Vísir - 08.12.1964, Page 11

Vísir - 08.12.1964, Page 11
VlSIR . Þriðjudagur 8. desember 1964. . ra 11 borgin í dag borgin í dag borgin i dag býlið,“ eftir Jón Trausta. II. þáttur. Valdimar Lárus son bjó til flutnings í út varp 21.00 íslenzkt mál: Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. 21.15 Erindi: Á Indíánaslóðum. Bryndís Víglundsdóttir 21.40 Sinfóníuhljómsveit belgiska útvarpsins leikur. 22.10 Or endurminningum Frið- riks Guðmundssonar. XII. 22.30 Lög unga fólksins 23.20 Dagskrárlok Sjonvarpio Þriðjudagur 8. desember. 17.00 Herra Adams og Eva 17.30 Synir mínir þrír 18.00 True Adventure: Kynning- ar og fræðsluþáttur 18.30 Greatest Dramas 18.45 Encyclopedia Britannica 19.00 Fréttir 19.15 Vikulegt fréttayfirlit 19.30 Gamanþáttur Andy Griffith 20.00 Battleiine 20.30 My Favorite Martian. Martin frændi reynir sð finna upp málm í því augna miði að endurbæta flug- skip sitt. 21.00 Sönglagaþáttur Tennessee Ernie Ford 21.30 Combat: Á meðan á ioff- árás stendur verður Fanley að leita athvarfs undir föllnum bjálka en við hlið hans þar liggur ósprungin tímasprengja. 22.30 Lock Up. 23.00 Fréttir. 23.15 Sönglaga- og skemmtiþátt ur Judy Garland Happdrætti DAS 3. desember var dregið i 8. .1. Happdrættis D.A.S. um 200 vinn- inga, og féllu vinningar þannig: íbúð eft'ir eigin vali kr. 500.000. 00 kom á nr. 64175, umboð Seyð- isfj. OPEL Carvan Station-bifreið kom á nr. 24543, umboð Aðalum- boð. # # STJÖRNUSPfl í Hrúturmn 21 marz til 20 apríl. Þú gætir orðið fyrir ein- hverju óhappi, ekki stórvægilegu að líkindum, en kemur sér þó illa á þessum tíma. Gæti verið einhver lasleiki, þó fremur í sambandi við einhvern nákom- inn en sjálfan þig. Nautið 21 apríl til 21. mai: Loks eru líkur á að það, sem þú hefur lengi haft í huga og unnið að, komist í framkvæmd. Hrósaðu samt ekki of fljótt sigr- inum, alltaf getur eitthvað orðið til trafala, þó að ekki vanti nema herzlumuninn. Tvfburarnir 22. mal tii 21 júní. Atvinnan betri en nokkru sinni fyrr; samt er hætta á, að þér finnist hvergi sjá þess stað. Varaðu þig á smáútgjöldunum, þau fara illa með margan, og þér er ekki að skapi að valda óánægju á heimilinu. Krabbinn, 22. júni til 23. júli: Kapp þitt og forsjárleysi er að verða þér og þínum hættulegt. Ef þú tekur ekki sjálfum þér tak, slakar á og hvílir þig, er hætt við að þú tapir meiru á öðrum sviðum en þér græðist í starfinu. Ljónið 24. júli til 23. ágúst. Þó að mikill ávinningur bjóðist, skaltu fara gætilega í sakirnar. Taktu því með nokkurri gát, ef einhver reynir að telja þig á að breyta til um viðskiptaaðferðir. Farðu varlega í umferðinni und- ir kvöldið. Meyjan 24 ágúst til 23 sept. Einhver skuggi hvilir yfir þér frá helginni, en þó er þetta ef til vill ekki eins alvarlegt og þú kvíðir. Vertu sem mest heima við á kvöldin og taktu sem mest tillit til fjölskyldu þinnar. '?ogin, 24 sept til 23 okt Það verður þungt undir fæti í dag, einhverra óvæntra orsaka vegna. Sinntu starfi þínu á vinnu stað þannig að sem minnsta at- hygli veki, kannski verður hvað erfiðast fyrir þar vegna sam- starfsmanna. Drekinn 24 okt til 