Vísir - 01.10.1964, Síða 12

Vísir - 01.10.1964, Síða 12
................................................................................................................. ' V í SIR . Fimmtudagur 1. október 1S64. 12 ÉÍÉÉPÍf VERKFRÆÐIN GUR — HÚSNÆÐI Verkfræðingur sem flyzt til landsins í haust óskar að taka á leigu 2—4 herbergja íbúð. Gjörið svo vel að tala við Otto Arnar í síma 12799 og 13699. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3.-4. herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Sím- ar 34065 og 10824. ____________________ HERBERGI - ÓSKAST Reglusaman mann á miðjum aldri vantar tvö herbergi, eða stóra stofu strax. Uppl. 1 síma 13990 eftir kl. 19. ÍBÚÐ — TIL LEIGU Á góðum stað í Hlíðunum eru tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Barnagæzla. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11068. VERZLUNARPLÁSS — TIL LEIGU Gott verzlunarpláss til leigu. Hefur verið rekið sem söluturn. Uppl. í síma 18628 eftir kl. ‘ f. h. ÍBÚÐ ÓSKAST Reglusöm barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1-2 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Sími 23283. Herbergi óskast til leigu. Guðjón Jónsson. Sími 11142. 2—3 herbergja íbúð óskast 1. okt. Þrennt fullorðið í heimili. Al- gjör reglusemi. Símar 40084 og 17602. v ---------— Húsaviðgerðarmaður óskar eftir ibúð. Tvennt fullorðið í heimili. — Sími 24750.• Sjómaður óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Tvennt í heimili. Uppl. í slma 41001 eftir kl. 6 á kvöldin. 1—3 herbergja ibúð óskast sem fyrst. 3 I heimili. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. i síma 17179._________________________ Eidri kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi sem 'vr^t. Uppl. I slma 35184. Reglusöm og ábyggileg kona með tvö börn, annað stálpað, óskar eft- t 1—2 herbergja Ibúð gegn hús- ijálp. Uppl. I slma 36505. Geymsluhúsnæði til leigu á góð- im stað I Kópavogi. Sanngjörn "’.ea. Sími 40825 eftir kl. 8 I kvöld. Herbergi tii leigu fyrir 2 reglu- ama skólapilta. Fæði og þjónusta vlgir. Uppl. I síma 32956. Einhleyp, eldri kona óskar eftir imgóðu herbergi. Helzt I mið- '*num. Gæti komið til greina að nnast eldri konu. Sími 38453. Vantar 2 — 3 herbergja íbúð, ’elzt I v.esturbænum. Er ein með ■riggja ára barn. Sími 35387. Barnlaus hjón óska eftir lítilli búð. Húshjálp kemur til greina ftir samkomulagi. Sími 24613 eftir 1. 7_e._h.____ Rólyndan, miðaldra mann vantar erbergi strax. Sími 16655 eftir kl. e. h. I dag. Einhleypur maður óskar eftir ''rbergi og eldhúsi I austurbænum ða Rauðarárholti. Sípi'i 15546, eft- > kl. 7 e. h. Herbergi óskast fyrir*2 iðnskóla pilta. Uppl. I síma 37927. Austurbær. Herbergi óskast I austurbænum. Uppl. I síma 22938 eftir kl. 6 I dag. ' Til leigu stór 2 herbergja íbúð. Fyrirframgréiðsia. Uppl. I síma 33742 frá 7—8. Herbergi óskast nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I síma 20817. Geymsluherbergi I kjallara, 16 ferm., nálægt miðbænum til leigu. Sími 32886 eftir kl. 6 e. h. Tvær skrifstofustúlkur óska eft- ir rúmgóðu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Algjör reglu- semi. Uppl. I síma 34830, eftir kl. 7 I kvöld. Stúlka, með 2 ára barn, sem er á barnahéimili óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. I síma 16481 og 35927. Matreiðslunemi óskar eftir her- irgi. Sími 51142. Húsráðendur. Tvennt vantar búð, 1—3 herbergi, strax eða slð- ir. Má þarfnast málningar. Ókeyp- > vinna. Tilboð, merkt: „Húsamál- ari“ sendist afgr. Visis fyrir Jmmtudagskvöld. Ibúð á Suðurnesjum getur sá fengið sem vill lesa með barni tungumál. Uppl. I síma 1316, Kefla vik ,frá kl. 19—22 I dag. Systkin óska eftir 2 herbergja íbúð. Góð umgengni. Vinna bæði 'lti. Tilboð sendist blaðinu, merkt: .Ibúð - 83“. Herbergi óskast fyrir karlmann. Uppl. í síma 33450. 