Vísir - 01.10.1964, Blaðsíða 6
VÍSIR . Fimmtudagur 1. október 1964.
I
íþróttir — ÚtförTómasar
Framh. af bls. 2
átti að auki tvö skot í stengur í
leik Manch. United og Tottenham
á Old Trafford. Pat Crerand skor-
aði hin tvö mörkin fyrir Un'ited,
en Jimmy Robertsson fyrir Totten-
ham. Liverpool virðist vera að
koma úr öldudalnum og vann nú
Ascton Villa með 5:1 — og skoraði
öll mörkin, bakvörðurinn Irwin
Beined skoraði nefnilega sjálfs-
mark.
1 2. deild er Newcastle alltaf á
toppnum og vann á laugardag 5:2
gegn Preston. Norwich, sem vann
Leyton 2:0 er í öðru sæti.
Alþjóðabanki —
Framhald at bls 16
Vilhjálmur þá tillögu hafa mætt
mikilli andstöðu Breta. Banda-
ríkjamenn hefðu einnig stutt
Breta í þeirri andstöðu þar eð
þeir litu á árás á gullið sem
árás á dollarann, en gengi doll-
arans hefði ávallt verið miðað
við gull.
Fréttamaður Vísis vék að hinu
nýja starfi hans hjá Alþjóða-
bankanum. Kvað hann kosning
una gilda til tveggja ára og
kjörtímabilið hefjast um næstu
mánaðamót._________
Innbrot —
Framh aí bls. 16
víkurhöfn. Þar yfirgáfu þau bíl-
inn en stigu í þess stað um borð
i skip það, sem sjómaðurinn var
ráðinn á. Þar lögðust þau í eina
sæng í koju hans, en þegar kon
an kom aftur heim til sambýlis-
manns síns og gaf honum skýr-
ingu á fjarvist sinni, sagC hún
að sér hefði verið nauðgað.
Gaf konan bæði sámbýlis-
manninum og lögreglunni þá
skýringu, að sjómaðurinn hefði
haft í hótunum við sig og þess
vegna hefði hún ekki þorað ann
að en fara á brott með honum.
Við yfirheyrslu á leigubílstjór
anum, sem flutti þau til skips,
bnr hann það, að ekki hefði ver-
ið annað að sjá en fyllstu kær-
leika milli þeirra f. leiðinni til
skips og ennfremur hafi konan
begið fúslega hjálp hans við að
'mmast út f ' ipið.
í lúkamum var statt annað
vitni, skipsfélagi sjómannsins,
sem fylgdist með öllum aðgerð-
um skötuhjúanna og taldi hann
fullt samkomulag hafa verið
þeirra á milli.
I Jónssonar
! borgarlögm.
! Útför Tómasar Jónssonar borgar
; lögmanns fór fram I gær á vegum
! Reykjavíkurborgar. Hófst hún með
húskveðju að heimili hans, Víði-
mel 29 og flutti séra Bjarni Jóns-
| son húskveðju og einnig útfarar-
ræðu í Dómkirkjunni.
í kirkju var mikið fjölmenni og
voru m. a. viðstaddir útförina, for-
; seti íslands, forsætisráðherra og
1 borgarstjóri.
1 kirkju báru borgarstarfsmenn,
en úr kirkju núverandi borgarstjóri
Geir Hallgrímsson, tveir fyrrver-
j andi borgarstjórar, Bjarni Bene-
! diktsson og Gunnar Thoroddsen,
J fyrrverandi borgarráðsmaður Jó-
| hann Hafstein og fjórir núverandi
borgarráðsmenn, þeir Gísli Halldórs
son, Guðmundur Vigfússon, Birgir
ísleifur Gunnarsson og Kristján
Benediktsson.
í kirkju söng söngflokkur úr
karlakórnum Fóstbræður og félag-
ar úr Oddfellowreglunni stóðu heið
ursvörð. Ragnar Bjömsson lék á
kirkjuorgelið. Kveðjur og blómvend
ir bárust m a. frá höfuðborgum
hinna Norðurlandanna.
Að lokum var kistan flutt í Foss
vogskapelluna, en þar fer bálför
fram.
Handritin —
' rairih a> 16. siðu
ið mál. En Poul Möller endurtekur
það, að hann telji víst, að þingið
samþykki frumvarpið með miklum
meirihluta.
Helzta skilyrðið fyrir afhendingu
handritanna er, að ljósmyndaeftir
tökur verði gerðar af handritun-
um, en B.T. segir, að íslendingar
séu svo óþolinmóðir að fá þau,
að þeir bjóðist til að kosta þá að-
gerð. Telur blaðið að það verk
muni ekki taka minna en 2 ár,
eftir að frumvarpið hefur verið
samþykkt.
Leiðrétting
I ályktun Menningarsamtaka
háskólamanna um öryggismál
barna og unglinga, sem i :ga
birtist hér í blaðinu misritaðist
nafn eins stjómarmanna í sam-
tökunum. Var nafn hans til-
greint Páll S. Pálsson en átti að
vera Páll A. Pálsson.
Heimsékn —
Framh at ols. 16.
með höndum mikla útgáfustarfsemi
og aðstoð við námsfólk í vanþró-
uðum ríkjum.
Fyrir nokkrum árum var það
á dagskrá, að íslendingar gerðust
aðiiar að stofnuninni, • en þátttaka
okkar strandaði á því, að leggja
þurfti fram ákveðið framlag, sem
ekki var tiltækt. Ekki kvað hann
fjárframlag nú vera skilyrði fyrir
aðild.