22. nóv.. Þú verður samstarfsmönnum og þínum nánustu að öllum líkind- um ekki þægilegur viðskiptis. Þó gerir þú sjálfum þér gram- ast í geði með þessuum bægsla- gangi — og ekkert gengur hót- inu betur fyrir það, ! * Bogmaðurinn 23 nóv. . ttl, 21 des.: Það er ekki ólíklegt að nú farir þú að sjá verulegan á- rangur elju þinnar að undan- förnu, enda veiztu þig eiga það skilið. Notaðu tækifærið, ef gefst, til að hvíla þig nokkurn tíma, þú hefur þörf fyrir það. Steingeitin 22 des ti) 20 jan.: Komdu efnahagsmálunum reikningslega að minnsta kosti í sem öruggast horf. Gerðu sem nákvæmasta áætlun varðandi öll útgjöld, og reiknaðu með óvænt um kostnaðarliðum áður en langt um líður. Vatnsberinn 21 jan. til 19 ferb. Þú verður að öllum lík- indum fyrir óvæntu happi, eða eithvað verður þér meira gleði- efni en þú þorðir að vona. Farðu gætiiega í umferðinni, einkum ef þú stýrir farartæki sjálfur. Fiskarnii 20 febr ti! 20. marz. Rólegur dagur, fátt sem ber öðru hærra. þér kann að finn ast tilbreytingarleysið leitt, en gættu þess, að það er þó betra en að eitthvað neikvætt verði til að rjúfa það Halu þig heima i kvöld. Vauxhall Victor fólksbifreið kom á nr. 9354, umboð Sigr. Helgadóttir Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000 00 kom á nr. 44176, umboð Aðal- umboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000 00 kom á nr. 51159, umboð Egils- staðir. Húsbúnaðúr eftir eigin vali fyrir kr. 25.000.00 kom á nr. 37880, um boð Aðalumboð. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20.000.00 kom á nr. 18874, um- boð Aðalumboð, og nr. 55550, um- boð Verzl. Réttarholt. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 15.000.00 kom á nr. 6428 58249 62726, umboð Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: 17891 21996 22694 34528 38646 49452 39899 47554 51840 64538 Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 5.000.00 hvert: 281 761 903 934 1483 1670 1949 2243 2878 2933 3069 3465 5165 6124 65d3 6865 6942 7108 7379 7871 7966 8645 9719 10609 10744 11142 11712 12497 12569 14029 UWh r14753 14970 15289 15393 15453 15Ö76 16230 16295 16350 16513 16917 16957 17349 18013 18141 18329 19587, 19773 20103 20236 20438 20717 21066 21574 21833 21932 22470 22483 22828 22882 22965 23032 23497 25148 25179 26763 26788 26853 27301 27409 27623 28050 28767 28843 29103 29331 29790 30468 30682 30851 31053 31981 31983 32032 32642 32719 33342 33998 34018 34189 34331 34383 34511 34562 34668 34670 35213 36204 37309 37740 38033 38049 38555 38689 38812 39864 40133 .40614 40773 41852 41969 42267 43561 43601 43845 44209 44508 46168 46638 46816 46824 46998 47115 47999 48525 48650 48715 50190 50201 50239 51399 51612 51881 52018 52068 52109 52130 52401 53068 53409 53459 53623 53843 54050 54672 54891 54974 55674 56089 56382 57385 57682 57790 58653 59203 59334 60010 60030 60534 60698 60920 61385 61853 62031 62108 62340 62880 62908 63003 63284 63929 64219 64300 64320 64398 64571 64617 64882 (Birt án ábyrgðar). Dyrhólaeyjan úr suðri er séð, við sjáum Mýrdal og jökulinn með, og vatnið sem ætti að verða höfn, sem