2—3 herbergja íbúð óskast. — Þrennt fullorðið I heimili. Vinna öll úti. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. I síma 40848 milli kl. 3 og 5 I dag og á morgun. Herbergi — íbúð. Óska eftir lít- illi íbúð eða herbergj strax. Uppl. I síma 16976 frá kl. 3-6. 2 stúlkur utan af iandi óska eft- ir herbergi strax sem næst Hvíta- bandinu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 32902. 2 reglusamar stúlkur óska eftir herbergi sem fyrst. Sími 34861. Rremgerningai Vann menn Srmi 17749 Baldui Hreingerningai ræsting Fi|6t a! meiðsla Sími 14786. PÍANÓ OG ORGEL Píanó og orgel óskast til kaups Sími 14926. Frágangsþvottur. Nýjr- þvottahús- ið Ránargötu 50. Hreingerningar Vanir me:m. Sími 36683. Flísa- og mosaiklagningar. Get- um bætt við okkur flísa- og mosa- iklögnum. Fljót afgreiðsla. — Uppl. I slma 37207. Geymið auglýsing- una. Tek að mér mosaiklagnir. Vönduð og góð vinna. Uppl. I síma 37272 Geymið auglýsinguna. ' Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Símar SSOe"7 og 23071. Hólmbræð- Pípulagningar og viðgerðir. — Sími 36029. Fóstrustarf. . Fóstra eða stúlka sem vill Vinna við barnagæzlu óskast á barnaheimili Kleppsspítal. ans nú þegar. Má hafa með sér barn yfir 2ja ára aldur. Uppl. í síma 38160 frá kl. 9—18. _____ Hafnarfjörður. Kona óskast á heimili, þar áem húsmóðirin vinnur úti, til aðstoðar stálpuðum börn- um, allan eða hálfan daginn. Sími 51055 kl. 9—6 virka daga og 51265 eða 50326 á kvöldin. Kona óskast til ræstinga á stig- um í fjölbýlishúsi. Sími 36073. — Vélhreingerning. Sími 36367. — SKRAUTSTEINAR Hústigendur. — Otvega og set skrautsteina á kaminur og veggi. Sýnishorn fyrirliggjandi. Uppl. I síma 50675 á kvöldin. BÍLL - TIL SÖLU Kaiser ’54 I góðu lagi til sölu. Uppl. I sfma 15808 og eftir kl. 7 24796. ÞVOTTAPOTTUR — ÓSKAST Þvottapottur (rafm. eða kolak.) óskast. Á sama stað er til sðlu sjónvarp og skellinaðra. Uppl. I slma 33372, eftir kl. 7 Fjáreigendur. 7 ungar og fallegar ær til sölu strax. Tvílembt kyn. — Einnig hey á sama stað. — Sími 60112 eftir kl. 8. Nýiegur 9 y2 cub. West'inghouse ísskápur til sölu. Einnig hansa- skrifborð og skápur. Uppl. I síma 19263. Oldsmobile ’53 I góðu lagi til sölu ódýrt. Uppl. I slma 12895 og 36002,_______________________ Hænuungar til sölu, 5 og 6 mán- aða gamlir — Uppl. 1 sima 41649 kl. 22 e. h. Tek að mér mosaliklagnir. Vönd uð og góð vinna. Uppl. í síma 37272. Geymið_auglýsinguna. Óska eftir heimavinnu, helzt við saumaskap. Fleira kemur til greina. Tilboð, merkt: „Heima- vinna“ sendist afgr. Vísis. Eldri kona óskast til afgreiðslu- starfa fyrri hluta dags. Uppl. I síma 33427. Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Komum strax til viðtals ef óskað er. Uppl. I síma 22419. Kcnnaraskólanemi óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með að- gangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 20257 Lítið skrifstofuhúsnæði óskast strax á góðum stað við Suður- landsbraut Uþpl. I síma 35756. — I-Ierbergi til leigu. Sérinngangur. Hringbraut 37, I. h. t. h. Uppl. milli kl. 5-6, Stúlka með 2 börn óskar eft'ir 2 herbergja íbúð. Sími 21978. — Fyrirframgreiðsla. Herbergi óskast í 4 mánuði. — Fyrirframgreiðsla. Sími 10142 og 32230. __________ ______ Hjón, utan af landi, óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð frá 1. okt. tii 30. apríl. Sími 13420. Barnlaus hjón óska eftir 2 her bergja íbúð strax. 