Vísir - 08.12.1964, Síða 6
6
V í S IR . Þriðiudagur 8. desember 1964.
1 fyrsta skipti i íslenzkri rétt-
arsögu settust brír sakadómar-
ar við eitt og sama dómsborð,
er hnífstungumálið alræmda,
sem gerðist að Hraunteigi 18 að
kvöldi 12. maí s.l., var dómtekið
Íí sakadómi Reykjavíkur í gær.
Þetta er gert samkvæmt heim-
ild, sem gerð var með breyt
ingu á réttarfarslögunum 1961,
ef um sérstaklega vandamikil
mál, flókin eða stórfelld er að
ræða. Sakadómararnir þrír, sem
dóminn skipa, eru þeir Þórður
Björnsson yfirsakadómari og
5 Halldór Þorbjörnsson og Gunn-
B iaugur Briem sakadómarar.
1 Atburðasagan, sem liggur að
baki þessa alvarlega máis hefur
áður verið rakin hér í blaðinu í
höfuðatriðum. Til glöggvunar
má þó benda á að hér virðist
vera um „ástardrauma" að
ræða. Árið 1962 kynnast þau
Guðríður Eria Kjartansdóttir, 19
ára að aldri, og Lárus Stefáns-
son, 21 árs. Eftir að kynni þeirra
hófust, dvaldist hún erlendis um
skeið, en á meðan héldu þau
uppi bréflegu sambandi og sömu
leiðis héldu kynni þeirra áfram
um skeið eftir að hún kom
heim.
Þó kemur að því að Guðríður
Erla vill slíta tengslum við Lár-
us, þvert gegn vilja hans. Um
miðjan dag 12 maí s. 1. hættir
Lárus vinnu á vinnustað sínum,
kaupir sér rýting og brennivíns-
flösku og labbar sig heim á
heimili Guðríðar Erlu að Hraun-
teigi 18. Fyrst i stað eru þau
þrjú saman, vinkona Erlu er
með þeim, en hún þarf að
bregða sér frá og þá notar Lár-
us tækifærið að spyrja hina
gömlu vinkonu sína hvort hún
vilji koma með sér nokkurn tíma
norður i Vatnsdal í Húnphjngi,
Guðríður Eria segir hr þá
að hún muni ekki gera það og
að hún sé tekin saman við ann-
an mann.
Það er þá, sem Lárus tekur
fram rýtinginn í>g stingur stúlk
una mörgum stungum, sumum
djúpum, og hleypur að því búnu
á brott. í stiganum mætti hann
vinkonu Guðríðar Erlu og
greiddi henni höfuðhögg um leið
og hann hljóp fram hjá henni
og út.
Lárus fékk sér leigubíl eftir
að út var komið og ók út á
Grandagarð, þá með þeim ásetn-
ingi að fyrirfara sér. Fyllti hann
vasa sína grjóti og steypti sér í
sjóinn. En Lárus var syndur og
greip til sundtaka. Synti hann
þá aftur í land og gaf sig fram
við lögregluna.
Lárus var settur í geðrann-
sókn og samkvæmt yfirlýsingu
Tómasar Helgasonar læknis,
sem framkvæmdi hana, er Lár-
us talinn „vel greindur, dulur,
innhverfur og kaldlyndpr".
Þess má geta, að Guðríður
Erla lá margar vikur í sjúkra-
húsi, en útskrifaðist þaðan
seinni hluta júlímánaðar.
Jónatan Þórmundsson flutti
málið af hálfu saksóknara, en
Örn Clausen flutti vörn af hálfu
sakbornings.
24 bátar með21,200mál
Jólasnjór og
hárlakk á
— Við fylium á fyrir hvern
sem vill, þetta nær langt út fyr
ir alit, sem heitir snyrtivörur,
segir Ágúst Kristmanns, for-
'stjóri Snyrtivara h.f„ sem hafa
tekið upp þá nýjung að fylla
ýmis efni á brúsa, sem er hægt
að úða úr, eða svonefnda aero-
sol brúsa, en aerosol er orðið
alþjóðlegt heiti á þessari gerð
brúsa. Áfyllingin er margvísleg
sem dæmi má nefna bæði jóla
snjó og hárlakk, ísvara og ryð
vamarefni, erlendis eru þeir
jafnvel farnir að setja matvæli
svo sem rjóma, sem kemur
þeyttur út þegar honum er
sprautað og kaffi.
