Vísir - 01.12.1964, Side 11

Vísir - 01.12.1964, Side 11
VIS IR . Þriðjudagur í. desember 1964. if » • * ■ 1 i borgin i dag borgin i dai % m wgm i da^ §■ dórsson flytur erindi um Handritamálið. c) Jónas Haralz forstjóri flytur Minni íslands. d) Guð- mundur Jónsson og Krist- inn Hailsson syngja tvísöng 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sfonvarpið Þriðjudagur 1. desember 23.15 The Bell Telephone Hou1-. Systrabrúðkaup VETRARHJÁLPIN Þann 25. okt. voru gefin sam an í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Hulda Hafsteinsdóttir og Jens G. Arnar. Heimiii þeirra er að Kaplaskjólsvegi 31. Aðalheiður Hafsteinsdóttir og Hafþór Jóhannsson. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 23. Munið Vetrarhjálpina i Reykja vik Ingólfsstræti 6, sími 10785. Opið frá kl. 9-12 og 1-5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina 17.00 Mr. Adams and Eve 17.30 My Three Sons 18.00 True Adventure 18.30 Greatest Dramas 18.45 Encyclopedia Britannica 19.00 Afrts News 19.15 The Telenews Weekly 19.30 The Andy Griffith Show 20.00 Battleline 20.30 My Favorite Martian 21.00 Tennessee Ernie Ford Show 21.30 Combat 22.30 Lock Up 23.00 Afrts Final Edition News # % ^ ST-JÖRM0SPÁ ^ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. desember Hrúturinn 21. marz til 20 apríl. Þú verður að hafa þig all an við ef þú átt að geta komið i því i verk, sem af þér verður J krafizt á næstunni. Að ölluro T líkindum býðst þér meiri hagn- i aður en yfirleitt áður, en kröf- i urnar verða og meiri. / Nautið 21 apríl til 21. mai: 1 Dragðu ekki þá hluti, sem fram Ikvæma þarf í dag, það er nætt við að þú lendir í tímaþroti, ef verkefnin safnast fyrir. Þú færð góða aðstoð, en ekki nema aro skamman tíma, og skaltu not- færa þér hana. Tvíburarnir 22. maí ti) 21 júní: Heilsufarið ætti að verða \ með betra móti, en legðu ekki samt of hart að þér. Peninga- málin ættu að lagast smám sam an úr þessu, en farðu samt gætilega og forðastu bindandi greiðslusamninga í bili. Krabbinn, 22. júni til 23. júli Óþolinmæðin á eftir að gera þér lífið leitt — og ekki síður þeim, sem umgangast þig. Þó að yfir- boðurum þínum kunni að þykja kapp þitt ákjósanlegt, er hætt við að undirmönnum þínum falli það miður. Ljónið '24 júll til 23. ágúst- Treystu ekki á viðskipti við fjarlæga staði, færðu þau nær þér þó að ágóðinn virðist ekki eins mikill í svipinn. Það er ein hver óvissa í sambandi við efna- haginn — kannski teflirðu of djarft. ‘Vleyian 24 ásúst til 23 sept. Nú virðist aftur bjartara yfir hjá þér og ættlr þú nú að leggja þig allan fram í því skyni að notfæra þér byrinn meðan gefur. Undarlegir atburðir ger- ast 1 námunda við þig, en snerta þig lítið sjálfan. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Láttu ekki afbrýðissemina ná tökum á þér, hún verður aldrei til annars en að gera illt verra Nokkur hætta er á að þú miss ir góðan vin, ef þú gætir þín ekki. Farðu hægt í kröfum við kunningja og vini. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Þú verður að sætta þig við að uppskera eins og þú hefur sáð. Drekafólki hættir við að ætlast til eins konar sérréttinda í líf- inu hvað það snertir — en þvi -miður-Lyrir - það, er það háðl sögiu lögum pg aðrir. x „ | Boginaðurinn 23 nóv. til 21. des.: Láttu þér ekki bregða í brún þó að áætlanir þlnar standist, ekki, það er ekki þin sök, en á stundum er sem hend ingin ráði meiru en rökrétt þró un. Endurskoðaðu afstöðu þína samkvæmt því. Steingeitin 22. des. til 20. jan.: Sú löngun mun ásækja þig, að láta allt ganga sinn gang af- skiptalaust og hverjum degi nægja sína þjáningu. En það mundi hafa harla óþægilegar af- leiðingar fyrir þig, ekki hvað sízt í dag. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Kannski finnst þér á þig hallað í vissu máli, en þó er enn ekki tímabært að láta hart mæta hörðu, sem þú kerost sennilega ekki hjá. Notfærðu þér vel tómstundir þínar, þær geta orðið þér drjúgar. Fiskamir 20 febr. ti! 20. marz: Treystu vini þínum, og hikaðu ekki við að taka frum- kvæðið f kynnum ykkar. Þ6 að aðstaðan virðist óþægileg í bili verður þess ekki langt að biða að allt gangi að óskum. Láttu ekki aðra komast að neinu. SöfllÍK Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl 1.30-4 Ameríska bókasafnið er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 12-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn- ið er f Bændahöllinni á neðstu hæð. Listasafn tslands er opið sunnu daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1.30-4. Minni n gar sp j öl d Minningarspjöld blómsveigar- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur Lækjargötu 12B. Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar Aust urstræti 18. Emelíu Sighvatsdótt ur Teigagerði 17 Guðrúnu Bene diktsdóttur Laugarásvegi 49 og Guðrúnu Jðkannsdóttur Ásvalla <*k<-u 24 Minningarspjöld Kvenfélags Nes kirkju fást á eftirtöldum stöðum Verz!. Hjartar Nilsen, Templara- sundi Veczl Steinnes Seltjam arnesi, Búðin mín. Víðimel 35 os hjá frú Sigríði Arnadóttur Fóti asarhaga 12 Minningarsjóður Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Minningarkort fást i Oculus, Valhöll 0g Lýsing h.f. Hverfisgötu Minningarkort Óháða safnaðar ins fást f verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru séld f bókabúð Bragá Brynjólfssonar og hjá Sigurði^Þorsteinssym. Laugarn- Minningarkort Geðverndarfé lags : ' nds fást f Markaðinum Hafnarstræti 11. B a z a r Bazar Guðspekifélagsins verð- ur sunnudaginn 13. dés. n.k. Fé- lagar og velunnarar eru vinsam lega beðnir um að koma fram- lögum sínum sem fyrst eða í sið asta lagi föstudaginn 4. des i Guðspekifélagshúsið Ingólf.- stræti 22, Hannyrðaverzlun -Þur- íðar Sigurbjörnsdóttur Aðalstræti 12 eða til frú Ingibjargar Tryggva dóttur Nökkvavogi 26, sími 37918 Þjónustureglan Við erum kom < nógu langt ir Silas glottandi. Hættið, segir þið viljið fá, og heldur á lofti nokkrum pappírsblöðum. núna. Kastið henni útbyrðis, seg- doktor Lee, er það þetta sem KRAFTA- VERKIÐ Sýningum fer nú að fækka á Kraftaverkiuu, leikritinu, sem byggt er á ævi Helen Kelier, í kvöld er 22. sýning. Á mynd- inni sjáum við Kristbjörgu Kjeld í hlutverki kennslukon- unnar og Gunnvöru Brögu Björnsdóttur í hlutverki litlu daufdumbu telpunnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.