Vísir - 01.12.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 01.12.1964, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Þriðjudagur 1. desember 1964. VINNUSKÚR —' ÓSKAST Uppl. i síma 14234 milli kl. 5 — 7 e. h. ÍBÚÐ — TIL SÖLU 3ja herb. íbúð til sölu í nágrenni Hafnarfjarðar með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Leiga gæti komið til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Ibúð — 424“. HALLÓ! — HERBERGI Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Bamagæzla og húshjálp kemur til greina. Uppl. i síma 3-41-81 milli kl. 3 og 6.30. HERBERGI ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu 1 manns herbergi fyrir rafvirkja. Reglu- semi. Bræðurnir Ormsson, Vesturgötu 3. Sími 11467.____ ÍBÚÐ ÓSKAST 2 herbergi og eldhús óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 24659. _________ BÍLSKÚR — ÓSKAST Óska að taka á leigu rúmgóðan bílskúr, helzt upphitaðan. Uppl. í síma 12314. HUSNÆÐI OSKAST Herbergi óskast fyrir ungan, reglusaman, snyrtilegan mann. Góð umgengni. Simi 37432. Unga reglusama stúlku vantar herbergi. Sími 32035.______ Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. Tilboð merkt „Reglusamur" sendist VIsis fyrir 3. des. Tvær reglusamar stúlkur óska eft i/r 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Sfm’i 32577 eftir kl. 7 e. h. Lítil íbúð óskasL Tvennt í heim- ili. Húshjálp ef óskað er. Tilboð merkt „Húsnæði" sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. Ungan iðnnema vantar herbergi í Hlíðunum. Algjör reglusemi. Sími 23824 eftir kl. 8. Vantar herbergi, helzt með sér- 'inngangi. Má vera bílskúr, fyrir léttan iðnað. Sfmi 14387 milli kl. 5—7 þriðjudag og miðvikudag. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir herbergí eða lítilli ibúð frá áramótum. Sími 19760. Mig vantar nauðsynlega herbergi sem allra fyrst, má vera lítið. Til- boð sendist blaðinu, merkt „Reglu semi.“ Reglusöm og barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, vantar 2—3 herb. íbúð til leigu. Vinsaml. hrirtgið f sfma 18063 frá kl. 6,30—8. Hjón með 2 börn óska eft’ir 2 herb. og eldhúsi í Reykjavík sem allra fyrst. Sfmi 13316 eftir kl. 6. Reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi. Er Iftið heima. Sími 35527 eftír kl. 5. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi. Sfmi 32976 kl. 6—7 í kvöld. Eldri kona í góðri stöðu óskar eftir 1—2 herbergja ibúð. Sími 32263. Starfsstúlka á Bæjarspítalanum óskar eftir herbergi strax. Húshjálp kemur til greina. Sími 10986. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Húshjálp getur komið til greina. Sími 33003. ________ Sjómaður utan af landi óskar eft ir herbergi. Sími 21855._________ TIL LEIGU Geymsluhúsnæði til leigu, 45 ferm., sjálftrekkjandi 11/2 ferm. ket ill til sölu á sama stað. B.gata 5 Blesugróf frá kl. 8 á kvöldin. íbúð til leigu. 4ra herb. ibúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins er greini verðtilboð og fjölskyldustærð fyrir 5, des. n. k. auðkent „Hliðar 3“. Ung þýzk stúlka óskar eftir að kynnast góðum og ábyggilegum manni 42—50 ára. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld merkt „Jólaósk". A1»IÍ«1I11I1«IWA 2 STÚLKUR — ÓSKAST 2 stúlkur, helzt vanar saumaskap, óskast strax. Ekki unnið á laugar- dögum. Bláfeldur, Sfðumúla 21, sfmi 10073 og 23757. VINNA — PÍPULAGNING Maður óskast til vinnu 1 pfpulögnum, góð vinna. Uppl. í síma 35156 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. STARFSSTÚLKUR — ÓSKAST Starfsstúlkur óskast á Kleppsspítalann. Uppl. f síma 28160. KONA EÐA STÚLKA — ÓSKAST Kaffi Höll, Austurstræti 3, sfmi 16908. VÉLRITUNARSTÚLKA — ÓSKAST Öskum eftir að ráða