Vísir - 01.10.1964, Qupperneq 14
V í SIR . Fimmtudagur 1. október 1964.
GAMLA BIO
Piparsveinn i Paradis
(Bachelor in Paradise)
Bandarísk gamanmynd í litum.
Bob Hope — Lana Tumer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
\ AUGARÁSBfÓ3207S?38l50
FANNY
Amerisk stórmynd í litum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBlÓ 1893*6
Til Cordura
Ný amerísk stórmynd i litum
og Cinema-Scope.
Rita Hayworth, Tab Hunter
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð'innan 12 ára.
HAFNARFJARÐAKBIO
50249.
Hún sá morð
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg sakamálamynd
gerð eftir skáldsögu Agatha
Christie.
James Robertson Justic.
Margaret Rutherford.
Sýnd kl. 7 og 9.
TÓNABÍÓ 11132
Rógburður
Víðfræg og sniUdarvel gerð og
leikin ný, amerfsk stórmynd,
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra William Wyler, en hann
stjórnaði einn'ig stórmyndinni
„Víðáttan mikla".
Myndin er með Islenzkum ter .a.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
BÆJARBÍÓ 50184
BEN HUR
Sýnd kl. 9
Páskaliljumorðin
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIÚ
FUGLARNIR
Hitchcock-myndin fræga.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
BALLETTSKÓLINN
Laugavegi 31
tekur til starfa 5. okt.
Kenndur verður ballett í
barna- og unglingaflokk-
um fyrir og eftir hádegi.
Einnig verða hinir vin-
sælu dag- og kvöldtímar
kvenna.
Kennarar við skólann
eru:
Björg Bjarnadóttir, Winnie Schubert,
Kristín Kristinsdóttir, Lilja Hallgrímsdóttir,
Upplýsingar og innritun fer daglega fram í
síma 37359 og 24934 kl. 4—6 e. h.
Eldri nemendur ganga fyrir og eru því beðnir
að hafa samband við okkur sem fyrst.
Skrifstofustúlka
óskast á lögmannsskrifstofu. Umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist I pósthólf 931 fyrir
föstudagskvöld merkt „Skrifstofustörf".
NÝJA BÍÓ
Sími
11544
Meðhjálpari majorsins
Sýnd 5, 7 og 9.
BARNASÝNING
Hitaveifuævintýri,
Surtseyjargos
kl. 3.30.
HÍSKÓLABÍÓ 22140
Uppreisnin á Bounty
Stórfengleg ný amerísk stór-
mynd, tekin f 70 m.m. og lit-
um. Ultra-Panavision 4 rása
segultónn og fslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Marlon Brando,
Trevor Howard, Richard Harris
BÖnnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Athugið breyttan sýningartíma.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖPAVOGSBÍÓ 41985
SYNIR ÞRUMUNNAR
(Sons of Thunder).
Stórfengleg og snilldar vel
gerð, ný ftölsk mynd í litum
jjrungin hörkuspennandi at-
burðarás.
Pedro Armendariz,
Antonella Lualdi,
Giuliano Gemma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
1 rn í
ý.M)í
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
I -«-■ -II
Sýnd í kvöld kl. 20.
Kraftaverkið
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin :rá
kl. 13.15 fl 20 Simi 1- ~"1.
BILAEIGENDUR
Ventlaslípingu, hring-
skiptingu, og aðra mótor
vinnu fáið þér hjá okk-
ur. §i
fl i
Niltf
35313
W E S L O C K hurðarskrár nýkomnar
í miklu úrvali.
b
yggingavörur h.f.
Laugaveg 176 . Sími 35697
TAKIÐ
Loksins einnig á íslandi.
Eftir mikla frægðarför á Norðurlöndum,
Þýzkalandi, Belgíu Hollandi, Ítalíu og mörg-
um öðrum löndum, hafið þér einnig tækifæri
til að hylja og hlífa stýri bifreiðar yðar, með
plastefni sem hefur valdið gjörbyltingu
á þessu sviði.
Ótrúleg mótstaða. Mjög fallegt. Nógu heitt á
vetrum. Nógu svalt á sumrum. Heldur útliti
sínu. Svitar ekki hendur. Mikið litaúrval.
Sími 21874
BÓKAÚTSALA
ÞINCH0LTSSTR4ETI 23
KÓLAFÓLK
Wekjfircsklukkair
Vandaðar vekjaraklukkur
fyrirliggjandi.
MAGNÚS E. BALDVINSSON
Laugavegi 12 og Hafnargötu 35» Keflavík.
i misr ŒMC2 TTOWJaigiBgs'aa..