Vísir


Vísir - 01.10.1964, Qupperneq 11

Vísir - 01.10.1964, Qupperneq 11
V 1 S l R . Fimmtudagur 1. október 1964 Cltvarpið Fimmtudagur 1. október Fastir liðir eins og • venjulega 15.00 Sfðdegisútvarp 18.30 Danshljómsveit Werners Múller leikur ýmis danslög 2.0.00 Einleikur á píanó: Julius Katchen leikur inter- mezzó í A-dúr og baliötu í g-moll eftir Brahms. H0.10 „Kveðja,“ smásaga eftir Guy de Maupassant, þýdd af Árna Hallgrímssyni. Margrét Jónsdóttir les. 20.30 Frá liðnum dögum: Jón R. Kjartansson kynnir söng- plötur Sigurðar Birkis. 21.00 Á tíundu stund: Ævar R. Kvaran leikari sér um þátt- inn. 21.45 „Rhadsody in Blue,“ hljóm 1 sveitarverk eftir George Gershwin 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar," eftir Anth- ony Lejeune XIX. 22.30 Harmonikuþáttur 23.00 Dagskrárlok. 3jonvarpið Fimmtudagur 1. október. 18.00 Twentieth Century 18.30 Mr. Ed stjörnuspá a Q a Q □ Q O □ □ a S3 u! 83 13 a S3 -3 a 83 3 a T 3 ~! 3 '3 3 Spáin ghdir fyrir föstudaginn Vogfn, 24. sept. til 23. okt.: 2. október. Það er bjart framundan, enda Hrúturinn 21 marz til 21. þótt einhver, sennilega þér ná- apríl: Það má vel vera að þú kominn, valdi þér nokkrum á- þurfir að taka talsvert á, nú hyggjum. Ekki skaltu samt og á næstunni. En þú sérð líka vera of djarfur í samskiptum fram á tilætlaðan árangur og þínum við heppnina, taktu með það gerir þér léttara fyrir og ánægju þvf, sem þú sérð að eykur þér áhuga og kapp. Var- þér er ávinningur, láttu annað astu einnig að dreifa kröftun- lönd og leið. um- Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nautið 21. apríl til 21. maí: Forðastu þá skemmtun, sem ef Hafir þú fundið þér einhvern yi vill getur dregið nokkurn aðstoðarmann eða endurskipu- dilk á eftir sér, þó að þú berg lagt starf þitt, fer nú allt að jr ^ bikarnum og vín gleðinn- ganga betur. Hafir þú ekki ar sg gómsætt, er ekki þar með gert það, skaltu ekki láta það sagt að hyggilegt sé að drekka dragast um of, annars er hætta hann í botn f einum teyg. á að þú ofþreytir þig eða of- Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. reynir. des.: Harkaðu af þér, þó að ° Tvíburarnir, 21. maí til 21. eitthvað eða einhver valdi þér n júní: Leggðu þig allan fram vonbrigðum. Að vissu leyti g við starf þitt, láttu fjárhagsá- niáttu sjálfum þér kannski um. a hyggjurnar ekki ná óf kterkum kenna. þér.hættir um of .við að-. g tökum á þér, en varastu samt trúa gagnrýnislaust því, sem □ alla eyðslu. Með einbeitni og þa Vnt trúa, en sannleikur og óskhyggja fara sjaldnast sam- £1 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ hagsýni fer efnahagurinn batn andi — og kannski verður an heppnin þér lika hliðhollari en Steingeitin, 22 áður. des. til 20. jan.: Á stundum getur nauðsyn Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: borið til að slá strik yfir at- Hjálpsemi er dyggð, en hún burgi> sem ekki verða hvort eð getur gengið of langt, gættu er aftur teknir. Þá er hverjum þess að láta rausn þína við ó- ráðlegast að stokka spilin á viðkomandi ekki bitna á þínum ny, treystu samt ekki um of nánustu. Athugaðu að minnsta g meðspilandann og spilaðu kosti hvort viðkomandi er eins fyrst 0g fremst á þín eigin þurfandi og hann lætur. Spii Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Þó að þér hafi gramizt eitthvað febr.: Enn er langt frá því kyrrt í gær eða orðið fyrir einhverj- í kringum þig og verður senni- um vonbrigðum, skaltu ekki lega ekki strax. Eina ráðið er láta það hafa alltof sterk áhrif að þú neitir að láta það hafa á þig í dag. Skakkaföll eru tii nokkur teljandi áhrif á þig eða að læra af þeim, tefldu ekki ákvarðanir þínar og haldir vöku of djarft á næstunni. þinni. