Vísir - 16.10.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 16.10.1964, Blaðsíða 10
V í S I R . Föstudagur 16. október 1964. Sendiherrann — ,/ t-ramh. at 9. siöt leitað hefur verið upplýsinga eða annarrar fyrirgreiðslu frá Þýzkalandi. Embættisferlinum lokið — Takið þér við öðrum störfum í utanríkisþjónustunni þegar þér hverfið héðan? — Nei. ég er nú á aldurs- mörkunum og læt af starfi fyr- ir fullt og ailt um ni k. áramót. Úr því sný ég mér eingöngu að hugðarefnum mínum, sem reyndar eru mörg. Við hjónin eigum hús við Rínarfljót, um 17 km. fyrir sunnan Bonn. Þar bfða min fyrst í stað ærin verk- efni við garðraekt og gróður- störf, en af þeim hef ég mikið yndi. Gott samstarf — Hverntg líkaði yður dvöl- in á íslandi? — Mæta vel í hvívetna. Bæði ég og konan mín erum i eðli okkar náttúrubörn, og óvíða er náttúran jafn ósnortin og ein- mitt á íslandi. Við notuðum lfka frístundir okkar vel til að ferðast um landið „g kynnast jafnt þjóðinni sem landinu. Það voru ánægjuleg kynni. Við höf- um ákveðið að koma hingað eins fljótt í sumarfrí og við getum því við komið. Ekki að éins til að veiða lax og silung og skoða landið á nýjan leik, heldur fyrst og fremst að heim- sækja fjölmarga vini og kunn- ingja sem við hiónin höfum eignazt hér. Að lokum vil ég segja það, að á þéim tæpum 8 árum, sem ég hef dvalið og starfað á ís- landi hefur samvinna mín við ríkisstjórn og aðra opinbera að- ila, jafnt sem við aðra einstak- linga, verið með hreinustu á- gætum og bið ég Vísi að flytja þeim öllum beztu þakkir og innilegustu kveðjur. Handrif — Frli. af bls. 7: varpið til meðferðar og umræðu nú í lok mánaðarins. Annarri spurningunni er þeg ar búið að svara, þar sem það er staðreynd. að Ijósmyndir eru verulega skýrari og betri en frummyndirnar til vísindalegra starfa. Ein hlið þessa máls er þó nokkuð erfið bað er að tíma- setja handritin með rannsókn á pappír og skinni. Tækni til þess hefur enn ekkj fundizt og ef hún verður fundin verður eins auðvelt að framkvæma það í Reykjavík og hérna Sfðustu spurningunoi getur aðcins Hæstiréttur svarað og það mun hann að líkindum gera BIFREIÐA- EIGENDUR Framkvæmum hjóla og mótorstillingai á öllum stærðum og gerðum bifreiða % BÍLASTII.LINGIN sími 40520, Hafnarbraut 2, Kópavogi FR'I MERKI Frímerki, íslenzk og erlend, frímerkjaalbúm, frí- merkjapakkar, kílóvara fjölbreytt úrval Allt fyrir frímerkjasafnara. FRlMÉRKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 Sími 21170. Bifreiðaeigendur athugid Nú er rétti tíminn að láta ryðverja — Sé bíllinn vel og tryggilega ryðvarinn með TECTYL og undirvagninn húðaður með slit- lagi af gúmmí og plasti (sem er um leið hljóð- einangrandi), þá er honum vel borgið — Ryð- vöm borgar sig. Gufuhreinsum einnig mótora og tæki. Fullkomin tæki og vanir menn RYDVÖRN Grensásvegi 18 Sími 19945 Tectyi: KÓPAVOGS * BÚAR’ « Málið sjált viðj 'i'Tum fyrii J kkur litina • Ptillkomir' J íónusta • Sl.YSA VARÐSTOFAN Opið allari sólarhringinn Sinii Í]2'M> Srptin -io npmidaBslæknÍT - lama ilmh Næturvr.kt Kevkjavik vikuna 10.-17. okt. verður i Vesturbæíar apóteki Nlevðarvaktin kl 9—12 og 1—5 alla vrka daga nema augardaga kl 9—12 Sími 11510 Læknavakt i Hafnarfirði aðfara nótt 17. okt.: Ólafur Einarsson, Qldusióð 46. Sími 50952. 'fTAVAl Mfhólsvetr f) Kópavoffi Sími 41585 f-tvíirnífí VéfiahreingernÍBiei Vanit og vandvirkir menn Odýr og örugg bjónusta Föstudagur 16. október Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni 18.30 Þingfréttir ■'O 00 F.rindi: Féiagslífið og á- fengið. Jónas B. Jónsson fræðslustjóri. 20.25 Ludv/ig Hoffmann leikur þrjú píanótónverk eftir Franz Liszt. 20.45 Erindi: Vísindj og trú. Árni Óla rithöfundur flyt- ur. 21.05 Arfa úr „Rakaranum í Se- RI..OÐUM Fl.FT' ÞVEGILLINN Simi 36281 • NÝJA rEPPAHREINSUNIN EINNIG VÉLHREIN GF.RNTNG- ÓR Nýja teppa- ag húsgagnaj ÞRIF — Sími 21857 ns 40469 VELAHREINGERNTNGAR gssswsgs OG TFPPA HREINSUN ÞÆGILEG KF.MISK M _ ™, VTNNA ÞÖRF - SIMI 20836 SKERPINGAR Bitlaus verk- færí tefia alla vinnu önn- umst allar skerningar BITSTAL Grjótagötu 14 Sími 21500 RÖNNING H.F. Siávarbraut 2 v'8 tnpóifsnarð Stmi 14320 Raflagnir viðgerðir ð heimilis- tækium, efnissala FLJÓT OG VÓNDUÐ VINNA NÝJA FTDURHREINSUNIN Fndurnýi urn gömlu •.