Vísir - 08.12.1964, Side 4

Vísir - 08.12.1964, Side 4
 'l-'f’" -'n'-oinher 1964. S Réttarfar speglar aldar far hvers tíma Viðtal v/ð Jón Björns- son rithöfund Jón Björnsson. Jón Björnsson rithöfundur hefur nýlega sent 18. skáldrit sitt á markaðinn, en það ar „Jómfrú Þórdís“, löng og veiga- mikil skáldsaga um stórbrotið efni og átakanleg örlög. Al- menna bókafélagið er útgefand- inn. Vísir átt: st«tt samtv.. við Jón í tilefm útkomu þessarar síðustú skáldsögu hans. — Efni sögunnar er byggt á sannsögulegum heimildum? — Já. Sagan gerist á árabil- inu 160C 1618, einkum í Skagafirði og byggist á atburð- um, sem raunverulega gerðust. — Þetta er ekki fyrsta sinn sem þú sækir söguefni f íslands söguna? — Nei, það er satt. Eg hef alltaf haft áhuga fyrir söju síðar’i alda og sumar skáldsög- urnar mínar eru byggðar á sögulegum atvikum. f fslands- sögunni er að finna fjölmörg atvik og atburði — ekki sízt í réttarfarssögu okkar — sem leiða athyglina að sér. Ég tíl að réttarf. ið — málaferli og dómar — séu ein gleggsta speg ilmy-d af aldaranda hvers tím i- bils. — Hver er svo uppistaðan i bók þinni um jómfrú Þórdísi? — Það r á segja að uppistað an sé Viðbrögð almennings til stóra-dóms og andúðin gegn honum. Það er Herluf Daa sem innleiðir pyntingar hér á Iandi við „þrjóska delikventa“, se n ekki fást til að játa sakir með góðu, og í sögunni er brugðið upp mynd af því þcgar pynting- um er beitt í fyrsta skipti C íslandi. Annars snýst sagan um ásta- mál Þórdísar og Tómasar mágs hennr- og orðróminn sem spinnst út af þeim. Hann verðui svo sterkur að jómfrú Þórdís ~ér sér ekki annað fært en sverja hann af sér. Frændi Þór- dísar, J lögmaður á Reyni- stað var tregur að verða vió ósk hennar, því synjunareiðui var ekki leyfður nema fyrir lægi áburður éinhverrar nafi- greindrar per inu. En síðar skeð það örlagaríka atvik að Þórdís elur meybarn innan hins tiltekna tíma, þannig að um hreint méinsæri hlaut að ve-<* að ræða Út af þessu spannst máia- stapp, serr =t.óð yfir í tíu ár og koma bar ýmsar frægur pj •- sónur við sögu. þ. á m. Guð- brandur biskup Jón lögmaður og ma ir fleiri. Megin ívafið í söguþræðinum öllum er sponnan milli íslenzku þjóðarin - :gr og,.dgng}?a,(.y^Jd^ns1 r| baráttan um réttlætið og ba"- áttan milli þessara tveggjá andst..ðna. Slíkt réttarfar er jafnv-’ ekki með öllu óþekkt sums staðar enn í dag. — Þarf maður ki að kynna sér '.ynstrin öll nf málskjölnm og samtíðarsögu til að skrifa sögulegt skáldrit? — Jú, þa“ er nauðsynle.y „ÞVÍ GLEYMI ÉG ALDREI/# (frásagnir af eftirminnilegum atburðum) í þetta bindi ritar sr. Bjarai Jónsson vígslubiskup endurminningar, Frá liðnum dögum. Þessar skemmtilegu og fróðlegu endurminninga, allt frá bernskudögum þar tii hann verður dómkirkju- prestur í Reykjavík verða öllum ógleymanlegar. Ritsafnið Því gleymi ég aldrei, 3 bindi, 60 frásagnir af ógleymanlegum atburðum er vegleg jólagjöf við nllpn Uppfi KV ÖLDV ÖKUÚT GÁF AN Loksins einnig n ðslnnni Eftír mikla frægðarföi a IMorðurlöndum, Þýzkalandi, Belgíu, Hollandi, Italiu og mörg- um öðrum iöndum, hafið þér einnig tækifæri til að hylja og hlífa stýri bifreiðar yðar með plastefni, sem hefur valdið