varast skal þá að styggja Dröfn, sem ennþá leikur hér Iaus um sandinn, ef lítur hún hlekki, þá beizlar hún gandinn, og holskeflum ríður á hafnarvirkin, sem hrynja, er Rán hefur sýnt þeim styrkinn. — En mennirnir Iáta í minni pokann, og máttarvöldin lækka í þeim hrokann. Guðmundur Ágústsson JÖLAVAKA Konur í Styrktarfélagi vangef inna hafa jólavöku í dagheimil- inu í Lyngási miðvikuijaginn 9. des. kl. 8.30 síðd. Dómkirkjuprest ur Séra Óskar J. Þorláksson mæt ir á vökunni, ennfremur er upp lestur og söngur. Leiðrétting Sl. laugardag féil hiðuj- orð í viðtali við Lárus Blöndal bóka- vörð um handritaeign Lands- bókasafnsins, sem breytir veru- lega meiningu þess sem um er rætt. í greininni stendur: Við eig um eitt fornsöguhandrit á skinni — en á að vera — við eigum ekki eitt fornsöguhandrit á skinni. Litlu aftar í sama við tali er önnur prentvilla, þar sem stendur: Þarna er eyða, sem okk ur íslendingum er sért að minn- ast, — en á að sjálfsögðu að vera sárt að minnast. — Viðkom- andi eru beðnir afsögunar á þessu. ÞJÚÐLAGAKVðLD . Næsta þjóðlagakvöld Ameriska bókasafnsins verður haldið n.k. fimmtudagskvöld 10. des. kl. 8.30 Aðgangur er ókeypis, en fólk er beðið að tilkynna þátttöku og fjölda gesta í síma 19900 eða 19331. Breytingar á bygg- ingarsamþykkt Á borgarstjórnarfundi í gær voru gerðar ýmsar breytingar á bv’gg- ingarsamþykkt fyrir Reykjavik. Þór Sandholt hafði framsögu af hálfu byggingarnefndar. Sagði hann, að nefndin hefði rætt þetta mál á mörgum fundum og á sein- asta fundi sínum orðið sammála um að mæla með 31 breytingartil- lögu. Flestar voru þær þó smávægi legar utan I. grein, þar sem sagði að byggingarnefnd gæti gert aukn Hjálpaðu mér að leita uppi skip það, segir ið og ég taun borga þér vei, segir andi. Nafn Rip við Feneyinginn. Ég skal gera Feneyingurinn bros- mitt er Rip Kirby. Mjög einfait nafn, ég heiti Max Milian, en þú mátt kalia mig Max Héma. Þarna á hann heimahöfn og þar munum við finna hann. ar kröfur um styrkleika húsa eða frekari ráðstafanir til öryggis al- menningi en samþykkt þessi gerði ráð fyrir eftir því sem ákveðið kann að vera. skv. lögum um al- mannavarnir og reglugerð, er sett verður samkv. þeim Ennfremur væri ákvæði um það, að teikning um af húsinu skuli skilað til bygg ingarnefndar á fimmtudegi I stað laugardags áður. Miklar umræður urðu um þetca mál á fundinum í gær og þá eink um um breytingartillögur frá borg- arfulltrúum Alþýðubandalagsins í 15 liðum, sem flestar voru felldar. Sérstaklega voru það tillógur þeirra um, að ekki mætti gr.ifa íbúðarkjallara niður fyrir jarðvegs hæð svo og að byggingarmeistarar skuli ekki einir fá að byggja hús, sem deilur vöktu. Gengu fulltrúar Alþýðubandalagsins svo langt, að þegar tillaga þeirra um Ibúðar- kjallarana náði ekki fram að garga greiddu þeir atkvæði á móti því ákvæði í byggifigarsamþykkktinni, þar sem segir, að ekki megi grafa þá lengra niður en 50 cm. Virtust þeir með þessu gefa I skyn, að úr því að tillaga þeirra náði ekki fram að ganga, mætti grafa kjallarana endalaust niður.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.