Vísir - 01.10.1964, Síða 4

Vísir - 01.10.1964, Síða 4
V í S I R . Fímmtudagur 1. október 1964 !■■■■■! ☆ Hvað munduð þér gera ef þér væruð úti að ganga, og hittuð þá fyrir lítinn græn- an mann? Vfða í heiminum er nú rætt um það í fullri alvöru hvem ig við eiginlega ættum að taka á móti gestum utan úr himingeimnum, ef þeir lentu í garðinum okkar. Fyrir nokkru var hringt til lögreglunnar í Philadelphiu í USA, og henni tilkynnt að nokkrir grænir náungar væru lentir á fljúgandi disk. Lög- regjan var ekki alveg viss um hvað hún ætti að gera, svo að hún lét tilkynning- una ganga áfram til flughers ins. Flugherinn sendi þegar sérfræðinga á vettvang eins og þeir hafa gert 8300 áður í slíkum tilfellum. Það voru nokkrir drengir sem höfðu séð mennina og héldu fast við sögu sína. — Hvar er diskurinn? — Hann er floginn burt. — Hvar eru litlu grænu mennirnir? — Þeir eru líka flognir burt - Hvað hefðuð þið gert, ef mennirnir hefðu reynt að hafa samband við ykkur? - Skotið þá. heimsóknir utan úr geimnum Og meðal þessara manna eru margir vísindamenn og sér- fræðingar. Spurningin er furðuleg í dag, en kannski ekki á morgun. Spumingin er til komin vegna þess að tal ið er líklegt að jarðarbúar yrðu gripnir slíkum ótta við heimsóknina, að þeir myndu grípa til vopna. Þetta er mik ið að kenna þúsundum vís- indaskáldsagna, sem gefnar eru út á ári hverju, en þar eru gestirnir í nær öllum til- fellum komnir hingað til þess að taka við stjóm jarðarinn ar og hneppa mannkynið í þrældóm. Því er það sem spurt er, hvort það geti talizt morð að drepa einhvern litlu grænu mannanna. Marg ar kenningar hafa verið sett ar fram um þetta, og flestum ber saman um, að það eigi ekki að fara með ófriði á hendur gestunum, nema þeir komi sjálfir með ófriði. Enda væri slíkt brjálæði. Talsmað- ur vísindastofnunar sagði: — Það er mjög líklegt, að til séu hugsandi verur á öðrum hnöttum, jafnvel mjög gáfað- ar verur en ég held ekki að það séu miklar líkur til þess að við eigum á hættu að mæta sjöhöfða Einstein f garðinum okkar á næstunni. Talsmaður Bandaríkja- stjórnar sagði: - Marzmenn eða aðrir utan úr geimnum Þannig hugsar Haukur Már Haraldsson búar fengju á jörðinni. einn af prentnemum Vísis — sér móttökur þær er geim- konar stofnunar segir: — Hinir svokölluðu grænu menn eru einungis verndaðir með lögum okkar, ef þeir hafa greinilega mannlegt út- lit og eiginleika. Ef þeir hafa það ekki, fell- ur drápið undir dýraverndun arlög, og þar er enginn möguleiki á morðákæru. Talsmaður stofnunarinnar ig svo sem hann er litur. Talsmaður alheimskirkjunn- ar sagði: — Við. erum á þeirri skoðun að allar ver- ur, hvort sem þær hafa tvo fætur eða sjö, eiga rétt á mannúðlegri meðferð. Og hið sama sagði talsmaður Bandá- ríkjahers: - Ég treysti því fullkomlega að amerískur her maður myndi hegða sér rétt og svör þeirra vandlega íhug uð. Og ef yfirlit er tekið yfir það sem þeir segja, virðast þeir allir vera á sömu skoðun um að: bæði menningalega og vísindalega séð, sé mjög óskynsamlegt, og rangt, að drepa nokkum hinna litlu grænu manna að tilefnislausu Alvaran var ekki hvað sízt undirstrikuð af vísindaskáld > — Með hverju? > - Slöngubyssunum okkar Þar með var gamninu lok- í iö- Foreldrar drengjanna voru > látnir vita. r* j; Kannske á morgun ■; Hér er í rauninni ekkert > gamanmál á ferðinni. Það > sem verið er að komast eftir :» er þetta: Hvaða jarðnesk lög > vemda litlu grænu mennina •; fyrir yfirgangi og ofbeldi? > - Brjálæðisleg spuming, > ekki satt? En bfðið nú augnablik. í Þúsundir manna um allan ■: heim trúa því að við höf- ‘: um fengið heimsóknir, og :• munum halda áfram að fá iVWVWAWAVAW.V.V.'