Vísir - 01.10.1964, Page 3

Vísir - 01.10.1964, Page 3
SLÁTUR FYRIR VETURINN „Viltu eitt eða tuttugu og fimm slátur, Paili minn“, sagði Guðjón Guðjónsson, verzlunar- stjóri, við kunningja sinn, sem var að kaupa hjá honum slátut f gær, og síðan bætti hann vim „Já, og svo áttu eftir að atiiuga um Iifur, nýru, hjörtu, kæfu- matinn, vambir'*. Aðcins einn sérstakur slátur- markaður er í Reykjavík í liaust. Það er slátursala Slátur- félagsins sem nú hefur flutt siátursöluna í hin nýju húsa- kynni sin við Grensásveg, og þar gefst Reykvíkingum tæki- færi til að kaupa slátur og allt það, sem þarf til sláturgerðar. Guðjón Gnðjónsson, sem veitir þessari slátursölu for stöðu, sagði okkur, að bað væri mikið sania fólkið, sem kæmi ár eftir ár til þess að íá slátu.r fyrir vsíurinn, annar> hefði slátursala rninnkað og vær.j einkum yngri frúrnar hálflatar við að taka slátur, -- ,,Pað er ákafloga misiafcí, hvað fólk tekur mikið sláíur, flesíir taky srona 4—5 heilslátur, en svo eru aftur á móti nokkrir, sem taka allt upp f 25 heilsláíur“, sagði Guðjón. Og þá er að flýta sér heim og hefja sláturgerðina. Sláturmarkaðurinn hófst á þriðjudag í fyrri viku, og stend ur væntanlega fram í miðja næstu viku. Að sögn Guðjóns var aðsölcnin nokkuð dræm fjTStu dagana, en nú upp á síð- kastið hefur hún verið að auk- ast, og þegar við litum inn í sláturmarkaðinn í gær, var al- veg full búð af fó'.ki og níu nianns höfðu ekki undaa að af- greiða. — Við snurðum tvær rosknar konur, sem við sáum bera ósköpin öll af slátrum út í bíl, hvað þær ætluðu að gera við allt þetta. og það stóð ekki á svarinu: „Nú, auðvitað brirð i það, já, og viðhalda gömlum og þjóðjegum sið“. Magnea Haraldsdóttir vandar sig svo við gamirnar, að hún má ekki vera að því að líía á ljósmyndarann. iaa^ÆXg.^r-as3an3L 'æxx.rszr. m.~ “=3se3Eí?i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.