Féll i skurð —
‘-ramh U ols íb
mannlaus þegar lögreglan kom á
staðinn, en rétt á eftir gaf kona
sig fram við hana, sem kvaðst hafa
komið á staðinn um það leyti sem
óhappið vildi til. Kvaðst hún hafa
gefið sig á tal við manninn og boð-
ið honum að leita aðstoðar fyrir
hann, en hann hafi beðið sig að
aka sér á ákveðinn stað. Það gerði
hún og þar fór hann úr bílnum.
Bíll frá Vöku náði bílnum upp
úr skurðinum og flutti burt.
Lögreglan hafði ekki náð tali af
ökumanninum í morgun.
Seinni stára vél Loftleiða
væatanleg 12. október
Vísir fékk þær upplýsingar
hjá Loftleiðum í morgun, að
síðari flugvél félagsins af
Rolls Royce gerð væri vænt-
anleg til landsins 12. október
n.k. S.l. mánudag hófu flug-
menn Loftleiða sem staddir
Lofffleiðir —
Framh at Ols 1
og IATA-félögin og nota þar
aðeins DC6 flugvélar sínar,
en ekki nýju flugvélarnar. —
Munurinn á fargjöldum Loft-
leiða og SAS er á leiðinni
milli New York og íslands
og sá munur kemur SAS-lönd
unum því ekki beint við, held
ur Ameríkumönnum miklu
fremur.
I „tillögum“ þeim, sem SAS
flugmálastjórarnir gerðu, er
tekið fram, að ef Roll’s Royce
flugvélar Loftleiða lendi í
Skandínavíu, þá megi far-
gjöld með þeim ekki vera
lægri en 3% neðan við þotu-
gjöld. Varðhndi DC6 flugvél-
ar Loftleiða er þess krafizt
að þau fargjöld verði ekki
lægri en 714% neðan við
IATA fargjöldin. Nú eru far-
gjöld Loftleiða hin sömu og
IATA milli íslands og Skand-
ínavíu, sem áður segir, en
hins vegar 15—18% undir
IATA fargjöldum milli ís-
lands og New York. En SAS
vill líta á ’aiðina frá New
York til Skandínavíu sem
eina leið.
Á undanförnum árum hefir
flugfarþegum yfir Norður-At-
lantshaf, mil!i USA og Skand
ínavíu stórfjölgað og SAS
fengið mikið af aukningunni,
enda stórgræðir það fyrirtæld
nú en stórtapaði áður. Loft-
leiðir hafa hins vegar ekki
tekið neina hlutfallsaukningu
af farþegaflutningi til Skand-
ínavíu, svo að ekki þyrfti
SAS þess vegna að leggja þá
áherzlu á ]>etta má!, sem það
fyrirtæki gerir.
Börn kvi
húsi i Olafsvík
í gærkvöldi kviknaði í
geymsluhúsi í Ólafsvík og brann
það upp. í húsinu voru geymd
veiðarfæri vélbátsins Valafells í
Ólafsvík, e;. geymsluhúsið er
eign frystihússins Kirkjusands.
Það upplýstist um kvöldið, að
það voru börn og unglingar, sem
höfðu kveikt í húsinu. Ekki mun
það þó hafa verið vísvitandi
gert, heldur höÆu þau kveikt
w
bálköst skammt frá þvi og eldur
síðan borizt í húsið.
Hér var um talsvert mikið
tjón að ræða, sem skiptir e. t. v.
nokk m tugbúsundum króna. í
húsinu voru sem fyrr segir
geymd veiðarfæri, heiL gangur á
fiskibátinn, bæði net og lína og
auk þess nokkuð af þurrkhjalla-
efni. Allt eyðilagðist þetta í
brunanum.
eru í Montreal, að prufu-
fljúga vélinni og munu þeir
æfa sig á hana næstu daga,
en fjúga henni til New York
11. október og næsta dag til
íslands.
Um fjórar flugvélaáhafnir
Loftleiða eru nú í Montreal
og þar eru m. a. flugstjóram-
ir Kristinn Olsen, Stefán
Gíslason og Jóhannes Mark-
ússon.
Vísir spurði, hvort meining
in væri að takn þessa nýju
flugvél inn í flugferðir til
Norðurlanda í vetur. Var því
svarað, að það hefði aldrei
komið til mála. Vetrarflugá-
ætlun Loftleiða lægi fyrir og
væri ekkert leyndarmál, Þar
kæmi fram hver flugáætlun
Loftleiða þangað væri með
hinum eldri DC-6 flugvélum.
Um deilu þá um flugfar-
gjöldin til Norðurlanda, sem
nú stendur yfir, vildi fulltrúi
Loftleiða enga yfirlýsingu
gefa. Það mál- ’ ;ur hjá flug-
málastjómum landanna og
ekki viðeigandi að félagjð
gefi neina yfirlýsingu f því
máli.
Ballettskóli
Katrínar Guðjónsd.
Lindargötu 9 tekur til starfa 5. okt. Kennt,
verður: Ballett í barna og unglingaflokkum.
Einnig dömuflokkar fyrir konur á öllum aldri.
Innritun daglega í síma 18842 frá kl. 3-6 e. h.
Verkamenn óskast
Véltæícni h/f
Símar 24078 og 38008.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast.
Upplýsingar á skrifstofu Hótel Vík.
Piltur - Stúlka
Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan
eða allan daginn.
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar.
Lækjargötu 2 . Sími 18153.
Afgreiðslustúlka
óskast hálfan daginn í skartgripaverzlun.
Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist Vísi fyrir kl. 6 annað kvöld, 2.
okt., merkt „Skartgripaverzlun“.
• • • • • «• «
KONA OSKAST
Kona óskast í sveit. Gott kaup. Upplýsingar Hverfisgötu 16A. Þai
er og herbergi til leigu.
-^sesmfSBsaaBæ&w