Geysimikið er flutt inn af
margs konar framleiðsluvöru,
sem er fyllt á brúsa, en með
því að framkvæma áfyllinguna
hér, lækkar verð um a. m. k.
Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála-
ráðherra og Þórhallur Ásgeirsson
ráðuneytisstjóri eru nýkoninir heim
af fundi Efnahags- og framfara-
stofnunarinnar í París. Auk þeirra
sátu fundinn þeir Pétur Thorsteins
son ambassador Islands í París og
Einar Benediktsson sendiráðunaut-
ur.
Á fundinum í París var rætt um
áætlun OECD um að auka þjóðar-
‘ekjur aðildarríkjanna um 50% á
brúsum
ágúst síðastliðnum og fram-
kvæmdir hafnar þá.
Grundvöllur starfseminnar er
framleiðsla hárlakks, en einnig
er búið að fylla á brúsa ryðvarn
arefni og ísvara á b'ifreiðir,
byrjað er að fylla á tekkolíu
og húsgagnagljáa cg í framtíð-
inni er ætlunin að koma með
slökkvivökva, sem hentugt er
að hafa í bifreiðum, bakteríu-
drepandi lofthréinsiefni, bletta-
vatn, ýmisiegt í snyrtivörum o.
fl„ en framieiðslumöguleikarnir
eru mjög miklir og alltaf bæt'ist
eitthvað við í hverjum mánuði.
Fyllt er á 500 brúsa á dag,
en mögulegt er : ð auka afköst-
in upp í 2000 brúsa á dag með I
manni við hverja vél, seg'-'r
Magnús Eymundsson, en hann
sér um áfyllinguna og fór gagn-
gert tii Þýzkalands og Englands
til þess að kynna sér starfsað-
ferðirnar, en sem stendur sta rfa
þrír við áfyllinguna.
tímabilinu 1960—1970. En einnig
var rætt um hinn nýja 15% toil
Breta á innfiuttar iðnaðarvörur.
Var deilt harðlega á Breta fyrir
tollinn, en hann er ekki talinn vera
í samræmi við stefnu OECD.
Gylfi Þ. Gíslason sótti einnig
fund UNESCO, menningar- og vfs-
indastofnunar S. Þ. í París, en ís-
land hefur nf lega gerzt aðili að
þeirri stofnun.
i Mikii síldveiði var í nótt á Aust
: urlandsmiðum. Fengu 24 bátar sam
tals 21.200 mál.
Þeir eru: Ásbjörn, 1100, Kristján
Valgeir 500, Reykjanes 400, Helga
1000, Guðbjörg 1000, Fróðaklettur
1000, Þórður Jónasson 800, Margrét
í kvöld verður framhaldsaðal-
fundur VÖKU, féiags lýðræðissinn
aðra stúdenta, haldinn í Þjóðieik
húskjallaranum. Fundurinn hefst
ki. 20.30.
Færð —
Framh afbls. 1
átti að senda „trukk“ yfir hana í
dag til aðstoðar við áætlunarbíl-
ana ef á þyrfti að halda.
Vaðlaheiði er líka ófær orðin
nema jeppum og stórum bílum, en
sæmileg færð um Dalsmynni
Á Snæfellsnesi hefur kyngt nið-
ur snjó og liggur þar jafnfallinn
snjór yfir allt. Hvað lítið sem
hvessir þar má búast við þreifandi
byi. Fjallvegir eru þungfærir, en
Fróðárheiðina átti að ryðja í dag
og gera hana færa öllum bílum.
Kerlingarskarð er aftur á móti
þungfært. Bröttubrekku átti að
moka í dag og búizt viö að hún
yrði greið allri umferð upp úr kl.
3 e. h. í dag-
Stúdentar —
Framh. af bls. 1
málið verði tekið upp aftur á þeim
forsendum, að nýja reglugerðin
hafi ekki tekið gildi fyrr en eftir
innritun þessara lyfjafræðistúdenta.