gjörbyltingu á þessu sviði. Ótrúleg mótstaða. Mjög fallegt. Nógu heitt á vetrum. IVógu svalt á sumrum. Heldur útliti sínu. Svitar ekki hendur. — Mikið litaúrval. Sími 21874 Við samningu þessarar bókar varð ég að kynna mér öll mál- skjöl og önnur gögn ofan í kjölinn og auk þess að lesa mer m'ikið til í samtíðarsögu þessa máls til að kynnast aldarhætc inum og öðru, er snertir hinn ytri búning viðfangsefnis'ins. — Haíðirðu bókina lengi i smíðum? — Ég byrjaði á henn’i fyrir fimm árum, en varð að hætta við hana um skeið vegna ve;k- inda. Ég lauk loks við hana : vor. — Hvað hefurðu skrifið margar bækur um dagana? — Hér hafa kom’ið út eftir mig 18 bækur skáldsögur, unglingabækur og leikrit. Á dönsku hafa komið út eftir mir 3 skáldsögur og 4 unglinga- bækur. — Nokkuð í smíðum? — Alltaf e'itthvað í smíðum, en ekkert af því komið svo langt að unnt sé að segja frá því Þ. j. Hondrifin — f'ramli at 9. síðu „Ég vænti þess, að um málið verði fjallað rólega og málefna- lega í nefnd og jafnframt, að það hljóti mikið fylgi. En það eru þau takmörk fyrir samkomulagi (,,forlig“), að farið hafa fram samningaviðræður („der har været forhandlet”) við ísland um afhendinguna, Samkomulag, sem stríðir gegn („hindrer”) þessum forsendum, geta íslendingar litið á sem rof á þessum forsendum.“ Síðar í umræðunum sagði fræðslumálaráðherrann, að á af- greiðslu frumvarpsins yrði að líta í samhengi við þann dansk- fslénzka sarrining; sem enn hefði ekki verið nndirritaður (sbr. Berl. Tid. 30. okt. 1964). Þótt ráðherrann talaði gætilega. var þó allur andinn í ræðum hans sá, að Danir gætu ekki virt að vettugi samkomulagið við Is- lendinga frá 1961. Horðurljós — F. >. DÍS !S segja um samband þessara fyr irbæra í heild við sólblossa og önnur fyrirbrigði á sólinni. Þarna bíða mörg óleyst vanda- mál, sem rannsaka þarf, og verða sum þeirra tæpast skýrð nema með hliðsjón af upplýs- ingum sem glöggir norðurljósa athugendur geta láti, 1 té. Sjálf virk myndavél, sem tekur mynd ir af öllum himninum í einu með ákveðnu millibili get- ur vissulega skilað betri heild- arlýsingu af miklum norðurl. en einstakur athugandi hefur tök á í skrifaðri skýrslu, en þar með er ekki öll sagan sögð. Norður- Ijósamyndavélar geta t.d. ekki greint hinar ýmsu tegundir hverfulla norðurljósa (sjá síðar) svo að öruggt sé, og mörg kvil ljós verða óskýr eða jafnvel ó- þekkjanleg á filmunum. Þess vegna er nauðsynlegt, ið sjón athuganir séu gerðar til að full komna þær upplýsingar, sem fást með myndatökum. Athug andinn þarf að skrá sem ná- jur&a kvæmasta lýsingu á norðurljós unum i hvert sinn. sem þau sjást. Hann þarf að þekkja hin ar mörgu tegundir norðurljósa til að geta aðgreint þær fljótt og auðveldlega. Ef skýrsiurnar eiga að hafa vísindalegt gildi. þurfa þær að vera gerðar sarn kvæmt föstum reglum og á kerf isbundinn hátt. I’ síðari h’uta þessarar handbókar verður lýst táknkerfi því, sem tekið hefur verið upp með alþjóðlegri sam þykkt. 50ítmí rafgeymar fuilnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru um fvrstaflokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan pyrirliggjandL SMYRðLL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.