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fiskarnir, 20. febr. til 20. Farðú vandlega yfir allar áætl- marz: Þó að einhver segi flýttu anir þínar og athugaðu hvar þér, skaltu láta þér það í léttu þú stendur, bæði efnahagslega rúmi liggja. Koma tímar, koma Og á öðrum sviðum. Búðu þig ráð. Ekki skaltu þó sitja með undir að þér veitist ekki mikið hendur í skauti, sinntu öllum ° tóm til að sinna aukaatriðum skyldustörfum af alúð, en gerðu n þegar frá líður. ekki neinar bindandi áætlanir. S iv2aaauaraaaooaanDaaaoaaaaQaaaonaDannaaaonci SARDASFURSTIN NAN Um miðjan næsta mánuð hefjast sýningar aftur á óper ettunni Sardasfurstinnunni í Þjóðieikhúsinu. Á sl. leikári var óperettan sýnd 19 sinnum við ágæta aðsókn. Um 11 þúsund leikhúsgestir sáu óperettuna. Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Herdísi Þorvaldsdöttur í hlutverkum sínum. 19.00 19.15 19.30 20.00 20:30 21.00 21.30 22.30 23.00 23.15 Afrts News The Telenews Weekly Rjpcord Stars Pathway to Space , Five Star Jubilee Coronado 9 Checkmate Redigo Final Edition News Rember How Great Blöð og tímarit Sveitarstjórnarmál 4. hefti 1964 er komið út. Jónas Guðmunds- son skrifar um Sveitarstjórnar- þing Evrópu 1964, Eggert G. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Húsnæðismálastjórnar skrifar grein um opinbera aðstoð við íbúðabyggingar sveitarfélaga, sagt er frá sameiningu Grunna- víkurhrepps og Snæfjallahrepps og fjársöfnun sveitarféiaga til borgarinnar Skoplje í Júgóslavíu. Guðjón Hansen, ritstjóri Trygg- ingamála skrifar grein um dreif- ingu valds í málefnum almenna- trygginga, birt er yfirlit um al- mannatryggingarnar ’63, fjárhags áætlun Tryggingarstofnunar rík isins árið 1965, skýrt er frá reikningum atvinnuleysistrygg- ingasjóðs árið 1963. ÁHEIT OG GJAFIR Tíu böm og einn uppeldisson- ur .Kristbjargar sál. Þorvarðar- dóttur. er síðast bjó að Lambhús- um á Akranesi, hafa afhent mér ellefu þúsund krónur, er þau gefa Barnaheimiliss j óði þj óðkirkjunn- ar til minningar um móður og fósturmóður sína I tilefni af 100 ára afmæli hennar hinn 7. þ.m. Með alúðar þakMæti Ingólfur Ástmarsson TILKYNNINGAR Neskirkja: Haustfermingarböm hjá séra Jóni Thorarensen mæti £ Neskirkju fimmtudaginn 1. okt. kl. 7. Haustfermingarböm í Laug arnessókn eru beðin að icoma til viðtals í Laugarneskirkju í kvöld kl. 6. Séra Garðar Svavarsson. virka daga kl. 2-10, laugardaga kl. 1-4. Lesstofa opin virka daga kl. 10-10, laugardaga kl. 10-4. Lokað sunnudaga. Útibúið Hóimgarði 34 opið’ alla virka dagá/kl. 5-7 nema laugardaga. Ameriska bókasafnið er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 12-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn- ið er í Bændahöllinni á neðstu hæð. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12508 Útlánadeild opin alle ka •Ka c* Þetta er stórkostleg skotfimi ungfrú Steele, segir eftirlitsmað- surinn. Ætlið þér að æfa yður meir í dag? Nei, takk Tony, svar- ar hún. Á meðan er Rip að mót- taka allar upplýsingar um verk- efnið. Svo að ég á að keppa við einkMCgreglumann sem heitir Toledo Steele. Eg minnist þess ekki að hafa heyrt hans getið. Það hef ég ekki heldur, svarar hinn. En andstæðingar okkar eru BUT OUR OPPOSITION IS SHREWP. IT'S UP TO YOU TO F/NP PR. LEE ANP 6ET THAT METALS FORMULA FIRST/ slyngir, svo að þú skalt vera vel á verði. Þú verður að vera á und- an að finna dr. Lee og ná formúl unni fyrir málmblendinu. awv'. sœaœmos-i*::- .•.■■jœszz'-æ FRÆGT FÓLK f London er þaS nú nrikiö i tizku að aka i sem elztum bílum, hinum svokölluðu Vint- age cars. Fyrir nokkru keypti Lundúnabúi bfl frá 1909, en eins og við munum var það ár mikilla stjórnmálaórólegheita. Á afturglugga bflsins var mál að nokkuð sem hann nennti ekki að hreinsa burt, svo að nú ekur bíllinn um með: Niður með Lloyd George. Ástandið f Bandarikjunum er nú ekki eins slæmt og menn ímynda sér i Evrópu. I skýrslu United States Bureau of Pris- ons, sem nýlega var gerð opin- ber, kemur fram að á árinu 1963, var aðeins 21 afbrotamað- ur tekinn af lífi. Það er rúm- lega helmingi minna en árið áður, en þá vom það 47. Þó að aðeins 8 ríki hafi numið dauða- refsingu burt úr lögum sfnum, verða aftökur æ sjaldgæfari. í Massachusetts hefur Ld, eng- inn verið tekinn af lífi sl. 15 ár, í Montana eru 20 ár siðan og í New Hampshire 30 ár.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.