Vísir


Vísir - 12.10.1964, Qupperneq 16

Vísir - 12.10.1964, Qupperneq 16
Mánudagur 12. október 1964. Aðalfuitdur Heimduílar í kvöld Aðalfundur Heimdallar félags ungra sjálfstæðis- tnanna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. — Heimdallarfélagar eru hvattir til að mæta. HARKALEG ÁRÁS DANSKS EM- BÆTTISMANNS Á LOFTLETDIR „Eigum við uð gefu fislendingum milljónir við hliðinu á hundrifunum?#/ Aðstoðarflugmálastjóri Dana, Einar Rasmussen, réðist s. 1. föstudag harkalega á islendinga og Loftleiðir í blaðaviðtali sem hann átti þá. Hann sagði m. a. í samtalinu, að sér þætti það hart, að nú ætti að gefa ís- iendingum milljónir króna með linkind við Loftleiðir á sama tfma og það ætti að fara að gefa þeim handritin. í sama dúr og þetta sagði danska blaðið B.T. að nú ætl- uðu utanríkisráðherrar Norður- landa að fara að stinga saman nefjum um það hvað margar milljónír króna ætti að gefa ís- iandi með því að leyfa Loftleið- um að halda áfram að undir- bjóða flugfargjöld SAS. ÓSANNGJÖRN FRAMKOMA í samtali sem' Davids Thom- sen umboðsmaður Loftleiða átti við fréttamann Vísis í Kaup- mannahöfn sagð’i hann hins vegar, að sér þætti framkoma SAS I garð Loftleiða í hæsta máta ósanngjörn. Með kröfum sínum væri SAS beinlínis að Framh. á bls. 6 Glæsilegur sigur lýðræðis- sinuuílðju og Múrarafélagi Lýðræðissinnar unnu mikinn og glæsilegan sigur f kosningum verkalýðsfélaganna á Alþýðusam- bandsþing um helgina. i Iðju hlaut B-listi Iýðræðissinna 766 at- kvtæði. en A-Iistj kommúnista og framsóknarmanna hlaut 386 atkv. í Múrarafélaginu hlaut A-listi lýð- ræðissinna 128 atkv. en listi komm únista hlaut 73 atkv. Framsóknarmenn og kommún- istar ráku mikinn áróður fyrir kosningarnar í báðum þessum verkalýðsfélögum og sögðu að kosningarnar yrðu prófsteinn á stjórnarstefnuna. Síðast þegar kosið var til Al- þýðusambandsþings f Iðju 1960 hlaut listi Iýðræðissinna 682 atkv. en listi kommúnista 557. En 1962 varð listi kommúnista sjálfkjör- inn: Við stjórnarkjörið í Iðju i vet- ur hlaut listi lýðræðissinna 798 atkvæði en listar kommúnista og framsóknarmanna samanlagt 478 atkvæði. Hafa orðið mikil um- Magnús Pátsson á Hvalsnesi við legstein Steinunnar litlu. Legsteka dóttur Hull- grims Péturssomr fundinn Vitað er að þegar séra Hall- grímur Pétursson var prestur að Hvalsnesi á Miðnesi suður misstu þau hjónin þriggja og hálfs árs gamla dóttur, Stein- unni að nafni, hið mesta efnis- og eft'irlætisbam eins og kemur fram af Ijóði sem Hallgrfmur orti eftir hana. Munnmæli hermdu að hún hefði verið jarð sett að kórbaki þáverandi kirkju að Hvalsnesi og að legsteinn hefði verið á gröf hennar. En iegsteinn þessi hafði ekki fund izt þrátt fyrir ítrekaðar eftir- grennslanir sfðan menn fóru að sinna fornminjarannsóknum hér á landi. Svo gerist það í fyrradag að legsteinn Steinunnar litlu Hall- grímsdóttur finnst þegar ekki er verið að léita að honum. Árið 1887 var núverandi kirkja að Hvalsnesi reist á hól töíuvert sunnan við kirkjugarðinn og hlaðinn upp gangvegur eða stétt milli garðs og kirkju. Leg steinninn var f efsta hleðslulagi