Vísir


Vísir - 01.12.1964, Qupperneq 6

Vísir - 01.12.1964, Qupperneq 6
6 VÍSIR . Þriðjudagur 1. desember 1964. | Síðasta skip Frh. af bls. 7. fjallar um til að gera efninu sem bezt skil og lýsa í máli og myndum eyjalífinu vestra, en þar er eitt hið sérkennileg- asta og merkilegasta þjóðlíf, at- hafnalíf og menningarlíf, sem til er á ísland'i í dag. Báðir höfundar bókarinnar eru landskunnir, Jökull fyrir rit störf sín, nú sfðast fyrir leik- Laxness — Framh. af bls. 16 inni, sagði skáldið: „Ég á erfitt með að viðurkenna, að þessi til- gáta sé rétt.“ Fyrirmyndin að Huldu í Barni náttúrunnar, er sögð tenn snarlifandi, m. a. s. fyrirkona, búsett í Reykjavík. ,,Á þessum árum hafði maður ekkert vit á fólki, svo að ekki var um rauniiæfar sálarlífslýsingar að ræða; 'persónurnar eru ekki séð- ar — þær eru hugsaðar." Hann sagði, að Bam náttúrunnar væn inspírasjón fyrst og fremst og styddist ekki við raunveruieikann að öðru leyti en því, að þar kærr' aftur og aftur fyrir lýsingar á fyrra stríði og svo eitt og annað: sveitalíf og þess háttar. ,,Þegar mað ur er sextán ára, er maður noxk- uð loftkenndur — ha, ekki satt?“ (Mönnum varð litið á myndina af skáldinu aftan á kápu bókarinr- ar með lonjettur og „listaminm- kraga“ um hálsinn, sem hann tagð ist hafa apað eftir Ríkharði Jóns syni myndhöggvara og fengið góð kunna saumakonu hér í bæ til að sauma á sig.) Barn náttúrunnar kemur ekki neitt breytt, en vegna þess áð bókin var aðeins einskrifuð á sínum tíma, hefur skáldið strikað út endurtekningar, sem eru marg- ar f textanum og leiðrétt brenglað- ar setningar. Hann kvaðst hafa byrjað að skrifa hana seint á sumri SKIPAFRÉTTIR SKIPAUTGCRB RÍKISINS Ms. Herðubreið fer austur um land í hringferð 5. þ.m. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarö- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Ms. Esja fer austur um land til Seyðisfjarð- ar 7. þ.m. Vörumóttaka á miðviku- dag og fimmtudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Far- seðlar seldir á föstudag. ritið „Hart í bak“, sem sýnt hefur verið oftar í einni strik- lotu heldur en nokkurt annað leikrit á Islandi, en Baltasar fyr ir myndskreytingar sínar og teikningar í bókum og blöðum. „Síðasta skip suður“ er að ytra útliti og öllum frágangi ein fegursta bók og smekklegasta, sem hér hefur komið á almenn an markað um langt skeið, og bók sem stenzt fyllilega saman- burð við vandaðar erlendar út- gáfur. 1918 og lokið við hana fyrir nýár, en farið burt af landinu í byrjun næsta árs.“ Ég hafði þokukenndar hugmyndir um bókagerð í þá daga.“ Það vitnaðist í samralinu, að Laxness sjálfur hafði gefið hana út og selt nægilega til að gett greitt prenturunum fyrir snúð sinn — og upplag hefði verið 12- 1500 eintök. i ‘i rIítsbv jUnibnicí SJÖSTAFAKVERIÐ: INNRAi SAMHENGI •nurn ór<1 Þá var komið að sjálfu númer- inu, smásögunum sjö, sem koma nú allra fyrst fyrir almannasjónir utan ein, Dúfnaveizlan, sem birtist i Tímariti Máls og menningar sl. vor. „Þessar sögur mínar eru all- ar hugsaðar á löngum tíma, en skrifaðar á skömmum tíma — það eru ekki nema 3 vikur síðan ég lagði síðast hönd á allt verKið og fékk Ragnari handritið í hendur." Laxness útlistaði f stórum drátt- um hvernig hann hugsaði sér smá sagnasafnið. Hann skoðaði bókinn sem eina heild (komposijón) með atburðasamhengi — persónusam- hengi og innra samhengi. „Eins og í svítu eftir Brahms," skaut Ragnar í Smára inn í. „Hún hefði alveg eins getað heitið Sjöteiknakerfið eða Sjörúnakerfið, en Ragnari leizt bezt á nafnið Sjöstafakverið." Hver saga fjallar um þýðingarmikil atriði í mannlegri tilveru.“ „Syndirnar sjö?“ var spurt, „Jafnvel.