Vísir - 01.10.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 01.10.1964, Blaðsíða 16
] Miðvikudagur 30. sept. 1964 Lenti út í skurð Skömmu fyrir miðnætti í nótt /ar bifreið ekið út af Holtavegi rétt við Suðuriandsbraut. Bíllinn lenti út í skurð og lá bar á hliðinni, mikið skemmdur, begar að var komið. Bíllinn var Framh. á bls. 6. sem Rætt við Vilhjúlm Þór um ny- ufstuðinn fund Alþjóðubunkuns ' Bankastjórar Seðlabanka ls- lands, þeir Vilhjálmur Þór og LovforsluLi; om udlmring af tkt isiandske hándskrifier 3 /■ jPkgBsi' Ji'+X'' ' s .■>: •Xwv-<■■*•■:■ ..... v.v.w. ,*-«w. •:<--■•■ <«.+,■ •: >■(«>/ <. «. X <v VWy.v XXw. #• * t vlvV M. . ", V-<- -•>■ {'tnierrisning.<tiiinishmi n ztu i nu-d <t! íoi't'itvggn Íorslngt’i tirit •"* akiuhvt' "■■■-—■ . . Siiílelse paral /^^ •M.'-re-ÆA 'Va r <» ' - ví. Kgáft *•$ ><" '■•'.v.:;:: '-; . c tfis. - suyn:l>rhn > ■ ^ Jóhannes Nordal komu heim í morgun frá fundi Alþjóðabank- ans og Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins í Tokyo. Náði Vísir sem snöggvast tali af Vilhjálmi í morgun. Lét Vilhjálmur mjög vel af fundinum. Hann kvaðst halda vestur til Washington um 20. þ.m., en um næstu mánaða- mót á hann að taka við hinu nýja starfi sinu í bankastjórn Alþjóðabankans. Vilhjálmur sagði, að fundur- inn í Tokyo hefði verið mjög myndarlegur. Saman hefðu ver . ið komnir þar margir áhrifa- menn í bankamálum frá ýmsum löndum heims. Hefðu eins og oft áður orðið harðar umræður um ýmis mál milli fulltrúa stór- þjóðanna. Eitt mál kvað Vilhjálmur hafa vakið sérstaka athygli. Fulltrúi Frakka hefði • komið fram með.þá tillögu eða ábend- ingu, að gullið, sem hefði verið aðalviðmiðun gjaldmiðilsins yrði ekki notað til þess áfram vegna breyttra viðhorfa. Kvað r-h á >!? 6 Á fundinum í Tokyo. Talið frá vinstri: Vilhjálmur Þór,’ bankastjóri, Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, og Jóhannes Nordal, bankastjóri. telur augljóst, aS þaS verSi samþykkt á ný Paul Möller býst við miklum utkvæðumun Lagafrumvarpið um áfhendingu handritanna til íslendinga verður ■»kki rekið gegnum þingið, það er ekki reynt að flýta því, segir K. 1. Andersen, hinn nýi kennslu- ,'álaráðherra Dana. Og hann bætir ið í samtali við B.T. að handrit- ;n verði ekki afhent fyrr en þau kilyrði liggja til grundvallar, sem ett voru, þegar fyrsta frumvarpið ar lagt fram 1961, en með því hann við, að gera eftirtökur af iiandritunum áður en þau verða ;end til íslands. Um afhendinguna segir hann, að íðan verði að gera samning bæði við danska og íslenzka aðila. En frumvarpið um afhendingu þeirra verður lagt fyrir þingið 7. október og verður það óbreytt frá frum- varpi því, sem lagt var fram 1961. Árið 1961 var samþykkt frum- varpsins sem laga stöðvuð þrátt fyrir það, að 110 atkvæði voru með frumvarpinu, en aðeins 39 á móti því. Tókst að stöðva það með undirskriftasöfnun, sem Poul Möll- er, forystumaður íhaldsflokksins beitti sér fyrir. Honum tókst að ná : undirskriftum 61 þingmanns fyrir I því að fresta málinu þangað til eft ir næstu þingkosningar. Þetta þýð- ir, að ef málið á nú að ganga fram, verður að samþykkja frumvarpið óbreytt. Aðgerð Poul Möllers