Menntamálaráðherra hefur fyrir sitt
leyti lýst því yfir, að fjárhagshlið
máisins ætti ekki að hindra kennslu
i þessari grein, en hann geti ekki
gripið fram fyrir hendur Háskóla-
ráðs.
300, Þorbjörn II. 1000, Jón Kjart
ansson 900, Bergur T200, Arnar
1250, Viðey 1300, Gísli lóðs 750,
Helgi Flóventsson 1200, Sigurpáll
1100, Hrafn Sveinbjarnaraon III.
1200, Hólmanes 800, Guðrún Þor-
kelsdóttir 800, Páll Pálsson 800, Ás
Að loknum aðalfundarstörfum
flytur forsætisráðherra dr. Bjarni
Benediktsson erindi um deilumál
ísraelsmanna og Araba, en sem
kunnugt er fór forsætisráðherr-
ann í opinbéra heimsókn til ísra-
els í október sl.
Þess má vænta, að fundurinn
verði fjölmennur, enda er nér um
merkilegt vandamál að ræða, sem
mikið hefur verið deilt um á al-
þjóðavettvangi og sett hefur svip
sinn á heimsmálin undanfarin ár.
Að erindinu loknu gefst fundar
mönnum kostur á að beina fyrir-
spurnum til forsætisráðherrans.
★ Stjóroarherinn í Suður Viet
nam hefur fellt 115 skæruliða
í orrustu, en manntjón hans var
27 fallnir og 65 særðir, þar af
4 bandarískir herráðunautar.
★ Jomo Kenyatta forsætisráð
herra Kenya segir, að Kenya
verði áfram hlutlaust riki, —
kvað hánn alit hjal um að Ken
ya væri að verða kommúnista
ríki .diúmbúgg og lygi.“
★ Dr. King leiðtogi blökku-
manna i USA predikaði í st.
Pálskirkju sl. sunnudag og kvað
allar þjóðir verða að gera sér
grein fyrir, að ef þær gætu
ekki lifað f samlyndi og reyndu
þór 1100, Sunnutindur 700, Arn
firðingur 750, Fagriklettur 250 og
reif nótina.. Og ef til vill nokkrir
bátar til með einhvern afla.
Deon Rusk
hefur hér
stuttu viðdvöl
Dean Rusk, utanríkisráðherra
Bandarikjanna, er væntanlegur
hingað til lands n.k. laugardag síð
degis og mun hafa hér stutta við
dvöl, að því er Agnar Klemenz
Jónsson ráðuneytisstjóri i utanríkis
ráðuneytinu tjáði blaðinu í morgun
Ráðherrann er á leið til Parísar
til þess að sitja þar hina árlegu
ráðstefnu utanríkisráðherra NATO
ríkjanna og heldur áfram ferð
sinni sunnudagsmorguninn 13. des.
Agnar sagði, að dvöl Rusks hér
yrði mjög stutt. þar eð hann yrði
að halda áfram för sinni snemma
á sunnudagsmorgun. Agnar kvaf
enn ekki vitað hvort utanrík'sráð
herra íslands mundi sjálfur geta
sótt ráðherrafundinn í París.
að hjálpa hver annarri myndi
tortíming oíða ailra. Hann er
á leið til Osió * *tii þess að taka
við friðarverðlaunum Nóbels.
★ Sameinað þjóðþing ítaliu
kemur saman 16. þ.m. lii þess
að kjósa ríkisforseta í stað
Segni.
•k Nýbirtar hagskýrslur Sþ
herma, að íbúataia heims sé
3283 milljónir og aukist um 65
milljónir á ári og verði að ó-
breyttu komin upp í 7000 milij
árið 2000. Fólksflesta land
heims er Kína með 690 millj.
(áætlað) en næst Indland með
498 miiijóniF.
30%.
Vélar..ur voru settar upp
Viðskipta mála ráð-
herraáfundiOECD
Forsætisráðherra ræðir
deilumál Araba og
ísraels á Vökufundi
ERLENDAR FRÉTTIR
í STUTTU MÁLI