ænt'‘ii‘nar Selium 1ún og fið>irheld ver NÝJA ‘Ql JRHREINSUNIN Hverfisgötu 57 A. Símj 16738. Littu á mig, Ijúfan mín, lof mér að horfa í augun þín, þar sem glettnisglampinn skín glaðast — einmitt núna! Við það opnast veröld ný, vorsól hiær f gegnum ský — svona er mikill ylur í augunum bínum, Rúna. t Jón frá Ljárskógum. Og drengir þeirra bárust á stórlega ... „Kauphöndlun vnr þykir flestum bág,“ segir G. Vídalín í bréfi 27. ágúst 1812, „ekki s'zt þeim, sem ekki hafa nema pappírspeninga, sem eru nú, og svo hér, teknir að verða í litlu -gildi. Að undanteknu nokkru af byggi, er kaupstaður hér matarlaus, og lítið um járn og færi. Fisk sinn nærfellt allan hafa kaupmenn selt til sveitamanna og það, sem eftir var, hefur Jón Boli étið, svo hér er nú ekki fisk að fá. Meðan bændur og aðrir landsbúar voru aðþrengdir, fóru þjón- ar höndlunarmanna yfir með varning sinn og okur. . . og drengir þeirra bárust á stórlega, þar sem Landstjórnarmenn hinir lægri fengu varla léreft í skyrtu.“ (Esp). Dr. Jón Helgason: Árbækur Reykjavíkur EINA SNEIÐ Geimfarið, það hið rússneska, er nú löngu lent heilu og höldnu með þá þremenningana. Er al- mennt talið, að það hafi átt að vera iengur f róðri, enda þótt ekki hefðu sovézkir látið neitt uppskátt um það, svo að eftir yrði haft. Tilkynna þeir nú,' að ekki hafi verið hreyfilbilun um að kenna, og ailir hafi verið við beztu heilsu um borð ... þetta hafi átt að vera svona, bara svo- lítill skreppitúr út í geiminn svona að gamni sínu. og allt sé þetta í lagi og samkvæmt áætlun Það er nefnilega eitt af sterk- ustu brögðum sovézkra, að þeir láta aldrei neitt uppskátt fyrr en eftir á — og ekki þó nema að þeim sýnist það hentugra upp á áróðurinn — og hefur þá allt farið samkvæmt áætlun, eins og til var stofnað. Þarna er regin- munur á þeim og Bandaríkja- mönnum, sem aldrei geta þagað yfir neinu, varðandi sínar fyrir- ætianir, sem jafnan miðast við það að allt gangi frekast að ósk- um. . og fari svo eitthvað öðru- vísi,- sem að sjálfsögðu getur allt af l-"nvð fyrir, standa þeir uppi eins n glópar. Fyrir bragðið mis tekzt þeim oft — sovézkum al- drei, því að jafnvel mistökin eru þá skýrð, eftir á, sem einn þáttur í fyrirframgerðri áætlun. Það er þá helzt ef einhverjum tekzt að fá þá til að skýra frá einhverju fyrirfram. með því að hampa að þeim einhverju ljúfmeti, tii dæmis gaffalbitum — en þó ekki nema sá hinn sami sé svo hraðmælsk- ur, að hann geti fengið þá til að svara umhugsunarlaust.. . en svo eiga þeir þá líka til að sjá eftir lausmælginni og taka allt saman aftur — þeir hafi í rauninni ekki meint það. Sennilega er nú ekki uppi nema einn maður í heimin- um. sem kann fullkomlega þetta lag á þeim . . . nema þá að það séu þeir, sem kunna til hlítar Iagið á honum, og segi honum aldrei neitt fyrirfram nema sam- kvæmt áður gerðri áætlun .. .En hvað um það, þetta þriggja manna geimfar er sem sagt lent, samkvæmt áætlun, sumir segja, að þeir hafi heyrt tíkargelt og spangól á miðunum, orðið skelfdir við og hankað upp, en það er vitanlega ekkert nema á- róður ... eins og maðurinn sagði, þegar hann datt fram af ieiksviðsbrúninni og einhver fór að hlægja: „Þetta átti svona að vera.. Frá Tokyo berast þær fregnir, að landar vorir hafi náð þeim stór- kostlega árangri, sem í rauninni sé hinn einj tilgangur Olympíu- leikjanna — að vera með! Og svo eru sumir að halda þvf fram, að það sé vitatilgangslaust fyrir okkur að vera að senda íþrótta- stjörnur okkar á leikina ... ERTU SOFNUÐ ELSKAN’ Heyrðu .. frændur okkar, Norð- menn, voru h< '.d-tr en ekki s.-.agg aralegir núna eins og fyrri daginn . . Lyndon bara ekki fyrr búinn að viðurkenna að Leifur heppni hafi fundið kjördæmi hans, en norskir eru búnir að stela honum af okkur — það er Laifa sko ... Já, norræna samvinnan þessa dag- ana... _

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.