Vísir - 14.09.1964, Blaðsíða 3
V1SIR . Mánudagur 14. september 1964.
V
.N? ‘^í'vV^í^s
4 •' '
spyr Hanna Guðmund öm.
,Hvað fékkstu í einkunn?1
— Nú er ég að hætta í skóla-
görðunum og byrja f skólanum,
sagði lítil Ijóshærð hnáta við
okkur, þegar við skruppum í
stutta heimsókn f skólagarðana
sl. föstudag. Og síðan bætti sú
litla við með mikilli áherzlu: —
Já, og það er ekkert leiðinlegt
að vera í skóla allt árið.
Það var mikið um að vera síð
asta daginn. Allir kepptust við
að taka upp og ganga frá reit-
unum. Foreldrarnir komu með
mörgum barnanna tii þess að
hjálpa þeim að ganga frá og
sfðan heim með uppskeruna.
— Nú geta flest fengið kál-
uppbót, þar sem þjófamir hafa
alveg brugðizt, sagði Sigurður
Runólfsson kennari, sem veitt
hefur görðunum forstöðu í sum
ar. Sagði hann að á hverju
sumri væri káli sáð f sérstakan
reit, og það hefði oft verið
gott að grípa til þess ef ein-
hver reiturinn hefði orðið fyrir
skakkaföllum, t. d. stolið úr
honum, en slíkt hefur ekki kom
Sigurður Óli Haraidsson leggur af stað heim á leið, eftir að hafa
lokið við að taka upp úr reitnum sínum.
^ííííííftíSíSSS-:
Þð er skylda allra að ganga snyrtilega frá sínum reit, og kálinu og öðrum úrgangsefnum er ekið sam-
an í stóran haug. Indriði Jóhannsson, sem starfað hefur Iengst allra við skólagarðana, er lengst t, v.
ið fyrir í sumar.
Um leið og krakkarnir fóru
heim, fengú þeir afhent einkunn
arspjöld. Nokkrir krakkanna
fengu heiðursskjal fyrir góða
ástundun, en á skjalinu er á-
prentuð mynd af Indriða Jó-
hannssyni, sem starfað hefur
lengst allra við skólagarðana.
Hann hefur mætt manna fyrstur
á morgnana og farið með þeim
síðustu. Þau börn, sem hæstu
einkunnir hlutu, fengu afhent
bókaverðlaun.
Sigurður forstöðumaður skóiagarðanna veitir káluppbót, vegna þess að þjófarnir hafa alveg brugðizt.
Síðasta daginn koma pabbi og mamma til þess að aðstoða við að taka upp og koma uppskerunni heim.