Vísir


Vísir - 08.12.1964, Qupperneq 8

Vísir - 08.12.1964, Qupperneq 8
8 V í S IR . Þriðjudagur 8. desember 1964. VISIR Otgefandi: Blaðaútgáfan VISIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar: Þorsteinn Ó Thorarensen Björgvin Guðmundsson Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 80 kr. á mánuði I lausasölu 5 kr. eint. — Sími 11660 (5 línur) Prentsmiðja Vísis — Edda h.t Norrænn fjárfestingarbanki Ilír í blaðinu í gær skýrði fjármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, frá áætlunum, sem ræddar voru á fundi norrænufjármálaráðherrannaum stofnun norræns fram kvæmdabanka. Á fundinum í Khöfn benti Gunnar Thoroddsen á þá miklu þýðingu sem slík stofnun gæti haft fyrir ísland, stofnun, sem veitti aðsoð, fyrir- greiðslu og ábyrgðir í sambandi við lánsútveganir er- lendis. Auk þess yrði slíkur banki eða sjóður mikil- /ægur hlekkur í norrænni samvinnu. Verður mál þetta ;ekið upp til umræðu á fundi Norðurlandaráðsins, sem íaldinn verður hér í Reykjavík í febrúar í vetur. |>að er ekki að efa, að framkvæmd þessa áforms nundi verða mikilvæg fyrir íslendinga. ísland er í hraðri uppbyggingu, en fyrir löngu er ljóst, að sú upp- hygging verður ekki framkvæmd einungis með inn- endu fé. Erlent lánsfé er hér þýðingarmikil lyftistöng. /ieð því verða framkvæmdir allar hraðari óg unnt er ið hefjast handa á mörgum vettvöngum í senn. Er þess ikemmst að minnast að hvílíkum notum enska lánið jvonefnda kom, er 250 milljónum króna var veitt til nargháttaðra framkvæmda í atvinnuvégurh lahdsins. Jgglaustmundi slíkur norrænn fjárfestingarbanki fyrst )g fremst koma okkur íslendingum og Finnlendingum íð notum. Erlent fjármagn er fyrir löngu orðið virkt ramkvæmdaafl í efnahagslífi hinna Norðurlandanna, nda hafa þau lengi sótt eftir því á fjármagnsmörkuð- ím álfunnar. Þess vegna er það eðlilegt, að við slendingar bindum nokkrar vonir við hugmynd- na um þessa norrænu fjármagnsstofnun, ekki sízt /egna þess að almennur skilningur er nú loks að skap- ast hér á landi á því að erlent fjármagn er til þurftar en ekki óþurftar í efnahagslífi þjóðarinnar. Milljarður Timans Tramsóknarflokkurinn hefur lengi séð ofsjónum yfir vexti og viðgangi Reykjavíkurborgar. Ástæðan er sú, að þar hafa miklar og stórstígar framfarir átt sér stað á skömmu árabili undir stjóm Sjálfstæðisflokksins. Framsóknarmenn hafa þar hvergi komið nærri. Fyrir vikið notar Tíminn hvert tækifæri sem gefst til þess að ófrægja höfuðborgina og stjóm hennar. Síðasta dæmi þess mátti sjá á föstudaginn, er Tíminn lýsti því yfir, að „Borgarar greiði milljarð“ samkvæmt nýju fjárhagsáætluninni. Átti þetta að vera dæmi um gjald- þyngsli Reykvíkinga. Þessa háu tölu fann Tíminn þannig út að reikna afnotagjöld almennings fyrir raf- magn, kalt og heitt vatn og aðra venjulega þjónustu með opinberum gjöldum. Slík reikningslist er auðvitað fráleit og hér er skrökvað um einar 400 milljónir. Nið- urstöður fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar em uefnilega ekki nema rúmar 600 milljónir. Afganginum nefur Tíminn bætt við á þann snilldarlega hátt að taka rafmagnið og vatnið með í reikninginn! Noröurljós