Vísir - 01.12.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 01.12.1964, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 1. desember 1964. 13 SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Fiskar og allt til fiskiræktar. Nýkomið gullfiskar og gróður. Bólstaðarhlíð 15, kjallara. — Sími 17604. TEPPAHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072.' BEFREIÐAEIGENDUR Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðir, trefjaplast-viðgerðir, hljóð einangrun. Bflasprautun Jóns Magnússonar, Réttarholti v/Sogaveg, sími 11618._______________ ’ DREGLA- OG TEPPALAGNIR önnumst fyrir yður alls konar dregla- og teppalagnir á stiga og gólf. Breytum einnig gömlum teppum ef óskað er. Leggjum mikla áherzlu á vandaða og góða vinnu. Aðeins vanir menn. Pantið tima f sfma 34758 og 32418. BÍLABÓNUN — HREINSUN Tek að mér bónun og hreinsun á bílum á kvöldin og um helgar. Vönduð vinna. Pantið tíma. Geymið auglýsinguna. Bílabónun, Hvassa leiti 27 simi 33948. Séitfiaft rafgeymasala — rafgeymaviðgerðir og hleðsla TÆKNIVER, húsi Sameinaða. Sími 17976. VÉLAR — ÓSKAST í Renault CV 4, model 55 og Ford 56. Uppl. í sima 41428. TEPPALAGNIR — Teppaviðgerðir Tökum að okkur alls konar teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum einnig í brunagöt, Fljót og góð vinna. Uppl. 1 sima 20513 jt Peysur í úrvali. allar stærðir Exnm með fafriaðinn á fjölskylduna iaugaveg 99, Snorraiirautar megin - Sími 24975 JÓN BJÖRNSSON Jómfrú Þórdís er áhrifarík skáldsaga byggð á sann- sögulegum heimildum um frægt sakamál frá 17. öld. Stóridómur er lög í landinu, þyngstu refsingar vofa vfir Þórdísi Halldórsdóttur og mági hennar, Tómasi Böðvarssyni. íslenzkir höfðingjar og danska konungs- valdið berjast um líf þeirra. Bókin er einnig aldarfarslýsing. Baksvið sögunnar er öld hjátrúar og hindurvitni, barátta lútherskra klerka við kaþólska siði og venjur, andóf landsmanna gegn danska konungsvaldinu. Þetta er nýjasta skáldsaga Jóns Björnssonar. enýgnfeýlgóa [ ■m 1! .S5BJS im\a raisdi 5í&;ssíi*ft® Kvenúr fannst . Sími 40016 eftir kl miðbænum. 8 e. h. Tapazt hefur gullhringur með rauðum rúbinsteini á 9 sýningu í Stjörnubíói á laugardagskvöld. Gæti komið til greina að hann hafi tapazt í Kleppsvagni. Finnandi hringi í síma 37167. Aðfaranótt föstudags s. 1. tapað- ist bindisnæla úr silfri með bláum steini frá Nausti og upp á Njarð- argötu. Finnandi geri aðvart f síma 11467. Svört skjalamappa með talsverð- um verðmætum í glataðist s. 1. þriðjudagskvöld. Finnanda heitið fundarlaunum. Uppl. í símá 19570 kl. 9—5* Tapazt hefur kvengullúr (ekki armbandsúr) um Miðbæinn að Miklubraut. Finnandi beðinn að hringja í sima 14668. Fundarlaun. (ILKYNH KFUK A.D. Kvöldvaka kl. 8,30, fjöl breytt dagskrá. Hrafnhildur Lárus- dóttir hefur hugleiðingu. Allar kon- ur velkomnar. Stjórnin. Spilckvold Sjálfstæðisí N.K. MIÐVIKUDAGSKVÖLD, 2. DESEMBER í SJÁLFSTÆÐISHUSINU KL. 20,30. f Árni Grétar Finnsson, form. sambands ungra .4 - - > , :í Sjálfstæðismanna flytur -***"'* -í ávarp. Vs. * Húsið opnað kl. 20. — Lokað kl. 20,30. Veitt verða góð spilaverðlaun og happdrætti verður að vanda *— Kvikmyndasýning. SJÁLFSTÆÐISFÓLK! Takið þátt í hinum vinsælu SPILAKVÖLDUM. /-----------------------:------------ SÆTAMIÐAR verða afhentir í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins við Austurvöll á venjulegum skrifstofutíma. Skemmtinefndin. Vörður — Hvöt — 0C!::n — Heimdulliir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.