Vísir - 08.12.1964, Side 1
VÍSIR
54. árg. — Þriðiudagur 8. desemuer 1964. - 272. tbl.
Endurnýjun olíugeymnnnu í Hvulfirði:
/ FULLU SAMRÆM/ V/Ð
VARNARSAMN/NG/NN
-----Hvorki flotustöð né kufbútulægi
Aðalstöðvar Sviss Aluminíum í Ziirich.
Allmiklar umræður áttu sér
stað á Alþingi í gær um fram
kvæmdir þær, sem nú eru fyrir
hugaðar í Hvalfirði 1 samræmi
við vamarsamninginn frá 1951.
Af hálfu ríkisstjórnarinnar tókií
til máls Bjami Benediktsson
forsætisráðherra og Emil Jóns
son sjávarútvegsmálaráðherra,
sem ræddi málið í forföllum
utanríkisráðherra.
Bjarni Benediktsson, benti á,
að ekki þyrfti um það að deila,
að ríkisstjómin hefði fulla heim
ild til þess að veita leyfi til
endurnýjunar olíugeymanna
í Hvalfirði og til annarra fyrir
hugaðra framkvæmda þar. Fæl
ist sú ótvíræða heimild í varnar
samningnum frá 8. maí 1951.
Svipaðar heimildir hefðu og aðr
ar ríkisstjómir margsinnis veitt
áður. Veitt hefði verið leyfi til
byggingar þriggja radarstöðva
og bækistöðvarinnar í Hval
firði, m.a. meðan Framsóknar
flokkurinn átti sæti í stjórn.
Þetta mál, sem nú væri á dag
skrá hefði þegar í fyrra verið
Fara ámorgrn tilS.Iss til viBmBna
um
Dr. Jóhannes Nordal, formaður
stóriðjunefndar, Eirikur Briem, raf
magnsveitustjóri ríkisins, og e.t.v.
fleiri fulltrúar Islands munu fara
til Sviss á morgun til viðræðna
þar við fyrirtækið Sviss-AIuminí
um um möguleika á að koma upp
aluminiumverksmiðju hér á landi.
Um það hafa samningar enn
ekki verið gerðir og er málið á
hreinu umræðustigi. Vitað er, eins
og Vísir skýrði nýlega frá í frétt
um, að undirtektir Alþjóðabankans
í Washington, i sambandi við lán
beiðni íslands til stórvirkjunar
hér á landi, hafa verið jákvæðar
til þessa þótt engar ákvarðanir
hafi verið teknar ennþá.. Hefur ver
Felld niður kennsla í lyfja-
ið tekið vel í þessi mál hjá A!-
þjóðabankanum sökum þess að,
efnahagsmál íslands eru nú það vel
á vegi stödd, að bankinn telur ó
hætt að lána íslendingum.
Svissneski aluminíumhringurinn,
Sviss-Aluminíum rekur 56 fyrir
tæki viða um heim, m.a. aluminí
umverksmiðju í Mosjoen í Noregi.
Sú verksmiðja getur framleitt 32
þúsund tonn af aluminíum á ári og
hefur svipaða afkastagetu og rætt
gert heyrum kunnugt af ríkis-
stjórninni og verið þrisvar srnn
um rætt á þingi í fyrra.
Þá kom það og fram í ræðu
forsætisráðherra, að fram-
ikvæmdir þær, sem nú standa
fyrir dyrum í Hvalfirði eru að
eins eðlilegur þáttur f viðhaldi
þeirrar bækistöðvar, sem varn
arliðið hefur í mörg ár haft
í Hvalfirði, enda var það ákveð-
ið með vamarsamningmim að
ísiendingar veiti þá aðstöðu,
sem nauðsynleg er að þeirra
mati til varna landsins. Fullyrð
ingar stjórnarandstöðunnar um
flotastöð eða kafbátalægi í
Hvalfirði eru því ekki á rökum
reistar.
Nánar er skýrt frá umræðun
um á 5. síðu blaðsins f dag.
hefur verið um að íslenzk alumin
íumverksmiðja hefði.
í stóriðjunefnd eiga sæti auk
þeirra dr. Jóhannesar og Eiriks Bri
em, Magnús Jónsson, bankastjóri,
Pétur Pétursson forstjóri og
Sveinn B. Valfelis forstjóri.
fræði þriðja árs
Stúdentaráð mótmælir ákv'órðun Læknadeildar
Þegar nemendur þriðja árs í lyfja
fræði í Háskóla íslands komu til
náms í haust, var þeim sagt, að þvi
miður væri ekki hægt að halda
uppi kennslu fyrir þá vegna fá-
mennis. Nemendumir vildu ekki
una þessu og sneru sér til Stúd-
entaráðs, sem hefur málið i hönd-
um sér.
Hér mun vera um þrjá nemend-
BLAÐIÐ I DAG
Bls. 3 Myndsjá frá komu
Gullfoss.
