Vísir - 01.10.1964, Page 2
VISIR . Fimmtudagur 1. oktðber 1964,
2
RITSTJÓRI: JON BIRGIR PETURSSON
tamnHOíiiwíi
föaaiiíSititssMiimfflíffiii
ælauitiMUESftffiBffliffiffliKfltSffiai
v 'F M
' ■ ■
:
■
iMjtHÍÍi'i! ':!:ii- iíí;íí:;!
Valur httustmeist■
ari í 2.
S.l. þriðjudag fór fram úrslita-
leikur í 2. flokki A milli KR og Vals.
1 báðum þessum liðum eru allmarg
ir leikmenn, sem leikið hafa með
meistaraflokkum félaganna og var
því um mjög jafna og tvísýna
keppni að ræða. Valsmönnum
Edith McGaire (til vinstri) og spjótkastarinn Rae Nea Bair.
nægði jafntefli til sigurs í mótinu, |
en úrslit leiksins urðu þau, að þeir ,
sigruðu með 3 mörkum gegn tveim. !
I hálfleik bættu Valsmenn einu :
markí við. Unnu því Valsmenn
haustmótið í öðrum flokki A.
EKKERT FÆR STÖÐVAÐ
SIGURGÖNGU CHELSEA
Bandarískar stúlkur aSdrei befri
í frjólsum íþróttum en nú
Á ’Olympíuleikunum
1960 vakti engin stúlka
jafnmikla athygli og
Wilma Rudolph frá
Bandaríkjunum. Hún
var kölluð „drottning
leikanna“ og ýmsum
fleiri viðlíka nöfnum.
Á Olympíuleikunum í
ár verða Bandaríkja-
menn sterkari en nokkru
sinni fyrr og í dag kynn
um við beztu frjálsí-
þróttakonur Bandaríkj-
anna, sem allar eiga
stóra von um að eignast
gullverðlaun.
Janell Smith (önnur frá hægri) I 400 metra hlaupi.
56,06
/ kringlukasti hjá
Hallgrimi
Hallgnmur Jónsson
setti nýtt íslandsmet í
krmglukasti, 56.06.
Fyrra metið átti Þor
steinn Löve og var það
54.89. Skilyrði munu öll
hafa verið lögleg, enda
er ekki talið ólöglegt þó
tnikill vindur sé meðan
keppm fer fram, en
beztu afrekin í þessan
íþrótt eru ávallt unnm í
miklum stormi hér á
landi.
Knattsp.vöifur Keflvíkinga flóðlýstur
KEFLAVÍK verður
fyrsta íslenzka knatt-
spymufélagið sem mun
æfa og jafnvel keppa við
fullkomin skilyrði hvað
Itekur til ljósaútbúnaðar.
Em Keflvíkingar nú að
fara inn á braut, sem fyr
ir löngu hefur verið bent
á í blöðum, þ. e. að vel
er hægt að lengja tíma-
bil knattspyrnumanna
með því að nota ljós.
Keflvíkingar hafa nú þegar
reist einn staur með fjórum ljós
kösturum, sem eru 3000 wött og
lýsa upp völlinn mjög vel, a. m.
k. nógu vel til að hægt er að
æfa þar á hálfum vellinum. Síð-
ar koma þrír staurar til viðbót-
ar, ’r er með 4 ljóskösturum.
Verður þá ekkert úr vegi að
keppa þar.
Keflvikingar hafa aflað sér
glög^ra upplýsinga um lýsingar
á leikvelli 1 Danmörku. Fengu
þeir verðtilboð og gerir það ráð
fyrir að fullkomin lýsing kosti
mllli 300—400 þús. krónur ísl.,
cn þar er gert ráð fyrir tals-
verðri vinnu vi? að grafa fyrir
nýjum rafstreng að vellinum.
Mundu þá verða reist 4 möstur
eitt I hverju horni vallarins og
á þau sett 12 sterkir kastarar.
Er þetta nú í athugu- hjá Kefl-
víkingum, en ekkert enn ákveð-
ið.
1 Keflavík er nú í ræktun nýr
grasvöllur, en enginn grasvöllur
er til í Keflavík sjálfri, en liðið
hef.:r notazt við Njarðvlkurvöll-
inn til keppni og æfinga, en
hanr. er eign Jngmennafélags
Njarðvíkur. Búast má við mikilli
aðsókn að leikjum Keflavíkur
næsta sumar, enda er Iiðið ís-
landsmeistari og ekki staðsett
fjarri höfuðborginni. í sumar er
talið að tekj- -nar af leikjum
liðsins á Njarðvfku.vellinum
nemi alls 200.000 krónum
brúttó, en :.llt í a!l( um 350.000
krónum. Er ekki ósennilegt að
þessi tala eigi cftir að hækka
verulega.
Chelsea verður ekki stöðvað
í sigrum sfnum í 1. deildinni í
Englandi. Um síðustu helgi vann
liðið öruggan sigur gegn Arsen
al á Highbury og er iiðið nú 3
stigum á undan næsta keppi-
naut, Blackpooi, sem vann Sund
erland um s. 1. helgi með 3:1,
sömu tölu og Chelsea Arsenal.
í næstu sætum koma Everton
og Manchester United eftir
sigra gegn Birmingham og Tott-
enham.
Booby Tambling, sem skoraði
11 mörk Cheisea, þegar Arsenal
sigraði í fyrra, byrjaði líka að skora
í þetta sinn.
Denish Law skoraði tvisvar og
Framh. á bls. 6.