1 Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 20637. Herbergi óskast til leigu strax hjá rólegu fólki. Má vera I gömlr húsi. Uppl, I síma 37207. Get tekið að mér barnagæzlu á daginn. Uppl. I síma 23300. Hreingerningar. Sími 21192 eftir hádegi. Stúlka óskast. Ávaxtabúðin, Óð- insgötu 5. Saumavélaviðgerðir og alls kon- ar smáviðgerðir. Kem heim. Sími 16S06. Stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön verzlunarstörfum. Sími 10060. BoktærsiuKennsla <enni ool- rærsiu l einkatímum Simi 3674'• Enskur háskólaborgari er að hefja kennslu á mánudaginn 28. þ.m f Hllðunum Nokkur pláss iaus fyr- ir börn. Aðeins 4 i bekk Kennslu tíminn á kr 25.. Sími 40133. Vélritunarkennsla Kenni vélrit un uppsetningu og frágang verzl- unarbréfa o.fl Innritun daglega milii kl 9 og 5 i sfma 38383 mmu .0g MMsn KpKN'iR 7rRií)RiiC3jöKK^oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR •TALÆFÍN6AR Til sölu ný, ensk kápa, stórt númer, samkvæmiskjóll, meðal- stærð. Kápa á 7-8 ára telpu, jakka- föt á 7 — 8 ára dreng. — Einnig drengjaskór á 7—8 ára. Uppl. I síma 34900 í dag og næstu daga. Barnakojur til sölu, einnig strau- vél. Selst ódýrt. — Uppl. I síma 40430. Chevrolet station ’55 til sölu og sýnis. Drápuhlíð 15. Súni 17907. Skúr óskast til kaups. Uppl. 1 síma 34212, Jeppamótor kr. 3000, fram og aftur^hásing til sölu. Sími 37869. Barnakojur, með dýnum, og tvær fullorðins madressur til sölu að Hringbraut 41, 3. hæð t. h. Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 18245. Til sölu vegna brottflutnings Miele þvottavél, málverk, barna- kojur. Uppl. I síma 33645. Samstæða eða bretti óskast á De Soto, 'Dodge eða Plymouth (m’inni gerð) ’53 —54. Uppl. I slma 22563 eftir kl. 6. Vil seija ferðasegulband. Hag- stætt verð. Kaplaskjóli 1. — Slmi 17626. Herjeppi til sölu. Tilbúinn til yfirbyggingar, skúffa og frambretti geta fylgt. ' 'ls konar skipti á öðr- um bíl koma til greina. Uppl. gefnar I Blikksmiðjunni Loga, Slðumúla 25. Pedigree barnavagn til sölu. — Álfheimum 26. Sími 37219. Óska eftir lofthitunarkatli, 25 þús, cal. Sími 51960. Prjónavél til sölu, mjög lltið not- uð, tveggja kamba stálprjónavél, 120 nálar á kamb. Sím'i 40571 Bíil til söiu, Mercury ’49. Selst I heilu lagi eða stykkjum. Ódýrt. Uppl. I síma 16346 á daginn. Rúmgóður og vel útlítandi barna vagn til sölu, heppilegur sem svalavagn. Selst ódýrt. Sím'i 35387. Ferðasegulbandstæki óskast. — Uppl. I síma 32706 eftir kl. 5 næstu daga. Bárujárn — útihurð. Óska eftir að kaupa notað bárujárn og úti- hurð. Uppl. I slma 22938, eft'ir kl. 6 I dag. Til sölu nýlegt norskt kvenhjól. Sími 18733. Til sölu lítið eldhúsborð, lítill dívan ásamt tveim 60 sm. inn’i- hurðum. Selst ódýrt. Uppl. I síma 21944 eftir kl. 5 e. h. Vönduð svört kápa (nr. 44) á eldri konu til sölu. Sími 10137. Notuð hreinlætistæki, W.C, com- plet baðker og handlaug til sölu ódýrt. Uppl. I síma 20843. Pianó óskast til leigu I 3—4 mánuði. Uppl. I slma 20609 eft'ir kl. 19.___________________________ Gömul kommóða og saumavél t'il sölu. Slmi 33146. Notuð ferðaritvél, vel með farin óskast til kaups. Sími 19649. ÍÍÍIÍÍIÍÍIIAÍIÍÍÍÍA STÚLKA — KONA Stúlka eða kona óskast við sælgætisafgreiðslu strax. Sælakaffi, Brautarholti 2. SENDISVEINN ÓSKAST Okkur vantar sendisvein frá kl. 9 — 12 H.f. Ölgerðin Egill Skalla- grímsson Ægisgötu 10. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Árnabakarf Fálka- götul8, sími 15676. BÍLAVIÐGERÐAMADUR — ÓSKAST Okkur vantar reglusaman mann til bílaviðgerða. Uppl. 1 síma 38403. VERKSMIÐJUVINNA Fólk óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna, ekki unnið á laugardögum. H.f. Hampiðjan Stakkholti 4. Simi 11600. HREINSA — MÓTATIMBUR Ríf og hreinsa mótatimbur. Sími 19431. ____ BÍLASPRAUTANIR Alsprautun og blettanir. Einnig sprautun einstakra stykkja. Bíla- sprautun, Vallargerði 22, Kópavogi. Sími á kvöldin 19393.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.