Vísir - 01.12.1964, Síða 10

Vísir - 01.12.1964, Síða 10
Bitreiðaeigendur afhugið Nú er rétti timinn að iáta ryðverja — Sé bíllinn vel og tryggilega ryðvarinn með TECTYL og undir\?agninn húðaður með slit- lagi af gúmmí og plasti (sem er um leið hlióð einangrandi), þá er honum vel borgið — Ryð- vörn borgar sig Gufuhreinsum einnig mótora og tæki Fullkomin tæki og vanir menn iYDVÖRN Grensásvegi 18 Sim' 19945 BIFREIÐAEIGENDUR öryggi og ökuhætm bitreiðarinnai ei skllyrðl fyrii öruggum akstri Við önnutnst öryggisskoðun 6 bifreiðun- um, stillum stýrisútbúnað. hjólajafnvægi. mótot, Ijós o fl Fylgizt vel með bifreið- ínni öryggi borgai sig. Bíí ASKOÐLTM Skúlagötu 32 Simi 13-100 ^ BIFREIÐA- EIGE.JDUR Framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum stærðum og gerðum bifreiða BILASTII. LIN GIN sími 40520. Hafnarbraut 2. Kópavogi » V I U U á — Nyja teppa- og husgagnahreínsunin Hreinsum teppi og húsgögn i heima- húsum. Sími 37434. BÍLAEIGiNDUR Ventlaslípmgu hring- skiptingu. og aðra mótor vinnu fáið þer hjá okk- ur. NVJA fiðurhreinsunin Æ " Endurnýj- y( um gömiu . 1 sængurnar. v) Seijum dún- og ’^V. v'-. fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN. Hverfisgötu 57A. Sími 16738. TEPPAHREINSUN og húsgagna. Vönduð vinna. S'mi 18283. Teppa j)g húsgagnahreinsunin. HÚSGAGNAHREISUN slái Teppa- hreinsun Vönduð vlnna. Slmi 18283. VELHREINGERNING Vanii menn Þægileg Fiiótiep Vöndnð vinna ÞRIF - Simi 21857 "is 404G9 SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. önn- umst allar skerpingar. BITSTAL Grjótagötu 14. Simi 21500. úorgi SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn Sim 212.’Oi MfPtur op ipjoirtagslækni' dmh Næturvakt - Reykjuvik vikuna 28. nóv.—5. des. í Ingólfs Apó- Neyðarvaktm Kl 9—12 oa 1—t. alla vrk« 1in:a 'ienia ■ ■•''■■ > kl 9— 12 Slmi II 510 I.æknavalct ■ tnt'inrfirði . He’gidagsvarzla 1 des. og nrr’ urvarzla aðfaranótt 2. des: Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18. sími 50053. Itvarpið Þriðjudagur 1. desember (Fullveldisdagur ísl^nds) Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekig tónlistarefni 18.00 Tónlistartími barnanna 20.00 Nýtt. framhaldsleikrit: „Heið arbýlið“ eftir Tón Trausta I. kafli. Valdimar Lárusson bjó til flutnings í útvarp. Leikstjóri: Valdimar Lárus- son. 21.00 Frá dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur: a) Formaður félagsins, Pétur Pétursson, hagfræðingur flytur ávarp. b) Prófessor Halldór Hall- OLOÐUM FLETJ Hér gekk hún áður, æskan, sömu slóð og eygði sóiskinsbletti —j fyrir handan. Á stormsins fiðlu strauk hún hvert sitt ljóð og steypti orð og gjörð við hjartans glóð í draumsins sælu Eden fyrir andann, Sigurður Sigurðsson frá ArnarholtL Tjörnin hætt komin. Hér má geta um eitt mál, sem komst í gang 1884. Þá gerði Ltlders múrmeistari bænum það tiiboð að þurrka upp Tjörnina, og vildi hann fá kr. 7112.50 fyrir snúð sinn. Var það í sjálfu sér lítið fyrir svo mikið verk. Með því að þurrka upp tjörnina, átti lækurinn að hverfa og aidrei 'ramar að vera hætt við flóðum í bænum. En auk þess fengi bærinn víðáttumikið byggingarland þar sem Tjömin hafði verið. Bæjarstjórn tók þetta mál alvarlega og kaus nefnd til að athuga það. Nefrdarmenn munu hafa lagt til að tilboðinu yrði hafnað, og sé þeim þökk fyxir það .. Árni Óla: Skuggsjá Reykjavíkur ‘ ÉJ lif'ji í 6 , &s a íiT' - Vélahreingerning TF.PPA- hreinsun HUSGAGNA. hreinsun Vanir og vandvirkir menn Ódýr 9g örugg hiónusta. ÞVEGILI.INN StMl 36281 VÉLAHREINGERNINGAR OG TEPPA- HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK VINNA. ÞÖRF - SlMl 20836. jLSSs Loksins einnig ú íslnndi Eftn mikla rrægðartöi a \orðurlöndum. Þýzkalandi. Belglu. Hoilandi Italiu og mörg um öðrum föndum. tafið þéi einnig tæktfæri ti) að hyljs og hlifa <týrl bit-eiðai vðai. meö oiastefni. serr hefui valdið gjörbvltingu t> bessu sviði Otrúleg mótstaða Miös fallegt Nógi' ijeitt 6 vetrum Nógu •■vali • sumrum Heldui útliti sinu Svitai <.kki nendui — Miklð litaúrvai Sími 21274 tobaks KORN Það átti að verða menningar- kvöld í félagsheimilinu á laugar- daginn var. Jú, ég flæktist þang- að, f gamla daga hafði maður aldrei of mikið af heyjum, nú hefur maður aldrei of nukið af menningu ... Það áttu að koma söngvarar og leikarar úr höf- uðborginni og einhver fyrirlesari líka, kvenfélagið ætlaði að seija kaffi .. já og vitanlega var svo danshljómsveit að sunnan, gott ef hún hét ekki „Dónar," eða eitthvað þess háttar... Jú, ég komst þangað, en munaði minnstu að ég kæmist ekki það- an aftur, ekki lífs að minnsta kosti — það munaði nefniiega ekki nema hársbreidd að menu- ingin riði mér að fullu ... Þegar skemmtunin átti að byrja sam- kvæmt auglýsingunni, var Oið- ið fullt hús af fullu fólki, en ekki létu menningarboðarnir að sunnan sjá sig, ekki danshljóm- sveitin heldur, en einhver var þarna með hárgreiðu, og á nana var spilað, sumir reyndu að dansa — ef dans skyldi kalla — aðrir slógust með sæmilegum ár- angri. . nú, nú, svo kom dans- hljómsveitin og var fagnað með svoddan öskri. að allt ætlaði um koll að keyra — en ekki voru menningarboðarnir með þeim Og nú var farið að dansa, maður lif- andi . allur söfnuðurinn skoK sig og skældi gretti sig og grenjaði í einni þvögu, svo var slegizt og vlssi eiginlega eng- inn hverjir slógust og hverjir dönsuðu, þvl síður hver slóst við hvern eða hver dansaði við hvern — en ekki komu menningarboð- arnir. Svo varð eitthvert hlé á hljómleikunum — reyndar tók enginn eftir þvi fyrr en eftir góða stund — og þá var gerð innrás í kaffisalinn, gekk skaplega fyrst en ekki lengi, þvl að allur söfn- uðurinn vildi fá afgreiðslu sam- tímis ... tóku þá þeir, sem ekki komust að borðum að éta af diskum hinna, sem setztir voru og drekka úr bollum þeirra, gekk svo langt að hroðið var meðlætið af diskunum í höndum kvenfélags- kvennanna. og ekki nóg með það, heldur voru þær kysstar og kramdar eftir öllum kúnstarinnar reglum ... Urðu þær loks að flýja af hólmi, læsa að sér búri og eldhúsi og setja kassa fyrir hurð- ir ... ærðust þá gestir og tóku að grýta bollum, diskum og und'r skálum og kaffikönnumar flugu um salinn eins og skæðadrífa og fékk margur af illan skell.. Þegar hljómsveitin tók að letka aftur, heyrði það enginn og allt logaði f menningarslagsmálum, þangað til hreppsstjórinn sleit skemmtuninni og skoraði á alla að ryðja öllum út úr félagsheim- ilinu ... þá loks fengu slagsmál- in tilgang, og tók það ekki nema hálftíma að þau flyttust af sjálfu sér út á bilaplanið . stóðst á endum, að hreppsstjór inn var að loka og menningar- boðarnir óku í garð ... hleypti hreppstjórinn þeim inn bakdyia megin, inn I eldhúsið til kvenfé lagskvennanna, svo að þeir fengju þó að minnsta kosti kaffi og var heppni að enn var eitthvað af leirtaui þar frammi og þvi óbrot- ið .. lauk svo þessu menningar- kvöldi, að minnsta kosti hvað mig snertir, því að ég komst ne'm i jeppa .. er kvenveran ákaflega hneyksluð á þessu öllu saman, og segist vera viss um, að an lað eins og þetta geti aldrei kom:ð fyrir ( útlöndum.. að minnsta kosti ekki þar sem þau hafi komið, hún og hann Laugi litli.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.