yfir Rjúpnahæð við Reykjavík, þar sem önnur norður- Ijósaljösmyndavélin er nú staðsett. Hvergi er betri aðstaða til norðurljósarannsókna en á ís- landi, og áhugi á rannsóKn þeirra verður æ meiri og rann sóknin sjálf þýðingarmeiri með tilliti til hinna nýju geimvís- inda og geimferða. Það er þvi í fullu samræmi við kröfur tím Stórauknar norð- urljósaathuganir: ► 10-20 rannsóknamenn víða um land og ný handbók ans að íslendingar hafa veitt ó- venjuháa visindastyrki til þess ara rannsókna og að fengnar hafa verið til landsins risastór ar myndavélar, til að ljósmynda norðurljósin reglulega eins og nýverið var getið hér í blaðinu. Dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjamfræðingur hjá Eðlisfræði stofnun Háskóla islands, sem rannsóknarstyrkinn hlaut úr Vísindasjóði, stjórnar þessum rannsóknum á norðurljósunum hér á landi og hefir nú gefið út handbók um norðurljósaathug- anir. Hann hefir feinnig fengið sér til aðstoðar 10 rannsóknar- menn ,y;ða un^rttf oafcefur hug á að tvöfaldfe wívd— 1 formála handbókarinnar segir, að hún sé einkum ætluð þeim, sem hafi hug á að vinna að norðurljósarannsóknum á Is- landi og sé þess vænzt að hún verði til að stuðla að auknum rannsóknum hérlendis á þessu sviði. Handbókin um norðurljósin er gefin út með styrk úr Vís- indasjóði og er henni skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn fjallar um eðli og einkenni norður- ljósa og skýrir markmið rann- sóknanna. Þar segir frá norður- ljósum og suðurljósum, hæð norðurljósa — sem eru 10 simi um ofar skýjum og langt ofan við öll veðrabrigði — frá or- sökum norðurljósa og fyrirbær- um, sem eru skyld þeim, frá litum í norðurljósum, frá útliti og háttum þeirra og loks segir frá gildi og tilgangi norðurljósa athugana. Seinni hluti norðurljósabækl- ingsins er útskýring á binu Nvfe tóknkefifi* sem no't^i tsk^ji %^%orðuri|<fc«?in og gekk í gildi við uppháf'hins al þjóðlega sólkyrrðarárs, 1. jan úar 1964, en sólkyrrðarárið er raunar tvö almanaksár, til loka 1965. Þegar hafa 10 menn í öll- um landsfjórðungum gerzt að stoðarmenn eða rannsóknar- menn við norðurljósaathuganir þær, sem eru að hefjast, en þær byggjast ekki aðeins á mynda tökum f himinhvolfinu heldur og á sjónathugunum og lýsing um glöggra manna sem gera þær sjónathuganir. Ætlunin er að fá ennþá fleiri greinargóða áhugamenn og rannsóknarmenn til að taka þátt í hinum kerfis bundnu norðurljósarannsókn- um hér á landi jafnvel að fjölga athugunarmönnunum um helm ing, svo að þeir verði t.d. um 20 að tölu. Athugunarmenn fá að sjálfsögðu hina nýju norður ljósahandbók í hendur ásamt sérstökum eyðublöðum og leið beiningum um útfyllingu þeirra ekki óáþekkt og gera þarf við veðurathuganir. ■■ -ns Tilgangur og gildi norður- ljósaathugana: I hinni nýju handbók um norðurljósaathuganir segir m. a. um þetta atriði: Sambandið milli norðurljósa annars vegar, og jarðstrauma, segulstorma og háloftatruflana hins vegar, er eingöngu þekkt í höfuðdráttum. Sama er að Framhald á bls. 4. Hlutar úr norð urljósa'ilmum. Hver einstök mynd sýnir allan himk '.nn niður að sjóndeildar- hring.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.