beindist ekki beinl. gegn þvl að handritin yrðu afhent heldur gegn aðferðinni sem beitt var. Hann mótmælti því, að íslendingum hefði verið lofað handritunum áður en danska þjóð- þingið væri spurt um málið. Hann mótmælti þvi að frumvarpið væri sett fram án þess að samið væri um þetta við Kaupmannahafnar- háskóla og Árna Magnússonar stofnunina. Þá mótmælti hann þvi, að alltof lítill tími hefði gefizt til Myndirnar hér á síðunni úr Berlingske Aftenavis og BT sýna hvernig dönsku blöðin skrifa um handritamálið. að ræða málið á þingi. Þessi sami Poul Möller, sem beitti sér svo harkalega fyrir að stöðva afhendinguna, lýsir þvi nú yfir í samtali við B.T., að það sé augljóst, að lagafrumvarpið muni nú verða samþykkt óbreytt og þannig verði ekki hægt að stöðva afhendinguna. Hann segir, að I- haldsflokkurinn muni ræða það á þingfundi, hvort hann greiði at- kvæði með eða á móti frumvarp- inu. Að þessu sinni verður gefinn nægilegur tími til umræðna í nefnd um um málið og þingið fá þannig tækifæri til að setja sig inn í flðk- Framh. á bls. 6. Gerast íslendingar aðilar að Atlantic Institute í París? Hér á landi er um þessar mundir staddur í stuttri heimsókn einn af framkvæmdastjórum Atlantic Inst- itute í París, hr. Walter Newbold Walmsley. Hefur hann rætt hér við ýmsa áhrifamenn og hefur það m. a. borið á góma að íslendingar KærSi innbrot, árás og nauðgun Síðdegis í fyrradag kom mað- ur nokkur á lögregli 'töðina í Reykjavík og kærði yfir inn- broti og árás á heimili sínu og nauðgun á sambýliskonu sinni. Skeðu atbicrðir þessir nóttina áð ur og náði atburðarásin alveg fram á morgun. Rannsókn í máli þessu stóð yfir mestan hluta dags í gær. Kom þar fram að mr.ðurinn, sem kærði, hafði setið að drykkju um nóttina, ásamt sambýliskonu sinni á heimili þeirra. í miðri drykkjunni ruddust inn til þeirra tveir ungir, en óboðnir sjómenn, sem þau þekktu l.'tið eða ekki. Settust þeir um stund að drykkju með húsráðendum, en undir morgun leystist hófið upp. Segir húsráðandi að annar sjó- mannanna hafi barið sig niður, en því neitar sjómaðurinn al- gerlega. Hitt viðurkenndi hann að hafa farið á brott með hús- móðurina og auk þess hálfan kassa af bjór, sem hún eða sam- býlismaður hennar átti. Gengu þau niður ao ilemmtorgi, fengu sér þar leigubíl og létu bílstjór- ann aka með sig niður að Reykja Framh. á bls. 6. gerðust aðilar að stofnuninni. Hr. Walmsley ræddi í gær við blaðamenn. Hann er fyrrveranði ambassador Bandaríkjanna, en hef ur nú látið af störfum í utanríkis- þjónustu Bandarikjanna og hafið störf hjá Atlantic Institute. Walmsley skýrði blaðamönnum nokkuð frá uppbyggingu stofnun- ar sinnar og starfsemi. Hann kvað stofnunina hafa tekið til starfa 1961. Hún væri ekki opinber stofn un heldur mynduð af áhrifamikl- um einstaklingum í ýmsum ríkjum ekki aðeins i rikjum Atlantshafs- bandalagsins heldur einnig í fleiri ríkjum. T.d., væru fulltrúar frá Svi þjóð, Sviss og Austurríki í stofn- uninni. Starfsemi stofnunarinnar tekur til ýmiss konar rannsókna á sviði menningarmála og þjóðfé- Iagsmála. Hefur stofnunin háft Framh. á Ws. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.