii nðgerðii a leimili’'
i'æiíium afnissala
Fl.,103 OG VÖNDUÐ VINNA
Grágás, Kristinna iaga þáttr.
SKERPINGAR
Bitlaus verk-
færi tefia alla
vinnu Önn-
ums allai
ikerpingar
8/7ST4Í
G)fótai>rit>
Mrrv 0501
VV.IA FIÐURHREINSUNI'V
Selium
1ún rp
iðiirheló
>e r
Endurnýi
nn >nrr>ii
sængurnai
EINA
SNEIÐ
... það hefur heyrzt, að þeir,
Moskvufarar, bíði afturkomu
Magnúsar Klnafara með lítilli til-
hlökkun ... þeir kváðu nefnilega
hafa rökstuddan grun um, að
hann komi með upp á vasann
tilboð frá Kínverjum, þar sem
þeir bjóðist til að kaupa allar
landbúnaðarafurðir okkar á mun
hærra verði en þekkzt hefur
hingað til og hafa nokkrar flutn-
ingaþotur í mjólkurflutningum
úr dreifbýlinu hér til þéttbýlis-
ins austur þar — og ekki nóg
með það, heldur bjóðist þeir
iíka til að greiða alla skatta og
útsvör fyrir okkur hérna í nokk
ur ár að minnsta kosti ... Kváðu
Moskvufarar nú keppast við að
breiða út þann orðróm, að Magn
ús hafi alls ekki farið í markaðs-
leit austur þangað, heldur í þræl
pólitískum erindum, enda séu
þessi tilboð þeirra kínversku læ-
vísleg tilraun til að ná tökum
á okkur með því að gera okkur
algerlega háða þeim hvað sölu
á landbúnaðarafurðum viðvíkur
, . að maður tali nú ekki um
þetta með útsvarsgreiðslurnar
sem sé svo klárt áróðurstilboð,
að jafnvel blindustu Kínatrúar-
menn hijóti að sjá í gegnum það
... með öðrum orðum — það
getur farið svo að ekki verði ó-
skemmtilegt að lesa Þjóðviljann
þegar Magnús kemur aftur —
hann ætti að minnsta kosti að
geta skýrt eitthvað nánar frá
þeim yfirgangi kínverskra gagn-
vart Mongoiíu, Sem Þjóðviljinn
var að segia frá, og hafði ekki
eftir ómerkara blaði en Prövdu
Þættinum hafa borizt mörg bréf
þess efnis, að kominn sé tími til
að skíra höfuðborgina upp, því
að það nafn, sem hún beri nú, sé
ekki einungis lágkúrulegt og
fari illa í munni útlendinga, held
ur og algert rangnefni, enda til
komið af vanþekkingu og mis-
skilning landnámsmanna, sem
héldu að gufan upp af hverunum
í Laugardalnum væri reykur,
með öðrum orðum, að þeir sem
að nafngift þeirri stóðu, hafi vað
ið reyk og sé því tímabært að
afkomendur þeirra reynist þar
föðurbetrungar. Vilja sumir bréf
ritarar að örnefnanefnd verði
falið að finna höfuðborginni
glæsilegra og rismeira heiti, en
aðrir að efnt verði til samkeppni
um uppástungur að nafninu og
háum verðlaunum heitið, svo að
menn leggi sig alla fram Einn
bréfritari vitnar í orð annars
bréfritara í öðru blaði: „Látum
ekki þjóðskáldið klambra á
Klambratúni," og lýkur svo bréfi
sínu á orðunum: „Látum oss eigi
vaða reyk í Reyklavík.” Vér kom
um þessu hér með á framfæri og
látum þess getið, að þátturinn
er opinn öllum j-eim, sem stinga
vilja upp á nýju nafni á höfuð-
borg vora.
•> 7 ?
... að laun alþjóðabankastjóra
séu undanþegin skatti og út-
svari?
-------- ’‘Bit.1IW“>
■MKzaiiBMiiBirBiatitaigiaB