stúlku, til almennra skrifstofustarfa. Góð fs- lcnzkukunnátta áskilin. Bræðurnir Ormsson, Vesturgötu 3, sími 11467 BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Bifreiðaeigendur! Höfum opnað bflaverkstæði að Miðtúni við Vffil- staðaveg. Vönduð vinna, góð þjónusta. Sprautun á staðnum. Rétting s.f. Sfmi 51496. Illllliiillllllllllli TIL SÖLU Gos- og súrkútur (lítið sett), rafsuðuvél, smergelskífa, borvél og borstandur. Málmiðjan s.f., Barðavogi 31. LÓÐ — TIL SÖLU Lóð ásamt byggingarframkvæmdum í Kópavogi til sölu. Tilboð send- ist Vísi merkt „388“. BÍLL — TIL SÖLU Ford ’55 sendiferðabíll, ennfremur hydromatic sjálfskipting í Pontiac ’51 —’53. Sfmi 51496, eftir kl. 8 f síma 30934._______ JEPPI ’42 — TIL SÖLU Verð kr. 11 þúsund. Einnig varahlutir í Ford ’55 á sama stað. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 41666. TIL SÖLU ÝMIS VINNA Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir Fljót og góð af- greiðsla. Sfmi 37207.______________ Húsbyggjendur. Tökum að okk- ur verkstæðisvinnu. Uppl. f sfma 4J_07_8 og 15383._________________ ' Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa fólki að velja liti á böð Og eldhús. — Vönduð vinna. Sími 37272. Tökum að okkur flísa- og mosaik lagnir. Vönduð vinna Sími 20834 f. h. og eftir kl. 7 á kvöldin. — Geymið auglýsinguna. _____________ Bónum og þvoum bíla. Othlfð 4. Opið frá kl. 8—7. Dömur! Kjólar sn;*nir og saum- aðir a ^'eyjugötu 25. Sfmi 15612. Bílaviðgerðir. Geri við grindur 1 bflum og alls konar nýsmfði. Vél- smiðja Siðurðar V. Gunnarssonar Hrfsateig 5. Sfmi 11083___________ Moskwitch-viðgerðir. Bílaverk- stæði Skúla Eysteinssonar, Hávegi 21, Kópavogi, Sfmi 40572. Tek að mér kúnststopp. Sfmi 35184. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti og inpi. Leggjum mosaik og flísar. Skiptum um ein- falt og<tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Vanir og duglegir menn. Sími 21696. Ljósmyndir. Handlitum ijósmynd ir, tökum eftir gömium myndum. Vönduð og góð vinna. Móttaka í Hraðmyndum Laugavegi 68. Bílabónun og þvottu.r. Sækjum og sendum. Sími 41896. Geymið auglýsinguna. _____________£ Handrið, hliðgrindur, plastásetn ingar. Járniðjan s.f., Súðarvogi 50, sfmi 36650._________ Breytum alls konar herrafatnaði, saumum eftir máli. Sími 15227. Sníð og sauma kjóla o. fl. f hús- um gegn tímakaupi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Vinna — 3S2“. Málningavinna. — Getum bætt við okkur málningavinnu. — Sími 21024. Tek í saum drengjabuxur, telpna fatnað og zig-zag. Háaleit'isbraut 17, 4. hæð t. v. _______________ Kópavogsbúar! Annast hvers kon ar skóviðgerðir. Fljót og góð þjón usta. Skóvinnustofan Borgarholts- braut 5. Pfanóflutningar. Tek að mér að flytja pfanó og aðra þunga hluti. Sverrir Aðalbjörnsson. Uppl. f síma 13728 og Nýju Sendibílastöðinni við Miklatorg. Sfmar 24090 - 20990. ATVINNA ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka óskar eftir atvinnu nú þegar, Sími 37201. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Vön afgreiðslustörfum. Sími 36220. Tvær ungar stúlkur á aldrinum 15—17 ára óska eftir vinnu, helzt á sama stað. Margt kemur til greina Sími 35088._____________________ Stúlka með bam óskar eftir ráðs- konustöðu f Reykjavík eða ná- grenn’i. Tilboð merkt „1173" send- ist Vísi fyrir 7. des. ATVINNA 1 BOÐI Hreingemingakona óskast . stiga þvott á Fálkagötu. Sími 24563. Ungur piltur óskast til afgreiðslu starfa á skóvinnustofu. Sími 18103. Konur, athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa og morgun- kjóla. Allar stærðir, einnig stór númer Barmahlíð 34, sími 23056. (Geymið auglýsinguna). Húsdýraáburður heimkeyrður og borinn á bletti ef óskað er. — Sími 51004. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sfmi 18570 Rafha þvottavél til sölu, gott verð. Sími 15969. Seljum sófaborð, 1.20x40 cm. kr. 920. Útvarpsborð 60x35 cm. kr. 370. Smíðastofan — Valviður Ránargötu 33A. Símj 21577 Mjög falleg barnavagga og burð- arkarfa til sölu. Ásgarði 36, sími 36778. Til sölu sófasett. Sími 32398 eft ir kl. 6.30 Til sölu pels. Verð kr. 4500, gam all pels kr. 1500, jakki kr. 650. Upþí. hjá Eysteinsson Kvisthaga 3 ii. _________________' : ’ ' • • 1 Til sölu: Kjólar, pils, skór, herra- föt. Einnig bútar í krakkaúlpur. Uppl. í síma 17879 eftir kl. 7. Til sölu barnavagga með svamp- dýnu og Pedegree barnavagn. Selst ódýrt. Sími 40427. — ... :• ■0—81..■■■■ ■■ 11 n - — ~ — Til sölu eldhúsborð, 4 stólar, 2 kollar, allt nýtt. Uppl, f síma 14350. Ný Sneril tromma til sölu. Sími 34432. Til sölu sem nýtt: 2 kápur og terelyn skokkur á 12—13 ára, 2 föt og frakki á 12—14 ára, 2 kjólar og kápa, stór númer. Uppl. í síma 10929, Til sölu: Trésmíðavél, sænsk sam byggð með 60 cm. breiðum hefli. Uppl, f síma 40647 og 41230. Til sölu m'iðstöðvarketill 4 cubik- fet, sjálfvirkur olíubrennari Uppl. í síma 11159. Nýleg jakkaföt á háan, grannan ungling. Verð 1500,00 kr. Uppl. f síma 33153. Lítil Hoover þvottavél til sölu Sími 21944. Sem nýr saxófónn til sölu. Uppl. að Háaleitisbraut 50, kjallara. í kvöld og næstu kvöld. Hansagardfna og Ijósakróna til sölu. Sfmi 14724. Til sölu: Barnavagn, barnarúm, barnaburðarrúm og göngustóll. — Sími 37093. Tapazt hefur svört nylon úlpa á 6 ára á föstudag annað hvort í Landakotsskóla eða á leið niður á Lækjartorg. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina eða f skólann.___ Pianó til sölu, Uppl. f síma 33349 Til sölu nýlegt barnarúm ásamt dýnum, einnig þríhjól á sama stað. Tækifærisverð. Uppl. eftir kl. 7 í síma 33263. Frigidaire. Til sölu er notaður' ísskápur. Tæk'ifærisverð. Uppl. í síma 32211 kl. 5—7 næstu daga. Nýr Vox magnari A C 15 tvinn til sölu með góðum skilmálum. Sími 23487. Til sölu skermkerra. Verð 1200 kr. og hár barnastóll, verð 600 kr. Sími 38464 eftir kl. 4. Nýlegar dægurlagaplötur t’il sölu. Sími 60056. Til sölu sófi og 2 stólar, píanö, 2 gólfteppi og 1 svefnsófi. Sími 10169. Pedegree barnavagn til sölu. — Sími 20694. Notuð Rafha eldavél til sölu. — Verð kr. 500. Sími 50678. Moskwitch ’57, góður til sölu. Hag kvæm kjör. Skipti á Chevrolet ’50 —’52 koma til greina. Uppl. f síma 19364 eftir kl. 8. Til sölu 2 stakir jakkar, ryk- frakki, morgunsloppur, sem nýtt, á dreng 14—16 ára. Kápa, kjóll, með- alstærð, o. fl. Tækifærisverð. Sími 12091. Til sölu eitt eintak Guðbrands biblía í mjög fögru band'i. Uppl. hjá Helga Tryggvasyni bókbindara. Sími 32981 eftir kl. 10 f. h. Til sölu kjólföt, dökk föt, tveir kvenkjólar, stór númer, 2 amerískir telpnakjólar á 4—5 ára og kápur á 3—6 ára. Sím'i 37378 eftir kl. 6. ísskápur (8V2cub) og hrærivél til sölu. Hvorttveggja mjög vel með farið og í góðu lagi. Sími 24695. Klæðaskápur til sölu að Othlíð 7, kja!lara: Nýlegur tvíburabarnavagn til sölu. Simi 41215. Zig-zag saumavél í skáp til sölu. Sím'i 37033. ÓSKAST KEYPT Kaupum flöskur merktar A.V.R. 2 kr. stk Flöskumiðstöðin Skúla- götu 82 Simj 37718. Ritvél. Vil kaupa ritvél, hentuga fyrir skólastúlku. Sími 14275 eftir kl. 6. Vel með farin tvíburakerra með skerm og svuntu óskast til kaups, til sölu danskur tvfburavagn, lítið notaður. Sími 14782. Barnastóll óskast. Sími 24576. Byrja aftur að kenna tungumál. stærðfræði o fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44 A. Sími 15082. _____ CXMJCSCM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.