— 7 Helgi Tryggvason
skrifar um Hallgrím
Pétursson.
— 8 Rannsóknir á norð
urljósum.
— 9 Ræða Halldórs Hall-
dórssonar prófessors
um handritamálið
30. nóv.
ur að ræða, en einn þeirra sótti of
seint um skólavist í vetur. Hinir
tveir innrituðust í Háskólann haust
ið 1962 og hafa stundað reglulegt
nám í lyfjafræði síðan. Hinn þriðji
hefur verið erlendis við sama nám,
en vegna veikinda ætlaði hann að
stunda nám hér í vetur. — Fyrir
nokkru var samin ný reglugerð,
þar sem kveðið er á um, að minnst
þrír nemendur verði að vera í grein
til þess að hægt sé að halda uppi
kennslu í henni, en sú reglug. var
sett eftir innritun þessara nemenda.
Samkvæmt þessari nýju reglugerð
var tilkynnt í haust, að engin
kennsla yrði í þriðja árs lyfjafræði
í vetur, og kom það eins og þruma
úr heiðskíru lofti, því þriðja ár í
lyfjafræði er lokaár fyrri hluta
námsins, og prófið, sem þá er tek-
ið, veitir réttindi til lyfjafræði-
starfa, en síðan fara menn utan,
fræð'i.
Mál þetta kom til kasta lækna-
deildar um miðjan október og var
þar samþykkt að ekki væri fært
að halda uppi kennslu í lyfjafræði
fyrir aðeins tvo nemendur, en um-
sókn hins þriðja hefði ekki verið
tekin gild, j)ar sem hún hafði ekki
borizt fyrr en 21. september. Há-
skólaráð staðfesti síðan þennan úr-
skurð læknadeildar, en Stúdenta-
ráð hefur tekið málið upp á arma
sína. Hefur það krafizt þess, að
Framhald "• bls. 6
Ávísanaþjófor teknir
Rannsóknarlögreglan í Reykja-
vík hefur síðustu dagana haft til
meðferðar mál nokkurra drengja
á aldrinum 9-12 ára. sem játað
hafa á sig stuld ávfsanahefta og
síðan falsanir þeirra.
Þetta mál komst upp seint í sl.
viku er ávísanahefti var stolið á
samt veski úr fötum manns, sem
var við íþróttaiðkanir. Hann kærði
málið á stundinni til lögreglunnar
og daginn eftir handtók hún tvo
drengi í Landsbankanum, þar sem
þeir voru að reyna að fá greiddar
tvær ávfsanir úr heftinu, hvora að
upphæð 2 þús. kr. Hafði starfsfólk
bankans grunað að ekki væri allt
með felldu og gerði Iögreglunni að
vart.
Við yfirheyrslu kom það í Ijós
að annar þessara drengja hafð;
daginn áður stolið veskinu, en fékk
síðan félaga sinn til að framselja
aðra ávísunina fyrir sig í Lands-
bankanum — en það var þá seni
þeir voru teknir.
Þeir játuðu ennfremur að þeir
væru f félagsskap með fjórum
öðrum drengjum og þrir þeirra
höfðu nokkru áður stolið útfylltri
ávfsun f verzlun að upphæð kr.
1953 og tekizt að selja hana í ann
arri verzlun með því að taka ú;
eitthvað smávegis af vörum. Allir
sex hjálpuðust þeir svo að við að
eyða andvirði ávísunarinnar.
Færð hefur þyngit til muna / nótt
Færð hfur þyngzt víða við snjó
komuna í gærkveldi og nótt. Veg-
heflar munu þó vfða laga til í dag,
og má búast við að færð batni
þegar á daginn líður nema það
haldi áfram að snjóa og hvessa.
Þá má eiga á öllu von. Þess má
Ifka geta, að frumskilyrði til þess
að bilar komist leiðar sinnar, er að
þeir séu á góðum keðjum.
Þrengslavegurinn var í morgun
aðeins fær stórum bílum og jepp-
um. Þá var og nokkur skafrenn-
ingur á fjallinu. Fyrir hádegið voru
vegheflar sendir til að ryðja snjón
um af veginum og úr því á veg-
urinn að verða fær hvaða bíl sem
er — svo fremi sem veður versnar
ekki. Um Hellisheiðarveginn sjálf-
an er ekkert sinnt.
Vegir á Suðurlandsundirlendinu
eru sæmilegir yfirferðar allt austur
f Skaftafellssýslu, en í uppsveitum
Árnessýslu er víða orðið þungfært
— og ófært litlum bílum, þ. á m.
austur að Laugarvatni.
Hvalfjörður er talinn sæmilega
fær öllum bílum á góðum keðjum
og sama gegnir um Norðurlands-
veg allt norður að Öxnadalsheiði.
Á hana er komin þyngslafærð og
Framh. á bls. 6