þessarar stéttar og hefir eflaust verið það síðan stéttin var hlað in 1887, en eftir þann tíma var hans aðallega leitað. Það var Guðmundur Guð- mundsson, sóknarnefndarform. að Bala, er fann legsteininn og átti Vísir viðtal við hann í morgun. Guðmundur sagði að þeir hefðu verið að steypa fram an við stéttina, sem hefði verið tekin að hlaupa fram, og hefði hann tekið þennan stein til að lagfæra hann svo að hann stæði ekki e'ins mikið út. En þegar hann sneri steininum við, varð hann var við áletrunina, sem er mjög skýr svo langt sem hún nær STEI.... HALLGRI . . DOTTI . 164 . En það hefir verið brotið af Framh á bls. 6. skipti við kosningarnar í Iðju nú og eru úrslitin mikið áfall fyrir kommúnista og framsóknarmenn. I Múrarafélaginu unnu lýðræðis- sinnar einnig góðan sigur. Listi þeirra hlaut.128 atkv. sem fyrr seg ir en listi kommúnista hlaut 73 at- kvæði. Síðast þegar kosið var til Alþýðusambandsþings hlutu lýð- ræðissinnar 114 atkv, en kommún- istar 71 atkvæði. Fulltrúar Iðju á Alþýðusam- bandsþingi verða þessir: Guðjón Sigurðsson, Ingimundur Erlends- son, Jón Björnsson, Jóna Magn- úsdóttir, Runólfur Pétursson, Klara Georgsdóttir, Guðmundur Jónsson, Ragnheiður Sigurðar- dóttir, Rafn Gestsson, Guð- mundur Ingvarsson, Anna Sig- urbjörnsdóttir, Ingólfur Jónasson, Marfa Vilhjáimsdóttir, Bjarni Jak- obsson. Guðríður Guðmundsdóttir Ólafur Pálmason, Guðmundur Guðmundsson, Dagmar Karlsdótt- ir og Kristín Hjörvar. Fulltrúar Múrarafélagsins eru þessir: Eggert G. Þorsteinsson, 15 þús. stolið í nótt var innbrot framið í bíla- leiguna Fal á Rauðarárstíg 31 og stolið þaðan miklu af peningum. Hafði þjófurinn farið inn um glugga og stolið samtals um 14500 krónum í peningum, bæði úr pen- ingakassa og víðar. Annað innbrot var framið í Dósa- verksmiðjuna að Borgartúni 1. — Brotnar höfðu verið 3 rúður í hús- inu og komizt með þeim hætti inn. Að því búnu var ráðizt á skrifborð, það sprengt upp og stolið úr því 400 — 500 kr. í peningum. Einar Jónsson og Hilmar Guðlaugs son. Gunnar Thoroddsen. herro ræðir skattamúl Fjármálaráðherra Gunnar Thorodd- sen talar um skattamál á Varðar- fundi annað kvöld. Fundurinn verð- ur f Sjálfstæðishúsinu og hefst í kl. 8.30. FJARSK0RTUR IARNA■ SAFNII KAUPM.HÖFN Próf. Jón Helgason kvartar yfir ónógum fjórveitingum og erfiðri aðstöðu i samtafli við Berlingske Tidende í Berlingske Tidende f gær birtist löng grein um Árnasafn, sem er að miklu leyti byggð á samtali við prófessor Jón Helga son forstöðumann Ámasafns. Greinin kallast „Kassinn er tómur“ og kemur fram í henni það einkennilega ástand. að á sama tíma og nokkrir helztu há- skólamenn Dana eru að berjast fyrir því að stöðva afhendingu safnsins og hrósa sér af því, hvað vel sé búið að safninu í Danmörku, þá er nú svo kom- ið, að safnið skortir algerlega fé til að halda áfram þeirri vis indastarfsemi, sem nú er unnið að þar og beiðnum safnsins um auknar fjárveitingar hefur alls ekki verið svarað af dönskum yfirvöldum. Hér fer á eftir meginhluti greinarinnar: Framh. á bls 6

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.