.V Fró Almenna bóknfélaginu Vegna ummæla, sem fram komu í útvarpsþættinum „Sitt sýnist hverjum“ sl. mánudagskvöld, vill Al- menna bókafélagið taka fram, að það er skattskylt eins og hvert annað fyrirtæki og greiðir að sjálfsögðu opin ber gjöld og þar með sölu- skatt af öllum rekstri sínum Árið 1963 greiddi Almenna bókafélagið þannig samtals kr. 544.710.00 í skatta. Þá vill félagið einnig taka fram vegna ummæla f fyrr- nefndum þætti, að félags- menn í AB eru ekfei skyldað eru eins og aðrir vemdaðir af lögum Bandaríkjanna. Ef einhver drepur lítinn græn- arí mann, verður hann ákærð ur fyrir morð. Litli græni mað urinn nýtur sömu réttinda og innflytjandi, og enginn myrð ir innflytjgnda refsingarlaust En talsmaður lögfræði- skrifstofu segir: — Talsmaður stjórnarinn- ar hefur ekki á réttu að standa í þessu tilfelli. Lögin, sem segja til um morð, miða við að fórnardýrið sé af Homo Sapiens-ættinni. Það verður að setja ný lög, ef ó- jarðneskur maður verður myrtur á jörðunni. Annar talsmaður sams ir til að kaupa neinar ákveðn ! ar bækur, sem félagið gefur út, heldur hafa félagsmenn fullkomlega frjálst val um hvaða AB-bækur þeir kaupa. Eina skyldan, sem menn taka á sig, er þeir gerast fé- lagar í AB, er að kaupa ein- hverjar fjórar AB-bækur á ári og gildir einu hvort keyptar eru eldri útgáfubækur félags ins eða nýútkomnar. Virðingarfyllst Almenna bókafélagið „International lawayers“ segír: — Þetta vándamál hef ur oft verið rætt okkar á milli, en aldrei nema yfir kaffibollunum. Mér finnst þó að á næsta þingi okkar í Tokyö, ættum við að taka þetta til alvarlegrar íhugun- ar. Kirkjan „vinveitt“ þeim grænu. En þó að vísindamenn, stjórnmálamenn og lögfræð- ingar geti ekki alveg komið sér saman, þá er kirkjan alls staðar á sömu skoðun: — Þú átt að elska náunga þinn eins og sjálfan þig — hvern og breyta eins og kristnum manni sæmdi, ef hann stæði andspænis einhverri veru sem komið hefði ofan úr skýjunum. Þeir myndu reyna að gera sig skiljanlega þess- um verum og láta þær finna að þær eru velkomnar. Og honum myndi aldrei koma til hugar að ráðast á þessar ver ur að fyrra bragði. Blóðsúthellingar. Enginn þeirra manna, sem spurður hefur verið, eða sem óbeðinn hefur látið álit sitt í ljós, lítur á þetta sem neitt gamanmál, eða grín. Þeim er þetta mikil alvara sagnahöfundi, sem sagði: — Ég er því miður sannfærður um að það mun hafa blóðsút hellingar í för með sér, ef geímfar lendir á jörðinni. Við erum hrædd við það, sem við ekki þekkjum og óttinn mun koma fram í ofbeldi gegn hinu óþekkta. Þetta gildir ekki sizt hér í Bandaríkjun- um, þar sem fjöldi manna getur enn ekki sætt sig við negrana, vegna þess að þeir séu öðru vísi á litinn — þó svo að þeir séu jarðneskir. í stuttu máli sagt, það eru ekki til nein lög á jörðinni, sem vernda litlu grænu menn- ina, Úr því verður að bæta sem fyrst. ’AV. :.V. .V.V.V.V.V, n p u >' ii i m n n a B k m » i*_c i < „ W n r. « rn '> a Ifi LWAW-VAV, 1 V Q b 1 E 1,1 R Sýnir / Bogasal Þorlákur Haldorsen hefur málverkasýningu í Bogasalnum um þessar mundir. Sýnir hann þar margar ágætar myndir. — Myndin er af Þorláki við eitt málverkið. HrÍEiigiurinn þnkknr Nýlega afhenti frú Ingibjörg Steingrímsdóttir, ekkja Bjarna Péturssonar, blikksmiðs, Vest- urgötu 46 A, kr. 30.000,00 — þrjátíu þúsund krónur — að gjöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Áður höfðu þau hjón in gefið til sjóðsins kr. 10.000,- 00. Eru þetta gjafir til minning- ar um fjögur látin böm þeirra, Pétur, Steingrím, Anton og Margréti. Gjöf barst til minningar um Magnús Má, kr. 100,00. Áhe’it barst frá N.N. kr. 200. Einnig hafa Barnaspítalasjóðn um borizt margar og stórar gjafir frá ýmsum aðilum til minningar i.m forsetafrú Dóru Þórhallsdóttur. Kvenfélagið HRINGURINN þakkar af alhug alla þessa rausn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.