“ „Ég hef lesið „Kórviílu á Vest fjörðum“ níu sinnum upphátt yfir vinum mínum og þar af f tvö skipti yfir Kjarval," sagði Ragnar, „og hann varð jafn-stjarfur í annað skiptið sem ég las hana og sagðist adlrei mundu drekka kaffi oftar." Nú leysti Laxness frá skjóð- unni. „Tryggur staður" — fyrsta sag- an er hugmynd um huggun, tem allar manneskjur og skepnur þrá. „Dúfnaveizlan" — ja, það er mann félagið svona upp og ofan. „Veiði- túr í óbyggð“ — ástin og hjóna- band og um frelsi og þrældómsok. „Kórvilla á Vestfjörðum" — það er sú mesta kórvilla sem sögur fara af: Það er bara um manns- sálina. „Corda Atlantica" — það er saga um mikilleik hér á jörðu. „Jón i Brauðhúsum" — það er viss ara að Iesa hana ekki alla í einu Svo kemur karl, sem er að deyja — það er síðasta sagan í bókinr.i — héitir „Fugl á garðstaurnum“. Jólabækur Kvöldvökuútgáfunnar 1964 ENDUEMINNWGM ritaðar af honrnn ^jálfmn Islenzkar Ijósmæður III. bindi 1 þessu bindi, sem er þriðja bindi ritsafnsins og sennilega það síðasta, er sagt frá milli 30 og 40 Ijósmæðrum hvaðanæva að af landinu. Bækur þessar eru sannkallaðar hetjusögur íslenzkra kvenna og lifandi þjóðlífsmynd. Allir eru þættir þessir vel skrifaðir og sumir með ágætum. ALLT RITSAFNIÐ ÍSLENZKAR LJÓSMÆÐUR ER VEGLEG JÓLAGJÖF. Endurminningar Bernharðs Stefánssonar II. bindi Fyrra bindi Endurminninga Bemharðs var af ritdómendum talið ein merkasta ævi- saga síðari tíma. Síðara bindi er ekki þvf fyrra að baki. Bókin er samtíðarlýsing höfundar á mönnum og málefnum, skrifuð af hreinskilni og hispursleysi. Þar dæmir Bemharð menn og máiefni af drengs|t§|> og rökvísi. Auk þe$s að ýVgra skemmtileg er bókin fróðleg og ómissandi öílum, sem kunna vilja skiip^ftjörnmál^sögu síðari tíma. Því gleymi ég aldrei III. bindi (Frásagnir af eftirminnilegum atburðum). 1 bók þessa rita 20 þjóðkunnir menn frásagnir af ógleymanlegum atburðum. Amór Hannibalsson: Gegnum jámtjaldið. Bergsveinn Skúlason Oft eru kröggur í vetrarferð- um. Bjami Benediktsson, blaðamaður Drengurinn og fijótið. Séra Bjami Jónsson. Frá liðnum dögum. Bjartmar Guðmundsson Hungrar hlust eftir hlákunið. Bjöm Bjarman Með brotna kinn og sprungna kúpu. Edith Guðmundsson Betlarinn. Guðmundur Dan- ielsson Ferjan. Gunnar Dal Eldgangan. Halldór Jónsson Á þýzkum kafbátaslóðum. Har- laldúr Jónsson Óljós draumur. Helga Weishappel Stiginn. Jón Gíslason Þá var bjart á fjöllum. Kristján Jónsson Bátstapi á Þorskafirði. Lára Kolbeins Vorið kom sunnan yfir sæinn. Ragnar Jóhannesson Gist i kvennaskóla. Sigmundur Guðmundsson Kappsund við dauðann. Sigurður Grímsson Þegar þingbókin týndist. Sigurður Ólason Krossmark- ið og Ijósið. Steinþór Þórðarson frá Hala Þegar ég las Buslubæn. Allir em þessir þættir vel skrifaðir og sumir hrein listaverk. Enginn þessara þátta hefur áður birzt. Kvöldvökuútgáfan { „Leggið þér áherzlu á persónu., sköpun í bókunum?" „Eftir því sem rúmið leyfir — l aðalatriðið í smásögu er að segja; sem mest í sem skemmstu máli.“ ; Hann kvað sögurnar tiltö’ulega tímalausar, en tengdar við núver- i andi kynslóð, nútímafólk, en aðal1 atriðið í öllu þessu, sagði Laxness væri að finna „það rétta orð“ eins og Hemingway talar um í „Moveable Feast." öll leit rithöf- undar fer í að finna „það rétta j orð.“ — stgr. son flytur minni íslands. Karl Guð mundsson, leikari fer með skemmtiþátt í tilefni kvöldsins, þá verður ballettdans Margrét Hall grímsson, Gluntasöngur, Kristinn Jóhannesson stud. mag og Friðrik G. Þorleifsson stud. phil, almenn- ur söngur verður, happdrætti og dans. Hótíðarhöld — Framn nls ib aðurinn með sameiginlegu borð- haldi. Auðólfur Gunnarsson form Stúdentaráðs flytur ávarp, sr. Sig urður Haukur Guðjónsson flytur ræðu, þá verður einsöngur og tvi söngur, Erlingur Vigfússon og Svala Nielsen. Undirleikari er Ragnar Björnsson. Jón E. Ragnars- Veðurathuganir — Framh ar bls 1 einkum þar sem þetta væri enn alveg ókannað svið. Flosi sagðist vona, að ranr,- sóknir þessar bæru pann ár- angur, að landbúnaðarsérfræð- ingar gætu tekið niðurstöður rannsóknanna og hagnýtt þær í sambandi við sínar eigin rann sóknir og orðið þannig til hag nýtrar þekkingar á gróðri lands ins. Hann sagðist telja eðlileg- ast, að athuganir færu fram, að minnsta kosti í upphafi, á til- raunastöðvunum í landbúnaði, sem ríkið rekur á ýmsum etöð- um á landinu. Konan mín GUÐRLJN ÁGÚSTSDÓTTIR andaðist 27. nóvember. Jarðarförin fer fram föstudaginn 4. þ. m. kl. 2 frá Fossvogskapellu. Bjami Jónsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.